Morgunblaðið - 21.10.1986, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1986
Hitaveitusljóri
láti af störfum
Á FUNDI bæjarstjórnar Akureyrar í dag- verður lögð fram tillaga
þess efnis að segja Wilhelm V. Steindórssyni, hitaveitusfjóra upp
starfi frá og með deginum á morgun. Tillagan var lögð fram og sam-
þykkt á aukafundi bæjarráðs i gærkvöldi. Fyrr í gær var fundur
bæjarráðs með hitaveitustjóra og á kvöldfundinn mætti veitustjórn.
I tillögu bæjarráðs segir svo: „Á trausti á störf hans á því sviði.“
undanfömum áram hefur þróast
skoðanaágreiningur milli hitaveitu-
stjóra og bæjaryfirvalda um veiga-
mikil mál er varða hitaveituna. Þessi
ágreiningur hefur skaðað Hitaveitu
Akureyar og leitt af sér slíkan trún-
aðarbrest að ekki verður við unað.
Bæjarráð telur að fyrst svo sé
komið málum liggi leiðir hitaveitu-
stjóra og bæjaryfírvalda ekki lengur
saman. Fram hafa farið ítarlegar
viðræður við hitaveitustjóra en þær
hafa ekki leitt til neinnar lausnar
að mati bæjarráðs. Því leggur bæjar-
ráð til að hitaveitustjóra verði sagt
upp starfi frá og með 22. október.
Bæjarráð vill af þessu tilefni taka
fram að hitaveitustjóra er ekki á
neinn hátt gefíð að sök að hafa gert
mistök tæknilegs eða §ármálaTegs
eðlis. Þvert á móti er lýst fullu
Bæjarráð samykkti bókun þessa
samhljóða og meirihluti veitustjóm-
ar lýsti sig samþykkan bókuninni.
Ingólfur Amason fulltrúi í veitu-
stjóm lagði fram bókun þar sem
hann segist andvígur þessari máls-
meðferð og harmar að Wilhelm
hverfí úr starfí hitaveitustjóra.
í bréfí Wilhelms til Sigfúsar Jóns-
sonar, bæjarstjóra, sem hann
skrifaði eftir fund með bæjarráði
síðdegis í gær, segir hann meðal
annars: „Fullyrðingar þess efnis,
að ég vinni ekki eftir þeim steftiu-
mótunum, sem bæjarstjóm Akur-
eyrar setur era byggðar á ímyndun
og getgátum bæjarfulltrúa, þar sem
aldrei hefur á það reynt vegna þess
að mér hefur fram til þessa ekki
verið boðin þáttaka í viðræðum um
umrædd mál.“
Jón Abraham Ólafsson
sakadómari látinn
JÓN Abraham Ólafsson, saka-
dómari, lést á heimili sínu í
Reykjavík aðfaramótt mánudags
á 56. aldursári.
Hann var fæddur 21. febrúar
1931 í Reykjavík, sonur Ólafs Ein-
arssonar verkamanns og konu hans
Ingveldar Einarsdóttur. Jón Abra-
ham var stúdent frá Verslunarskóla
íslands 1952 og cand juris frá Há-
skóla íslands 1958. Hann var
formaður Orators, félags laganema
á áranum 1956 og 1957.
Að loknu háskólaprófí vann hann
að ýmsum lögfræðistörfum, einkum
fyrir flármálaráðuneytið, og hann
var um skeið erindreki miðstjómar
Framsóknarflokksins. Hann stund-
aði framhaldsnám í lögfræði við
University of niinois, Collage of
árabil var kosinn af Alþingi í yfir-
kjörstjóm Reykjavíkurborgar.
Jón Abraham Ólafsson var
kvæntur Sigríði Þorsteinsdóttur og
lifir hún mann sinn. Hann lætur
eftir sig fjögur böm.
Könnun Vínnuveitendasambands íslands:
Um fímm þúsund manns
vantar á vinnumarkaðinn
Víkurbergið varð að fara út úr
höfninni á meðan Hvassafellið fór
frá bryggju og Hrafninn færði sig
að löndunardælunni.
Pétur Antonsson, forstjóri
Fiskimjöls og Lýsis, sagði frétta-
ritara blaðsins að nú væri heilmik-
ið fjör og gaman þegar hún væri
að koma og fara á sama tíma.
