Morgunblaðið - 26.08.1986, Page 35

Morgunblaðið - 26.08.1986, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1986 35 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson ViÖburÖaríkt ár Ég ætla í dag að fjalla um árið framundan hjá Meyjar- merkinu (23. ágúst—23. sept.) Lesendur eru minntir á að hér er einungis fjallað um sólar- merkið og að hver maður á sér nokkur merki. Hér er því ein- ungis fjallað um takmarkaðan þátt. Athygli er einnig vakin á því að hér er ekki um atburða- spá að ræða. Reynt er að benda á þá orku sem er sterkust á hverjum tíma til að menn geti stýrt lífi sínu til samræmis við náttúrulega krafta og eigin lífstakt. Rólegt ár Þeir sem fæddir eru 23.-26. ágúst þurfa ekki að takast á við orku kynslóðaplánetanna. Árið framundan ætti því að vera rólegt og einkennast af föstum liðum eins og venju- lega. Yfirvegaö ár Þeir sem fæddir eru frá 27. ágúst til 5. september takast á við Satúmus og mjúkar af- stöður frá Neptúnusi og Plútó. Satúmus táknar að þessir ein- staklingar þurfa, að vinna töluvert og lifa reglusömu og fastskorðuðu lífi. Einkunnar- orð em aðhald, skynsemi og varkámi. Álag getur orðið tölu- vert, einnig óánægja og hömlur ef viðkomandi er óánægður með fyrri aðstæður. Neptúnus táknar að tónlist, leikhús og andleg iðkun geta verið gef- andi og jákvæð. Plútó táknar að góður tími er til að vinna með sálarlífið og losa sig við óæskilega þætti. Einbeiting ætti einnig að vera góð. Vinna og útfærsla Þeir sem fæddir em frá 6.—10. september em undir áhrifum frá Satúmusi og Júpíter. Það táknar að þeir þurfa að vinna mikið og lifa reglusömu og fastskorðuðu lífi. Þörf til að færa út sjóndeildarhringinn og takast á við nýja reynslu verð- ur einnig sterk. Þessir einstakl- ingar verða að varast að færast of mikið í fang. Álag getur verið töluvert og getur verið ágætt fyrir þá að breyta eitt- hvað til, skipta um umhverfí og t.d. ferðast. MargsIungiÖ ár Fyrir þá sem fæddir em frá 11.—14. september verður árið viðburðaríkt. Nauðsjmlegt er fyrir þessa aðila að gera rót- tæka uppstokkun á lífi sínu. Þörf er fyrir nýjungar og spennu, aukið sjálfstæði og frelsi frá fortíðinni og gömlum vana. Auk Júpíters og Satúm- usar (sjá umsögn framar) myndar Úranus afstöðu á Sól þessara einstaklinga. Uppstokkun Þeir sem fæddir em frá 15,— 20. september þurfa að takast á við Júpíter og Úran- us. Eirðarleysi verður því sterkt, svo og þörf fyrir ferða- lög og breytingar. Þessir einstaklingar ættu að stefna að því að öðlast aukið fijáls- ræði á næsta ári því þörf fyrir nýjungar, spennu og víkkun sjóndeildarhringsins verður ráðandi. Ef viðkomandi er bundinn er hætt við óþoli og sprengingum. Rólegt ár Fyrir þá sem fæddir em frá 20.—23. september má búast við rólegu ári. Júpíter verður þó sterkur í febrúar 1987 og er þá æskilegt að hreyfa sig og takast á við einhveijar nýj- ungar, skreppa t.d. utan í stutta ferð, kaupa nýjan bíl eða fara á námskeið sem víkkar sjóndeildarhringinn o.s.frv. Nauðsynlegt er þó að varast óhóf þann mánuð. X-9 LUKKUPRIK tSANGA FyRll? HU6A»yNPAFLU6l AHA'.SKO PETTA prik.1 Þetta ER EKKERT VENJULEGT PRIK. pETTA ER LUKKU-PRIK PAVfS 9-so •«*- PETTA eina Leikfangið SEM 6ENGUR EKKI FYKIR RAFHLOÐU © 1985 United Feature Syndicate.lnc. DÝRAGLENS UÓSKA Ljúfa ástvina. Þetta er of ópersónulegt. I TI4INK VOU 5H0ULP CALL MER. 50METMIN6 MORE ENPEARIN6... Ég held að þú ættir að ávarpa hana með meira ástríki... Pear Anqel Food Cake With Seven Minute Frostinq, Kæra Englakaka Hraðkremi! með Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sagnhafí taldi sig hafa himin höndum tekið þegar hann sá tígulkónginn koma á borðið. Það var sannarlega betra útspil en spaði, hélt hann. Austur gefur, allir á hættu. Norður ♦ 104 VKDG ♦ G9862 ♦ D102 Austur ... ♦ SG76 II *98543 ^ ♦ 3 ♦ G76 Suður ♦ Á83 ♦ Á1062 ♦ Á7 ♦ Á985 Vestur Norður Austur Sudur — Pass 1 grand Pass 3 ^nind Pass Pass Pass An þess að skeyta um að telja slagina drap sagnhafi tígulkóng- inn gráðugur og spilaði tígli á gosann um hæl. Vestur tók á drottninguna og skipti yfir í spaða. Sagnhafi gaf spaðann tvisvar og notaði tímann til að telja. Og komst auðvitað að þeirri óumflýjanlegu niðurstöðu að hann átti aðeins átta slagi og hafði ekki lengur tíma til að sækja níunda slaginn á lauf. Villa suðurs er vel þekkt. Eins og barn sem fær kakó í staðinn fyrir mjólk og þambar fyrsta sopann af áfergju án þess að athuga hitastigið fyrst. Og brennir sig auðvitað á tungunni. Suður hefði átt að sjá að hann^ þurfti að fría tvo slagi strax til að vinna spilið. Og þá er hvergi hægt að fá nema á lauf. Besta spilamennskan er að fara inn á blindan á hjarta í öðmm slag og spila út lauf- drottningunni. Vestur fær á kónginn og skiptir yfír í spaða, en það kemur ekki að sök því laufið rennur upp eftir að búið er að svína fyrir gosann. Vestur ♦ D952 V 7 ♦ KD1054 *K43 Umsjón Margeir Pétursson Á stórmótinu í Biel í Sviss í júlí kom þessi staða upp í viður- eign alþjóðlegu meistaranna Bela Toth, Italíu og Stefan Kindermann, V-Þýzkalandi, sem hafði svart og átti leik. Toth lék síðast 30. Hfl - dl?? og hélt sig vera að vinna svarta d peðið. 30. d6 var sjálf- ^ sagt og nauðsynlegt. Það sem Toth yfirsást var: 30. — Hcl! (Nú gengur 31. Dxd2? ekki vegna 31. — Hc2. Hvíta staðan er því gjörtöpuð) 31. d6 - Hxdl+, 32. Kf2 - Hfl+! og hvítur gafst upp

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.