Morgunblaðið - 21.10.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.10.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1986 í DAG er þriðjudagur 21. október, 294. dagur ársins 1986. Kolnismeyjamessa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.01 og síðdegisflóð kl. 20.18. Sólarupprás í Rvík kl. 8.35 og sólarlag kl. 17.49. Sólin er f hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 2.53. (Almanak Háskólans. Drottinn, þú heimtir sál mína úr Helju, lést mig halda lifi, er aðrir gengu til grafar. (Sálm. 30, 4.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 Ukamshluti, 5 ljós- færi, 6 hljómar, 7 ending, 8 eyddur, 11 gelt, 12 guði, 14 ein- kenni, 16 dinamór. LÖÐRÉTT: - 1 hreyknar, 2 helsi, 3 leðja, 4 málmur, 7 ekki gömul, 9 stjórna, 10 skartgjipur, 13 vond, 15 burt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hrófin, 5 LI, 6 ólat- ar, 9 lár, 10 si, 11 hf., 12 tia, 13 eima, 16 ata, 17 talaði. LÓÐRÉTT: - 1 hjólhest, 2 ólar, 3 fit, 4 nærist, 7 Lifi, 8 asi, 12 fata, 14 mal, 16 að. ÁRIMAÐ HEILLA -j AA ára afmæli. í dag, X1/ U 21. október, er 100 ára frú Anna Halldórsdótt- ir, vistmaður á elli- og hjúkrunarheimilinu Skjól- garði á Höfn í Homafirði. Hún er fædd í Reykjadals- koti, Hrunamannahreppi. Hún bjó á Böðvarshólum í Vesturhópi og síðar í Reykjavík. Síðustu árin hefur hún dvalið í Skjólgarði. Eigin- maður Önnu, Páll Guðmunds- son frá Böðvarshólum, bóndi þar og síðar innheimtumaður hjá Ríkisútvarpinu í Reykjavík, lést árið 1979. Þau eignuðust átta böm. Sjö þeirra komust til fullorðins- ára. ára afmæli. í dag, 21. október, er sjötugur Magnús Siguijónsson, Skólagerði 69, Kópavogi. Hann starfaði um áratuga- skeið hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Var þar yfír- maður mæladeildar. Þá hefur hann starfað mikið og lengi fyrir Lúðrasveit Reykjavíkur og spilar enn í henni, hefur setið í stjóm og verið formað- ur Lúðrasveitarinnar lengur en nokkur annar í því trúnað- arstarfí. Kona hans er frú Ágústa Steingrímsdóttir héð- an úr Reykjavík. Magnús fæddist í Kanada, en kom hingað til lands árið 1934. FRÉTTIR_______________ NORÐANÁTTIN hefur nú tekið öll völd á landinu og fer veður kólnandi. Hér í Reykjavík mældist 5 stiga frost í fyrrinótt og er þetta kaldasta nóttin á þessu hausti hér í bænum. Uppi á hálendinu fór frostið niður í 15 stig um nóttina á Hveravöllum, en mest frost á láglendinu mældist á Norðurhjáleigu í Álftaveri og var 12 stig. Veðurstofan gerði ekki ráð fyrir að norðanáttin sleppti neinu og spáði áframhaldandi köldu veðri. í fyrrinótt var úrkomulaust hér i bænum og mest úrkoma mældist 5 millim, t.d. á Reykjanesi. Snemma í gærmorgun var frost 8 stig í Frobisher Bay og í Nuuk á Grænlandi. Hiti var 6 stig í Þránd- heimi, 7 stig í Sundsvall og 5 stig austur í Vaasa. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna verður á morgun á Hávallagötu 16 milli kl. 17 og 18. HÚSMÆÐRAORLOF Kópa- vogs. Orlofskonur sem voru austur á Laugarvatni í sumar er ieið, 30. júní til 6. júlí, ætla að koma saman nk. fímmtudagskvöld, 23. þ.m., kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu þar í bænum, í Hamrahlfð 1. FLÓAMARKAÐUR verður í aðalsal Hjálpræðishersins í dag, þriðjudag, og á morgun, miðvikudag, kl. 10—12 og kl. 14-17. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN kom Goðafoss til Reykjavíkur- hafnar að utan. Þá fór Hvassafell á ströndina og togarinn Otto N. Þorláksson kom inn af veiðum. Einnig kom af veiðum togarinn Freri og hér lönduðu báðir aflanum. Kyndill kom þá úr ferð á ströndina og fór aftur samdægurs. Hann kom svo enn á ný í gær og hélt aftur í ferð samdægurs á ströndina. í gær kom Hekla úr strand- ferð. Togarinn Jón Baldvins- son kom af veiðum til löndunar og Saga I fór á ströndina. Þá kom nótaskipið Sigurður RE með loðnufarm af miðunum og nótaskipið Eldborg hélt aftur til veiða. Skipið Haugvik, sem er í ammoníakflutningum til áburðarverksmiðjunnar, kom í gær að utan. Steingrímur fer fram á Reykjanesi Það er skrítið hve margfir úr okkar stétt flosna upp og lenda á vergang, Eykon minn, og það í öllu þessu góðærí. Kvöld-, nætur- og halgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 17. október til 23. október aö báöum dögum meötöldum er í Reykjavfkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardög- um og helgidögum, en hasgt er aö ná sambandi viö laakni á Göngudeild Landapftalana alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er lœknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmlsaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þríöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ- misskírteini. Tannlæknafál. íalanda. Neyöarvakt laugardag og sunnu- dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni EiÖistorgi 16. Ónaamiatæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Millilióalaust samband vió lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asimi Samtaka T8 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SoHJamamM: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabær Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekió: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjör&ur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfoss: Selfoss Apótek er opiö tíl kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranss: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfióra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvsnnaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvsnnaráögjöfln Kvsnnshúslnu Opin þríöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvarí) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkra8t. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö striða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrœöistööin: Sálfraeðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar lltvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvsnnsdslldln. kl. 19.30-20. Sængurkvánna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hrlngalna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaríaaknlngadaiid Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Bamadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grenaás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hallsuvamdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Faaölngsrtislmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tit kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshallð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftall: Hoimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóssfsapftsll Hafn.: Alla daga ki. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhifð hjúkrunarhelmlll I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur- Isaknlahéraös og heilsugœslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Ksflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartlmi virka dsga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. OpiÖ mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íalands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyrí og Héraösakjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akuroyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aöal- safn - sórútlón, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Sfmatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 ára böm ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrfmsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bólcasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjaaafn íslands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri almi 96-21840.Siglufjörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 tii 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8-14.30 Laugardalsiaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbœjarlaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmártaug i Moafallaavalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9. 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarftar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin minudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundteug SeWJsmamsse: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.