Morgunblaðið - 24.09.1986, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.09.1986, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. SETPEMBER 1986 GARFXJR S.62-1200 62-1201 Skipholti > Hraunbær. 2ja herb. mjög snyrtileg íb. á 1. hæð i blokk ásamt aukaherb. á jarðhæð. Verð 1,9 millj. Engihjalli. 3ja herb. rúm- góð og falleg íb. í háhýsi. Laus fljótl. Verð 2,3 millj. Hverfisgata. 3ja herb. ca 65 fm ib. á jarðhæð i þrib. Sérinng. Verð 1600 þús. Vesturbær. 3ja herb. ca 80 fm íb. á 2. hæð. Tvær rúmg. stofur, svefnherb., eldhús og bað. Góð íb. Verð 2,1 millj. Hverfisgata. 4ra herb. ca 100 fm ib. á 2. hæð í steinhúsi. Mjög snyrtileg eldri ib. M.a. nýjar raf- lagnir og verksmgler. Verð 2,2 millj. Eynbiylishlus Kópavogur — vestur- bær. Einbhús ca 156 fm. Gott steinhús. Húsið er stof- ur, 4-5 svefnherb., eldh., baðherb., snyrting, þvottah. o.fl. Bílsk. Góður garður. Mjög góður staður. Verð 5,2 millj. Kefiavík. Einbýlishús 141 fm ein hæð. Nýtt gott hús. Skipti á íb. i Reykjavik mögul. Verð 4,8 millj. Stokkseyri. Einbýli á tveimur hæðum 140 fm. Verð 1700 þús. Stóriteigur — Mos. Raðhús 2 hæðir með innb. bítsk. Ca 180 fm. 4 svefnherb. Fallegur garður. Verð 4,1 millj. Hafnarfjörður. Eldra einb.hús í miðbæ Hafnar- fjarðar sem er hæð kj. og ris. Samt. 170 fm. Mikiö endurnýjað og fallegt hús. Verð 4,5 millj. Kaldakinn. Einbýlishús 2 hæö- ir ca 165 fm 6-7 herb ib. Gott mikið endurnýjað hús. Verð 4,9 millj. Logafold. Einb.hús (timbur) á tveim hæðum ca 135 fm að grunnffeti. Innb. bílsk. á jarðhæö. Verð 4,9 millj. Vantar — Vantar * Einbýlishú8 ð Ártúnshofti, má vera fokhelt eða fullgert. * Vandað einbýfi f Kópavogi ca 150-180 fm. * Einb. f Garðabæ og Hafnar- firði. * Lftið raðhús í Kjarrmóum — Brekkubyggð. * 3ja herb. ib. f Arbae eða Breiðholti. Kári Fanndal Guðbrandsson, Lovfsa Kristjánsdóttir, Sæmundur Sæmundsson, Bjðm Jónsson hdl. Sýnishorn úr söluskrá ! Einbýlishús GARÐABÆR Glæsil. einbýli ca 190 fm ásamt góðum bílsk. Frábær staösetning. Fæst i skipt- um f. minni eign t.d. 4ra herb. íb., sérhæð eöa Irtið raðhús. Bílsk. æskilegur. AKRASEL Ca 290 fm glæsil. einbhús. Æskileg skipti á minni eign t.d. góöri sérhæö. ÞINGHÓLSBRAUT Ca 150 fm einbýlishús á tveimur hæö- um meö bílskúrsrétti. Verö 4,2-4,3 millj. Raðhús—parhus LOGAFOLD Glæsil. ca 190 fm parhús á einni hæö meö innb. bílsk. Afh. fokhelt. Verö 3,2 millj. BREKKUBYGGÐ Nýl. raöh. á einni hæö ca 80 fm. 5-7 herb. HVASSALEITI Sérhæö á besta staö ca 150 fm ásamt bílsk. Æskil. skipti á minni eign helst á svipuöum slóöum. GAMLI MIÐBÆRINN Glæsil. wpenthouse“ ca 115 fm. Stórar svalir. Stórkostl. útsýni. Afh. tilb. undir trév. 1. nóv. Verö 3,5 millj. MARKARFLÖT Góö ca 140 fm jarðhæö i tvíbhúsi í Garöabæ. Góöur garöur. Laus fljótlega. 4ra herb. KRÍUHÓLAR Ágæt 3ja-4ra herb. (b. ca 110 fm ásamt 25 fm bílsk. Verö 3 millj. VESTURBERG Góð 4ra herb. endaíb. viö Vesturberg. Verö 2,6 millj. 3ja herb. HÁTÚN Mjög góö 3ja herb. kjíb. ca 90 fm. Verð 2 millj. ÆSUFELL Góö íb. ca 90 fm. Suöursv. Góö og mikil sameign. Laus fljótlega. Verö 2,3 millj. 