Morgunblaðið - 18.10.1986, Blaðsíða 52
m
52
MORGUNBIAÐIÐ, LAUGÁRDAGUR i 8. ÖKTÓBER 1986
4
*
I
t
Eiginmaöur minn, faöir okkar, stjúpfaðir og sonur,
GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON,
Hábergi 22,
er iátinn.
Steinunn Sigurðardóttir,
börn, stjúpbörn,
Hólmfríður Magnúsdóttir,
Guömundur Gíslason.
t
Ástkær eiginmaður minn, faöir, tengdafaðir og afi
ÁSGEIR ÁSGRÍMSSON,
flugvirki,
Hraunbraut 36,
Kópavogi,
lést fimmtudaginn 16. október.
Guðbjörg Gisladóttir,
börn, barnabörn og tengdasonur.
t
Sambýlismaöur minn, faðir, tengdafaðir, bróðir og afi,
ÓLAFUR INDRIÐASON,
verkstjóri,
Miðtúni 62,
Reykjavfk,
lést að kvöldi 16. október í Borgarspitalanum.
I; Guðríður Valdimarsdóttir,
Indriði Páll Ólafsson, Edda G. Ármannsdóttir,
Soffía G. Ólafsdóttir, Jón E. Kristinsson,
Jónas Ólafsson, Anna Birna Mikaelsen
Jónfna Jónsdóttir,
og barnabörn.
*i
t
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
JÓHANNA SVEINSDÓTTIR WAAGE,
Ljósalandi 7,
Bolungarvfk,
áður Ásgarði 61, Reykjavfk,
veröur jarösungin frá Bústaðakirkju, mánudaginn 20. október kl.
13.30.
Jarðsett verður í Hafnarfjarðarkirkjugaröi.
Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
t
Eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir,
SÓLRÚN JÓNASDÓTTIR
frá Sílalæk,
Álfhólsvegi 63, Kópavogi,
verður jarðsungin frá Fossvogskapellu þriöjudaginn 21. október
kl. 10.30 f.h.
Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Slysavarnarfélag íslands.
Alfreð Friðgeirsson,
Friðgeir Már Alfreðsson,
Gunnar Alfreðsson, Sigrún Sigurðardóttir,
Friðjón Alfreðsson, Margrét Jónsdóttir,
barnabörn og barnabarnabarn.
t
Eiginmaður minn, faðir og tengdafaöir,
RAGNAR JÓNASSON,
Álftamýri 36,
fv.húsvörður hjá Sjálfsbjörg Hátúni 12,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 21. október
kl. 15.00.
Blóm afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans eru beðnir að
láta Krabbameinsfélagiö njóta þess.
Sigrfður Þorsteinsdóttir,
Sverrir Ragnarsson, Karitas Melstað.
t
Viö þökkum auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar
eiginmanns míns, föður okkar og bróður,
MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR,
Tryggvagötu 22,
Selfossi.
Svandfs Jónsdóttir,
Haraldur Ingi Magnússon,
Helga Björg Magnúsdóttir,
Halla Jóhanna Magnúsdóttir,
Guðlaugur Ægir Magnússon.
Minning:
*
Ursúla Guðmunds
dóttir, Efri-Teig
Fædd 9. janúar 1894
Dáin 7. október 1986
Úrsúla Guðmundsdóttir hefur nú
kvatt þennan heim, háöldruð og
hvfldinni fegin. Og í dag kveðjum
við hana hinstu kveðju í kirkjunni
hennar hér á Akranesi.
Hún var dóttir hjónanna Guð-
mundar Ásgeirssonar og Þórunnar
Sigurðardóttur, Melaleiti, Akranesi.
Hún var elst þriggja barna þeirra
og hverfur síðast á braut.
