Morgunblaðið - 18.10.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.10.1986, Blaðsíða 3
MORGÚNBLAÐÍÐ, LAUGARDAGUR 18. ÖKTÓBER 1986 3 Ritstjóri Samúels: Sakfelldur fyrir tóbaksauglýsingu RITSTJÓRI og ábyrgðarmað- ur tímaritsins Samúel, Ólafur Hauksson, var í gær dæmdur í Sakadómi Reykjavíkur í 12 þúsund króna sekt fyrir að hafa brotið gegn banni á tób- aksauglýsingum í grein i tímaritinu á síðasta ári. í ákæru var Ólafí gefíð að sök „að hafa sem ritstjóri og ábyrgðar- maður tímaritsins Samúel birt á blaðsíðu 4 og 5 í desemberhefti tímaritsins 1985 í myndum og texta með yfírskriftinni „Þýskar gæðasígarettur á markaðinn" um- fjöllun, sem telja verður auglýsingu á tóbaksvörum og með þeim hætti brotið gegn banni á slíkum auglýs- ingum, sbr. 7. greina laga 74 frá 1984 um tóbaksvamir." Agúst Jónsson sakadómari kvað upp dóminn. Alþingi: Viðreisnarflokkarn- ir nú með meirihluta VIÐ inngöngu þingmanna Bandalags jafnaðarmanna í Alþýðuflokkinn og Sjálfstæðis- flokkinn myndaðist meirihluti flokkanna á Alþingi. Þessir tveir flokkar stóðu að Við- reisnarstjórninni árin 1959 til 1971, en hún var lengur við völd en nokkur önnur ríkis- stjórn lýðveldisins. í síðustu Alþingiskosningum fékk Sjálfstæðisflokkurinn 23 þingmenn kjöma og hefur nú 24 þingmenn, eftir að Kristín Kvaran gékk í þingflokkinn. Alþýðuflokk- urinn fékk 6 þingmenn í síðustu kosningum en eftir að Guðmundur Einarsson, Kolbrún Jónsdóttir og Stefán Benediktsson gengu í flokk- inn fyrir skömmu urðu þingmenn hans 9. Samtals hafa Sjálfstæðis- flokkur og Alþýðuflokkur 33 þingmenn af 60 og gætu myndað meirihluta í báðum deildum þings- ins. Norræna húsið: Rúmlega 5 þúsund hafa þegar komið á Munch—sýninguna „Það er gaman að geta sagt frá því að sýningin á verkum Munch hefur slegið öll met í aðsókn,“ sagði Knut Ödegárd í samtali við Morgunblaðið. Þegar hafa milli 5 og 6 þús- sýningu hún virðist höfða til und manns séð sýninguna og allra aldurshópa, segja öllum sagði Knut, að mikill fjöldi ungs eitthvað," sagði bann. Sýningin, fólks hefði komið á sýninguna, sem stendur til 2. nóvember er sem væri óvanalegt. „Það er opin alla daga frá kl. 14:00 til svolítið merkilegt með þessa 19:00. Ný íslenzk kvikmynd frumsýnd NÝ íslenzk kvikmynd, Stella í orlofi, verður frumsýnd i Austur- bæjarbíói í Reykjavík og Félags- biói í Keflavík í dag. Framleiðandi er kvikmyndafélagið Umbi. Myndin fjallar um orlofsferð reyk- vískrar húsmóður með þrjú böm og sænks ferðamanns. Gerist margt spaugilegt í þeirri för. Leikstjóri myndarinnar er Þórhildur Þorleifs- dóttir. íslensk föt sýndá Broadway SUNNUDAGINN 19. október kl. 15.00 verður haldin umfangsmikil tiskusýning á Broadway. Sýningu þessari er ætlað að koma í stað kaupstefíiunnar ísiensk föt, sem haldin hefur verið tvisvar á ári undanfarin ár. Tískusýningin mun gefa gott yfírlit yfir það sem innlend framleiðslufyrirtæki eru að fást við