Morgunblaðið - 24.09.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.09.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. SETPEMBER 1986 41 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjörnuspekingur. Mik- ið var ég undrandi þegar ég las þátt þinn í Morgunblað- inu, 26. júní, undir fyrirsögn- inni: Pabbi og mamma. Það vill nefnilega þannig til að mamma mín er Krabbi en lýsingin hljómaði eins og öfugmæli. Mamma er fædd 27. júlí 1933 f.h. Það eina sem passaði er að bömin 3 og nú bamabömin 4 em númer eitt, tvö, þijú, fjögur, fimm og sex. Mamma hefur hins vegar aldrei þolað heimilisstörf, matseld og bakstur er ekki hennar fag, þaðan af síður blómarækt eða garðyrkja. Hún er ákaflega lítið gefin fyrir dýr og máttum við systkinin aldrei eiga gælu- dýr. Mömmu fannst það mikið óréttlæti, að þjóðfélagið ætl- aðist til að giftar konur hefðu húsmóðurstörf að aðalat- vinnu, enda fór hún að vinna úti strax þegar við vomm í bamaskóla. Aðrir fjölskyldu- meðlimir máttu sætta sig við það, að mamma naut sín miklu betur úti á vinnumark- aðnum heldur en við heimilis- störfin. í dag er hún í góðri stöðu með há laun. Að vísu býr mamma í stóm húsi með fallegum garði, en það er allt sporðdrekanum honum pabba að þakka. Já lýsingin gæti alveg átt við hann. Krabbann hana mömmu dreymir áreiðanlega frekar um að selja eignimar og fara í heimsreisu og sjá öll undur veraldar. Það eina sem gæti haldið aftur af henni er, ef hún héldi að böm- in eða bamabömin þyrftu á henni að halda. Því spyr ég þig að lokum, hvort þú hafir nokkra skýr- ingu á þessu, þar sem hvorki uppeldi né umhverfí mömmu buðu upp á þessar kvenfrels- ishugsjónir. Með þökk fyrir þáttinn, Ljónynja." Svar: Ég þakka fyrir skemmtilegt bréf. Þessi frásögn er gagn- leg þar sem hún skýrir nánar það sem undirritaður hamrar á í hveijum einasta þætti: í fýrsta lagi að einungis er hér verið að flalla um hið dæmi- gerða fyrir merkin og í öðru lagi að í raun eru allir saman- settir úr nokkmm stjömu- merkjum. Staðreyndin er sú að allar „dæmigerðar“ lýsing- ar em fyrst og fremst til gamans. I túlkun á korti þarf að taka mið af Sól, Tungli og átta plánetum, húsum og afstöðum milli pláneta. Úranus Kort móður þinnar skýrir ágætlega þann sérstaka per- sónuleika sem hún hefur að geyma. I fyrsta lagi em það húsin. Hún hefur sjö af tiu plánetum, þar á meðal Sól og Tungl, í 10,—12. húsi sem hafa með þjóðfélagið að gera. Fólk sem hefur plánetur í þessum húsum fínnur sjálft sig í þjóðfélagsþátttöku. Hvort sem merkin em Krabbi, Tvíburi eða önnur. Þrátt fyrir störf úti í þjóðfélaginu er móðir þín samt sem áður Krabbi. Hún er hlý og tilfinn- inganæm manneskja, ábyrg og barngóð. (Merkin lýsa því hvemig við emm, húsið hvar við notum hæfíleika okkar.) f öðm lagi er Úranus sérstak- lega sterkur í korti móður þinnar, í 90 gráða afstöðu bæði við Sól og Tungl. Úran- us er táknrænn fýrir niður- brot á úr sér gengnu formi, það að gera byltingu gegn hefðum, fara eigin leiðir og vera sjálfstæður og sérstak- ur. Úranusfólk þráir spennu og nýjungar. Sem