Ung og falleg bjartleit stúlka
giftist hún unnusta sínum, Sigur-
bimi Jónssyni, sjómanni, ættuðum
austan úr Þykkvabæ. Þau settu
saman bú hér á Akranesi, þar sem
hann gerðist vélstjóri hjá útgerð
Haraldar Böðvarssonar. Þau keyptu
og fluttu í húsið á Neðri-Teig, þar
sem hún átti síðan heimili sitt alla
sína löngu ævi, uns hún fluttist á
Dvalarheimilið Höfða, þar sem hún
dvaldist síðustu árin. Bjartar fram-
tíðarvonir hafa vakað í hugum ungu
hjónanna, Úrsúlu og Sigurbjamar,
þegar þau fluttu með bömin sín
tvö, Gróu og Guðmund Þór, í nýja
heimilið sitt, húsið á Efri-Teig, en
yngsta bamið þeirra var þá ekki
fætt, hún Sigríður Jóna, en hún
fæddist í febrúarmánuði 1923. En
hamingjan stóð ekki lengi við í það
sinn. A leið norður til sfldveiða 13.
júlí 1924 skeði það slys, að Sigur-
bjöm dmkknaði af skipi sínu „Geir
goða" og unga konan hún Úrsúla
stóð ein uppi með þijú lítil böm,
það yngsta aðeins 5 mánaða gam-
alt.
Nú mátti ekki gefast upp og hún
Salla gerði það heldur ekki. Hún
reyndj að bjarga sér sem best hún
gat. Á þeim ámm vom ekki sömu
möguleikar til afkomu eins og nú
er þó ekki séu þeir ofgóðir í slíkum
tilfellúm. En hún fór að vinna það
sem til féll og hægt var að komast
frá bömunum, eignaðist prjónavél
og pijónaði fyrir fólk. Þá gat hún
unnið heima hjá sér án þess að
yfirgefa bömin. Auk þess naut hún
mikils stuðnings fjölskyldu sinnar
með bömin eftir að hún var orðin
ekkja svo allt bjargaðist vel.
Síðar kom hamingjan í heimsókn
á ný. Hún giftist aftur, nágranna
sínum, Ásgrími Sigurðssyni á
Neðri-Teig, og nú urðu góðar
tengdir milli þessara tveggja húsa
sem við Akumesingar munum að
stóðu þama ævinlega hlið við hlið
uppi á Teignum.
Og nú eignuðust þau dætumar
þijár, Ragnheiði, Ástu og Sigríði
Fjólu, og enn á ný varð líf og fjör
kringum þessi gömlu góðu hús.
Seinna ólst einn dóttursonur þeirra
upp hjá þeim sem ber nafn afa síns,
Ásgrímur.
011 em bömin búsett hér á Akra-
nesi, nema Gróa sem átti heimili í
Reykjavík og er nú látin.
Bamabömin urðu mörg og ævin-
lega var margt í kringum þau
hjónin, enda hún Salla mikill vinur
allra bama sem hún umgekkst og
mikil gleði yfir afkomendahópnum.
Og árin líða, aldurinn færist yfir,
síðast em þau hjónin orðin ein eftir
á Efri-Teig, enginn lengur í Neðri-
Teig og hljótt orðið kringum húsin
tvö, nema helst ef bamaböm sjást
þar á ferð í heimsókn hjá afa og
ömmu. Og loks leyfir heilsan ekki
að dvelja þar lengur ein í köldu
húsi og þau flytja í nýja Dvalar-
heimilið á Höfða þegar það tók til
starfa. Og þar leið þeim vel síðustu
árin meðan þau vom dálítið hress.
Ásgrímur hafði á síðari hluta
ævinnar gengið með vondan sjúk-
dóm sem sífellt ágerðist með
hækkandi aldri og andaðist hann í
nóvembermánuði 1982.
Eftir að áfoll dauðans höfðu
heimsótt aldraða vinkonu mína með
missi fósturbama og bama og síðar
eftir að hún stóð yfir moldum
lífsfömnautar síns sagði hún ein-
faldlega: „Nú langar mig ekki að
lifa lengur, nú er ég hætt að taka
inn lýsið mitt. Mér var sagt að það
væri heilsugjafi að taka lýsi, en nú
vil ég hröma og deyja." Og hana
Söllu langaði ekki til að lifa lengur,
eftir að hún hafði fylgt manni sínum
til grafar. Enda fór þá brosunum
hennar að fækka, líkaminn að
hröma og hún, þessi hlýja, trúaða
kona, var tilbúin að deyja. En hún
átti enn nokkur ár eftir sem urðu
að vissu leyti erfíð ár, enda þótt
hún dveldi í allra bestu umönnun
nútímans á Dvalarheimilinu Höfða
og síðast á sjúkradeild Sjúkrahúss
Akraness, ásamt stöðugri umönnun
og heimsóknum bama sinna, en
líkaminn var þrotinn að kröftum
og má með sanni segja að síðasta
tímabilið lifði hún luktum augum.
