Morgunblaðið - 26.08.1986, Side 12

Morgunblaðið - 26.08.1986, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1986 GIMLILGIMLI *5f 25099 Ámi Stcfáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson VANTAR EIGNIR TIL SÖLU SKOÐUM SAMDÆGURS Raðhús og einbýli ASLAND - MOS. Fallegt 150 fm einbhús á einni hæð ósamt 34 fm bflsk. Húsiö er nærri fullbúið. 5 svefnherb. Góðir greiösluskilmálar. Verö 4,6 millj. EYJABAKKI Falleg 105 fm endaib. á 2. hæö. Ný eldhúsinnr. Frábært útsýni. Verö 2,7 millj. VESTURBERG Falleg 115 fm íb. á 1. hæö. Nýtt parket á svefnherb. Sérgaröur. Ákv. sala. Verð 2,6 millj. VIÐIGRUND - KOP. Nýlegt 130 fm einb. á einni h. Falleg ræktuð lóö. Arinn i stofu, parket. Mögul. skipti á stærra einb. í Breiöholti. Verö 4,8 millj. VIGHOLAST. — KOP. Falleg 114 fm efri sérh. i tvíbhúsi. Bilskúrsr. Fallegur garöur. Verö 2,7 millj. HÓLAHVERFI VESTURBERG Falleg 105 fm fb. á 2. hæö. Mögul. skipti á 2ja-3ja herb. íb. Verö 2,6 mlllj. Glæsil. ca 275 fm einbhús á tveimur hæðum. Bilsksökklar. Mögul. á 100 fm ib. á neðri hæð. Frábært útsýni. KRÍUNES 340 fm einb. á tveimur hæðum meö 55 fm innb. bílsk. 70 fm 2ja herb. ib. er ó neðri hæöinni. Húsiö er ekki fullfróg. Verö 6.7 millj. GRETTISGATA 150 fm timburh. ó tveimur hæðum meö sérherb. i kj. Verö 3 millj. 140 fm vinnuaöstaöa á aömu lóö. Verö 1.8 millj. BOLLAGARÐAR Glæsil. 250 fm einbhús. Afh. fullb. aö utan en fokh. að utan í sept. Frábær staösetning. Eignaskipti mögul. Verö 5,7 m. BYGGÐARHOLT - MOS. Vandaö 186 fm fullb. raöh. á tveimur hæöum. Parket. 4 svefnherb. Verö 3,7 m. HRINGBRAUT - HF. 160 fm steypt einb. á tveimur h. Bílsk. Verö 4,2-4,3 millj. NEÐSTABERG 3ja herb. ibúðir ORRAHÓLAR — ÁKV. Góö 90 fm íb. á 2. hæö i nýl. lyftuh. Verö 2,1 míllj. ASPARFELL - 2 ÍB. Fallegar 96 fm endaíb. á 1. og 4. h. Verö 2,2 millj. LAUGARNESVEGUR Falleg 80 fm íb. ó 3. hæö ósamt góöu íbherb. i kj. meö aögang aö snyrtingu. Suöursvalir. Nýtt furuklætt baö. (b. er nýlega móluö. Verö 2,3 millj. NESVEGUR Glæsil. 3ja herb. íb. á jaröhæö ca 70 fm. Afh. tilb. u. trév. í nóv. íb. er í fjórbhúsi. Allt sér. Suöurgaröur. Verö 2,3 millj. BJARGARSTÍGUR 55 fm risíb. í timburhúsi. Furuparket ó gólfum. Verö 1,6 millj. NJÁLSGATA Falleg endurn. 3ja-4ra herb. (b. Nýtt eldhús og baö. Verö 2,2 millj. DÚFNAHÓLAR Falleg 90 fm íb. á 2. hæð. Suðursvallr. Varð 2,1-2,2 mlllj. Vandað 200 fm Aneby-einb. á tveimur h. + 30 fm bílsk. Vönduð og fullb. eign. Skipti mögul. Verð 5,9 millj. ÁLFABERG - HF. Nýtt 320 fm einb. á tveimur hæðum. 60 fm innb. bflsk. Húsiö er fullbúið aö utan en ófullg. aö innan. Verö 4,8 millj. FRAKKASTÍGUR Járnklætt timbureinbhús á 3 hæöum. Mjög mikiö endurn. Verö 2,8 millj. MÝRARGATA 130 fm járnklætt timburhús. Hæö og ris. Mögul. á tveimur íb. Verö 2,3 millj. KLEIFARSEL 210 fm einb. + 40 fm bflsk. Ekki fullfróg. Mjög ákv. sala. Skipti möguleg. Verö 5,3 m. 5-7 herb. íbúðir SOGAVEGUR 130 fm efri sérh. auk 30 fm bilsk. Stórt geymsluris yfir íb. 4 svefnherb., 2 stofur. Verö 3,6 nrtiilj. ÆSUFELL — 3JA-4RA Glæsil. 