nú á haustmánuðum og í nánustu framtíð. Eftirtalin fyrirtæki munu kynna framleiðslu sína: Álafoss hf., Arblik hf., Ceres, Drífa hf., Eggert Jóhanns- son feldskeri, Fatagerðin Fasa, Gefjun, Hagkaup hf., Henson hf., Hilda hf., Hlín hf., Iðnaðardeild Sam- bandsins (skinn og ull), Kamabær hf., Max hf., Prjónastofan Iðunn hf., Rimill hf./Nesver, Scana hf., Sjó- klæðagerðin hf., Trico hf. og Ultíma hf. PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISMANNA í REYKJAVÍK laugardaginn 18. október ATKVÆÐISRETT EIGA allir félagsbundnir sjálfstæðismenn í Reykjavík, sem þar eru búsettir og náð hafa 16 ára aldri prófkjörsdagana. Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins sem eiga munu kosningarétt í Reykjavík við Alþingiskosningarnar, þ.e. verða 18 ára 23. apríl 1987 og undirritað hafa inntökubeiðni í sjálfstæðisfélag í Reykjavík fyrir lok kjörfundar. HVERIMIG Á AÐ KJÓSA Kjósa skal fæst 8 frambjóðendur og flest 12. Skal það gert með því að setja tölustaf fyrir framan nöfn frambjóðenda í þeirri röð sem óskað er að þeir skipi endanlegan fram- boðslista. Þannig skal talan 1 sett fyrir framan nafn þess frambjóðanda sem óskað er að skipi fyrsta sæti framboðslistans, talan 2 fyrir framan nafn þess frambjóðanda sem óskað er að skipi annað sæti framboðslistans, talan 3 fyrir framan nafn þess frambjóð- anda sem óskað er að skipi þriðja sæti framboðslistans o.s.frv. KJÓSIÐ í ÞVf HVERFI SEM ÞÉR HAFIÐ NÚ BÚSETU Í Ef þér hafið flutt til Reykjavíkur eftir 1. des. 1985 og ætlið að gerast flokksbundinn, þurfið þér að framvísa vottorði frá Hagstofunni sem staðfestingu á lögheimili í Reykjavík. atkvæðaseðill illlllliö^ gerl me0 SSSIiiiiiS KJORSTAÐIR VERÐA OPNIR SEM HER SEGIR: Laugardaginn 18. október á 4 kjörstöðum í 5 kjörhverfum frá kl. 09—21. 1. kjörhverfi Nes- og Melahverfi, Vestur- og Miðbæjar- hverfi og Austurbæjar- og Norðurmýrar- hverfi. Öll byggð vestan Snorrabrautar og einnig byggð vestan Rauðarárstígs að Miklubraut. Kjörstaður: Hótel Saga, nýja álman 2. kjörhverfi Hlíða- og Holtahverfi, Laugarneshverfi og Langholtshverfi. Öll byggð er afmarkast af 1. kjörhverfi í vest- ur og suður, öll byggð vestan Kringlumýrar- brauta* og norðan Suðurlandsbrautar. Kjörstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1, (vestur- salur 1. hæð) 3. kjörhverfi Háaleitis- og Smáíbúða-, Bústaða- og Foss- vogshverfi. Hverfið afmarkast af Kringlumýrarbraut í vestur og Suðurlandsbraut í norður. Kjörstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1, (aust- ursalur 1. hæð). 4. kjörhverfi Árbæjar- og Seláshverfi, Ártúnsholt og Graf- arvogur og byggð Reykjavíkur norðan Elliða- áa. Kjörstaður: Hraunbær 102B (suðurhlið). 5. kjörhverfi Breiðholtshverfin. Öll byggð í Breiðholti. Kjörstaður: Menningarmiðstöðin við Gerðu berg. MUNIÐ: NÚMERA SKAL VIÐ FÆST 8 OG FLEST 12 FRAMBJÓÐENDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.