0g í dag kveðjum við hana, þökk-
um henni hlýjuna, brosin og þá
stöðugu umhyggju sem hún átti
fyrir skyldmenni sín, nágranna og
vini. Við sem áttum samleið með
henni á árum áður, minnumst henn-
ar sem sterkrar góðrar konu sem
sást gjaman á ferli kringum húsin
tvö á Teignum, lítandi eftir bömum
og bamabömum, bjóðandi inn uppá
kaffi, gefandi bömum bita og sopa,
aldrei öðmvísi en segjandi eitthvað
gott og vingjamlegt við allt og alla.
Á sunnudögum gekk hún ævin-
lega til kirkjunnar og átti þar stund
með guði sínum.
En nú er hún horfin ásamt gömlu
húsunum Efri- og Neðri-Teig, sem
stóðu þama hlið við hlið uppi á
Teignum ein og sér. Láfið bíður
uppá breytingar. Hún sem aðrir lifði
sitt tímabil, æskuna, manndómsár-
in, hrömun og elli.
En lífið er eilíft í sjálfu sér og
endumýjast í nýrri kynslóð. Hennar
kynslóð er gengin og henni ber að
þakka, næsta kjmslóð tekin við,
kannski næst næsta og af henni
er vænst mikils, því aldamótakyn-
slóðin dansaði ekki á rósum, heldur
lagði gmnninn að því sem við búum
við í dag.
Með þessum fátæklegu minning-
arorðum vil ég þakka mágkonu
minni, henni Söllu, fyri'r mig og
mína og senda bömum hennar og
fjölskyldum þeirra samúðarkveðjur
við gröf hennar.
Herdís Ólafsdóttir
Hótel Saga Simi 1 2013
Blóm og
skreytingar
við öll tcekifœri
SVAR
MITT
eftir Billy Graham
Synd o g þjónusta
Ég þrái af öllu hjarta að þjóna Jesú Kristi. En ég
heid að ég sé svo syndugur að hann geti ekki notað
mig. Hversu hreinn þarf ég að verða svo að Guð geti
notast við mig?
Eitt af því sem vakir fyrir Guði þegar hann gerir okkur að böm-
um sínum er það að við verðum hrein og laus við synd. Satt er það
að við verðum ekki fullkomlega hrein af syndinni fyrr en við komum
til himins. En hitt er jafnsatt að við eigum að „stunda helgun"
(Hebr. 12,14). Biblían segir líka: „Ekki kallaði Guð oss til saurlifnað-
ar heldur í helgun," (1. Þess. 4,7).
En Guð notar okkur samt sem áður, enda þótt við séum ekki eins
hrein og okkur bæri. Ef okkur skortir hreinleika í breytni okkar er
ég sannfærður um að það aftrar því að Guð noti okkur eins og vera
ætti, og þar með fömm við á mis við blessun hans á margvíslegan
hátt. En hin hlið málsins er sú að Guð getur notað hvaða kristinn
mann sem er ef hann þráir af einlægni að þjóna Guði. Með þessu
megum við aldrei afsaka saurleika í lífi okkar, en það ætti að verða
okkur til uppörvunar. Við ættum að þakka Guði í hvert skipti sem
hann notar okkur og átta okkur á að hann hefur oft notað okkur,
þrátt fyrir það hvemig við emm.
Já, Guð vill nota þig. Hann vill líka að þú beijist við syndina í lífi
þínu í krafti heilags anda. En djöfullinn reynir að sannfæra þig um
að Guð geti ekki notast við þig. Djöfullinn hvíslar því að þér að
ekki stoði t.d. að vitna því að maður eins og þú sé óhæfur til þjón-
ustu fyrir Guð. En Guð getur notað hvem sem er!
Játaðu syndir þínar fyrir Guði og leitaðu fyrirgefningar hans og
hreinsunar. En bið hann líka að nota þig. Hann vill hreinsa þig og
nota þig, og þetta tvennt fer saman. „Fái nú einhver sig hreinan
gjört af þessu mun hann verða ker til heiðurs, helgað ker og hag-
fellt húsbóndanum, hæfílegt til sérhvers góðs verks." (2. Tím. 2,21).
Legsteinar
/ , Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi,
fianU i.f sími 91-620809