Hann sagði að verksmiðjan
væri búin að taka á móti tæpum
Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson
Loðnubátarnir komu hver af öðrum með fullfermi til Grindavíkur á sunnudaginn og Hvassafellið
lestaði mjöl.
Loðnan kemur og fer
Grindavík.
LÍFLEGT var við höfnina í
Grindavik á sunnudaginn, þó
ekki væri byijuð nein sildar-
vertíð.
Fjórir drekkhlaðnir loðnubátar
vora komnir inn og biðu löndunar
á meðan Hvassafellið lestaði 500
tonn af mjöli. Bátamir sem biðu
vora Hrafn GK með 650 tonn,
Albert GK 600 tonn, Öm KE 600
tonn oer Víkurberefið GK 500 tonn.
13.000 tonnum af loðnu og væri
verðið 1.750 krónur tonnið, en
þróarrými er fyrir 4.000 tonn.
Fljótlega er von á færeysku
skipi til að taka meira loðnumjöl.
Það átti reyndar að koma á undan
Hvassafellinu en fékk á sig brotsjó
og sneri aftur til Færeyja svo ein-
hver seinkun verður á því.
Kr.Ben.
Varanlegur skortur á starf sfólki í framleiðslugreinum
VINNUMARKAÐURINN getur tekið við allt að 5 þúsund nýjum
starfsmönnum án sérstakra aðgerða, samkvæmt könnun sem Vinnu-
veitendasamband íslands hefur iátið gera á meðal fyrirtækja innan
sambandsins. Það er einkum i fisk- og matvælaiðnaði, fata- og öðr-
nm vefjariðnaði, málmiðnaði, byggingariðnaði og i smásöluverslun,
þar sem þörf er fyrir fleira starfsfólk. Þetta kemur fram í VSÍ-
tíðindum, nýju fréttabréfi sambandsins. Þar er einnig vakin athygli
á þvi að vinnuaflsnotkun ríkis, sveitarfélaga og bankakerfis hafi
vaxið óhóflega á síðustu árum og sé það á kostnað framleiðslugrein-
anna.
Jón Abraham Ólafsson
Law 1959. Hann var kennari í versl-
unarrétti við Verslunarskóla íslands
1964 og 1965. Hann varð fulltrúi
sakadómarans (síðar yfírsakadóm-
ara) í Reykjavík 1. janúar 1960 og
aðaífulltrúi 1. janúar 1968. Skipað-
ur sakadómari frá 14. ágúst 1972
og gengdi því embætti til dauða-
dags.
Jón Abraham lét félagsmál til sín
taka og var virkur í félagsstarfi
Framsóknarflokksins. Hann var um
skeið varaformaður S.U.F., í mið-
stjóm Framsóknarflokksins firá
1971 til 1978, formaður Framsókn-
arfélags Reykjavíkur 1972 til 1974.
Hann var formaður Varðbergs á
áranum 1965 og 1966 og sat um
árabil í stjóm Samtaka um vest-
ræna samvinnu. Jón Abraham um
Nýr símatími
Velvakanda
FRÁ OG með deginum í dag
breytist simatími Vel vakanda.
Hann mun framvegis svara í
símann milli klukkan 17 og 18.
Könnunin fór fram i fyrstu viku
októbermánaðar og tók til 651 fyr-
irtækis með samtals 21.590 starfs-
menn innan sinna vébanda.
Fyrirtækin vora úr flestum greinum
atvinnulífsins, nema fískveiðum,
landbúnaði og starfsemi sem er á
hendi ríkis, sveitarfélaga og banka.
MIKIÐ ber á milli i samningsrétt-
armálum starfsmanna sem vinna
á vegum rikisins og rikisvalds-
ins, að sögn Kristjáns Thorlacius-
ar, formanns Bandalags
starfsmanna ríkis og bæja. í
gærmorgun áttu samningamenn
ríkisins fund með BSRB, Launa-
málaráði Bandalags háskóla-
manna og Bandalagi kennarafé-
laga um samningsréttarmálin.
