Morgunblaðið - 21.10.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1986
í DAG er þriðjudagur 21.
október, 294. dagur ársins
1986. Kolnismeyjamessa.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
8.01 og síðdegisflóð kl.
20.18. Sólarupprás í Rvík
kl. 8.35 og sólarlag kl.
17.49. Sólin er f hádegis-
stað í Reykjavík kl. 13.12
og tunglið er í suðri kl. 2.53.
(Almanak Háskólans.
Drottinn, þú heimtir sál
mína úr Helju, lést mig
halda lifi, er aðrir gengu
til grafar. (Sálm. 30, 4.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■
6 ■
■ ■ ’
8 9 10 ■
11 ■ " 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 Ukamshluti, 5 ljós-
færi, 6 hljómar, 7 ending, 8
eyddur, 11 gelt, 12 guði, 14 ein-
kenni, 16 dinamór.
LÖÐRÉTT: - 1 hreyknar, 2 helsi,
3 leðja, 4 málmur, 7 ekki gömul,
9 stjórna, 10 skartgjipur, 13 vond,
15 burt.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 hrófin, 5 LI, 6 ólat-
ar, 9 lár, 10 si, 11 hf., 12 tia, 13
eima, 16 ata, 17 talaði.
LÓÐRÉTT: - 1 hjólhest, 2 ólar, 3
fit, 4 nærist, 7 Lifi, 8 asi, 12 fata,
14 mal, 16 að.
ÁRIMAÐ HEILLA
-j AA ára afmæli. í dag,
X1/ U 21. október, er 100
ára frú Anna Halldórsdótt-
ir, vistmaður á elli- og
hjúkrunarheimilinu Skjól-
garði á Höfn í Homafirði.
Hún er fædd í Reykjadals-
koti, Hrunamannahreppi.
Hún bjó á Böðvarshólum í
Vesturhópi og síðar í
Reykjavík. Síðustu árin hefur
hún dvalið í Skjólgarði. Eigin-
maður Önnu, Páll Guðmunds-
son frá Böðvarshólum, bóndi
þar og síðar innheimtumaður
hjá Ríkisútvarpinu í
Reykjavík, lést árið 1979. Þau
eignuðust átta böm. Sjö
þeirra komust til fullorðins-
ára.
ára afmæli. í dag, 21.
október, er sjötugur
Magnús Siguijónsson,
Skólagerði 69, Kópavogi.
Hann starfaði um áratuga-
skeið hjá Rafmagnsveitu
Reykjavíkur. Var þar yfír-
maður mæladeildar. Þá hefur
hann starfað mikið og lengi
fyrir Lúðrasveit Reykjavíkur
og spilar enn í henni, hefur
setið í stjóm og verið formað-
ur Lúðrasveitarinnar lengur
en nokkur annar í því trúnað-
arstarfí. Kona hans er frú
Ágústa Steingrímsdóttir héð-
an úr Reykjavík. Magnús
fæddist í Kanada, en kom
hingað til lands árið 1934.
FRÉTTIR_______________
NORÐANÁTTIN hefur nú
tekið öll völd á landinu og
fer veður kólnandi. Hér í
Reykjavík mældist 5 stiga
frost í fyrrinótt og er þetta
kaldasta nóttin á þessu
hausti hér í bænum. Uppi á
hálendinu fór frostið niður
í 15 stig um nóttina á
Hveravöllum, en mest frost
á láglendinu mældist á
Norðurhjáleigu í Álftaveri
og var 12 stig. Veðurstofan
gerði ekki ráð fyrir að
norðanáttin sleppti neinu
og spáði áframhaldandi
köldu veðri. í fyrrinótt var
úrkomulaust hér i bænum
og mest úrkoma mældist 5
millim, t.d. á Reykjanesi.
Snemma í gærmorgun var
frost 8 stig í Frobisher Bay
og í Nuuk á Grænlandi.
Hiti var 6 stig í Þránd-
heimi, 7 stig í Sundsvall og
5 stig austur í Vaasa.
