Morgunblaðið - 26.08.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 26.08.1986, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1986 45 Frumsýnir grínmyndina LÖGREGLUSKÓLINN 3: AFTUR í ÞJÁLFUN Bladaummœli: „ÖFUGT VIÐ FLESTAR FRAMHALDSMYNDIR ER L-3 BETRI SKEMMTUN EN FYRIRRENNARARN- IR“. S.V. Morgunblaðið. „SÚ BESTA OG HEILSTEYPTASTA TIL ÞESSA". Ó.Á. Helgarpósturinn. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 0)0) MHRMMJI Simi 78900 Frumsýnmg a Norðurlöndum á stórgrínmyndinni FYNDIÐ FÓLK í BÍÓ (You’re in the movies) ofa laugh-time! Splunkuný og hreint frábaer grinmynd sem alls staðar hefur fengið góða umflöilun og aðsókn, enda ekki að spyrja með Goldie Hawn við stýriö. Grfnmynd fyrir alla fjölskytduna. Aðalhlutverk: Goldle Hawn, James Keach, Swooshi Kurtz, Brandy Gold. Leikstjóri: Michael Ritchie. MYNDIN ER i DOLBY STEREO OG SÝND i 4RA RÁSA STARSCOPE. ÚTOGSUÐURI BEVERLY HILLS **★ Morgunblaðið ★ ★ * D.V. Sýnd kl. 5,7,9og 11. VILLIKETTIR Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hækkaðverö. 91/2 VIKA Sýndkl.7. Bönnuð bömum innan 16 ára. Hér kemur stórgrínmyndin FYNDIÐ FÓLK f BfÓ. „FUNNY PEOPLE I OG 11“ voru góðar en nú kemur su þriðja og bætir um betur enda sú besta til þessa. FALDA MYNDAVÉUN KEMUR MÖRGUM f OPNA SKJÖLDU EN ÞETTA ER ALLT SAMAN BARA MEINLAUS HREKKUR: FYNDIÐ FÓLK i BÍÓ ER TVÍMÆLALAUST GRÍNMYND SUMARSINS 1986. GÓÐA SKEMMTUN. Aðalhlutverk: Fólk á fömum vegl og fólk f alls konar ástandi. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. — Hækkað verð. ÓVINANÁMAN (Enemy Mine) Sýnd kl. 5,9 og 11. Fróöleikur og skemmtun fyrirháasemlága! Hópferöabflar Allar staaröir hópferöabíla í lengri og skemmri feröir. Kjartan Ingimaraaon, •ími 37400 og 32716. 1 KIENZLE ■ 1 riFANDI ÍMANNA TÁKN Farymann Smádíselvélar 5.4 hö við 3000 SN. 8.5 hö við 3000 SN. Dísel-rafstöðvar 3.5 KVA il' Sö(yir1]gitu]g)iui[r <§t Vesturgötu 16, sími 14680. KIENZLE ALVÖRU ÚR MEÐ VÍSUM Collonil vatnsverja áskinn og skó Collonil fegrum skóna í Kaupmannahöfn FÆST I BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI FRUMSÝNIR í KAPP VIÐ TÍMANN Vinirnir eru í kapp við tímann. Það er striö og herþjónusta bíður pil- tanna, en fyrst þurfa þeir aö sinna áhugamálum sinum, stúlkunum... Aðalleikarar eru með þeim fremstu af yngri kynslóðinni: Sean Penn í návigi, Elizabeth McCovern .Ordinary People", Nicolas Cage. Leikstjóri: Richard Benjamin. Sýnd kl. 3, 6, 7, 9 og 11. Myndin hlaut 6 Ott-óskara. Afbragðsgóður farsl ★ ★ ★ HP. Sýnd kl. 3.10, S.10,7.10,9.10,11.10. FUÓTAROTTAN INAVIGI Sýndkl.3, S, 7,9 og 11.16. Bönnuð innan 16ára. M0RÐBRELLUR Spennuþrungin ævintýra og sakamálamynd um mikil átök á fljótinu og æsilega leit að stolnum fjársjóði.-.með Tommy Lee Jones, Brían Dennehy og Martha Plimpton. Leikstjóri: Tom Rickman. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd 3.05,6.05,7.05,9.05,11.05. Sýnd kl. 3.15,5.16,7.15,9.16,11.16. Bönnuð Innan 14 ára. Morgunblaðið/Jón Sig. Það skiptir miklu máli hvernig skinnin eru eigi að fást fyrir þau sæmilegt verð. Hér er verið að ræða um hvemig best skuli að þessu staðið. Blönduós: Námskeið fyrir loðdýrabændur Blönduósi. ÞESSA dagana standa yfir nám- skeið fyrir loðdýrabændur á vegum Búnaðarfélags Islands og Sambands ísl. loðdýraræktarfé- laga (SÍL). Námskeið þessi eru haldin víða um land en fimmtudaginn 21. ágúst var haldið námskeið á Blönduósi fyrir loðdýrabændur úr Húnavatns- sýslum. Leiðbeinendur á þessu námskeiði voru þau Alfheiður Mar- inósdóttir loðdýraráðunautur Skagfírðinga og Húnvetninga og Magnús B. Jónsson kennari á Hvanneyri. Þátttakendur á þessu námskeiði fengu að spreyta sig á að flokka skinnin. Álfheiður Mar- inósdóttir benti mönnum á að ekki væri eins að flokka skinnin fullfrá- gengin og á lifandi dýri og hvatti hún loðdýraræktendur að merkja nokkur skinn sem þeir hefðu metið á dýrinu lifandi og bera það mat síðan saman við hið endanlega mat. Á því gætu menn mest lært. Jafnframt þjálfun í flokkun skinna fengu þátttakendur tilsögn í aflífun dýra, fláningu og verkun skinna. Á þessu námskeiði kom fram að margt væri að varast í sambandi við verkun skinna, sem auðvelt er að sneiða hjá og hefði mikið að segja fyrir skinnaverðið. Magnús B. Jónsson gerði ekki ráð fyrir því að verð á refaskinnum hækkaði á næstunni því offramboö væri á þeim á heimsmarkaði. En hinsvegar gerði Magnús ráð fyrir því að verð á minkaskinnum. hækk- aði lítillega. Það lítur því út fyrir að refabændur þurfí áfram að búa við hið lága verð sem er á refaskinn- um í dag. Jón Sig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.