Morgunblaðið - 26.08.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 26.08.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1986 49 Pysjunum komið á loft með tilþrifum svo þær nái nú örugglega út á sjó. /V\ Vestfrost FRT5TIKISTUR DÖNSK gœóavara VESTFROST frystikisturnar eru búnar hinum viðurkenndu Danfoss frysti- kerfum. Hverri VESTFROST frystikistu fylgja 1-2 geymslukörfur. Aukakörfur fáan- legar á hagstæöu veröi. VESTFROST frystikisturnar eru allar búnar sérstöku hraðfrystihólfi og einnig má læsa kistunum. Innrabyröi er úr rafgalvanhúöuöu stáli méð inn- brenndu lakki. VESTFROST verksmiöjurnar i Esbjerg er ein af stærstu verksmiðjum sinnar tegundar á Norðurlöndum. kr 21.316,00 kr 23.363,00 kr 26.490,00 201 Itr 271 Itr 396 Itr 506 Itr kr 30.902,00 LÍTRAR 201 271 396 506 BREIDD cm 72 92 126 156 DYPT|cm án HANDFANGS: 65 65 65 65 HÆÐ cm 85 85 85 85 FRYSTIAFKÖSTpr SÓLARHRINGIkg. 15 23 30 30 ORKUNOTKUN pr. SÓLARHRING kWh 1,2 1,4 1,6 1,9 * Afsláttawerö vegna smávægilegra útlitsgalla unum safnað í pappakassana. Allar reglur um útivistartíma bama eru afnumdar tímabundið meðan á þessum aðgerðum stend- ur og algengt er að foreldrar aðstoði böm sín við björgunar- störfín. Pysjumar geyma bömin svo í pappakössunum niðri í kjallara yfír nóttina en morguninn eftir er þrammað með kassana út á Þrælaeiði eða á aðra þá staði sem vel henta til þess að sleppa pysjun- um. Það má oft sjá stoltan ánægjusvip á bamsandliti þegar horft er á eftir pysju taka vængja- tökin út yfír sjóinn og sjá hana kafa í djúpið. Nú er hún örugg. En pysjan er ekki ömgg fyrr en hún er lent á sjónum og getur kafað. Yfír svífur hættan í iíki skúmsins, hins mesta illfyglis í hugum bamanna. Skúmurinn er gjam á að slá til pysjunnar á flug- inu og þá hann nær að hreppa pysju og dagar hennar eru þar með taldir, er hætt við að tár læðist fram á hvarma auga bams- ins í fjörunni. Ljóst er að náttúruskilyrði hafa í ár verið sérlega hagstaeð lunda- stofninum. Bömin hafa orð á því að pysjumar séu nú óvenjuspræk- ar og þær goggi hvassara en oft áður. Þá sést ekki dúnhnoðri á pysjunum. Úteyjakarlar hafa orð á því að þeir hafí ekki fyrr séð pysjuna á stjái fyrir utan lunda- holumar svona snemma sem í ár. Þá hefur verið nægilegt æti fyrir lundann að færa heim í holumar. Það er svo náttúrulögmálið að lundapysja sem fómfúst bam hef- ur bjargað af götunni í Vest- mannaeyjum á kannski eftir að lenda í háf veiðimanns í einhverri úteyjunni þegar fram líða stundir. Ætli bamið sem etur reyktan lunda úr hnefa í hústjaldi á þjóð- hátiðinni næsta sumar velti því ekki fyrir sér, hvort þar sé kannski komin lundapysja sem það hafí bjargað í fyira eða hitteðfyrra, eða árið þar áður? - hkj. Snæfellsnes og Búðardalur: Heyrn og tal rannsakað FRIÐRIK Páll Jónsson, háls-, nef- og eymalæknir, ásamt öðr- um sérfræðingum frá Heyraar- og talmeinastöð íslands, verður á ferð í Búðardal og á Snæfells- nesi dagana 8.-12. september nk. Rannsökuð verða heym og tal og útveguð heymartæki. Farið verður á eftirtalda staði: Búðardal 8. sept., Stykkishólm 9. og 10. sept., Grundarfjörð 11. sept. og Ólafsvík 12. sept. Tekið er á móti tímapöntunum á viðkomandi heilsugæslustöðvum og er fólki bent á að panta tíma sem fyrst. Þing sambands ungra framsóknarmanna: Petra Kelly kemur ekki SAMBAND ungra framsóknar- manna heldur sambandsþing sitt I Hrafnaskóla í Eyjafirði 29. til 30. ágúst nk. Til umræðu á sambandsþinginu verða m.a. starf og stefna Fram- sóknarflokksins, framboðsmál, ríkisstjómarsamstarfið við Sjálf- stæðisflokkinn og umhverfísvemd- armál. Petru Kelly fyrrum þingmanni og helsta talsmanni Græningja í Vestur-Þýskalandi hafði verið boðið til þingsins til að halda erindi um umhverfisvemdarstefnu flokks síns, en nú mun vera Ijóst, að af því verður ekki. Framkvæmdanefnd þingsins býst við 150-200 manns á þinginu. GOODYEAR TRAKT0RSDEKK Fullnýtið vélaraflið og notið G00DYEAR traktorsdekk. Flestar stærðir fyrirliggjandi. HAGSTÆTT VERÐ LEIÐANDI I VEROLD TÆ HEKLA HF Laugavegi 170-172 Simi 695500 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.