Morgunblaðið - 26.08.1986, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 26.08.1986, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ; ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1986 „Erum í sjöunda himni“ — segir Friðrik Pálsson, forseti Flug- málafélagsins „VIÐ erum í sjö- unda himni,“ sagði Friðrik Pálsson, forseti Flugmáiafélags Islands, að flug- deginum loknum. „Við erum hvað ánægðastir yfir því að þetta skyldi allt ganga snurðulaust fyrir sig og engar tafir á dagskránni Því er að þakka ákaflega góðri skipulagningu, þar sem vanii menn voru á flestum vígstöðv Friðrik Páls- son, forseti Fiugm&la- félags fslands. Friðrik sagði að samstarfið við ríkisútvarpið, sem flutti lýsingar af flugsýningunni í beinni útsendingu á laugardaginn, hefði verið ákaf- lega ánægjulegt. „Þetta reyndist feikilega vel, þótt mikið fleiri hefðu mátt hafa með sér útvarp. Ég held að það eigi eft- ir að vera framhald á þessu fyrir- komulagi að nýta sér útvarp þar sem fólk fylgist með fjöldasamkom- um,“ sagði Friðrik. 011 vinna við flugsýninguna á Reykjavíkurflugvelli og flugdaginn sjálfan, var unnin í sjálfboðavinnu og vildi Friðrik koma á framfæri miklu þakklæti til allra sem stóðu að hátíðinni og þá sérstaklega Stef- áns Sæmundssonar, formanni framkvæmdanefndar. Friðrik sagðist halda að tilgangi sýningarinnar hefði verið náð, en það var að vekja athygli almennings á því hve mikilvægt flugið er íslend- ingum. Flugdagur var síðast hald- inn árið 1979 og sagðist Friðrik halda að nokkur bið yrði á því að flugdagur á borð við þennan yrði haldinn aftur. Aðspurður sagðist Fririk hafa haft mest gaman af því þegar loft- belgurinn lenti á þaki skrifstofuhús- næðis O. Johnson & Kaaber við Sætún. „Satt að segja leist okkur nú ekki á blikuna þegar að belgurinn var á leiðinni út yfir sjó og sáum hann fyrir okkur lenda í villu. í mínum huga var þetta óvæntasta atriðið alla þessa viku, þegar hann lenti snyrtilega á þakinu." Morgunblaðið/Ami Sjebcrfr Hér sjást „Jolly Green Giant“ þyrlan frá vamarliðinu á Keflavíkurflugvelli og heimasmfðuð listflugvél Björns Thoroddsens af gerðinni Pitts Special. Glæsilegasti flugdagnr í sögu flugs á Islandi LAUGARDAGURINN síðasti verður sjálfsagt flestum flugáhuga- mönnum ógleymanlegur, sem og mörgum íbúum höfuðborgarsvæðis- ins, sem fylgdust með trompi afmælishátíðar Flugmálafélags íslands og Flugmálastjórnar - flugdeginum. Ótal flugvélar af öllum stærðum og gerðum sýndu listir sínar í háloftunum yfir Reykjavíkurflugvelli og nágrenni í rúmar fjórar klukkustundir og virtust flestir áhorf- enda sammála um að vel hefði tekist til. „Þetta gekk ótrúlega vel,“ sagði Skotlandi á leið hingað til lands og Stefán Sæmundsson, formaður framkvæmdanefndar Flugmálafé- lagsins, sem átti einna stærstan þátt í undirbúningi hátíðarinnar og flugdagsins. „Það er furðulegt að tímasetningin skyldi standast svona vel. Við vorum ekki nema einni mínútu á eftir áætlun." Dagskrá flugdagsins stóðst að mestu leyti, nema hvað tvö sjúkra- flug utan af landi þurftu að lenda á vellinum laust eftir klukkan fjög- ur. Fyrirhugað var að Qórar Alpha Jets-vélar frá þýska flughemum sýndu kúnstir sínar um eftirmið- daginn, en einungis þijár mættu til leiks. Stefán sagði að flórði flug- maðurinn hefði orðið veikur í hefðu hinir flugmennimir þrír orðið að æfa nýja dagskrá kvöldið áður en sýningin fór fram. Rúmlega 30 atriði vom á dag- skrá flughátíðarinnar og vom loftförin, sem til sýnis vom, af öllum stærðum og gerðum. Meðal sýning- aratriða vom loftbelgur, danskar, þýskar, bandarískar og hollenskar herþotur, þyrlur, módelflugvélar, svifdrekar og svifflugur. Ekki er hægt að giska á hve margir fylgdust með sýningunni, en talið er að nálægt 10.000 manns hafi verið á Reykjavíkurflugvelii á meðan hún fór fram. Margt manna safnaðist fyrir í Öskjuhlíðinni til að horfa á loftförin líða eða þjóta fram Mikill fjöldi áhorfenda fylgdist með sýningunni og var víða hart barist um bestu myndastaðina. Margir komu sér fyrir á þaki gamla flugturnsins og var þar oft þröngt setið. hjá, og höfðu margir með sér lítil útvarpstæki til að fylgjast með st- og vetrarlistinn kominn OG OPIÐ KL. 1-6 VERÐ KR.190 - SEM END PONTUN beinni útsendingu ríkisútvarpsins frá flugdeginum. „Það átti að setja upp hátalara- kerfí á flugvellinum með lýsingum af dagskránni, en það kom ekki að þeim notum sem við ætluðumst til, sérstaklega vegna hávaða frá fiug- vélunum," sagði Ingvar Valdimars- son, formaður Flugbjörgunarsveita Reykjavfkur. FBR voru með um 80 manns í gæslustörfum á laugardag- inn og höfðu sjúkrabíia tiltæka ef eitthvað skyldi út af bregða. Ingvar sagðist afar ánægður með sýning- una, enda væri hún árangur margra mánaða undirbúnings. í flugtuminum á meðan á sýning- unni stóð, voru þrír starfsmenn á vakt og var ekki á þeim að sjá að álagið væri mikið. „Þetta hefur gengið alveg ljómandi vel,“ sagði Valdimar Ólafsson, yfírflugumferð- arstjóri. „Það var svolítið stress í byijun, sérstaklega um morguninn þegar margir erlendu flugmann- anna vildu æfa sig. En síðan sýningin byijaði, hefur þetta gengið vel.“ Valdimar sagði að einna erfið- ast við starf flugumferðarstjóranna þennan dag, hefði ekki verið mikil umferð um flugvöllin, heldur hve margar tegundir af loftfömm vom á ferð um svæðið. Á sjálfum flugvellinum var §öl- mennt og virtust flestir sammála um að dagurinn væri vel heppnað- ur. Nokkrir kvörtuðu þó undan því að ekkert hátalarakerfí væri til

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.