2ja herb. LAUFÁSVEGUR Góö ca 50 fm jaröhæö. Verö 1,6 millj. GRANDAVEGUR Mjög snotur 2ja herb. íb. á 1. hæð. Mikiö endurn. Verö 1500 þús. HRAFNHÓLAR Góö 2ja herb. íb. viö Hrafnhóla. Verö 1850 þús. Ákv. sala. REYKÁS Ný 2ja herb. íb. á jaröhæö ca 70 fm ásamt bílskplötu. Eignaskipti EFSTALAND Mjög góö 4ra herb. ib. á eftirsóttum staö. Fæst i skiptum fyrir rúmgóöa 3ja herb. íb. með bílsk. FRAMNESVEGUR Mjög góö nýl. 3ja herb. íb. ca 90 fm. Fæst eingöngu i skiptum fyrir sérh. eöa raðh. í vesturbæ, má jafnvel vera á byggingast. Eignir úti á landi HAFNARGATA KEFLAV. Gott 3ja hæöa hús ásamt bílsk. Jaröh. hentar vel til verslunarreksturs. Verð: tilboö. Söluumboö fyrir ASPAR-einingahús H.S: 622825 - 687030 - 622030 - midstöóin HÁTÚrvl 2B 14120-20424 Feiknaveiði í Hrútu Veiði er nú endanlega lokið í Hrútafjarðará eins og öðrum lax- veiðiám landsins og þar varð veiðin sú langbesta fyrr og síðar. Alls komu 540 laxar á land sem er 56,5 prósent aukning frá síðasta sumri þegar 345 laxar veiddust. 345 laxar veiddust 1978, en sumarið 1965 var metveiðin 349 laxar, en veiðin nú er 55 prósent betri en þá. Meðalþunginn í sumar var sér- staklega góður, 7,7 pund, sem þýðir að nóg var af bæði smálaxi og vænum físki og fjórir veiddust sem vógu 20 pund eða meira, þar af tveir 24 punda. Annar þeirra veidd- ist undir lok veiðitímans í Armóta- hyl á Hairy Mary nr. 10, hinn veiddist fyrr í sumar í Snasarhyl á maðk. Meðalveiði á stöng á dag er yfír 3 laxar sem er afburðagott og skipar Hrútafjarðará á bekk með bestu laxveðiám landsins í sumar. Auk þessa veiddist allmikið af bleikju. Mest af henni var feit og góð pundsbleikja, en vænir fískar allt upp í 4 pund veiddust einnig dijúgt í bland. Laxá í Dölum fór yfir 1.900 stykki Laxá í Dölum gaf yfír 1.900 laxa, nánar tiltekið 1.907 físka sem er 307 löxum meira en í fyrra og þótti veiðin þá þó afburðagóð og hreint undur miðað við hversu vatnslítil áin var nær allan veiðitímann. Mik- ið veiddist af vænum laxi í Laxá, 15—20, 20—25 punda fískar og mikið af 15—19 punda laxi. Meðal- þunginn er fljótt á litið álitinn vera yfír 7 pund. Stórveiði í Miðfjarðará Geysigóð veiði var í Miðijarðará, SVERRIR KRISTJÁWSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL 0 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2ja herb. Raðhús SLÉTTAHRAUN Ca 67 fm falleg íb. á 2. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Get- ur verið laus fljótl. AUSTURBRÚN - LYFTA Góð 2ja herb. íb. Laus. 3ja herb. BERGSTAÐASTRÆTI 1. hæð í timburhúsi. V. 2100 þús. LAUGAVEGUR Ca 73 fm risíb. í góðu standi. V. 1600 þús. MARBAKKABRAUT - KÓP Ca 75 fm risíb. V. 1600 þús. LÆKJARKINN - HF Góð nýleg 80 fm íb. á 2. hæð. Parket. Æskileg skipti á 4ra herb. í Hf. 4ra herb. KRÍUHÓLAR Ca 95 fm á 2. hæð í lítilli blokk. Bílsk. Ákv. sala. ÆGISGATA Ca 100 fm snotur íbúð. VESTURGATA Ca 90 fm kjallaraíb. nýstand- sett, sérinng. NÝBÝLAVEGUR Ca 113 fm „penthouse". Tilb. undir tréverk, til afh. strax. 