Morgunblaðið - 18.10.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 18.10.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18, OKTÓBER 1986 Nýtt íslenskt leíkrit í Hlaðvarpanum: Osátt við kvennabaráttuna # eins o g hún hefur verið rekin - segir Súsanna Svavarsdóttir höfundur verksins Á MÁNUDAGSKVÖLDIÐ verður frumsýnt nýtt íslenskt leikrit í Hlaðvarpanum eftir Súsönnu Svavarsdóttur. Leikritið fjallar um mæðgur sem sitja saman dagsstund, en þær eru leiknar af Ragnheiði Tryggvadóttur og Guðný Helgadóttur. Leikstjóri er Helga Bachmann. „Ég hef verið ósátt við kvennabar- áttuna eins og hún hefur verið rekin," segir Súsanna, þar sem hún kynnir leikritið ásamt leikstjóranum á ann- arri hæð Hlaðvarpans, en leikritið er sýnt í kaffisal á annarri hæð og verð- ur hægt að fá veitingar meðan á sýningu stendur. „Þetta eru ofboðslega venjulegar konur og það má segja að móðirin lifi í gegnum dóttur sína. Leikritið heitir Vmningsnúmer í happ- drætti Hjartavemdar DREGIÐ var í happdrætti Hjarta- vemdar 10. október sl. hjá borgar- fógetanum I Reykjavík. Vinningar féllu þannig: Til íbúðarkaupa kr. 1 milljón á miða nr. 50592, bifreið, Audi, árgerð 1987 á miða nr. 58781, greiðsla upp í íbúð kr. 350 þúsund á miða nr. 133060, greiðsla upp í íbúð kr. 200 þúsund á miða nr. 21543, 6 ferðavinningar, hver á kr. 100 þúsund á miða nr. 24052, 38904, 60735, 76141,101024, 112185, 5 tölvur að eigin vali, hverá kr. 75 þúsund á miða nr. 2182, 39168, 82606, 87655, 114607, 5 ferðavinn- ingar, hverá kr. 75 þúsund á miða nr. 8720,32171,39499, 98688,117988. Vinninga má vitja á skrifstofu Hjartavemdar að Lágmúla 9, 3. hæð. (Vinningsnúmer birt án ábyrgðar). Veruleiki, þetta er einþáttungur og ég skrifaði verkið á fimm tímum sl. vetur. Mér hefur fundist margt skakkt í kvennabaráttunni, það hefur verið erfítt fyrir konur að aðlagast breyttum hlutverkum. Mér finnst of mikil áhersla hafa verið lögð á hvað konur ættu að vera duglegar og þær gjaman gerðar að nokkurs konar vélmennum. Það er sífellt hamrað á þeirri hættu sem fylgir hjónabandi og bameignum og mikið lagt upp úr félagslegu og fjárhagslegu öryggi, og oft er mjög lítið gert úr lífsstarfi miðaldra kvenna. Kvennabaráttan hefur verið rekin að miklu leyti sem barátta forréttindakvenna og ég sé ekki að launakjör kvenna almennt hafi batnað sl. 10 ár, þær sem em á lægstu launum em jaftivel ver settar en þær vom.“ Helga Bachmann bæt- ir við, „Súsanna veltir upp nýjum fleti á kvennabaráttunni í þessu verki og því fannst okkur full ástæða til að setja leikritið upp, og eflaust vekur það upp ýmsar spumingar og umræð- Peningamarkaður GENGIS- SKRANING Nr. 197 -17. október 1986 Kr. Kr. ToU- Ein. KI. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 40,014 40,260 40,520 SLpund 57,400 57,572 58,420 Kan.dollari 28,920 29,007 29,213 Dönskkr. 5,3970 5,4131 5,2898 Norskkr. 5,5149 5,5314 5,4924 Sænskkr. 5,8912 5,9089 5,8551 Fi.mark 8,30528 8,3276 8,2483 Fr.franki 6,2107 6,2293 6,0855 Belg. franki 0,9788 0,9818 0,9625 Sv.franki 24,8268 24,9010 24,6173 HoU.gyUini 18,0000 18,0358 17,5519 V-þ.mark 20,3447 20,4055 19,9576 ÍLlira 0,02937 0,02946 0,02885 Austurr. sch. 2,8916 2,9003 2,8362 PorLescndo 0,2759 0,2767 0,2766 Sp.peseti 0,3057 0,3066 0,3025 Jap.yen 0,26035 0,26112 0,26320 Irsktpund 55,281 55,446 54,635 SDR(SérsL) 49,0050 49,1517 49,0774 ECU, Evrópum. 42J2935 42,4199 41,6768 INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóðsbækur Landsbankinn........ ........ 9,00% Útvegsbankinn.................8,00% Búnaðarbankinn....... ........8,50% Iðnaðarbankinn...... ........ 8,00% Verzlunarbankinn..... ....... 8,50% Samvinnubankinn...... ....... 8,00% Alþýðubankinn.................8,50% Sparísjóðir............... 8,00% Sparísjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 10,00% Búnaðarbankinn............... 9,00% Iðnaðarbankinn............... 8,50% Landsbankinn....... ........ 10,00% Samvinnubankinn...............8,50% Sparísjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn.................9,00% Verzlunarbankinn..... ...... 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 12,50% Búnaðarbankinn....... ...... 9,50% Iðnaðarbankinn.............. 11,00% Samvinnubankinn...... ...... 10,00% Sparísjóðir................. 11,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn............ 13,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 14,00% Landsbankinn................ 11,00% Útvegsbankinn.............. 13,60% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbanki................ 15,50% Iðnaðarbankinn.............. 14,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,00% Búnaðarbankinn...... ........ 1,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 1,00% Landsbankinn............... 1 ,00% Samvinnubankinn...... ....... 