95 fm ib. á 5. h. Suðursv. Glæsil. útsýni i norður. Mögul. é 3 svefnherb. Verð 2,2-2,3 millj. KRUMMAHÓLAR Falleg (b. ó 5. hæö f lyftublokk. Verö 2 millj. 2ja herb. íbúðir MEISTARAVELLIR Gullfalleg ca 60 fm ib. á jaröh. Nýtt Ijóst parket á stofu. Verö 2 millj. ÁLFHEIMAR Falleg 60 fm ib. á jaröhæö i fjórbhúsi. Fallegur garður. Verö 1,7 millj. Skipti mögul. á stærri ib. HRAUNBÆR Falleg 65 fm ib. á 2. hæö í nýlegri blokk. SuÖursvaiír. Verö 2 millj. SKÓGARÁS Ný 5 herb. ib. á 2. hæö ca 125 fm. Skilast máluö og ídregiö rafmagn i okt. 6 íb. í stigagangi. Mögul. á bílsk. Verö 2,7-2,8 millj. Lyklar og teikn. ó skrifst. LINDARHVAMMUR HF. Ca 200 fm falleg efrisérh. og ris + 37 fm bílsk. 5-6 svefnherb. Verð 4,3 mlllj. VÍGHÓLASTÍGUR 116 fm neðri sérh. í tvibhúsi + 50 fm kj. Fallegt útsýni. Góður garður. Bilskúrsr. Verð 3,6 millj. ÞJÓRSÁRGATA 120 fm neðri sérh. I nýju tvlbhúsi ásamt 30 fm bílsk. Fokh. að innan, fullbúið að utan. Verð 2,4 mlllj. VANTAR - VANTAR Höfum kaupendur að 4ra-5 herb. ibúðum í Seljahverfi eða annarst. i Breiöholti. 4ra herb. ibúðir LAUFBREKKA - KÓP. Falleg 120 fm efri sérh. Bílskréttur. Mjög ákv. sala. Verö 2,7 millj. LOKASTÍGUR - RIS Falleg 65 fm risíb. í þribhúsi. Húsiö er allt mjög mikiö endurn. Fallegur garöur. Laus strax. Verö 1650 þús. ASPARFELL Falleg 70 fm íb. á 3. hæð í lyftublokk. Verð 1,8 millj. BÁRUGATA Góö 55 fm íb. i kj. í þríbhúsi. Verö 1450 þúe. LOKASTÍGUR - ÁKV. Falleg talsvert endurn. 65 fm íb. í kj. Allt sér. Verö 1650 þús. BALDURSGATA - LAUS Falleg 65 fm risíb. Mikið endurn. Mögul. á herb. í stóru geymslurisi yf ir ibúöinni. Sérhiti. Verö 1,7 mlllj. NORÐURMÝRI - LAUS Glæsil. 35-40 fm íb. ó jaröh. öll endurn. Laus strax. Verö 1,2 millj. ÆSUFELL Falleg 60 fm ib. 6 1. h. Suöurverönd. Ákv. sala. Verö 1700 þús. SKIPASUND Falleg 50 fm lítiö niöurgr. íb. í kj. Parket. Ákv. sala. Verö 1400 þús. AF ERLENDUM VETTVANGI eftir Philippe Neuray Ringulreið i sjónvarpsmálum: Evrópubandalagið á erfitt verk fyrir höndum EVRÓPUBANDALAGIÐ er nú að reyna að koma reglu á ringul- reiðina, sem ríkir í sjóuvarpsmálum í Vestur-Evrópu, og á því verki helst að vera lokið sem fyrst vegna þess að ör fjölgun bæði kapal- og gervihnattasjónvarpsstöðva er yfirvofandi. Sérfræðingar Evrópubanda- lagsins telja að um 90 sjón- varpsrásir muni hafa bæst við þær, sem fyrir eru í Vestur- Evrópu, árið 1989. Mikið lagt í kapalkerfi Að sögn ráðamanna Evrópu- bandalagsins hafa Vestur-Þjóð- veijar lagt 400 milljarða króna í kapalsjónvarp, Frakkar 480 millj- arða króna og Bretar 40 milljarða. Talið er að sex milljörðum króna verði eytt í gervihnattasjónvarp. Utbreiðsla kapalkerfa og sjón- varpsútsendinga um gervihnött, sem notendur geta gerst áskrif- endur