Morgunblaðið - 24.09.1986, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 24.09.1986, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. SETPEMBER 1986 Islendingarvoru hársbreidd frá jafntefli sfðast er leikið var hér Árni Sveinsson skoraði eina markið sem ísland hefur skorað í fjórum leikjum gegn Sovétmönnum LEIKUR islands og Sovótríkjanna f dag er fimmta viðureign þjóð- anna á knattspymuvellinum. Árið 1975 léku þjóðimar tvo leiki í undankeppni Ólympíuleikanna og fimm árum sfðar tvo leiki í undan- keppni heimsmeistarakeppninn- ar. Sovétmenn hafa unnið alla leik- ina til þessa, markatalan 10:1 og munar þar mest um 5:0 sigur í Moskvu 1980. Hinir leikirnir voru jafnari, þó Sovétríkin hafi haft á að skipa einu besta landsiiði heims. Fyrsti leikur þjóðanna var í Reykjavík í júlí 1980. Sovétríkin unnu 2:0 á sjálfsmarki og öðru eftir slæm varnarmistök. Seinni leikurinn það árið fór fram í Moskvu í september og unnu Sov- étmenn aðeins 1:0. Tony Knapp var þjálfari íslenska landsliðsins á þessum tíma, sem lék svipaða leik- aðferð og nú, áhersla lögð á sterkan og þéttan varnarleik og síðan byggt á skyndisóknum. Árangur íslenska landsliðsins vakti mikla athygli, ekki síst vegna • Ámi Sveinsson þess að íslensku atvinnumennimir máttu ekki leika í Ólympíukeppn- inni frekar en nú, þó það hafi viðgengist hjá austantjaldsþjóð- um. „Landsleikir sumarsins hafa sannað að hæfileikar íslenskra knattspyrnumanna eru meirí en leikmanna annarra þjóða. Það er aðeins aðstaðan, sem útilokar okk- ur frá því að vera í hópi þeirra bestu“ stóð í Morgunblaðinu fyrir ellefu árum. Árið 1980 léku þjóðirnar í Reykjavík í september og unnu Sovétmenn 2:1, en Jslendingar voru hársbreidd frá jafntefli" var fyrirsögn Morgunblaðsgreinar um leikinn. Sovétmenn skoruðu fyrst úr vítaspyrnu, en Ámi Sveinsson, ÍA, jafnaði þegar 18 mínútur voru til leiksloka. Gestirnir skoruöu sig- urmarkið fjórum mínútum síöar, en þeir þurftu svo sannarlega að hafa fyrir sigrinum. íslenska liðið lék vel og Guðmundur Þorbjörns- son var góður, en hann er eini íslenski leikmaðurinn úr leiknum, sem enn er í landsliðshópnum. Seinni leikurinn fór fram í íslendingar voru hársbreidd frá jafntefl • Frásögn Morgunblaðsins af síðasta lelk Sovátmanna og fslend- inga í knattspyrnu hár á landi var lofsamleg enda stóðu strákarnir sig mjög vel þá. Ámi Sveinsson gerði eina mark fslands í leiknum - Góður síðari hálfleikur nægði þó ekki gegn sterku sovésku landsliði SwríSTM* -iínttH Iúmimi 5- • » 11« ■ k**t> < «vrkvh&. tlilr •* i MtUii .«»»»v,r«> I —ft fUv'-ew: <íi. t* mm MnVtvM *A »»Wi w > ***«<' >»»Któ -m <*í<'V *>*::'■'*<''< <?-ríí »»«s*l> (( -Mrvt* Kvtx». Ux*t> v4r m*| «*A \*«l »ft '»••*>> *'l*t*r«»ncJ. *< m*rVi>*K « >(ð*U m-kfcaÍB* Wkviix hrci »ttr «*:» -frc:. > -*'.«>< MlUrík. U*?í« i.lhtríli }>. >*:»* »rW i *r..fjr*> <tó ttr.ic Mfel*> m *<V>*> -tr*»-<.»*.•>.*'':» lvr-t<i<>» i.:i>•»■>•>:>» !'«*<•>: xl wi«K!.« x..*i » v*k tjrír «ít Kb-.-k:k:: Mki M-kkKtr* k>k<k* «<-r>><»*-V>: r* lxt««d 1.:m>: W-k> x »>•*« »-V- >:.*rki wn* >»><»>»>.•>»< * ’.V m>k:<<». V*r<<t f**»t<i*r. «t. >»>•»>:»'t<x* ««kvr*K. iia >'■•»*(m<x* I<»kv vrktr* *<■- »*!« fytir «t*-r<KKM >»• • :*mt «ýt>4> fc4ft rtu »<»m *(«ud. Ufttó * i»ft til »* kU*4* mtó —>!** !><«»* 'MÍK* «*»' »>r »*»<r w« *»a >»:»«. xix-.*** W*v f»l*K< «#>!'•» i«i*l»tti Mfté »*ttó iKMlmllni. *v v*t« ljrl< u? i»t (f»r>K..-i»*«r *.>> *taó* »ft<»*e >*» <*P4 *»ft ■(eo »«rk> *■•-«.-. t»: ..;«*:•{:< »•« 4* i«M.ft rt *<kkvk<i :-m «xft « Kfr-i. f}»tMMo>.ft«>: -.ft <í. r<*< island: Rússiand Enn skoraói Atli ,V«»» fAíM*** x4:«*ftí Ifrr* «4rk Jl>vK'<->* IVrtmhl. »r Mft» iM*ti m *ftrr*fti *(>i« ttótó» kf«k4 <ft-tU«rftr»Fr.:o»t. f ->:i->*4 lt<m»l<ft>r«. Kyrir kikÍKh >« k*r«4>M *».tó txt:< »>»- M)x» tlllr >t#r !