1,00% Sparisjóðir.................. 1,50% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn........... 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,00% Búnaðarbankinn............... 2,50% Iðnaðarbankinn............... 2,50% Landsbankinn........ ........ 3,50% Samvinnubankinn...... ..... 2,50% Sparísjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn..... ...... 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn...... ...... 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn............. 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Reikningshöfum er tryggt að vextir verði ekki lægri. Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávísanareikningar............7,00% - hlaupareikningar........... 3,00% Búnaðarbankinn....... ..... 3,00% Iðnaðarbankinn...... ......... 3,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn...... ........ 4,00% Sparisjóðir................... 3,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn')............ 3,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjömureikningar: Alþýðubankinn')............ 8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjörnurejkninga og eru allir verð- tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldrí. ( öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verð- bætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin i tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn............... 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til 31. desember 1986. Safnlán - beimilisián - IB-ián - plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn................ 10-13% Iðnaðarbankinn................ 8,50% Landsbankinn................. 10,00% Sparisjóöir................... 9,00% Samvinnubankinn............... 8,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn................ 13,00% Iðnaðarbankinn....... ........ 9,00% Landsbankinn................. 11,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................ 7,50% Búnaðarbankinn................ 5,00% Iðnaðarbankinn................ 5,25% Landsbankinn........ ......... 5,00% Samvinnubankinn....... ....... 6,50% Sparisjóðir................... 5,25% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn.............. 6,50% Steriingspund Alþýðubankinn................ 11,50% Búnaðarbankinn....... ...... 9,00% Iðnaöarbankinn................ 9,00% Landsbankinn...................9,00% Samvinnubankinn.............. 10,00% Sparisjóðir................... 9,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................ 4,00% Búnaðarbankinn...... ..... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3,50% Landsbankinn....... ......... 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,50% Sparisjóðir.................. 3,50% Útvegsbankinn................ 3,50% Verzlunarbankinn..... ....... 3,50% Danskar krónur Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn...... ..... 8,50% Iðnaðarbankinn...... ........ 9,00% Landsbankinn...... .......... 8,50% Samvinnubankinn...... ....... 7,50% Sparisjóðir.................. 8,50% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn..... ......7,50% ÚTLÁN S VEXTIR: Almennirvíxlar(forvextir). 15,25% Skuldabréf,almenn................. 15,50% Afurða- og rekstrarián í íslenskum krónum.......... 15,00% í bandaríkjadollurum...... 7,75% ísterlingspundum............ 11,25% í vestur-þýskum mörkum.... 6,00% íSDR......................... 7,75% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravíshölu íalltað 2'Aár................... 4% Ienguren2'/2ár.................. 5% Vanskilavextir................. 27% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84. 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstofnana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 14,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þríggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærrí ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuöstól ef ávöxtun þriggja mán- aða reikninga er valin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 14,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir þvi sem innstæða er lengur óhreyfð. Geröur er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekiö er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- um vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrírvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxt- un 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg- inreglan er að innistæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung nýtur kjara 6 mánaða bund- ins óverðtryggðs reiknings eða 6 mánaða verðtryggð reiknings, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þessara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar Súsanna Svavarsdóttir og Helga Bachmann. hafa veríð á undangengnu og líðandi ári. Út- tektir umfram það breyta kjörum sem hér segir: Við eina úttekt í fjórðungi reiknast al- mennir sparísjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttekt- ir fær öll innistæða reikningssins sparisjóðs- bókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virkan dag ársfjórðungs fær innistæðan hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í inn- leggsmánuði, en ber síðan kaskókjör út fjórðunginn. Reikningur sem stofnaður er síðar fær til bráðabirgða almenna sparísjóðs- vexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfylltum skilyrðum. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftir tvo mánuði 9.00%, eftir þrjá mánuði 9,5% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð i 6 mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuðum eru vextir 12,5%, eftir 18 mán- uði 13% og eftir 24 mánuði 14%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vaxtafærsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt aö 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluö sérs- taklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður saman- burður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verðtryggöra reikninga og sú hagstæðari val- in. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða hefur veríð án útborgunar i þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu Tropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra er með Sparibók, sem er bundin i 12 mánuði og eru vextir 15,75% eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar innborgun hefur staðið í stað í 12 mán- uði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mánuði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn i Keflavík, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og eru vextir 15,0%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á árí. Þegar innborgun hefur staðið í 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný og er laus til útborgunar i 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggöur reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 11% vexti. Verð tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verðtryggö og óverð- tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Samanburö- artimabil eru þau sömu og vaxtatimabil. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaöa tímabili. Alreikningur Iðnaðarbankans: Vextir eru reiknaðir út daglega, likt og af sparísjóðs- bókum. Fyrir upphæð að 7.000 krónum eru vextir 3%. Fyrir upphæð á bilinu 7.000-15.000 krónur reiknast 6% og fyrir upphæö yfir 15.000 krónur eru vextir 9%. Hluthafar Iðnað- arbankans fá 1% hærri vexti en hér hefur verið greint frá. Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp- sögn. Hægt er að velja um bókaríausan reikning eða reikning tengdan sparisjóðsbók. Reikningurínn er bundinn tii 18 mánaða og er laus einn mánuð í senn eftir 18 mánuði eða síðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða er laus til útborgunar eftir það einn mánuð í senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb- er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu 12 mánuði eftir það. Líf eyrissjóðslán: Lffeyríssjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veríð skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtimi eftir láni er fjórír mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Ufeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að lífeyríssjóðnum og fjórum árum eftir síðustu lántöku, 250.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 3 til 10 ár að vali lán- takanda. Lánskjaravísitala fyrír október 1986 er 1509 stig en var 1486 stig fyrir september 1986. Hækkun milli mánaðanna er 1,5%. Mið- að er við vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1986 er 281 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengast er að miðað sé við hæstu lögleyfðu vexti Seðlabanka íslands, en þó aldr- ei hærri en 20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. verðtr. Verðtrygg. Höfuðstóls fœrsl. Óbundið fó kjör kjör tfmabil vaxtaá árí Landsbanki, Kjörbók: 1) ?—14,0 3.5 3mán. 2 Útvegsbanki, Abót: 8-14,1 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb.,Gullbók1) ?-14,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-13,5 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4 Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2,5 6mán. 2 Sparisjóðir.Trompreikn: Bundið fé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 15,50 3,5 6mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,75 3,0 6mán. 1 lönaöarb. 18mán: 14,5 1 1) Vaxtaleiörótting (úttektargjald) er 0,75% i Búnaðaörbanka og 0,7% í Landsbanka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.