Morgunblaðið - 26.08.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.08.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1986 Æ Á meðan á hinni konung- legu hjónavígslu stóð ... Svo gífurlega athygli vakti hjónavígsla þeirra Andrews prins og Söru Fergusson, á dögun- um, að allir aðrir atburðir sem áttu sér stað meðal verið var að pússa þau saman, féllu gersamlega í skuggann. Milljónir manna fylgdust með „Fergie" þramma upp að altar- inu og atvinnulíf um víða veröld Meðan Sara þrammaði upp að altarinu leit arftaki Nick Nolte fyrst dagsins Ijós í Los Angeles. lamaðist um stundarsakir, rétt á meðan þau voru að heita hvoru öðru ævilangri trú og tryggð. Með- an á öllu þessu stóð voru símalínur milli Bandaríkjanna og Bretlands rauðglóandi, enda sendu hvorki fleiri né færri en 2.000 almennir amerískir þegnar hinum háttsettu hjónum heillaóskir. í Tennessee var líka mikið um dýrðir því þar fór fram krýning nokkur, þó svo kon- ungleg hafí hún ekki verið. Yngis- mær ein, að nafni Kelley Michelle Cash, var þar krýnd fegurðar- drottning fylkisins rétt í þann mund sem Sara sagði já. Kelley þessi er náfrænka hins heimsfræga Johnny Cash og ku frændinn hafa gefíð henni sigurvegara-kjólinn og sent henni rauðar rósir í hundraðatali er úrslitin lágu ioks fyrir. Annar gleðilegur atburður, sem átti sér stað þar vestra þennan dag, var fæðing lítils snáða í Los Angeles. Hnokkinn sá hiaut nafnið Brawley King og er hann sonur og frumburð- ur hjónanna Rebeccu og leikarans Nick Nolte. Trúlega hefiir því hin hátíðlega athöfn í Westminister Abbey farið framhjá fyrrgreindum aðilum. Það þarf meira til en konunglegt brúð- kaup til að heimurinn stöðvist. Glæsileg krýning átti sér einnig stað þessa stuttu stund, þó ekki hafi hún verið konungleg. Kell- ey Michelle Cash var kosin Ungfrú Tennessee. Sálfræðistööin Námskeió Sjálfsþekking - Sjálfsöryggi Tilgangur námskeiðsins er að leiðbeina einstakl- ingum að meta stöðu sína og kenna árangursríkar aðferðir í samskiptum. Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum • Hvernig má greina og skilja samskipti • Hvernig má greina og skilja • Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir i árekstrum • Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Leiðbeinendur eru sáifræðingarnir Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal. Elnnritun og nánari upplýsingar í síma Sálfræðistöðvarinnar: I 1754 687075 milli kl. 10 og 12. HJROCARD NÆTURVAKTIN VIÐ HANDTÖKUR ÁSTRÍKUR OG KLEÓPATRA ASTRlKUR OG KLEÓPATRA ROTHÖGG ENTER BUDDY THE NINJA GlNA HÖMLULAUS ÁSTARSAGA ] SOLDIER’S REVENGE ZORRO HINAR GEYSIVINSÆLU BARNA FJÖLSKYLDUMYNDIR FRA VÆNTANLEGAR INNAN FARRA DAGA LUKKU LÁKI ÓLÖGHLÝÐNIR I HLEKKI DÝRAÞINGIÐ LUKKU LAKI THE BENNY HILL SHOW LIES KAPPSIGLINGIN VIDEOSPWtT NÝBÝLAVEGI 28 s.43060 EDDUFELLI 4 s.71366 HÁALEITISBRAUT 58-60 s.33460 VIDEOREKKAR OG INNRÉTTINGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.