Morgunblaðið - 18.10.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.10.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1986 25 DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Prestarnir. Sunnudag: Messa kl. 11.00. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Messa kl. 14.00. Sérstaklega er vænst þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Foreldrar flytja bænir og ritningartexta. Sr. Þórir Step- hensen. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 11.00. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Step- hensen. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardaginn 18. okt. kl. 11 árdegis. Sunnudag: Barna- samkoma í safnaðahreimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í safnaðarheimiii Árbæjarsóknar kl. 13. Organleik- ari Smári Ólason. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Ferming og altaris- ganga kl. 14.00. Fermd verður Asdís Jónsdóttir, Rauðalæk 36. Fundur Safnaðarfélags Ás- prestakalls þriðjudag 21. okt. kl. 20.30 í Safnaðarheimili Áskirkju. Myndasýning frá safnaðarferð, kaffi o.fl. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Breiðholtsskóla kl. 11. Messa kl. 14 í Breiðholts- skóla. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Elín Anna Antons- dóttir og Guörún Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Bræðrafélagsfundur mánudagskvöld. Æskulýðsfund- ur þriðjudagskvöld. Fólagsstarf aldraðra miðvikudagseftirmið- dag. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14.00. Sr. Þorbergur Kristj- ánsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 14. Ægir Sigurgeirs- son guðfræðingur prédikar. Félag fyrrverandi sóknarpresta. FELLA- og Hólakirkja: Laugar- dag: Barnasamkoma í Hóla- brekkuskóla kl. 14. Sunnudag: Barnaguðsþjónusta — Kirkjuskóli kl. 11. Ragnheiöur Sverrisdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Aðalfundur Fella- og Hólasóknar eftir guðsþjónustu. Sr. Hreinn Hjartarson. Guðspjall dagsins: Jóh.: 4: Konungsmaðurinn. HÉRAÐSFUNDUR Reykjavíkur- prófastsdæmis verður haldinn í Laugarneskirkju sunnudag kl. 16. FRÍKIRKJAN í Reykjavfk: Barna- guösþjónusta kl. 11. Guðspjallið í myndum. Barnasaálmar og smábamasöngvar. Afmælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Framhaldssaga. Við píanóið Pav- el Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Carlos Ferrer guð- fræðinemi prédikar. Organisti Árni Arinbajrnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardag 18. okt.: Samvera fermingar- barna kl. 10. Sunnudag: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Barnasamkoma á sama tíma í safnaðarheimilinu. Land- spítalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigubjörnsson. HATEIGSKIRKJA: Messa kl. 10.00. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14.00. Fermdur verður Steinn Jónsson, Birkihlíð 7. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSN ESPREST AKALL. Fjöl- skylduguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11.00 árd. Litli kór Kárnesskóla syngur, stjórnandi Þórunn Björnsdóttir. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, leikir. Þórhallur Heimis- son og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigurður Haukur Guð- jónsson. Organisti Jón Stefáns- son. Sóknarnefndin. LAUGARN ESKIRKJ A: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Kór Öldutúnsskóla í Hafnarfirði syng- ur undir stjórn Egils R. Friðleifs- sonar. Mánudag: Æskulýðsfund- ur kl. 18. Þriðjudag 21. okt.: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Fimmtudag, föstudag og laugar- dag verða almennar samkomur í kirkjunni kl. 20.30 á vegum KFUM & K. Ræðumaður á sam- komunum verður Per Arne Dahl, sjúkrahúsprestur frá Noregi. Mál hans verður túlkað. Einnig mun norski söngvarinn Svein Idsö syngja öll kvöldi. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra kl. 15—17. Gestur: Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli. Sr. Guðm. Óskar Ól- afsson. Sunnudag: - Barnasam- koma kl. 11.00 árd. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 14.00. Prestur sr. Ólafur Jó- hannsson. Sr. Guðm. Óskar Ólafsson. Mánudag: Æskulýðs- starf kl. 20.00 í umsjá Aðalsteins Thorarensens. Þriðjudag og fimmtud. opið hús fyrir aldraða frá kl. 13—17. Miðvikudag: Fyrir- bænamessa kl. 18.20. Sr. Guðm. Óskar Ólafsson. Fimmtudag: Biblíulestur kl. 20.00. Sr. Frank M. Halldórsson. SEUASOKN: Barnaguðsþjón- ustur í Öldusels- og Seljaskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14.00. Æskulýðsfélagsfundur þríðjudag kl. 20.00. Sóknarprest- ur. SELTJARNARNESKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Eimý Ásgeirsdóttir spilar á gítar og segir framhaldssöguna. Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Sig- hvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kaffisopi á eftir. Mánudagskvöld: Opið hús fyrír unglingana kl. 20.30. Allir unglingar 13—15 ára velkomnir. Sóknarprestur. KIRKJA óháfta safna&arins: Al- menn guðsþjónusta kl. 14. Bamastarf. Organisti Heiðmar Jónsson. Sr. Þórsteinn Ragnars- son. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Safnaðarguðs- þjónusta kl. 14. Ræðumaður Guðni Einarsson. Almenn guðs- þjónusta kl. 20. Kór kirkjunnar syngur. Ræðumaður Sam Glad. DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakoti: í dag, laugardag kl. 14, meðtekur Stefán Borlaug djákni prestsvígslu. Vígsluna veitir sendiherra Vatikansins á Norðurlöndum, Henri Lemaitre, erkibiskup, í safnaðarheimilinu. Að lokinni vígslu fagnar söfnuð- urinn hinum nývígða presti. Lágmessa sunnudag kl. 8.30, hámessa kl. 10.30. Sú messa verður fyrsta messa hins nývígða prests, Stefáns Borlaug. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugar- dögum, þá kl. 14. [ októbermán- uði er lesin Rósakransbæn eftir lágmessuna kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breifthohi: Há- messa kl. 1. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Samsæti fyrír heimilasambandssystur verður kl. 17.30 og hjálpræðissamkoma brigadierarnir Ingibjörg Jóns- dóttir og Óskar Jónsson tala og stjórna en heimilasambands- systur syngja. MOSFELLSPRESTAKALL: Lágafellskirkja, barnasamkoma kl. 11 og messa kl. 14. Sóknar- prestur. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma í Kirkjuhvoji kl. 11. Stjórnandi Halldóra Ásgeirsdóttir. Guðs- þjónusta kl. 14. Haraldur M. Krístjánsson messar. Garðakór- inn syngur. Organisti Þorv. Bjömsson. Sr. Bragi Friðriksson. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg: Kristniboðssamkoma kl. 20.30. Upphafsorð og bæn Jóhannes Tómasson. Ragnar Gunnarsson kristniboði talar og segir fréttir af starfinu í Afríku. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. H AFN ARFJ ARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabílinn. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Gestur: Halldóra Ásgeirsdóttir aðstoðaræsku- lýðsfulltrúi. Börn úr forskóla- deildum tónlistarskólans leiða söng. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirfti: Barnasamkoma ki. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson fyrrv. prestur safnaðarins prédikar. Kaffisala kvenfélagsins í Góðtemplarahús- inu að lokinni guðsþjónustu. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta í Stóru-Vogaskóla í dag, laugardag, kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. YTRI-NJ ARÐVÍ KU RKIRKJ A: Barnaguðsþjónusta kl. 11 og messa kl. 14. Fermingarböm aðstoða í messunni. Eingöngu verða sungnir negrasálmar. Sr. Þorv. Karl Helgason. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnasamkoma kl. 15.30. Veisla í tilefni 100 ára afmælis kirkjunn- ar að samkomu lokinni í safnað- arheimilinu en afmæli hennar var í sumar er leiö. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVIKURKIRKJA: Kirkjudag- ur aldraöra. Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Guðmundur Ólafsson og Steinn Erlingsson syngja einsöng. Systrafélagið býður til kaffidrykkju í Kirkjulundi eftir messu. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Ferm- ingarfræðsla fyrir 7. bekk E í dag, laugardag kl. 13. Guðþjón- ustan á sunnudag verður kl. 20.30. Þorvaldur Halldórsson og Ungt fólk með hlutverk taka þátt í guðsþjónustunni. Mikill söngur. Vitnisburður og fleira. Biblíulest- ur og bænastund í safnaðar- heimilinu nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Beðið fyrir sjúkum. Æsku- lýðsfundur nk. föstudagdskvöld kl. 20.30. Sr. Örn Báröur Jóns- son. KlRKJUVOGSKIRKJA f Höfnum: Messa kl. 14. Sérstakt efni fyrir bömin. Sr. Örn Bárður Jónsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14. Prófasturinn sr. Bragi Friðriks- son, setur sr. Högna Magna Jóhannsson í embætti sóknar- prests. Sóknarnefndin. AKRANESKIRKJA. Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Ath. breytt- an messutíma. Sérstaklega vænst þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sr. Björn Jóns- son. POTTÞÉTTAR PERUR Á GÓÐU VERÐI Halogen Adalljósapera 225 kr. Aðalljósapera 65 kr. Afturljosapera 23 kr. Stefnuljósapera 23 kr. Stoðuljosapera 22 kr. Númeraljósapera 22 kr. Ring bílaperurnar eru viðurkenndar af Bifreiðaeftirliti Ríkisins. Höfum fyrirliggjandi 90 gerðir af Ring bílaperum. Heildsala - smásala. [ulHEKLA HF M B Laugavegi 170-172 Simi 69 55 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.