Lögðu samningamenn ríkisins
fram gagntillögu við tillögu
stéttarfélaga starfsmanna ríkis-
ins, þar sem farið er fram á
Þessi fyrirtæki hefðu viljað ráða
1.537 starfsmenn til viðbótar eða
sem svarar til 7,1% af núverandi
mannafla sínum. Ef litið er til fjölda
ársverka í umræddum atvinnu-
greinum á árinu 1984, sem eru talin
um 62 þúsund, má ætla að fyrirtæk-
in geti bætt við sig um 4 þúsund
samnings- og verkfallsrétt, eins
og önnur stéttarfélög hafa og er
í tiUögunni tekið mið af löggjöf
um stéttarfélög og vinnudeilur.
Kristján sagði að í tillögum ríkis-
ins væri gert ráð fyrir þvi að
samningsrétturinn væri í höndum
einstakra aðildarfélaga og væri það
í samræmi við þær tillögur, sem
þeir hefðu lagt fram. „Hins vegar
sýnist mér að verkfallsrétturinn
verði lítils eða einskis virði og það
sé meginstefnumarkið í tillögum
ríkisins," sagði Kristján. Sagði hann
starfsmönnum. Alls er talið að á
vinnumarkaðinum séu um 120 þús-
und ársverk. Allur vinnumarkaður-
inn ætti að geta tekið við 5 þúsund
starfsmönnum til viðbótar án sér-
stakra aðgerða, segir í fréttabréf-
inu.
í fréttabréfinu segir ennfremur
að það virðist ljóst að varanlegur
skortur sé orðinn á starfsfólki í
beinum framleiðslugreinum. Hlið-
stæð þróun hafí átt sér stað á öllum
Vesturlöndum. Þar hefði þessari
þróun verið mætt með innflutningi
á vinnuafli og vera kynni að slíkt
hið sama myndi gerast hér landi.
„Hitt er ljóst, að fyrirtæki í fram-
leiðslugreinum hljóta í framtíðinni
mjög takmarkaður og það væri
ófrávíkjanleg krafa að verkfallsrétt-
urinn yrði aukinn og endurbættur
í nýrri löggjöf, en ekki skertur.
Kristján sagði að þeir ættu eftir
að ræða þessa gagntillögu innan
BSRB og yrði fundur um hana í
dag, þar sem hún yrði rædd í ein-
stökum atriðum. Það væri því ekki
meira að segja um þetta á þessu
stigi málsins, en nýr fundur hefði
verið boðaður með samninganefnd
ríkisins á fimmtudaginn og myndi
þá reyna á hvort hægt væri að sam-
fremur að beina sjónum að aukinni
sjálfvirkni í framleiðslunni, einkum
þar sem um einhæf störf er að
tefla. Framleiðsluaukning sem sótt
er í aukna sjálfvirkni hlýtur að
verða sú ieið sem framleiðsluiðnað-
urinn velur, hér sem erlendis," segir
í fréttabréfínu.
Reykjaneslgördæmi:
Yígliindur gef-
ur kost á sér
VÍGLUNDUR Þorsteinsson,
formaður Félags íslenskra
iðnrekenda, hefur ákveðið að
gefa kost á sér á framboðs-
lista Sjálfstæðisflokksins i
Reykjaneskjördæmi. Efnt
verður til skoðanakönnunar
um val á frambjóðendum
meðal trúnaðarmanna flokks-
ins i kjördæminu hinn 1.
nóvember næstkomandi.
Víglundur staðfesti þessa
ákvörðun sína í samtali við
Morgunblaðið í gær. „Ég hef
ákveðið að sækjast eftir sæti á
framboðslistanum. Ástæðan er
sú að mig langar til að takast
á við þau verkefni sem við blasa
á sviði stjómmálanna og trúi
því að ég geti gert gagn á þeim
vettvangi", sagði hann.
í væntanlegri skoðanakönnun
verða engir ákveðnir frambjóð-
endur í framboði heldur munu
trúnaðarmenn flokksins hafa
rétt til að koma með tillögur um
allt að sex frambjóðendur. Þess-
ir trúnaðarmenn eru þeir sem
skipa kjördæmaráð, flokksráð,
stjómir félaga og fulltrúaráð svo
og frambjóðendur til bæjar- og
sveitarstjómakosninga. Niður-
staða skoðanakönnunarinnar er
óbundin.
Fundur ríkisvaldsins með ríkisstarfsmönnum:
Mikið ber enn á milli í
samningsréttarmálum
að verkfallsrétturinn væri nú þegar ræma þessar tillögur.