Morgunblaðið - 21.10.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.10.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1986 Landvættir Helsta umræðueftii fréttamanna Ijósvakafjölmiðlanna um helg- ina var blessað prófkjörið. Ég ætla ekki að §alla nánar um þann leik en mikið harmsefni hlýtur það að verða auglýsingameisturunum ef prófkjör leggjast af því eins og ágætur vinur minn sagði þá er þetta allt spuming um markaðssetningu. Ég er nú ekki alveg sammála vini minum í þessu efni því prófkjör sýna að menn velja gjaman reynda alþingismenn á fram- boðslista. Mest er um vert að menn komist með heiðri og sæmd á þing en ekki í krafti innantómra slagorða, peningavalds eða í skugga vafasamr- ar fyrirgreiðslu. Til allrar hamingju finnast enn margir ftjálshuga, heiðar- legir og greindir menn er vilja beijast hatrammri baráttu fyrir góðum mál- stað á Alþingi. í það minnsta mættu nokkrir slíkir í þularstofu um helg- ina. En víkjum nú frá stjómmálunum að listinni. Jakob Magnússon Það er ekki oft sem undirritaður hlustar á vinsældalistana en þó kem- ur það nú fyrir einkum þegar við blasir hvít eyðimörk pappfrsins og fíngumir rata ekki um lyklaborð rit- vélarinnar. Sfðastliðinn sunnudag villtist ég sum sé á hvítri eyðimörk- inni en rataði þó að lokum slóðina með hjálp þijátíu vinsælustu laganna á rás 2 og hvaða lag haldiði að hafí trónað þar á toppnum nema lag hljoihsveitarinnar STRAX, Moscow Moscow, en þetta lag samdi Jakob Magnússon Stuðmaður í tilefni af ieiðtogafundinum f Höfða. Sannar- lega gleðifregn að sjá á eftir íslensku lagi beint í toppsætið og það sem meira er að Jakob tjáði undirrituðum að lagið hreinlega flygi út um vfða veröld. Vel að verki staðið Jakob Magnússon og félagar, þið eigið dijúgan þátt f að færa út landhelgi íslenskrar listsköpunar. Helgi FriÖjónsson Á dagskrá ríkissjónvarpsins á sunnudagskvöld var þáttur um mynd- listarmanninn Helga Friðjónsson í umsjá Halldórs B. Runólfssonar list- sagnfræðings. Helgi er rétt eins og Jakob Magnússon í senn fulltrúi al- þjóðlegrar landamæralausrar list- sköpunar og trúr sínu íslendingseðli. Væri ekki úr vegi að slíkir listamenn sem Jakob Magnússon og Helgi Frið- jónsson færðu sameiginlega út landamæri íslenskrar listsköpunar. Það er raunar furðulegt hversu stór- huga þessir listamenn eru og óháðir hinum óárennilegu landvættum er hér standa í hverri gátt. Jón úr Vör Sveinn Einarsson er með örstutta skáldaþætti á sunnudagssfðdegi á rás 1. í síðasta þætti mætti Jón úr Vör til leiks. Jón hefir af alúð ræktað sinn garð og máski eiga ftjókom ljóð- hugsunar hans erindi í moldu allra manna — hvað til dæmis um þessa hendingu Þorpsins: Stíg ég hreinn upp úr bala á eldhúsgólfinu, signdur af þreyttri móður, færður í nýja skyrtu. Vladimir Ashkenazy Siðast á sunnudagsdagskrá ríkis- sjónvarpsins var bresk heimildamynd um tónlistarmanninn Vladimir Ash- kenazy. Ashkenazy er svo sannarlega alþjóðlegur tónlistarmaður. Heyrðist mér þannig á tilsvörum þessa snill- ings að hann hefði hrakist frá Rússlandi á sínum tíma og síðar frá íslensku Sinfóníunni þar sem hann hóf sinn hljómsveitarstjóraferil ein- mitt vegna þess að hann þolir ekki stirðnaða kerfískarla er vilja ráðskast með listamenn rétt eins og sumir próflqörshestamir með atkvæðin. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP/SJÓNVARP Jónatan Garðarsson skammtar úr hnefa ■1 Eftir hádegi f 00 óag verður Jón- atan Garðarsson með þátt sinn, Skammtað úr hnefa, á rás 2. í þættin- um, sem er þriggja tíma langur, kennir ýmissa grasa og verður leikin dæg- urtónlist síðustu 30 ára. í þættinum er venja að leika upptökur af tónleikum eftir fréttalestur klukkan þijú og í dag verður leikin syrpa af tónleikum Paul Anka. í henni eru flest af frægustu lögum hans, svo sm Diana og Puppy Love. Þá verða einnig leikin lög með Tony Bennett. Jónatan kvað það stefnu sína að leika gömul og góð lög, sem sjaldan heyrðust nú orðið. RÚV sjónvarp: Engill dauðans ■■ í kvöld er á dag- 00 skrá sjónvarps- ins bresk heimildamynd um lífshlaup þýska stríðsglæpamanns- ins Josef Mengele. Josef Mengele var læknir og starfaði í Auschwitzfanga- búðunum í Póllandi. Þar fékkst hann við ýmsar til- raunir á fólki, bömum sem fullorðnum, einkum tvíbur- um. í heimabæ sínum, Giinzburg, gekk Mengele undir gælunafninu Bebbo og vann sér m.a. til frægð- ar að semja bamaleikritið „Ferðin til Lichtenstein". Seinna meir gáfu fóm- arlömb hans í Auschwitz kvalara sínum nafnið „Engill dauðans". í myndinni í kvöld er reynt að skýra hvemig á því stóð að þessi gáfaði og velmenntaði maður skyldi reynast það skrímsl, er raun bar vitni um. Bent er á að hann hafi verið bam síns tíma og að hið bren- glaða siðferðismat nazis- mans hafi einfaldlega leitt Mengele og fleiri á þessar villigötur. ÚTVARP v ÞRIÐJUDAGUR 21. október 6.4S Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Guðmund- ur Sæmundsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.06 Morgunstund barn- anna: „Fljúgandi stjarna" eftir Ursulu Wölfel. Kristín Steinsdóttir les þýðingu sína (5). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.36 Lesiö úr forystugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. ' 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 f dagsins önn — Heilsu- vernd. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Undir- búningsárin", sjálfsævisaga séra Friðriks Friðrikssonar. Þorsteinn Hannesson les (11). 14.30 Tónlistarmaður vikunn- ar — Eyþór Gunnarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn — Frá Vesturlandi. Umsjón: Ást- þór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórn- endur: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.40 Timinn og við. Kristín Bjarnadóttir les eigin Ijóð. 20.00 Tætlur. Umræðuþáttur um málefni unglinga. Stjórn- endur: Sigrún Proppé og Ásgeir Helgason. 20.40 fþróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur Hannesson og Samúel örn Erlingsson. 21.05 Perlur. Tónlist úr söng- leiknum „Oklahoma". 21.30 Útvarpssagan: „Ef sverð þitt er stutt" eftir Agn- ar Þórðarson. Höfundur les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Goethe á islenskum slóðum. Sigurlaug Björns- dóttir tekur saman þáttinn. Lesarar: Herdis Þorvalds- dóttirog Gunnar Eyjólfsson. 23.36 íslensk tónlist a. Tvær prelúdíur eftir SJÓNVARP ÞRIÐJUDAGUR 21. október 17.65 Fréttaágrip á táknmáli 18.00 Húsin við Hæðargarð. Þriðji þáttur. Norskur barna- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögu- maður Guðrún Marinós- dóttir. 18.20 Finnskar dýrasögur. Fjórði þáttur. Úlfur á hest- baki. Finnskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Kristín Mántyla. Lesari Emil Gunn- ar Guömundsson. 18.26 Dagfinnur dýralæknir. Nýr teiknimyndaflokkur gerður eftir sögum Hugh Lofting. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 18.60 Auglýsingarogdagskrá 19.00 f fullu fjöri. Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokk- ur í sex þáttum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Fréttir og veöur 20.00 Auglýsingar 20.10 Vitni deyr. Fimmti þátt- ur. Breskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir samnefndri sakamálasögu eftir P.D. James. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 21.06 Peter Ustinov í Rúss- landi. Þriðji þáttur. Strlöið við Napóleon. Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.65 Seirini fréttir 22.00 Mengele. Bresk heim- ildamynd um Josef Meng- ele, lækni í Auschwitz- fangabúðunum í Póllandi. í myndinni er rakinn æviferill Josefs Mengele og reynt að varpa Ijósi á innræti og gerðir þessa stríðsglæpa- manns. Þýðandi Örn Ólafs- son. 22.65 Dagskrárlok j/m STÖDTVÖ ÞRIÐJUDAGUR 21. október 17.30 Myndrokk 17.55 Scoobie Doo. Teiknimynd. 18.26 Förumaðurinn (Travelling Man) 2. þáttur. Uppgjöriö. Lomax skilur Andreu eina eftir þegar hann þarf að fara til London til að sinna fjöl- skyldumálum. En Adam var ekki lengi í Paradís. Undir- heimagengið telur hann eiga mikið fé (fórum sínum sem það gerir tilkall til. Það kemur ( hlut Andreu að svara til saka ... 19.26 Fréttir 19.60 Morðgáta (Murder She Wrote) Jessica Fletcher kemur til Hollywood til að mótmæla að saga hennar verði sýnd á hvita tjaldinu. Þegar hún ætlar að hafa tal af leik- stjóra myndarinnar finnur hún hann örendan. 20.40 Spéspegill (Spitting Image). Breskur gamanþáttur. 21.00 Þrumufuglinn (Airwolf) Bandarískur sakamálaþátt- ur með Ernest Borgnine og Jan Michael Vincent í aðal- hlutverkum. 21.50 Laugardagsfárið (Saturday Night Fever). Bandarísk kvikmynd. Aöal- hlutverk John Travolta og Karen Gorney. Tónlistin i myndinni er leikin af Bee Gees. 23.46 Hetjudáö (Uncommon Valour) Bandarísk kvikmynd. Maður hyggst endurheimta son sinn, sem lýstur var týndur i Víetnam-stríöinu. Aðalhlut- verk: Gene Hackman, Fred Ward og Reb Brown. Endur- sýnd. 01.26 Dagskrárlok. Hjálmar H. Ragnarsson. Anna Áslaug Ragnarsdóttir leikur á píanó. b. „Þrenning" eftir Misti Þorkelsdóttur. Jón Aðal- steinn Þorgeirsson, Arnþór Jónsson og Þóra Fríða Sæ- mundsdóttir leika á klarin- ettu, selló og píanó. c. Klarinettukonsert eftir 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Guðríður Har- aldsdóttir sér um bamaefni kl. 10.03. 12.00 Létt tónlist 13.00 Skammtað úr hnefa Stjómandi: Jónatan Garðars- son. 18.00 í gegnum tíðina Þáttur um íslenska dægurtón- list í umsjá Vignis Sveinsson- ar. 17.00 Útrás John Speight. Einar Jóhann- esson og Sinfóniuhljóm- sveit Islands leika; Jean-Pierre Jacquillat stjórn- ar. d. „Haustspil" eftir Leif Þór- arinsson. Sinfóníuhljóm- sveit islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Stjórnandi Ólafur Már Björns- son. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 18.00—19.00 Svæðisútvarp fyr- ir Reykjavík og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyr- ir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. Trönur Umsjón Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um menningarlíf og mannlíf al- mennt á Akureyri og í nærsveitum. 06.00—07.00 Tónlist í morg- unsáriö. Fréttir kl. 7.00. 07.00—09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blööin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur öll uppáhaldslögin og ræðir við hlustendur til há- degis. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrirflóamarkaði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spil- ar og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, litur yfir fréttimar og spjallar viö fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00—20.00 Tónlist með léttum takti. 20.00—21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vin- sælustu lögin. 21.00—23.00 Vilborg Hall- dórsdóttir spilar og spjallar. Vilborg sníður dagskrána við hæfi unglinga á öllum aldri, tónlistin er í góðu lagi og gestirnir líka. 23.00-24.00 Vökulok. Frétta- menn Bylgjunnar Ijúka dagskránni með frétta- tengdu efni og Ijúfri tónlist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.