Morgunblaðið - 24.09.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. SETPEMBER 1986
9
SJÁLFSTÆÐISMENN!
BESSÍ í 6. SÆTI
Af þingmönnum Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjavík er nú aðeins
ein kona.
Sinnum kalli tímans, kjósum
BESSÍ JÓHANNSDÓTTUR
í 6. sæti í prófkjörinu í Reykjavík.
Aukum hlut kvenna í flokknum.
Kosningaskrífstofan er í Hafnarstræti 19, sími 621514.
Opið klukkan 17—21 daglega.
StuAningsmenn.
ESAB
RAFSUÐU-
TÆKI,VIR
OG FYLGI-
HLUTIR
.Ti
FORYSTA ESAB ER
TRYGGING FYRIR
GÆÐUM OG ÞJÓNUSTU
= HÉÐINN =
VÉLAVERSLUN, SÍMI 24260
SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER |
ESAB
HÁÞRÝSTI-
VÖKVAKERFI
SérhæfÓ þjónusta.
Aóstoóum vió val
og uppsetningu
hvers konar
háþrýstibúnaóar.
= HEÐINN =
VÉLAVERZLUN-SIMI. 24260
LAGER-SÉRRANTANIR-hJÓNUSTA
Vökvamótorar
Komið í Al-
þýðubanda-
lagið!
Guðrún Helgadóttir, al-
þingismaður, tekur
nýlega Kvennalistann á
hné sér i móðuriegri
umvöndunaigrein. Hún
kemst m .a. svo að orði
um störf og stefnumið
Kvennalistans:
„Langflestar þessara
kvenna hafa ngög svipuð
lífsviðhorf og ég sjálf og
þorri Alþýðubandalags-
manna, enda hefur það
sannast í þingstörfum
okkar. Þessvegna taidi
ég og tel, að þessum kon-
um hefði verið nœr að
ganga tQ liðs við okkur
hin, í blíðu og stríðu,
vissulega við meira óör-
yggi um þingsæti,
frernur en að sundra
kröftum hugsandi fólks
í baráttunni við íhaldsöfl-
in, sem engu eira af þvi
sem við trúum á og berj-
umst fyrir."
Guðrún metur stefnu
og störf Kvennalistans
svo að nánast sé um speg-
ilmynd af Alþýðubanda-
laginu að ræða. Þetta er
athygiisverð lýsing, ekki
sizt fyrir konur, sem í
raun aðhyllast fijálslynd,
borgaraleg sjónarmið.
Þær eiga vart samleið
með Kvennnlíatanum
fremur en Alþýðubanda-
laginu, enda hanga bseði
fyrirbrigðin á sömu
stjómmálaspítunni.
„Pólitískjóm-
frúrblæja"
Guðrún víkur m^i. í
grein sinni að meintum
vinnubrögðum þing-
mnnnn Kvennalistans.
Hún kemst miL svo að
orði:
„En einmitt þessvegna
mátti vænta að þær
Kvennalistakonur sýndu
öðrum konum á þingi
meiri hollustu, enda hafa
þær haldið þvi á lofti að
þær væru ekki stjóm-
málaflokkur, þær væm
ópólitfskar. Það er bara
ekki rétt. Á þessum ör-
stutta tima hafa þær
tekið upp öll vinnubrögð
gömlu flokkanna með tíl-
GUÐRÚN AGNARSDÓTTIR, SIGRÍÐUR DÚNA KRISTMUNDSDÓTTIR
OG KRISTÍN HALLDÓRSDÓTTIR.
„Andsnúin sérframboðum"
Guðrún Helgadóttir, alþingismaður, sendir Kvennalistakonum
kaldar kveðjur í „stjórnmálum á sunnudegi", eins konar pólitískri
helgarhugleiðingu Þjóðviijans. „Eg er mjög andsnúin slíkum
sérframboðum eftir kynferði frambjóðenda," segir Guðrún, „og
finnst þau uppgjöf okkar kvenna fyrir ofurveldi karlasamfélags-
ins og okkur ósæmandi." Staksteinar skoða þessa klakakveðju
lítilsháttar í dag.
heyrandi óheiðarieika og
rangsnúningi á stað-
reyndum þegar kemur
að samþingmönnum og
störfum þeirra. Hin
ópóUtiska jómfrúrblæja
er löngu fokin af þeim
og þær þegar famar að
vera svolftið karlkonu-
legar eins og við hinar.
Nema að við séum kven-
legri, þó að við séum
ekki alltaf að tala um
það . .
Hér er ekki skafið ut-
an af hlutunum í lýsingu
á vinnubrögðum þing-
mannfl KvennaUstans. f
fyrsta lagi em þær, skoð-
anlega, eins og spegil-
mynd af Alþýðubanda-
laginu. í annan stað
svipar vinnubrögðum
þeirra tíl „gömlu flokk-
anna“ um „óheiðarleika
og rangsnúning“. Guð-
rún talar ekki sérstak-
lega um Alþýðubanda-
iagið sem fyrirmynd að
þessum vinnubrögðum
KvennaUstans, en hún er
hnútum kunnugust á
þeim bæ — og hefur
raunar shthvað sagt um
standið þar, sem hægt
væri að vitna tíl.
Störf kvenna
„ekki minnis-
stæð“
Guðrún vitnar tíl Veru,
málgagns Kvennalistans.
Blaðið segi fátt af störf-
um kvenna á þingi, ef
þær heyri tíl öðrum
flokkum. Sama sé uppi á
teningnum í viðtaU tíma-
ritsins Þjóðlifs við Sigriði
Dúnu Kristmundsdóttur.
Orðrétt segir Guðrún:
„Þar er ekki orð að
finna um samskiptí
Kvennalistans og ann-
arra kvenna sem á þingi
sitja. Ekki orð um störf
Salome Þorkelsdóttur,
sem verið hefur forsetí
efri deildar þetta
lgörtimabiL ekki heldur
frammistöðu Ragnhildar
Helgadóttur heilbrigðis-
ráðherra. Hefði t.d. verið
áhugavert að fá að vita,
hvort Sigriður Dúna viU
hafa hana í óskaríkis-
stjóm sinni, „rikisstjóm
skipaða konum“. Og ekk-
ert í viðtaUnu bendir til
að við hinar konumar á
þingi höfum átt minnstu
samvinnu við þær
KvennaUstakonur."
Systrabylta
Meginniðurstaða Guð-
rúnar Helgadóttur er
máske þessi:
„Þær KvennaUstakon-
ur hafa einfaldlega
runnið fyrirstöðulaust
inn i valdakerfi karla-
samfélagsins og una þar
hag sfnum hið bezta á
forsendum þess. Rétt
eins og við gömlu flokks-
hestamir . . .“
Þnnnig ganga klögu-
máU á vixl, jafnvel hjá
fólki „með svipuð lifsvið-
horf“, sem ættí vera eitt
„f baráttunni við íhalds-
öflin"! En vinstri menn
væm nú einu sinni ekki
vinstri menn ef þeir létu
af lumbri hver á öðrum.
Og nú heita þær systra-
bylta lyktír vinstri
rökræðnanna.
Svarta línan
---------ZtrfÞ ' —-
frá HIAB
0123456 789 10 11 12
m
Líttu við og athugaðu máiið HIAB er hörkukrani
f gerðir tryggja þér krana
sem henta þínum rekstri
Verö frá kr. 916.000
m.v.gengi 19i-9.-’86
\u xhwTTl
SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200
Auglýsingastofa Gunnars SlA