5-6 herb. -PENTHOUSE" í SMÍÐUM I GAMLA BÆNUM 152 fm á tveimur hæðum. Bílstæði í kj. getur fylgt. Sérhæðir HVASSALEITI Ca 148 fm góð efri sérh. ásamt bflsk. Verð 5,2 millj. MELÁS - GB Falleg 140 fm neðri sérhæð. Byggö 1980. Stór og góð herb. RAUÐÁS - í SMÍÐUM Ca 267 fm afh. fokh. strax. Mögul. að taka minni eöa stærri eign uppí eða lána gegn góðum tryggingum. Einbýlishús Nýtt svo til fullgert opið velnýtt og bjart einbhús efst í Vatns- endahæðinni. Stendur hátt. Útsýni. Fyrir sunnan húsið er friðað svæði. KALDAKINN - HF. - EINBÝLI 2 X 80 fm hæð og ris með stór- um kvistum. Allt nýendurbyggt. Fallegt hús á friðsælum stað. SJÁVARGATA Fallegt ca 140 fm hús ásamt stórum bílskúr. Afh. í smíðum. AKURHOLT - MOS Gott 140 fm á einni hæð ásamt 35 fm bílsk. Skipti á litlu rað- húsi í Mos. eða 4ra herb. í bænum æskileg. BLEIKJUKVÍSL - Í SMÍÐUM Fokhelt stórt hús ca. 180 fm íb. og stúdíoíb. ca 37 fm, garð- stofa ca. 16 fm. Innb. stór bflsk. og ca. 130 fm vinnupláss. Hús- ið er fokhelt í dag. Ymis eigna- skipti hugsanleg. GRETTISGATA Ca 210 fm járnklætt timburhús. Kj. hæð og ris. Hornlóö. Laust fljótt. Verslun — skrifstofur Ca 250 fm á horni Vonarstrætis og Suöurgötu. Skiptist í 2 X 90 fm og 86 fm. Afhent tilb. u. trév. 8 VANTAR 3JA-5 HERB. ÍBÚÐIR Á SÖLUSKRÁ Til leigu í gömlu og viröulegu húsi, byggt 1894, við Strandgötu í Hafnarfirði. Sérhannað húsnæöi fyrir veitingasölu. Húsið er allt endurnýjað utan sem innan og mjög vandað. Sæti fyrir 60-70. Afhending hússins getur fariö fram fljótt. Teikning og nánari uppl. á skrifstofunni. Vantar einb. og raöhús á verðbilinu 5-8 millj. fyrir kaupendur sem eru búnir að selja. Vantar einnig gott raðhús eða sérhæð í skiptum fyrir 170 fm efrih. ásamt stóru risi samt. 7 herb. + sofur, bflsk. og fl. við Háteigsveg. Hermann Gíslason, 22ja ára gam- all lukkulegur veiðimaður, með 24 ra punda hæng, sem hann veiddi á maðk i Snasarhyl í Hrútafjarðará i sumar. 1.872 laxar, sem er langmesta veið- in þar síðan metsumrin 1977—1979, en þau sumur gáfu öll yfír 2.000 laxa. Miðfjarðará hef- ur verið á uppleið, gaf 1.059 laxa í fyrra eftir mikla lægð og gæti sem hægast haldið strikinu næsta sum- ar. Nokkrir 20—23 punda laxar komu á land í sumar, fleiri heldur en gengur og gerist eins og svo víða annars staðar. Stærstu laxam- ir veiddust flestir í móðuránni, Miðijarðará, en veiðin dreifðist ann- ars ágætlega yfír allt svæðið. Kynningar námskeið í geðleik HÉRLENDIS er í heimsókn Gyrirt Hagxnan geðlæknir og geðleikstjóri. Hagman þessi er yfirlæknir á sænsku geðsjúkrahúsi og verður hún, ásamt Helga Felixsyni, með helgarnámskeið í leik- rænni tjáningu og geðleik (psykodrama), laugardaginn 27.- 28. september í Mið- bæjarskólanum í Reykjavík. Geðleikur er ákveðin tegund hópmeðferðar í geðlækningum, sem fundin var upp af dr.J.L. Moreno (1889-1974). Námskeiðið er ætlað starfsmönnum sjúkra- húsa, kennurum, leikurum, þorskaþjálfum og öllum þeim, sem hafa dagieg samskipti við fólk og vilja kynna sér geðleik sem með- ferðartegund. Einnig gæti námskeiðið höfða til þeirra, sem hug hafa a því að kynna sér nýjar leiðir til þroska persónuleikans og andlegrar vellíðunar. TJöfðar til Xlfólks í öllum starfsgreinum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.