betur fer á móðir þín það besta úr tveim heimum, hún er sjálfstæður Úranus en á jafnframt ástríka Ijölskyldu. E/nhwr éþekktíiw gaÚ rafið samhasx/ ú c//um /je/má- /Tú y///þessa otá-u ... MCOUES, £F pú ríEfOR Ht&ftyo'D OM H/Ap Pes54 OFxJR-ORKt/ £R AÐ F//Y/M, V£/TÉ& 0/0 £/////, HFfiOF E>WUFA. ’EO H£F"fMTAR4':/R</RE7rE\ E/V FF)Í> OERÐOF TAFA At/O /O£0 / É£/r//VOl. C )*•$ Klng F««tur*s Syndica»t, Inc. World rlghh rtservtd.l TÁM 0/OfOF MEÐ\ 7ACGOFS, OFHOff‘ /VA-mL--f f/^PWL- GRETTIR TOMMI OG JENNI ÉG OOfJA BAFA A£> TÖMMI M/O EKM/ /' j ÞerrA/y /VF£> Þa ÞfJA T ^ iruKK. \ <áOTT, ro/VOVU /ÞAþI' GleþuÞ /VUS ABpÚ/ " SKOL/H OER4 A£> l/OJK/A ! 2/10 WLA SKILMAeAR' r SK3ÖLINI SMÁFÓLK IT'S GOING TO BE THAT WAV TOPAY, TOMORROW, NEXTWEEKANP FOREVER! IM TUE BIG SISTER ANP YOU’RE TME LITTLE BROTHERiTHAT'5 THE WAY IT'S ALWAY5 GOINGTOBE! Ég er stóra systirin og þú ert litli bróðirinn! Þannig verður það alltaf! Þannig verður það í dag, á morgun, næstu viku og um eilífð! Andvarp Hah! Ég vissi að þetta myndi æsa þig upp! HA! I KNEDTHATP get A RI5E OUTOF YOO! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þeir vom glaðir suðurspilar- arnir í opna Þjóðviljamótinu sem tóku upp eftirfarandi spilafúlgu á laugardagskvöldinu: Norður ♦ ¥ ♦ 4 Vestur \ II ♦ Suður ♦ 2 ¥ ÁKDG1098 ♦ Á76 ♦ KD En sú gleði breyttist fljótlega í beiskju, því auðvitað létu and- stæðingarnir eins og vitlausir menn í spaðanum og makker virtist ekki kunna neina aðra sögn en pass. En það er best að leyfa lesandanum að spreyta sig. Vcstur Norður Austur Suður — — — 1 lauf 2 spaðar Pass 3spaðar ? Þú opnaðir á sterku laufí og þarft svo að glíma við að segja yfir þremur spöðum andstæð- inganna. Hvað viltu gera? jfc Það blasir svo sem við að segja fjögur hjörtu. En það er lítil hjálp í makker: Norður ♦ K1085 ¥63 ♦ 9542 ♦ 1073 Suður ♦ 2 ¥ ÁKDG1098 ♦ Á76 ♦ KD Suður á níu slagi á eigin hendi og fleiri fær hann ekki. En þijú grönd em gráupplögð. Og eina leiðin í þau er að segja þtjú grönd við þremur spöðum. Það er ekki alveg út í hött ef maður hugsar út í það. Andstæðingarn- ir létu sér nægja að fara upp í þijá spaða á hagstæðum hætt- um. Það bendir til að þeir eigi ekkert allt of mikið af spaða og makker geti þvælst fyrir þeim í litnum. Þetta em rök en þó varla nógu sterk til að velja þijú grönd fram yfír fjögur hjörtu. Austur ♦ ¥ ♦ ♦ Umsjón Margeir Pétursson Á skákþingi íslands í Gmnd- arfírði kom þessi staða upp í skák þeirra Karls Þorsteins og Þrastar Þórhallssonar, sem hafði svart og átti leik. ast lengst af, en fann nú glæsi- legan leik: 39. — Bd6l, 40. Dxd6 - Dc3+ (Hér fór skákin í bið. Rannsóknir leiddu í ljós að Þröstur hefði ekki aðeins bjarg- að sér í jafntefli, heldur átti hann þvingaðan vinning í stöð- unni.) 41. Kf2 — Df3+, 42. Kgl jL* - Dxg4+, 43. Kf2 - Df3+, 44. Kgl - Rh3+!, 45. Kh2 - Rf4, 46. Hd2 - Dh3+, 47. Kgl - Dg3+, 48. Kfl - Bxd5!, 49. Hee2 - Df3+, 50. Kel - Dhl+, 51, Kf2 - Dh2+, 52. Kfl - Bc4, 53. Dc6 - Bxe2+, 54. Hxe2 — Dxe2+, 55. Kgl — Del+ og hvitur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.