Morgunblaðið - 18.10.1986, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18' OKTÓBER 1986
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Listskreytingarhönnun
Myndir, skiiti, plaköt &. fl.
Listmálarinn Karvel s. 77164.
Málningarvinna
Annast alla alhliða málningar-
vinnu. Sími 42882.
Múrvinna
- viðgerðir og fl.
Svavar Guðni, múrarameistari,
simi 71835.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Raflagnir — Viðgerðir
S.: 687199 og 75299
Milliveggir
Raðveggir i ibúðina, skrifstofuna
og lagerinn.
Fjalar hf.,
simi 96-41346.
Söluskrifstofa
Bíldshöföa 19.
simi 672725.
□Helgafell 5986101813'MVA/-5
□Gimli 598610207 = 2
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferð
sunnudag 19. október
Kl. 13.00 Höskuldarvellir -
Trölladyngja. Ekið aö Höskuld-
arvöllum og gengið þaðan á
Trölladyngju (létt ganga). Hösk-
uldarvellir munu vera stœrsta
samfellda graslendi Gullbringu-
sýslu. Rétt hjá Höskuldarvöllum
er ein af mörgum eldborgum á
Reykjanesskaganum. Verð kr.
400. Brottför frá Umferöarmið-
stöðinni, austanmegin. Farmiö-
ar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd
fullorðinna.
Feröafélag fslands.
Krossinn
Aui'Sbiokku — KópavoRÍ
Amenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Judy Lynn frá Banda-
ríkjunum syngur og predikar.
Allir velkomnir.
Trúoglíf
Smiðjuvegi 1, Kópavogi
Ath. breytingar á samkomum
nú um helgina vegna komu Tony
Fitzgerald.
Laugardagskvöld kl. 20.30.
Sunnudagskvöld kl. 20.30.
Sunnudagaskóli kl. 11.30.
t>ú ert velkominn.
Kópavogur
— Spilakvöld
Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna
í Kópavogi verður í Sjálfstæðis-
húsinu Hamraborg 1, 3 hæð
þriöjudaginn 21. október kl.
21.00 stundvislega.
Mætum öll. Stjórnin.
ÚTIVISTARf ERÐIR
Utivistarferðir
Sunnudagsferð 19. okt.
Kl. 13.00 Slunkarikl — Lónakot.
Skoðað verður hið sérstæða
Slunkariki og gengiö um strönd-
ina hjá Lónakoti og Óttarsstöö-
um vestan Straumsvikur. Takið
þátt í hollri og friskandi útivist.
Verð 300 kr., fritt f. börn m. full-
orðnum. Brottför frá BSl,
bensínsölu. Útivistarfélagar
munið að greiða heimsenda
giróseðla fyrir árgjaldinu. Nánari
uppl. í símsvara: 14606.
Sjáumst.
Útivist, ferðafélag.
Tilkynning frá
Skíðafélagi Reykjavíkur
Námskeið í meðferð gönguskiöa
(smurning o. fl.) verður haldið i
bakhúsi að Amtmannsstig 2
næstkomandi mánudagskvöld
20. október og miðvikudags-
kvöld 22. október. Bæöi kvöldin
frá kl. 20.00-22.00. Kennari
verða Ágúst Björnsson. Skrán-
ing i sima 12371. Skíðagöngu-
fólk mætið vel.
Stjórn Skíðafélags Reykjavikur.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Nauðungaruppboð
á Aöalstræti 6, Félagsheimili Þingeyri, þinglesinni eign Samkomu-
hússins á isafiröi, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á
eigninni sjálfri þriöjudaginn 21. október 1986 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýstu.
Nauðungaruppboð
á mb. Guðmundi Þorlákssyni (S-62, fer fram eftir kröfu innheimtu-
manns ríkissjóös á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. október 1986 kl.
15.30, síöari sala.
Sýslumaðurinn i /safjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
á Fjarðargötu 35, Þingeyri, þinglesinni eign Þórðar Sigurðssonar, fer
fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Vilhjálms H. Vilhjálms-
sonar hdl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 21. október 1986 kl. 15.00,
siöari sala.
Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
á Fjarðargötu 34A, Þingeyri, þinglesinni eign Vögnu Sólveigar Vagns-
dóttur og Snorra Bergssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka fslands,
Veödeildar Landsbanka Islands og Pólsins hf. á eigninni sjálfri þriðju-
daginn 21. október 1986 kl. 14.30, síðari sala.
Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
á Stórholti 9, 1. hæð A, isafiröi, talinni eign Jóndisar Einarsdóttur
og Agnars Sigurössonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka
íslands á eigninni sjálfri miövikudaginn 22. október 1986 kl. 14.15,
siðari sala.
Bæjarfógetinn á ísafirði.
Nauðungaruppboð
á Hafraholti 44, Isafirði, þinglesinni eign Finnboga Jónssonar og
Elisabetar Gunnlaugsdóttur, fer fram eftir kröfu Veödeildar Lands-
banka íslands á eigninni sjálfri miövikudaginn 22. október 1986 kl.
15.45.
Bæjarfógetinn á isafirði.
Nauðungaruppboð
á Hafnarstræti 2A, Þingeyri, þinglesinni eign Kaupfélags Isfiröinga,
fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfjarða og innheimtumanns rikis-
sjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. október 1986 kl. 15.45,
siðari sala.
Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
á Góuholti 7, Isafiröi, þinglesinni eign Halldórs Ebeneserssonar, fer
fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs, Útvegsbanka fslands
Isafiröi og Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri miðviku-
daginn 22. október 1986 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn á isafirði.
Sjálfstæðisfólk
Rangárvallasýslu
| Stjórnir sjálfstæöisfélaganna og fulltrúaráðsins i Rangárvallasýslu
boða til fundar i Hellubiói mánudaginn 20. október nk. kl. 21.00.
Fundarefni: Kosning fulltrúa til að taka þátt í skoðanakönnun um
skipan framboöslista við næstu alþingiskosningar.
Seltirningar — Spilakvöld
Annað spilakvöld vetrarins veröur þriðjudaginn 21. október kl. 20.30
í félagsheimili sjálfstæðismanna að Austurströnd 3. Stjórnandi er
Anna K. Karlsdóttir. Kaffiveitingar.
Mætum öll stundvíslega.
Stjórn sjálfstæðisfélaganna.
Akureyringar og
nærsveitamenn
Nú hefjum við öflugt félagsstarf meö opnu húsi laugardaginn 18.
október. Að loknu prófkjöri höfum við „opið hús“ með tilheyrandi
glans í húsnæði flokksins í Kaupangi v/ Mýrarveg. Upp meö próf-
kjörsstuðið og mætum öllu í dúndrandi stuði og tökum lagiö við
undirleik .Nótnaboxara".
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Vörður FUS.
Keflavík
Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn
heldur almennan félagsfund í Sjálfstæðishúsinu við Hafnargötu
mánudaginn 20. þ.m. kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Venjuleg fundarstörf.
2. Vetrarstarfið rætt.
Kaffiveitingar. Spilað bingó. Mætum allar og tökum gesti meö.
ísfirðingar
Fylkir FUS á (safirði heldur aðalfund sunnudaginn 19. október nk.
kl. 20.30. Fundurinn fer fram í húsakynnum Sjálfstæðisflokksins I
Hafnarstræti 12, 2. hæð.
Dagskrá:
1. Venuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Fylkir FUS
Sjálfstæðisfélagið Ingólfur
Félagsfundur í Sjálfstæðisfélaginu Ingólfi
i Hveragerði verður haldinn mánudaginn 20. október 1986 kl. 20.30
í Hötel Örk.
Fundarefni:
1. Kostning fulltrúa í kjördæmisráð.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Akranes
Sjálfstæðiskvennafélagið Bára
heldur aðalfund sinn mánudaginn 20. október kl. 20.30 í Sjálfstæðis-
húsinu við Heiðargeröi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á kjördæmisráðsfund vegna forvals til al-
þingiskosninga.
3. Önnur mál.
Kaffiveitingar. Mætið vel og stundvíslega. Nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
Sjálfstæðiskvenfélagið
Vorboði Hafnarfirði
Aöalfundur félagsins verður haldinn í Sjálf-
stæðishúsinu við Strandgötu mánudaginn
20. október kl. 20.30, stundvíslega.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kaffi.
3. Gestur fundarins verður Matthias Á.
Mathiesen, utanrikisráðherra og mun
hann ræða stjórnmálaviðhorfin.
Konur, mætið vel og stundvíslega og takiö
með ykkur gesti.
Stjórnin.
NYT
SÍMANÚMER
69
00
Auglýsingar22480
Afgreiðsla 83033