Morgunblaðið - 24.09.1986, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. SETPEMBER 1986
Viðræður milli
EB og Comecon
AP/Símamynd
Bankarán í Jóhannesarborg
Bíræfinn bankaræningi klifrar yfir afgreiðsluborð
banka í Jóhannesarborg í Suður-Afríku á meðan
samverkamaður hans bíður með poka undir ráns-
fenginn. Konan í baksýn ýtti á hnapp, sem tengdur
er falinni myndavél bankans, og var henni að þakka
að mynd náðist af bankaræningjunum.
Ný skýrsla um Chernobyl-slysið:
Átta tonn af geislavirkum
efnum út í andrúmsloftið
New York, Moskva, AP.
VIÐ kjarnorkuslysið í Chemobyl
slapp jafnmikið magn geisia-
virkra efna út í andrúmslofið og
við allar kjamorkusprengingar,
sem framkvæmdar hafa verið til
þessa. Þetta kemur fram i nýrri
skýrslu bandarískra vísinda-
manna sem starfa við Lawrence
Livermore-rannsóknarstofnun-
ina. Talið er að átta tonn af
geislavirkum efnum hafi borist
út I andrúmsloftið vegna slyssins
í Chemobyl.
I skýrslunni segir ennfremur að
helmingi meira af cesium hafi bor-
ist út í andrúmsloftið vegna spreng-
ingarinnar í Chemobyl en við allar
þær kjamorkusprengingar sem
framkvæmdar hafa verið í tilrauna-
skyni. Geislavirkt úrfelli inniheldur
mikið af cesium en vitað er að það
veldur krabbameini og getur orsak-
að erfðagalla. Skýrsla þessi verður
lögð fyrir sérfræðinga Alþjóða
kjamorkumálastofnunarinnar, sem
funda nú í Vín um alþjóðlegt viðvör-
unarkerfi vegna kjamorkuslysa og
skipulagningu hjálparstarfs.
í annarri skýrslu, sem einnig
verður lögð fyrir fundarmenn, er
fullyrt að sú ákvörðun sovéskra
sérfræðinga að steypa umhverfis
lqamakljúfinn, sem. sprengingin
varð í, muni ekki koma að miklum
notum. Steypan komi aðeins til með
að endast í 50 ár en helmingun-
artími hinna geislavirku efna sé
hins vegar mun lengri.
Genf, AP.
Evrópubandalagið (EB) og
Comecon, efnahagsbandalag
kommúnistaríkjanna i Austur-
Evropu, hófu i gær viðræður,
sem kunna að leiða til formlegr-
ar viðurkenningar hvors banda-
lagsins um sig á hinu og nánari
samvinnu þeirra á milli. Skýrði
Anton Leicht, talsmaður EB frá
þessu í gær.
Viðræðumar eiga að standa yfir
í þijá daga og fara fram fyrir lukt-
um dymm. Hófust þær í gær í
byggingu Alþjóðavinnumálastofn-
unarinnar í Genf, en hún var valin
ERLENT
Sovéskir embættismenn skýrðu
frá því í gær að lokið væri endurbót-
um á einum kjamakljúfa Chemo-
byl-versins og myndi hann verða
gangsettur að nýju í næsta mán-
uði. í dagblaðinu Izvestia sagði að
stjómkerfið allt hefði verið hannað
að nýju og að senn yrði hafist handa
við að endurbæta aðra kjamakljúfa
í Chemobyl. Ennfremur sagði að
stjómvöld hygðust láta byggja nýja
bústaði fyrir starfsmenn kjamorku-
versins innan tveggja ára og hefði
þeim verið valinn staður á bökkum
Dnepr. Þar með virðist ljóst að
bærinn Pripyat í nágrenni kjam-
orkuversins verður ekki byggilegur
um ókomna framtíð. Alls bjuggu
um 50.000 manns í Pribyat en þeir
vom allir fluttir á brott sökum mik-
illar geislavirkni í kjölfar slyssins.
sem hlutlaus staður fyrir viðræð-
umar. Þetta em „könnunarviðræð-
ur“ og em það fyrst og fremst
sérfræðingar, sem taka þátt í þeim
á þessu stigi en ekki stjómmála-
menn.
Ekki er búizt við, að samkomulag
náist að svo komnu í neinum mikil-
vægum málum, en viðræðumar
gætu þó leitt til sameiginlegrar yfir-
lýsingar síðar á þessu ári, þar sem
komið væri á formlegum tengslum
milli bandalaganna.
Aðildarríki Comecon, sem em 10,
hafa til þessa ekki komið á formleg-
um tengslum við EB, en allt frá
því að EB var stofnað, hafa Sov-
étríkin lýst því sem verkfæri
heimsvaldasinna.
Á árinu 1980 slitnaði upp úr
þessum viðræðum milli EB og
Comecon, eftir að þær höfðu staðið
yfir í fímm ár án þess að árangur
sæist af þeim.
Haft er eftir starfsmönnum EB,
að hinn nýi og vaxandi áhugi Sov-
étríkjanna og fylgiríkja þeirra í
Austur-Evrópu á EB sýni áhuga
Mikhails Gorbachev, leiðtoga Sov-
étríkjanna, á að fá greiðari aðgang
að „hörðum gjaldeyri" og vestrænni
tæknikunnáttu.
