Morgunblaðið - 26.08.1986, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.08.1986, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1986 Náttúruhamfarirnar í Kamerún: Tvær baneitraðar loft- tegimdir koma til greina París, New York, Washington, AP. VÍSINDAMENN eru ekki á eitt sáttir um af hvaða tegund eit- ur urgasið, sem lagði upp gigvatni í Kamerún og talið er Frakkland: 4 létu lífið í skóffareldum Nice, AP. FJÓRIR menn hafa látist í skógareldum þeim, sem nú geisa á hæðun- um fyrir ofan Cote d’Azur-ströndina ■ Frakklandi. Mörg hundruð manns hafa slasast í eldunum og þúsundir manna neyðst til að flýja heimili sín. Rúmlega tíu þúsund hektarar lands hafa eyðilagst í eldunum. Átta hús af hveijum tíu hafa brunn- ið í þorpunum Auribeau og Pegomas, að því er yfírvöld sögðu á sunnudag. Rúmlega tvö þúsund manns voru fluttir burtu frá bæjum, tjaldstæðum og geðdeild sjúkrahúss í Brasse. Robert Pandraud, öryggismála- ráðherra, ákvað eftir að hafa flogið yfír eldasvæðið að björgunarað- gerðum yrði stjómað frá einni aðalmiðstöð. Fimm hundruð hermenn og tvær Puma-þyrlur vom send til liðs við þá björgunar- og slökkviliðmenn, sem fyrir vom að störfum. Vinna nú um fímm þúsund manns að björgunarstarfí, að því er embættis- menn í París sögðu í gær. „Eldtungumar em hærri en byggingar og teygja sig langt upp yfír höfuð okkar," sagði Jacques Ellena, slökkviliðsmaður. „Og eld- urinn magnast upp vegna vindsins þannig að við verðum að vera alls staðar í einu.“ Tvítugur slökkviliðsmaður varð eldi að bráð í gær. Hann var að berjast við mesta eldinn, sem eftir Mexíkanskur borg-arstjóri biðst hælis E1 Paso, Texas, AP. Innflytjendayfirvöld í Banda- ríkjunum tilkynntu á fimmtudag að borgarstjóri stjómarand- stöðuflokks í Mexikó hefði leitað hælis sem pólitískur flóttamaður ásamt tveimur öðmm meðlimum flokksins. Segir borgarsljórinn að hann óttist pólitískar ofsóknir í landi sinu. Gustavo Villareal er borgarstjóri í bænum Hidalgo del Parral, sem er sá þriðji stærsti í fylkinu Chihua- hua í Norður-Mexíkó. 6. júlí fóm fram kosningar i fylkinu og segir stjómarandstaðan að stjómarflokk- urinn hafí beitt víðtækum kosninga-- svikum. Gengi gjaldmiðla Lundúnum, AP. Bandaríkjadalur hækkaði lítið eitt gagnvart öðmm gjaldmiðl- um á evrópskum gjaldeyrismörk- uðum í gær. Pundið kostaði í gær 1,4835 dali, en kostaði fyrir helgi 1,4925. Gengi annarra helstu gjaldmiðla var sem hér segir. Dalurinn kostaði 2,0420 vestur-þýsk mörk (2,0410), 1,6458 svissnesica franka (1,6450), 6,6940 franska franka (6,6800), 2,3055 hollensk gyllini (2,3025), 1.409,00 ítalskar límr (1.408,00), 1,39285 kanadíska dali (1,3915) og 153,80 japönsk yen (153,40). er, þegar hann varð fyrir reykeitmn og kafnaði. Þrír aðrir hafa farist í eldinum. Fimm em alvarlega slas- aðir og tvö hundmð hafa verið færðir á sjúkrahús vegna reykeitr- unar og bmnasára. Eldamir geisa víða og er talið að sums staðar hafí verið um íkveikju að ræða. Ungur Vestur- Þjóðverji var handtekinn á laugar- dag og er talið að hann hafí kveikt eld við þjóðveginn nærri b’ænum Camoules. að hafi orðið tvö þúsund manns að bana, er. Yfirvöld í Kamerún segja að hér sé um brennisteins- vetni að ræða, en það hefur verið dregið í efa og haldið fram að gasið væri koltvísýringur. Franski eldQallafræðingurinn Haroun Tazieff er formaður leið- angurs, sem Frakkar sendu til Kamerún til að komast að því hvers eðlis hið banvæna gas er. Gasið steig upp af vatninu Nios á föstu- dag. Tazieff og aðrir franskir vísindamenn hafa dregið í efa til- gátu stjómarinnar í Kamerún um að brennisteinsvetni hafi lekið úr vatninu. Brennisteinsvetni er þyngra en loft og svo er einnig um koltvísýr- ing. Það gildir því einu hvor loftteg- undin