Morgunblaðið - 24.09.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.09.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. SETPEMBER 1986 37 = HEÐINN = VELAVERSLUN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER getrluna VINNINGAR! 5. leikvika — 20. sept. 1986 Vinningsröð: X2X-21 2-X1 1-21 1 1. vinningur: 11 réttir, kr. 83.580, 10733 45854(6/10)(2/11) 102185(6/10)+ 128904(6/10) 12697(1/10)+ 99596(6/10) 128157(6/10) 200297(12/10) 2. vinningur: 10 réttir, kr. 2.286,- 157 7619 14428 46601 57006 125631+ 201252 722 8302 15325* 47055 57198* 125664+ 207191 985 8741 16318+ 47599 57426 125667+ 207194* 1031 9308+ 40408 51532* 57491+ 126422 542518 1322 9634 41289 51793 58603 127413* Úr 4. viku: 1720 9670 41457 52498 58412* 127881+ 10874 1721 10890+ 41487* 54094 58633* 128016 45523 1853 11238 42533+ 54664 59096 128329 55858 3268 11765 42546+ 55251 60429+ 128615 3395+ 11766 43061 55470 95309* 128896 4268 12194 44030 56638 98036 129007 4438 12986 44524 56677 10127 130157* 7549 14352 45112 56796* 100689 130190+ * = 2/10 Kœrufrestur er til mánudagslns 13. okt. 1986 ki. 12.00 á hádegi íslenskar Getraunir, íþróttamiðstöðinni v/Sigtún, Reykjavík Kœrur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kserur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um natn og heimilisfang til Islenskra Getrauna fyrir lok kærufrests. lnnilegar þakkir sendi ég öllum þeim sem glöddu mig og sýndu mér hlýhug á 70 ára afmœli mínu þann 19. ágúst sl. GuÖ blessi y u öll. Ragnheiður Aðalsteinsdóttir, Halakoti. Damson og Mandel í Algjört klúður. Algjört klúður eftir Edwards Kvikmyndir Arnaldur Indriðason AJgjört klúður (A Fine Mess). Sýnd í Stjörnubíói. Stjömu- gjöf: ★ ★ Bandarísk. leik- stjóri og handritshöfundur: Blake Edwards. Framleið- andi: Tony Adams. Tónlist: Henry Mancini. Kvikmynda- taka: Harry Stradling. Helstu hlutverk: Ted Danson, Howie Mandel, Richard Mulligan, Stuart Margolin, Maria Conc- hita Alonso, Jennifer Edwards og Paul Sorvino. Blake Edwards gerði einhverjar skemmtilegustu gamanmyndir síðasta áratugar þegar hann end- urlífgaði myndir sínar um Bleika pardusinn frá sjöunda áratugnum í dýrðlegri samvinnu við Peter Sellers. Þeir væru sjálfsagt enn að gera Pardusmyndir ef Sellers hefði ekki látist langt um aldur fram, en síðan þá hefur Edwards gert brandaramyndir eins og „10“, S.O.B., Victor/Victoria og Micki and Maude með misjöfnum árangri. Victor/Victoria er hans besta mynd á þessu tímabili en Julie Andrews og Dudley Moore hafa skipst á að fara með aðal- hlutverkin í myndum hans. í sinni nýjustu, Algjört klúður (A Fine Mess), sem sýnd er í Stjömubíói, skiptir Edwards algerlega um andlit og fær frægar bandarískar sjónvarpsstjörnur til að leika aðal- hlutverkin, þ.e. Ted Danson (Staupasteinn) og Howie Mandel (St. Elsewhere). / Þeir leika vini sem ætla sér að græða á veðreiðasvindli mafíós- ans Toni Pazzo (Paul Sorvino) en kauðalegir útsendarar hans (Rich- ard Mulligan (Löður) og Stuart Margolin) komast á snoðir um það og upphefst þá eltingaleikur sem endar í dæmigerðu edward-ísku hafaríi. í kynningu með myndinni segir að Edwards hafi ætíð haft mikið dálæti á þeim Stan Laurel og Oliver Hardy en þessi hrifning hans kemur fram í bófunum sem Mulligan og Margolin leika. Þeir leggja sig í framkróka við að herma eftir þeim Gög og Gokke og tekst það bærilega. Annars eru þær sjónvarps- stjörnur sem maður kannast við í myndinni, þ.e. Danson