Sovétríkin hafa einnig gert því
skóna gagnvart Kínveijum, sam-
tökum olíuútflutningsríkjanna
(OPEC) og GATT, að þau séu reiðu-
búin til að auka efnahagsamskipti
sín við umheiminn.
Á síðasta ári fóm þrír fjórðu hlut-
ar af öllum útflutningi Sovétríkj-
anna til vestrænna þjóða til
aðildarlanda EB. Efnahagsviðskipti
milli EB og Sovétríkjanna drógust
þó heldur saman þá miðað við árið
á undan.
OPEC:
Olíuút-
flutning-
ur dregst
saman
New York, AP.
Fljúgandi furðu-
hlutur yfir meg-
inlandi Evrópu
Heidelberg, Vestur-Þýskalandi. AP.
FLJÚGANDI furðuhlutur sást í
fimm Evrópulöndum í gærmorg-
un og vakti furðu stjarnfræð-
inga, flugumferðarstjóra og
annars fólks, sem varð vitni að
þessu fyrirbæri á himninum.
Hlutnum var lýst sem svo að
hann væri blágrænn eldhnöttur,
sem þotið hefði um himinhvolfið.
Vísindamenn em ekki á eitt sátt-
ir um það hvemig skýra bæri þetta
fyrirbæri. Stjamfræðistofnun í
Ítalía:
Norðvestur-Þýskalandi, telur að um
loftstein hafi verið að ræða, sem
bmnnið hafi upp í andrúmslofti
jarðar. Stjömufráeðingar í Belgíu
og Frakklandi töldu hins vegar að
hluti úr gervitungli hafí komið inn
í andrúmsloft jarðar og brunnið upp
í eldglæringum.
Hluturinn sást í Lúxemborg,
Norður-Frakklandi, Belgíu og Hol-
landi á svipuðum tíma í gærmorgun
milli klukkan sjö og átta.
Hryðjuverkamenn
flýja úr fangelsi
Novara, ttaliu, AP.
TVEIR dæmdir hryðjuverka-
menn Rauðu herdeildanna á
ítaliu flúðu úr fangelsi í borginni
Novara í norðurhluta landsins,
að þvi er embættismenn sögðu í
gær. Fangarair söguðu í sundur
rimla í sjúkraálmu fangelsisins
og flúðu yfir þakið til frelsisins.
Fangamir heita Calogero Diana,
sem afplánaði lífstíðardóm fyrir
morð á lögregluþjóni, og Giuseppe
Di Cecco, sem afplánaði 20 ára dóm
fyrir ýmiskonar hryðjuverk. Fyrir
fáum dögum vom þeir færðir til
sjúkrahússálmu fangelsins, þar sem
átti að neyða ofan í þá fæðu. Þeir
höfðu báðir verið í hungurverkfalli
til þess að mótmæla aðbúnaði í
fangelsinu, en þar em öryggisregiur
sér í lagi strangar. Þeir flúðu að
kvöldi mánudagsins, en flóttanum
var ekki veitt athygli fyrr en morg-
uninn eftir, þar sem þeir bjuggu
þannig um rúm sín að svo virtist
sem þeir væm í fastasvefni.
AP/SImamynd
Beðið um undanþágn
Sendiherrar fímm rflq'a gengu í gær á fund aðstoðarutanríkisráð-
herra Frakklands í París og afhentu mótmæli við þeirri ákvörðun
frönsku stjómarinnar að kreflast vegabréfsáritunar af þegnum rflq'a
utan Evrópubandalagsins er hyggja á Frakklandsferð á næstunni.
Jafnframt var þess farið á leit við frönsk yfírvöld að þegnar viðkom-
andi ríkja, íslands, Austurríkis, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, verði
undanþegnir ákvörðun þessari. Fyrir hönd íslenzku ríkissijómarinnar
gekk Haraldur Kröyer, sendiherra íslands í París, á fund franska
ráðherrans í gær. Myndin var tekin er norski sendiherrann, Asbjöm
Skarstein, yfírgaf franska utanríkisráðuneytið í gær.
VIKURITIÐ Petroleum Intelligence
Weekly, sem gefið er út í New
York, sagði á mánudag að Samtök-
um olíuframleiðsluríkja, OPEC,
hefði tekist að minnka útflutning
sinn á olíu í 16,5 milljónir tunna á
dag, sem er mun betri árangur en
gert var ráð fyrir í júlí er samkomu-
lag tókst um samdrátt. Saudi-
Arabía og íran hafa dregið mest
úr útflutningi, íranir m.a. vegna
tjóns er olíuhafnir þeirra hafa orðið
fyrir í stríðinu við Iraka. Samdrátt-
urinn í olíuútflutningi var ákveðinn
til þess að reyna að hækka heims-
markaðsverð á olíu.
Gengi
gjaldmiðla
London, AP.
Gengi bandaríkjadollars hækk-
aði gagnvart öllum helstu gjald-
miðlum á gjaldeyrismörkuðum
Evrópu i gær. Verð á gulli lækk-
aði.
Síðdegis í gær kostaði sterlings-
pundið 1,4512 dollara (1,4600), en
annars var gengi dollarans þannig
að fyrir hann fengust 2,0480 vest-
ur-þýsk mörk (2,0300), 1,6568
svissneskir frankar (1,6385),
6,7050 franskir frankar (6,6525),
2,3130 hollensk gyllini (2,2945),
1.413,5o ítalskar límr (1.403,26),
1,3873 kanadískir dollarar (1,3870)
og 154,60 japönsk jen (154,10).