leystist úr læðingi í vatninu. Þær hefðu báðar lagst yfir landið. Bandaríkjamenn ætla að senda flokk vísindamanna til Kamerún til að kanna slysið. Það er bandaríska jarðefnafræðistofnunin (USGS) sem sendir leiðangurinn. Svipað slys varð í Kamerún 1984. Gasský lagði upp af vatninu Mono- un, sem er í sömu fjöllum og Nios, 15. ágúst 1985 með þeim afleiðing- um að 37 biðu bana. Darrell Herd, talsmaður USGS, sagði að þá hefði koltvísýringur sloppið úr iðmm jarðar. Koltvísýringur er bæði lit- og lyktarlaus og biðu mennimir 37 þegar bana. Brennisteinsvetni er jafnvel eitr- aðra en koltvísýringur. Jay Young, ráðgjafi um efnaöryggi og heil- brigðiseftirlit í Silver Spring í Maryland-fylki, segir að brenni- steinsvetni geri lyktarskynið ónæmt á nokkmm sekúndum. Fómarlamb gassins fínnur hverafýluna í upp- hafí, en skyndilega hverfur daunn- inn: „Skömmu síðar er maðurinn allur,“ segir Young. Hann bætir við að maður geti látið lífið eftir að hafa andað gasinu að sér þrisvar til fjórum sinnum. Óvænt flugferð Nautabaninn Miguel Arroyo fékk heldur betur fyrir ferð- ina í Bilbao á föstudaginn. Svo sem sjá má á myndinni hafði tuddi nautabanann á hornum sér og þeytti honum siðan til jarðar. Þótt ótrúlegt megi virðast slapp nautabaninn óskaddaður. Á KOLA-SKAGANUM í Norð-vestur- homi Sovétríkjanna við landamæri Noregs og Finnlands er mesta kjam- orku-víghreiður veraldar eins og staðfest er í ritgerð um herbúnað þar, sem norska utanríkismálastofn- unin (NUPI) kynnti á föstudaginn. Tomas Ries, starfsmaður NUPI, hef- ur tekið saman yfirlit yfir stjóm og búnað sovéska hersins á þessum slóð- Gervihnatta myndir frá Kola um. Með því fylgja myndir og kort af skaganum, en Jonny Skorve, jarð- eðlisfræðingur við háskólann í Osló, hefur skilgreint myndir, sem teknar af Landsat-gervihnetti. Birtast tvær þessara mynda hér með ásamt korti er sýnir herstöðvar á Kola. Landsat getur „séð“ hluti sem era 30 metrar að stærð eða stærri. Banda- ríska geimferðastofnunin NASA sendi hnöttinn á loft til jarðeðlis- fræðirannsókna. Franski gervihnött- urinn SPOT, sem einnig tekur myndir til almennra nota, getur greint hluti sem em 10 metrar eða stærri. NUPI hafði ekki efni á að kaupa myndir frá SPOT. Fullkomnustu njósnahnett- ir geta greint hluti, sem era innan við einn metri á stærð, en farið er með myndir þeirra sem hernaðar- leyndarmál. Flugvöllur fyrir Blackjack við Schagui Gervihnattamyndir frá því í ágúst 1985 sýndu að unnið var að því að gera nýjan mjög stór- an flugvöll á suðurhluta Kola- skagans við ána Schagui. Á myndinni sést flugbrautin á vell- inum, sem er 4.600 metra löng og 500 metra breið, samhliða henni er önnur 3.700 metra löng braut. Til þessa hefur aðeins verið einn flugvöllur með meira en 4.000 metra langa braut á Kola, þ.e. við Olenelogorsk á miðjum skaganum. Langdrægar sprengjuflugvélar, sem geta flutt kjamorkuvopn, hafa notað eldri flugvöllinn og auk þess Backfíre-sprengjuþotur flotans, þegar þær hafa athafnað sig á Kola. Svo virðist sem völlurinn við Sehagui sé gerður sérstak- lega fyrir Blackjack-sprengju- þotuna, sem er verið að taka í notkun. Hún er risastór og lang- dræg og getur flutt kjamorku- vopn heimsálfa á milli. Höfn fyrir eldflaugakafbáta í Gremikha Myndin sýnir hafnarmannvirki í Gremikha, sem er eins austarlega og kostur er við íslausa strönd Kola-skagans. Unnið er að því að ljúka mannvirkjagerð við höfnina og hún sýnist sérstaklega hönn- uð til að rýma nýjasta risakafbát Sovétmanna af Typhoon-gerð. Bryggjur em 230 m langar en kafbáturinn er 210 m að lengd. Hver bátur getur flutt 200 kjarnaodda, sem senda má til skot- marka í Bandaríkjunum úr Barentshafi og íshafínu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.