<«:‘<*3>r ító *(«»* <ri«»K« .r :<itiK«wl i vj-Ki. x*u 4rltó*< t«r*< »>••> »«*>■» r»»n *(t*t MÍjiK* <* rlvt* |KV>K. t ■>:<«*• *» og Þorsteinn Bjarnason varði vftaspyrnu svo eitthvað só nefnt. Moskvu um miðjan október og unnu Sovétmenn 5:0. Guðni Kjart- ansson var landsliösþjálfari, en hann er aðstoðarþjálfari Sigi Held. [ dag verður fimmti landsleikur þjóöanna í knattspyrnu og að þessu sinni í Evrópukeppni lands- liða. Sovétmenn tefla fram nær óbreyttu liði frá HM í sumar, sem kemur ekki á óvart, því liðið lék mjög vel í Mexíkó og þótti mörgum súrt í broti, þegar það féll úr keppninni. Róðurinn verður erfiður hjá íslenska liðinu, en jafnteflið gegn Frökkum á dögunum sýnir að ekkert iandslið getur bókað sig- ur gegn íslandi á Laugardalsvellin- um. Léttleikinn gaman að leika sór á góðum vell- inum f Mosfellssveit. Það var mjög létt yfir mann- skapnum og virtust allir vera tilbúnir í leikinn sem hefst í dag klukkan 17.30 á Laugardalsvelli. Veðrið var svo gott að sumir leik- menn vildu fara í golf. Ásgeir Sigurvinsson tók nokkrar léttar sveiflur og stakk upp á því við Þorstein Geirharðsson að hann kæmi með settiö á næstu æfingu. Atli fyririiði Eðvaldsson vildi fá aö vita hvort Ásgeir treysti sér til að hitta hest sem fylgdist með æfingunni í nálægri girðingu. Gunnar Gíslason varð fyrir svörum og sagði að það væri ekkert mál. „Þú tekur bara eitt jarn og þá er ekkert mál að hitta hrossið," sagði hann og það var greinilegt að sum- ir í hópnum höfðu meiri þekkingu á golfi en aðrir. Stefán Jóhansson markvörður tók ekki þátt í síðari hluta aefingar- innar því fyrr á æfingunni haði hann rekið þumalfingur vinstri handar harkalega í fósturjörðina og gat því ekki verið með. Hann var settur beinustu leið í kælingu og bundið hressilega um og sagt að fara inn í bíl og horfa á þaðan. Fastlega var reiknað með að meiðsli Stefáns væru ekki það al- varleg að hann gæti ekki verið með í leiknum í dag og ætlaði hann að reyna að vera með á æfingunni sem var seinni hluta dags í gær. Samkvæmt því sem sást á æf- ingunni í gærmorgun þá stefnir Sigfried Held að því að hafa sama byrjunarlið gegn Sovétmönnum í dag og léku gegn Frökkum á dög- unum. Þá mun Bjarni standa í markinu og í vörninni verða þeir Gunnar, Sævar og Ágúst Már. Á miðjunni leika þeir Ásgeir, Atli, Ragnar, Ómar og Sigurður en þeir Pétur og Arnór verða í fremstu víglfnu. Ef Sigurður getur ekki leikið með þá eru mestar líkur á að Guðmund- ur Þorbjörnsson taki stöðu hans á miðjunni. Ef Stefán verður ekki með þá bætist Friðrik Friöriksson trúlega í hópinn því Þorsteinn Bjarnason er farin í sumarfrí er- lendis og kemur því varla til greina. Ef Gunnar Gíslason leikur ekki þá gerast spádómar enn erfiðari því það eru þeir Guðni Bergsson og Viðar Þorkelsson sem koma þá til greina í liðiö. Ekki er ólíklegt að Ágúst Már taki stöðu Gunnars sem aftasti maöur í vörninni og Viðar leiki þá sem þriðji varnarmaður. Hinn möguleikinn er að Guðni verði hafður aftastur í vörninni og þeir Sævar og Ágúst Már með honum en þetta skýrist allt saman í dag þegar flautað verður til leiks. Morgunblaðið/Einar Falur • Þið eigið að gera þetta svona og svona. Sigi Held segir landsliðsmönnunum hvernig hann vilji að þeir leiki gegn Sovótmönnum f dag en myndin var tekin á æfingu f gærmorgun. Morgunblaöiö/Einar Falur • „Þú verð þetta allt saman með bros á vör,“ gsetl Sigi Held verið að segja þegar þesei mynd var tekln af honum f gnr en þá brá hann fyrir sig markmannsþekkingu sinni og ekki vantar stflinn eða hvað finnst ykkur? ÍSLENSKA landsliðið œfði tvíveg- is f gær, fyrst klukkan 10 f Mosfellssveitinni og sfðan klukk- an 16 á sama stað. Góður andi var f liðinu er við litum við f gær- morgun enda veður hlð besta og í fyrirrúmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.