að, gera að verkum að nú er tilvalið fyrir ríki Vestur-Evrópu að koma lagi á reglur um útsend- ingar, segir Cockfield lávarður, embættismaður í framkvæmda- stjórn Evrópubandalagsins. Hann hefur yfirumsjón með því að leggja drög að reglugerðinni. En það er vandasamt verk að gera sameiginlega reglugerð um sjónvarpsútsendingar í tólf aðild- arríkjum Evrópubandalagsins þar sem búa 320 milljónir manna, sem tala tólf tungumál. Framkvæmdastjóm Evrópu- bandalagsins vill að aðildarríkin taki upp staðlaðar reglur um dag- skrá og auglýsingar. Ætlunin er að þessar reglur eigi bæði við um þær sjónvarpsrásir, sem þegar eru starfræktar, og sjónvarpsstöðv- amar, sem nú er verið að koma á laggimar. Þar verður lagt til að dagskrá verði að sex tíundu hlutum framleidd í löndum EB að undanskildum fréttum og íþróttum. Framkvæmdastjómin vill einn- ig að stjómendur sjónvarpsstöðva veiji 5 prósentum ráðstöfunarfjár síns til kaupa á efni, sem fram- leitt er í löndum EB. Lagt er til að eigendur sjón- varpsstöðva kaupi búnað til að þýða efni og túlka jafnharðan, svo hægt verði að senda beint út á nokkmm tungumálum í senn. Þá vill framkvæmdastjómin banna auglýsingar á tóbaki og áfengi og takmarka tímann, sem lagður verður undir auglýsingar. Ekki hefur þó verið greint frá hversu löngum tíma megi vetja til þeirra. Um þessar mundir eru auglýs- ingar bannaðar með öllu í Danmörku. í Bretlandi er aðeins bannað að auglýsa í sjónvarpsstöð ríkissins, BBC. í Portúgal fá aug- lýsendur þrettán prósent af útsendingartíma. Sjónvarpsstöðvar eru ríkisrekn- ar í flestum ríkjum Evrópubanda- lagsins. En einkaaðiljar reka sjónvarpsstöðvamar í Luxem- bourg og fylkisstjómir í Vestur- Þýskalandi. Bæði ríkið og einka- aðiljar reka sjónvarpsstöðvar í Bretlandi. Það hefur aldrei skipt sköpum hvort sjónvarpsstöðvar í eigu ríkis séu reknar með hagnaði eður ei. Aftur á móti hefur aukinn fram- leiðslukostnaður samfara minni Qárráðum sett strik í reikning sjónvarpsstöðva. Einn sameiginlegnr markaður Það kostar 15,7 milljónir króna að framleiða klukkustundar lang- an leikinn þátt í Frakklandi. Sjónvarpsstöðvar þurfa aftur á móti aðeins að greiða 1,2 milljón- ir króna fyrir einn þátt úr hinni bandarísku Dallas-þáttaröð. Framkvæmdastjóm EB vonast til þess að einn markaður myndist um þjónustu og vöm vegna til- lagna sinna. Áætlað er að málum verði svo komið árið 1992. Fari svo munu lög hinna ýmsu aðiidarríkja EB um útsendingar sjónvarpsefnis stangast á við reglugerð Evrópubandalagsins um heimildir til að selja skemmti- efni milli ríkja. Nú em þijú belgísk heimili af fjórum tengd við kapalsjónvarp, en það er aðeins á vissum svæð- um, sem sjónvarpsáhorfendur eiga þess kost að ná sendingum ítalska sjónvarpsins (RAI) og Sky Channel. í Vestur-Þýskalandi má alls staðar ná útsendingum Sky Channel nema í fylkinu Hessen. Ráðamenn Sky Channel, sem hófu útsendingar