Morgunblaðið - 24.09.1986, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 24.09.1986, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. SETPEMBER 1986 31 Nýr vöruflutningabíll Guðmundar Benjamínssonar Stykkishólmi: Nýr vöruflutninga- bíll bætist í f lotann BIFREIÐAR eru nú mest notaðar til vöruflutninga til Stykkishólms og nágrennis. Guðmundur Benjamínsson hefur nú tvo stóra bíla til að annast þessa þjónustu og hefur verið nóg að gera til þessa enda starfræksla mikil og þjónusta í Stykkishólmi. Nú hefur Guðmundur fengið sér hann nú að útbúa bflinn fyrir slát- einn vöruflutningabíl í viðbót. Hann urtíð. Mun hann með þessum bfl er af gerðinni Benz, sex hjóla og annast alla eða meirihluta þeirra 16 tonna. Þennan bíl hyggst Guð- flutninga sláturfjár sem hér fara mundur nota til fjárflutninga fyrir fram. sláturhúsið í Stykkishólmi og er Árni aDaimmD MEÐAL EFNIS: Iðnaðarfiúsnæði breytt í íbúðir Þannig býr Agla Marta Þurrabúð í Grindavík gerð að sumarbústað Sérstæð húsgögn frá París Þannig varð Undraland til Almanak garðeigandans Öðruvísi skrifstofuhúsnæði þótl forsíðan sé öðruvtsi en þú átl að venjast. Hús &1H íbýli er nefnúega ekkert venjulegt blað. ÞÚ FÆRÐ HÚS & HÍBÝLI Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ ÁSKRIFTARSÍMINN ER 83122. Jóhannes G. Marías- son — Minning Fæddur 10. september 1894 Dáinn 15. september 1986 Þessar örfáu línur eru skrifaðar til minningar um afa minn, Johann- es Gísla Maríasson. Hann fæddist í Vatnadal í Súgandafirði 1894 og bjó lengst af á Suðureyri við Súg- andafjörð. Fyrstu verulegu kynni mín af afa voru þegar hann, amma og lang- amma fluttu ásamt mér og mömmu á Leifsgötuna í Reylqavík árið 1966. Afi var fróður og ólatur við að innræta litlum 5 ára kút góða siði. Hann kenndi mér að tefla og spila. Síðar meir þegar ég kom dauðþreyttur heim úr fótbolta á kvöldin, eyddum við oft löngum stundum í stjórnmálaumræður eða spjölluðum um íslendingasögumar. Hann var vel að sér í hinum fjöl- breytilegustu málefnum. Eins var með ömmu mína, hana Gústu. Eru mér sérstaklega minnisstæðir morgnamir er hann vakti mig í skólann og morgunmaturinn þá til- búinn á borðinu. Var hann þá löngu vaknaður. Ég naut sem sé þeirrar gæfu að hafa afa og ömmu á heimil- inu. En lítill stubbur vex úr grasi. Afi og amma fluttu á Hrafnistu eftir 15 ára búskap á Leifsgötunni. Árið 1985 lést amma mín. Vakti þá afi yfir henni síðustu vikumar þótt níræður væri orðinn. Gísli afi var hress og kátur allt þar til þrem dögum fyrir andlátið, er hann fékk heilablóðfall. Með vísukomi því er hér fylgir vil ég þakka afa fyrir allar samverustundir á liðnum árum og megi guð geyma hann. Lækkar lífdaga sól. Lðng er orðin mín ferð. Fauk í faranda skjól, feginn hvíldinni verð. Guð minn, gefðu þinn frið, gleddu og blessaðu þá, sem að lögðu mér lið. Ljósið kveiktu mér hjá (Höf. Herdís Andrésdóttir) Gísli Sveinsson Leiðréttíng í ffétt um gerð kórmyndar í Háteigskirkju í Morgunblaðinu í gær, misritaðist nafn sóknarprests- ins, séra Tómasar Sveinssonar. Beðizt er velvirðingar á pessu. Birting afmælis- og minningargreina Morgunblaðið tekur af- mælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafnar- 8træti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki eru tekin til birtingar frumort ljóð um hinn látna. Leyfilegt er að birta ljóð eftir þekkt skáld, 1—3 erindi og skal þá höfundar get- ið. Sama gildif ef sálmur er birtur. Meginregla er sú, að minningargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar eru birtar afmælisfféttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel ffá gengin, vélrituð og með góðu línubili. VETRARNAMSKEIÐ HEFST 29. SEPT. LIKAMSRÆKT OG MEGRUN fyrir konur á öllum aldri. Flokkar sem hæfa öllum. FRAMHALDSFLOKKAR Þyngri timar, aðeins fyrir vanar. t n uEm KERFI i f RÓLEGIR TÍMAR fyrir eldri konur eða þær sem þurfa að fara varlega. M jl r hAEROBIC J.S.B. Okkar útfærsla af þrektímum með góðum teygjum. Hörku púl- og svitatimar fyrir ungar og hressar. MEGRUNARFLOKKAR 4x i viku fyrir þær sem þurfa og vilja missa aukakilóin núna. Morgun- dag- og kvöldtímar, sturta — sauna — Ijós. Allir finna flokk við sitt hæfi hjá JSB Innritun hafin. Suðurver, sími 83730. Hraunberg sími 79988. LIKAMSRÆKT JAZZBALLETTSKÓLA BÁRU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.