og Mullig- an, lítt frábrugðnir því sem þeir eru/voru í sjónvarpsþáttunum sínum. Danson er óforbetranlegt kvennagull sem fyrr og Mulligan er gersamlega absúrd fæðingar- hálfviti. Aðrir leikarar eins og Paul Sorvino, Howie Mandel og Maria Conchita Alonso fara vel með sínar innantómu en oft spaugilegu Edwardstýpur sem hjálpa til við að vera algjört klúð- ur að sárasaklausri skemmtun fyrir þá sem á annað borð hafa gaman af Blake Edwards. Tvítug japönsk stúlka með áhuga á tónlist, kvikmyndum o.fl. Midori Tomooka, Miyamoto Seikei, 5-65 lchome, chuo-machi, Nakasu-shi, Oita 871, Japan. Sautján ára japönsk stúlka. Erika Abe, 2648-64 Muramatsu Tokai, Nakagun Ibaraki, 319-11 Japan. Enn er hitastillta bað- blöndunartækiðfrá Danfoss nýjung fyrir mörgum. Hinirsemtil þekkjanjótagæða þeirraogundrast lágaverðið. = HÉÐINN = SELJAVEGI 2.REYKJAVIK NÝR FROTTESLOPPAR Stuttir - síðir. Fjöldi lita. Með og án ' hettu. Verð frá 1.795. lympíi Laugavegi 26, s. 13300 — Glæsibæ, s. 31300 Reiðhjóladans enna- vinir OG FULLKOMNARI OFNHITASTILLIR FRÁ DANFOSS BMX meistaramir (RAD). Sýnd í Regnboganum. Stjörnugjöf: ★ Bandarísk. Leikstjóri: Hal Needham. Handrit: Sam Bera- ard og Geoffrey Edwards. Tónlist: James Di Pasquale. Helstu hlutverk: Bill Allen, Lori Loguhlin, Ray Walston, Jack Weston, Bart Conner, Talia Shire. Ef marka má grein sem birtist í nýlegu hefti bandaríska vikurits- ins Time gengur yfir della í Ameríku þessa dagana sem er einskonar breikdans á hjólum — reiðhjólum. Allt í einu hafa menn fundið það upp að hægt er að dansa við reiðhjólið sitt á lystileg- an hátt og hrífa m.a. með því gellumar. Eða eins og eitt við- talsefnið í Time-greininni segir óhátíðlega: „Þetta er ágæt aðferð til að ná sér í stelpu". Gru Jones (Bill Allen) notar þessa lystilegu en hættulegu að- ferð með góðum árangri í nýjustu mynd Hal Needhams (The Smok- ey and the Bandit, The Cannon- ball Run), BMX meistaramir (Rad, sem þýðir á máli reiðhjóla- breiksins að vera góður í grein- inni). Gru er ansi góður reiðhjóla- breikari og vinnur hug og hjarta Christian (Lori Loghhlin) á dans- gólfínu á menntaskólaballinu og þarf ekki að taka það fram að þau dansa saman á reiðhjólunum sínum. Hefðbundin skólaböll em greinilega að verða púkó. En svo fær Cru alvörutækifæri til að sýna hvað í sér og hjólinu Rétt val á sjálfvirkum ofnhitastillum heldur orkukostnaöi í lágmarki. Leitið ráða hjá okkur. hans býr þegar halda á meirihátt- ar BMX-hjólamót í smábænum hans. Þangað flykkjast allir bestu BMX-meistarar heimsins að reyna með sér í íþrótt sinni en það eru auðvitað aðeins tveir sem skipta máli, Cm og aðalkappinn Bart Taylor (Bart Conner). Taylor er stjómað af feitum, ríkum bisness- manni, er Jack Weston leikur mjög vel, sem á allt undir því að hann vinni og er því óþægur ljár í þúfu Cm. En af því það er Need- *JR- Atriði úr BMX-meisturunum. ham sem leikstýrir þarf ekki að spyija að leikslokum. Og þvert á við það sem gengur og gerist í bíómyndum þessa dagana tekur skúrkurinn tapinu eins og sannur íþróttamaður svo allir vinna að lokum. Needham er heppinn að hafa reiðhjólabreikið til að lappa uppá slappa sögu og barnalegan leik- inn. Þær em með ólíkindum list- imar sem ungmennin framkvæma á hjólunum sínum líkt og ekkert sé þeim ómögulegt. Krakkar ættu að geta haft gaman af þessu. Fullorðnir verða bara að dansa upp á gamia mátann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.