um gervihnött í Evrópu árið 1982, ætla bráðlega að hefja útsendingar til Ungverja- lands vegna örrar útbreiðslu kapalkerfa á markaðinum. „Það verður heldur kaldhæðn- islegt þegar útsendingar Sky Channel sjást í Búdapest, en ekki Brussel," segir Fiona Walters, talsmaður Sky Channel. Belgar hafa bannað Sky Channei í kapalkerfum í höfuð- borg sinni. Walters fagnar því að fram- kvæmdastjóm Evrópubandalags- ins skuli hafa tekið frumkvæði um að samræma reglur Evrópu- ríkja um sjónvarpsútsendingar. Hún taldi það heldur engum vandkvæðum bundið að efni ætti að vera evrópskt að sex tíundu hlutum, þótt evrópskt efni sé sýnu atkvæðaminna á dagskrá sjón- varpsstöðvarinnar nú. Alphonse Brisson, fram- kvæmdastjóri Samtaka franskra kvikmyndaframleiðenda, segir aftur á móti að áætlun fram- kvæmdastjómarinnar muni kæfa samtökin: „Þama em ráðandi starfshættir dregnir í efa. Um þessar mundir gera sjónvarps- stöðvar og framleiðendur samn- inga sín á milli,“ segir Brisson. „Aukinheldur græða Frakkar og ítalir einir fé utan síns heima, en mestur hagnaður af þýskum, breskum og spænskum myndum kemur frá sjónvarpsstöðvum heima fyrir,“ bætti framkvæmda- stjórinn við til ábendingar um að reglur og höft drægju úr tekjum þeirra kvikmyndaframleiðenda, sem komið hefðu ár sinni fyrir borð, og sameiginlegur markaður verði aðeins til trafala. TTT Evrópskir sjónvarpsmenn tilkynntu fyrir skömmu að hafið yrði mikið samstarf milli ríkissjón- varps Frakka, ítala, Breta, Vestur-Þjóðveija, Svisslendinga og Austum'kismanna. Gerðar verða tvær leiknar þáttaraðir og tvær heimildarmyndir í nokkrum þáttum. Franska fyrirtækið Telecip, sem framleiddi hina vinsælu þætti Chateauvallon, í anda Dallas, hef- ur gert samning við áðumefndar sjónvarpsstöðvar um að gera myndir um frönsku byltinguna, heilagan Frans af Assisí og leyni- lögreglumyndir. Gera má úr því skóna að slík samvinna verði með öðru móti á sameiginlegum markaði. Einnig má ætla að fyrirtæki, sem reynslu hafa af að framleiða myndir fyrir erlenda aðilja, neyðist til að undir- bjóða framleiðendur með minni reynslu til þess að missa ekki öll járn úr eldinum. Einnig er vafamál hvort áætl- anir framkvæmdastjómar Evr- ópubandalagsins um samræm- ingu auglýsingatíma og staðlaða samsetningu dagskrár þjóni hags- munum neytenda eða því lang- tíma markmiði að sameina Vestur-Evrópu. Aftur á móti er víst að eitthvað verður að grípa til bragðs þegar ein sjónvarpsstöð á þess kost að senda efni til nokk- urra landa og málsvæða. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Höfundur er blaðamaður við Intemat- ional Herald Tríbune. Þvl hefur verið spáð að i Vestur-Evrópu muni um 90 sjónvarpsrás- ir hafa bæst við þær sem fyrir eru árið 1989. Ber framtíðin í skauti sér að menn verði að eiga nokkur sjónvarpstæki ætli þeir að fylgjast með?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.