Morgunblaðið - 18.10.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.10.1986, Blaðsíða 47
I iSLENSKUB TEXTl MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1986 Bakað hvítkál með kjötfarsi Soðinn eða bakaður kjötbúðing- ur, heimalagað eða aðkeypt fars. 5 bollar af soðnu hvítkáli eru sett- ir í ofnfast mót, uppbakaður jafningur úr smjörlíki, hveiti og mjólk settur yfir. Ofan á er settur V2 bolli af þurrum franskbrauðs- molum, kryddað með salti og pipar og smjörbitar settir á að iokum. Bakað í ofni í 15—20 mín. Stjóm kiwanisklúbbsins og starfsfólk Sundhallarinnar með tækið. Selfoss: Kiwanismenn gáfu Sund höllinni blásturstæki Kiwanisklúbburinn Búrfell afhenti sl mánudag, 13. okt., Sundhöll Selfoss að gjöf blásturstæki til lífgunar úr dauðadái. Tæki þetta er mjög handhægt og fylgir þvi súrefniskútur sem unnt er að tengja við tækið og fiytja með sjúklingnum. Ágúst Magnússon formaður kiw- þágu. anisklúbbsins Búrfells sagði við afhendinguna að klúbburinn verði á hveiju ári fé til kaupa á tælqum eða búnaði sem væri í almanna- Sigmundur Stefánsson forstöðu- maður íþróttamannvirkja tók við gjöfinni og sagði hana mikið örygg- isatriði fyrir sundgesti. Kiwanismenn afla flár til starf- semi sinnar með flugeldasölu um áramót og með útgáfu auglýsinga- spjalds sem fylgir símaskránni á Selfossi. Sem dæmi um verkefni sem þeir hafa styrkt má nefna kaup þeirra á búningum fyrir jmgsta ald- ursflokk knattspymumanna. -Sig Jóns. Öllum mynd- böndum frá Háskólabíói fylgjaa.m.k. 1 árs sjónvarps- vernd frá útgáfu- degi. á og venjulegum uppbökuðum jafningi hellt yfir kjötið. Ofan á má setja lauk, tómatsneiðar og smjörbita. Bakað í ofni í u.þ.b. eina klst. Fyllt hvftkálshöfuð Kjötfars og kál Heimilishorn Bergljót Ingólfsdóttir Þeir eru margir réttimir sem hægt er að búa til úr kjötfarsi og hvítkáli, enda lengi tíðkast sem hversdagsmatur hérlendis. Ef völ er á góðu kjötfarsi í búð er ekk- ert á móti því að notfæra sér þau kaup en það er auðvelt að búa til sitt eigið. Fyllt hvítkálshöfuð 1 hvítkálshöfuð Fars 300 gr hakkað kjöt 2 meðalstórar soðnar kartöflur IV2 tsk. salt V4 tsk. pipar 2 dl vatn 1 dl ijómi Fars 2 300 gr hakkað kjöt 1 egg 1 tsk. salt V4 tsk. pipar 1 tsk. sellerísalt, 1 tsk. paprikuduft í báðum uppskriftum gildir það sama, allt hrært vel saman og gott að gera það í hrærivél. Ystu kálblöðin, sem hafa látið á sjá em fjarlægð, skorið neðan af kálhöfðinu og stilkurinn skor- inn af eins og hægt er. Annað hvort skorið lok ofan af eða ystu blöðin skilin eftir, skorið ofan f og gerð hola. Farsið sett ofan í og lokið eða ystu blöðin, sett yfir, sett í ofnfast fat og í ofninn, bak- að í 40—60 mín. Hella má dálitlu vatni í fatið svo komi sósa. Ann- ars búinn til jafningur út á eða notað brætt smjör. Kjötbúðingur Farsið, heimatilbúið eða að- keypt, sett í ofnfast mót. Hvítkál í bitum, aðeins forsoðið, lagt ofan Kálrúllur 1 púrra 1 laukur 1 stór paprika 125 gr sveppir smjör eða smjörlíki 250 gr hakkað kjöt 1 dós tómatsafi (400 gr) salt, pipar, timian hvítkál, ísberg eða kínakál Púrran skorin í sneiðar, laukur- inn saxaður smátt, paprika og sveppir skorið í sneiðar. Þessu er brugðið í smjör á pönnu og látið krauma smástund áður en kjötinu er bætt saman við, aðeins vætt í með tómatsafa. Öllu blandað vel saman og kryddað að smekk. Káiblöðunum rétt brugðið í heitt vatn en síðan er farsinu skipt nið- ur á kálblöðin og þau vafín vel utan um. Sett f ofnfast fat, sam- skeytin látin snúa niður og má setja tannstöngul til að festa sam- an. Sósan: Tómatsafínn blandaður með salti og kryddi og hellt yfir kálrúll- umar. Ofan á allt saman eru settir smjörbitar. Bakað í oftii í 30—45 mfn. við meðalhita. Bæta má kjöt- eða grænmetiskrafti út í sósuna og ausið eins og einu sinni yfir á meðan bakað er. Ætlað fyrir fjóra. Strax eftir afhendingu tækisins var kannað hversu handhægt það er. Á myndinni hjálpast þeir að Hjörtur Þórarinsson og Sigmundur Stefánsson og æfa lífgunarhandtök á Einari Jónssyni íþrottaráðs- manni. Þremenningar Þær eru þrjár óstöðvandi og þegarfíkniefnasali ræðurþær tilað frelsa dóttur sína úr klóm andstæð- ingsins, þá færist fjör í leikinn. Háskólabíó kynnir ný myndbönd með íslenskum texta. Bomber Góð slagsmála- mynd með hinum frábæra krafta- jötni Bud Spencer í aðalhlutverki. BUD SPENCER BOMBER Devils three ÞREVIENNINGAR Upphafið Drunga eftirstríðs- áranna er létt og táningabyltingin er skollin á. Góð mynd með góðri tónlistsem erflutt af David Bowie — Sade — Style Council og mörg- um fleiri góðum tónlistarmönnum. ÍSLENSKUR TEXTI wnsí* nus tnstm IMB8Y1 $U*K£ nteta* #«** l££ m WI ©WiT 0<A KA* « CTXTxX vc^km) fifíOX «.»>. a* mx xua»s ;/oí• yw.ia&uiMi «»J 1K««KW («>*••»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.