Morgunblaðið - 21.10.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1986
5
Kaupendur hafna
frjálsu loðnuverði
FULLTRÚAR loðnukaupenda
höfnuðu í gær tíllögu fuUtrúa
seljanda í verðlagsráði Sjávarút-
vegsins þess efnis, að loðnuverð
verði áfram fijálst eftir 28. þessa
mánaðar. Ákvörðun um verð var
á fundinum vísað til yfiraefndar
verðlagsráðsins.
Verð á loðnu hefur verið ftjálst
meginhluta vertíðar með þeim hætti
að verksmiðjumar gefa út fyrir
hvert verðtímabil, hve mikið þær
eru tilbúnar til að greiða fyrir loðn-
una. Verð til 28. október verður á
bilinu 1.700 til 1.900 krónur fyrir
lestina.
Kristján Ragnarsson, fram-
kvæmdastjóri LÍU, sagði í samtali
við Morgunblaðið, að þama hefðu
þingkjömir fulltrúar innan Sfldar-
verksmiðja ríkisins komið í veg fyrir
áframhaldandi frjálsa verðlagn-
AÐ SÖGN Sturla Þengilssonar
talsmanns Sigtúnshópsins mun
hópurinn koma saman innan
tíðar og fjalla um þá ákvörðun
Húsnæðisstofnunar að hætta að
taka við umsóknum vegna
greiðsluerfiðleika.
„Allur vandinn virðist ekki hafa
verið leystur með þessum lánurn"
sagði Sturla. „Nú eru þeir peningar
sem veitt var til þessara lána upp-
umir, þetta vom um 500 milljónir
og þá er bara hætt að lána.“ Sturla
ingu, þrátt fyrir að fulltrúar
útgerðarmanna í stjóm SR hefðu
lýst sig fyigjandi henni. Þetta væri
mjög bagalegt, meðal annars þar
EIMSKIPAFÉLAG íslands hefur
gert úttekt á tænilegum forsend-
um þess að skip félagsins losi í
Njarðvíkum, ef svo færi að Eim-
skip fengi flutninga fyrir
sagði að auðvitað væri ekki hægt
að lána peninga sem ekki væra til,
en sér virtist fólk almennt í talsverð-
um vandræðum varðandi kaup á
húsnæði, „það hafa t.d. mjög marg-
ir sótt um þessi lán sem hófu
bygingarframkvæmdir eða keyptu
íbúðir frá og með ársbyrjun ’84,
en lánin vora aðallega ætluð þeim
sem keyptu eða byggðu á mis-
gengistímabilinu ’80-’83. Svo virð-
ist því sem nýir hópar komi stöðugt
fram sem era í erfíðleikum með að
eignast húsnæði."
sem nú virtist vera að koma að því
að fjarlægð verksmiðja frá miðun-
um gæti farið að hafa eðlileg áhrif
á verðmyndun. t
varnarliðið á Keflavíkurflug-
velli. Samkomulag Bandaríkja-
manna og íslendinga varðandi
flutninganna hefur ekki verið
samþykkt af Alþingi, en búist er
við að það verði á næstunni og
verða flutningarair þá boðnir út.
„EF við fáum þessa flutninga þá
stefnum við að því að losa skipin í
Njarðvíkum", sagði Hörður Sigur-
gestsson, forstjóri Eimskips, í
samtali við Morgunblaðið. Hann
sagði að gerð hefði verið úttekt á
á tæknilegum forsendum þess að
losa skipin f Njarðvíkum og væri
það mál nú í athugun hjá félaginu.
Áður en Rainbow Navigation skipa-
félagið tók við varnarliðsflutning-
unum annaðist Eimskip veralegan
hluta þeirra og vora skipin þá losuð
í Reykjavík og vamingnum síðan
ekið suður á Keflavíkurflugvöll.
INNLENT
Sigtúnshópurinn:
„Nýir hópar í
erfiðleikum“
Varnarliðsflutningar:
Eimskip stefnir að
losun í Njarðvíkum
Morgunblaðið/Kr.Ben
Guðfinnur ásamt eiginkonu sinni Helgu Jóhannsdóttur en hún
var að aðstoða við upphengingu myndanna þegar ljósmyndara
bar að garði.
Grindavík:
Guðfinnur Bergsson held-
ur ljósmyndasýningu
Grindavík.
GUÐFINNUR Bergsson, lög-
regluvarðstjóri, opnaði ljós-
myndasýningu síðastliðinn
sunnudag í Iitla salnum í félags-
heimilinu Festí Grindavík.
Guðfinnur ætti að vera lesend-
um Morgunblaðsins að góðu
kunnur en hann hefur verið frétta-
ritari blaðsins í Grindavík síðast-
liðin 20 ár. Hann hefur fengist
við ljósmyndun í um 30 ár. í upp-
hafí byijaði hann að læra ljós-
myndun en þegar ljósmyndarinn
sem hann var hjá í námi féll frá,
varð ljósmyndunin áhugamál.
Guðfínnur sagði í viðtali við
Morgunblaðið að á þessari sýn-
ingu sem væri hans þriðja sýning,
sýndi hann aðallega myndir frá
mannlífínu í Grindavík. Þama
væra myndir úr atvinnulífínu, fé-
lagslífinu og frá tómstundastarfí
bama á staðnum. Einnig era
nokkrar blóma- og landslags-
myndir.
Myndimar, sem flestar era í
lit, eru allar til sölu og hægt að
fá margar af hverri ef vill. Þær
era unnar í Ameríku og hjá Ex-
press litmyndum á Suðurlands-
braut 2 í Reykjavík. Svart-hvítu
mjmdimar vann hann hins vegar
sjálfur. Þegar lfður á sýninguna
ætlar hann að skipta um myndir.
Sýningin verður opin þriðjudag,
miðvikudag og föstudag á kvöldin
frá kl. 20 til 22, laugardag kl.
16 til 22 en á súnnudag kl. 16
til 20 en þá lýkur sýningunni.
Allur aðgangseyrir rennur
óskertur til Heimilis aldraðra í
Grindavík og býður Guðfinnur
sýningargestum upp á molakaffi
en bömin fá gos. Kr.Ben.
• Pólóskyrtur verö kr. 690.-
Gallabuxur stærðir 6-16 verö kr. 825.-
• Sængurverasett meö myndum kr. 840.-
« Sængurveraléreft 140 sm á breldd kr. 155.-
# Peysur I mlklu úrvall S-M-L verö frá 740.'
# Stuttermabollr m/mynd verð kr. 340.-
• Þykkir herra-mlttlsjakkar kr. 2.400.- og 2.990.-
• Úlpur m/hettu stærölr 6-8-10-11-12-14 mjög gott verö
• Jogglng-gallar margir litir verö kr. 890,- tll 950,-
« Lakaléreft 240 cm á breldd kr. 222,- pr.m.
« Lakaléreft 140 cm á breidd kr. 140,- pr.m.
« Gallabuxur verö kr. 995.- tll 2.300.-
« Gammósiur stærölr 0-16 verö frá 190,-
« Kvenbuxur stæröir 25-32 kr. 1.050.-
# Handklæöl kr. 145.- tll 238.
Viskastykkl kr. 67,-
Vilt þú versla ódýrt?
ÚF.VAL
ALLT Á 100.- KR.
Op/ð frá 10.00 - 18.0Q
Föstudaga 10.00 - 19.00
Laugardaga 10.00 - 16.00
Vöroloftið 1
Sigtúni 3, Sími 83075