BÓKSALA Fél. kaþólskra
leikmanna verður á morgun
á Hávallagötu 16 milli kl. 17
og 18.
HÚSMÆÐRAORLOF Kópa-
vogs. Orlofskonur sem voru
austur á Laugarvatni í sumar
er ieið, 30. júní til 6. júlí,
ætla að koma saman nk.
fímmtudagskvöld, 23. þ.m.,
kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu
þar í bænum, í Hamrahlfð 1.
FLÓAMARKAÐUR verður í
aðalsal Hjálpræðishersins í
dag, þriðjudag, og á morgun,
miðvikudag, kl. 10—12 og kl.
14-17.
FRÁ HÖFNINNI
Á SUNNUDAGINN kom
Goðafoss til Reykjavíkur-
hafnar að utan. Þá fór
Hvassafell á ströndina og
togarinn Otto N. Þorláksson
kom inn af veiðum. Einnig
kom af veiðum togarinn
Freri og hér lönduðu báðir
aflanum. Kyndill kom þá úr
ferð á ströndina og fór aftur
samdægurs. Hann kom svo
enn á ný í gær og hélt aftur
í ferð samdægurs á ströndina.
í gær kom Hekla úr strand-
ferð. Togarinn Jón Baldvins-
son kom af veiðum til
löndunar og Saga I fór á
ströndina. Þá kom nótaskipið
Sigurður RE með loðnufarm
af miðunum og nótaskipið
Eldborg hélt aftur til veiða.
Skipið Haugvik, sem er í
ammoníakflutningum til
áburðarverksmiðjunnar, kom
í gær að utan.
Steingrímur fer
fram á Reykjanesi
Það er skrítið hve margfir úr okkar stétt flosna upp og lenda á vergang, Eykon minn, og það
í öllu þessu góðærí.
Kvöld-, nætur- og halgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 17. október til 23. október aö báöum
dögum meötöldum er í Reykjavfkur Apóteki. Auk þess
er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardög-
um og helgidögum, en hasgt er aö ná sambandi viö
laakni á Göngudeild Landapftalana alla virka daga kl.
20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrír
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(simi 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er lœknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. Ónæmlsaögaröir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á
þríöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ-
misskírteini.
Tannlæknafál. íalanda. Neyöarvakt laugardag og sunnu-
dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni EiÖistorgi 16.
Ónaamiatæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Millilióalaust samband
vió lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf-
asimi Samtaka T8 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21- 23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
SoHJamamM: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótak: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garóabær Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100.
Apótekió: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjör&ur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes sími 51100.
Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Salfoss: Selfoss Apótek er opiö tíl kl. 18.30. OpiÖ er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranss: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfióra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvsnnaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvsnnaráögjöfln Kvsnnshúslnu Opin þríöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvarí) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkra8t. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö striða,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfrœöistööin: Sálfraeðileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar lltvarpsins til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á
9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda-
ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00-
23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvsnnsdslldln. kl. 19.30-20. Sængurkvánna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hrlngalna: Kl. 13-19
alla daga. öldrunaríaaknlngadaiid Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Bamadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grenaás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hallsuvamdarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Faaölngsrtislmlll Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
tit kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Fiókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshallð: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftall:
Hoimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jóssfsapftsll Hafn.: Alla daga ki. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhifð hjúkrunarhelmlll I Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur-
Isaknlahéraös og heilsugœslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Slmi 4000. Ksflavfk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartlmi virka dsga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusimi
frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita-
vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnaveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. OpiÖ
mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafniö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íalands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyrí og Héraösakjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akuroyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Utlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið ó laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó þriðjud. kl.
10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aöal-
safn - sórútlón, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur
lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm ó
miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Sfmatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 ára böm ó
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víösvegar um borgina.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrfmsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalastaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bólcasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjómlnjaaafn íslands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri almi 96-21840.Siglufjörður 90-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 tii 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8-14.30
Laugardalsiaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbœjarlaug: Virka daga
7—20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb.
Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmártaug i Moafallaavalt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9. 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatfmar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarftar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin minudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundteug SeWJsmamsse: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.