Morgunblaðið - 24.09.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.09.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. SETPEMBER 1986 9 SJÁLFSTÆÐISMENN! BESSÍ í 6. SÆTI Af þingmönnum Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík er nú aðeins ein kona. Sinnum kalli tímans, kjósum BESSÍ JÓHANNSDÓTTUR í 6. sæti í prófkjörinu í Reykjavík. Aukum hlut kvenna í flokknum. Kosningaskrífstofan er í Hafnarstræti 19, sími 621514. Opið klukkan 17—21 daglega. StuAningsmenn. ESAB RAFSUÐU- TÆKI,VIR OG FYLGI- HLUTIR .Ti FORYSTA ESAB ER TRYGGING FYRIR GÆÐUM OG ÞJÓNUSTU = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER | ESAB HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. = HEÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI. 24260 LAGER-SÉRRANTANIR-hJÓNUSTA Vökvamótorar Komið í Al- þýðubanda- lagið! Guðrún Helgadóttir, al- þingismaður, tekur nýlega Kvennalistann á hné sér i móðuriegri umvöndunaigrein. Hún kemst m .a. svo að orði um störf og stefnumið Kvennalistans: „Langflestar þessara kvenna hafa ngög svipuð lífsviðhorf og ég sjálf og þorri Alþýðubandalags- manna, enda hefur það sannast í þingstörfum okkar. Þessvegna taidi ég og tel, að þessum kon- um hefði verið nœr að ganga tQ liðs við okkur hin, í blíðu og stríðu, vissulega við meira óör- yggi um þingsæti, frernur en að sundra kröftum hugsandi fólks í baráttunni við íhaldsöfl- in, sem engu eira af þvi sem við trúum á og berj- umst fyrir." Guðrún metur stefnu og störf Kvennalistans svo að nánast sé um speg- ilmynd af Alþýðubanda- laginu að ræða. Þetta er athygiisverð lýsing, ekki sizt fyrir konur, sem í raun aðhyllast fijálslynd, borgaraleg sjónarmið. Þær eiga vart samleið með Kvennnlíatanum fremur en Alþýðubanda- laginu, enda hanga bseði fyrirbrigðin á sömu stjómmálaspítunni. „Pólitískjóm- frúrblæja" Guðrún víkur m^i. í grein sinni að meintum vinnubrögðum þing- mnnnn Kvennalistans. Hún kemst miL svo að orði: „En einmitt þessvegna mátti vænta að þær Kvennalistakonur sýndu öðrum konum á þingi meiri hollustu, enda hafa þær haldið þvi á lofti að þær væru ekki stjóm- málaflokkur, þær væm ópólitfskar. Það er bara ekki rétt. Á þessum ör- stutta tima hafa þær tekið upp öll vinnubrögð gömlu flokkanna með tíl- GUÐRÚN AGNARSDÓTTIR, SIGRÍÐUR DÚNA KRISTMUNDSDÓTTIR OG KRISTÍN HALLDÓRSDÓTTIR. „Andsnúin sérframboðum" Guðrún Helgadóttir, alþingismaður, sendir Kvennalistakonum kaldar kveðjur í „stjórnmálum á sunnudegi", eins konar pólitískri helgarhugleiðingu Þjóðviijans. „Eg er mjög andsnúin slíkum sérframboðum eftir kynferði frambjóðenda," segir Guðrún, „og finnst þau uppgjöf okkar kvenna fyrir ofurveldi karlasamfélags- ins og okkur ósæmandi." Staksteinar skoða þessa klakakveðju lítilsháttar í dag. heyrandi óheiðarieika og rangsnúningi á stað- reyndum þegar kemur að samþingmönnum og störfum þeirra. Hin ópóUtiska jómfrúrblæja er löngu fokin af þeim og þær þegar famar að vera svolftið karlkonu- legar eins og við hinar. Nema að við séum kven- legri, þó að við séum ekki alltaf að tala um það . . Hér er ekki skafið ut- an af hlutunum í lýsingu á vinnubrögðum þing- mannfl KvennaUstans. f fyrsta lagi em þær, skoð- anlega, eins og spegil- mynd af Alþýðubanda- laginu. í annan stað svipar vinnubrögðum þeirra tíl „gömlu flokk- anna“ um „óheiðarleika og rangsnúning“. Guð- rún talar ekki sérstak- lega um Alþýðubanda- iagið sem fyrirmynd að þessum vinnubrögðum KvennaUstans, en hún er hnútum kunnugust á þeim bæ — og hefur raunar shthvað sagt um standið þar, sem hægt væri að vitna tíl. Störf kvenna „ekki minnis- stæð“ Guðrún vitnar tíl Veru, málgagns Kvennalistans. Blaðið segi fátt af störf- um kvenna á þingi, ef þær heyri tíl öðrum flokkum. Sama sé uppi á teningnum í viðtaU tíma- ritsins Þjóðlifs við Sigriði Dúnu Kristmundsdóttur. Orðrétt segir Guðrún: „Þar er ekki orð að finna um samskiptí Kvennalistans og ann- arra kvenna sem á þingi sitja. Ekki orð um störf Salome Þorkelsdóttur, sem verið hefur forsetí efri deildar þetta lgörtimabiL ekki heldur frammistöðu Ragnhildar Helgadóttur heilbrigðis- ráðherra. Hefði t.d. verið áhugavert að fá að vita, hvort Sigriður Dúna viU hafa hana í óskaríkis- stjóm sinni, „rikisstjóm skipaða konum“. Og ekk- ert í viðtaUnu bendir til að við hinar konumar á þingi höfum átt minnstu samvinnu við þær KvennaUstakonur." Systrabylta Meginniðurstaða Guð- rúnar Helgadóttur er máske þessi: „Þær KvennaUstakon- ur hafa einfaldlega runnið fyrirstöðulaust inn i valdakerfi karla- samfélagsins og una þar hag sfnum hið bezta á forsendum þess. Rétt eins og við gömlu flokks- hestamir . . .“ Þnnnig ganga klögu- máU á vixl, jafnvel hjá fólki „með svipuð lifsvið- horf“, sem ættí vera eitt „f baráttunni við íhalds- öflin"! En vinstri menn væm nú einu sinni ekki vinstri menn ef þeir létu af lumbri hver á öðrum. Og nú heita þær systra- bylta lyktír vinstri rökræðnanna. Svarta línan ---------ZtrfÞ ' —- frá HIAB 0123456 789 10 11 12 m Líttu við og athugaðu máiið HIAB er hörkukrani f gerðir tryggja þér krana sem henta þínum rekstri Verö frá kr. 916.000 m.v.gengi 19i-9.-’86 \u xhwTTl SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 Auglýsingastofa Gunnars SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.