Morgunblaðið - 21.10.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.10.1986, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1986 Á myndinni eru aðstandenddur Innrömmunar-Gallerís { hinum nýju húsakynnum. Morgunblaðið/EFi Nýtt gallerí opnað FYRIRTÆKIÐ, Innrömmun- Galleri, að Skipholti 50C í Reykjavík opnaði síðastiiðinn laugardag og sýna þar frystir með samsýningu: Gunnar Orn, Steinþór Steingrímsson, Sverr- ir Ólafsson, Sæmundur Valdi- marsson og ToUi. Sýning þeirra stendur í hálfan mánuð og er opin alla virka daga og laugar- daga frá klukkan 14 til 18. Eigendur gallerísins eru þeir Hallgrímur Viktorsson, Þorsteinn Jónsson og Ólafur Símonarson og er hugmyndin að skipta um sýn- ingar á hálfs mánuðar tilannast umboðssölu þriggja vikna fresti og verður þá kappkostað að sýna það, sem athygli vekur í íslenzkri myndlist, ýmist með samsýning- um eða sýningum einstakra lista- manna. Einnig verða til sölu f galleríinu verk ýmissa listamanna og mun fyrirtækið annast um- boðssölu á verkum yngri og eldri listmanna. Innrömmunarstofan kappkostar að veita einstakling- um og myndlistarmönnum alhliða þjónustu við frágang mynda. Starfsmaður gallerísins er Hrefna Steinþórsdóttir, en innrömmunar- stofunnar Bjami Ingvarsson. Háskóla- tónleikar í Norræna húsinu Þessar ungu dömur, Berglind Magnúsdóttir, Sigrún M.B. Guðjóns- dóttir og Hafrún Magnúsdóttir eiga heima suður f Hafnarfirði og efndu til hlutaveltu að Álfaskeiði 100. Þær söfnuðu til Reykjavíkur- deildar Rauða krossins 280 krónum. ísberg breytt í frystiskip Sigiufirði: Frystitogarinn Siglfirðingur kom til löndunar i fyrradag með 160 tonn af frosnum fiski. Verið er að skipa aflanum um borð í ísbergið og er þetta fyrsti farm- urinn af freðfiski sem það tekur tíl útflutnings. ísbergið er nálægt 2.000 tonn að stærð en undanfarið hefur verið unnið að breytingum skipsins úr venjulegu flutningaskipi í frystiskip á Siglufirði. ísbergið verður í sigl- ingum með frosinn fisk á erlendan markað. m.j. Undanfarin ár hefur Háskóli íslands staðið fyrir tónleikum í Norræna húsinu yfir vetrartim- ann. Nú er að fara af stað röð tónleika og verða hinir fyrstu miðvikudaginn 22. október i Norræna húsinu, klukkan 12,30. Tónleikar verða síðan vikulega, hinir síðustu á haustmisseri 10. desember. Á fyrstu tónleikunum verður fluttur konsert í D-dúr fyrir hom og strengi eftir Telemann. Flytjend- ur em Júlíana E. Kjartansdóttir, fiðla, Sean Bradley, fiðla, Anna Maguire, fiðla, Carmel Russill, selló, Joseph Ognibene, hom og Emil Friðfinnsson, hom. Seld verða áskriftarkort fyrir haustmisseri og kosta þau 1.000, en 800 krónur fyrir nema. Að- gangseyrir að einstökum tónleikum er 150 krónur og 120 krónur fyrir nema. Tónleikamir standa í um það bil hálfa klukkustund. Ármúli 7 Til — sölu aanr m.. Skrifst.-, sýningar- og lagerhúsnæði á 2 hæðum, hver hæð 306 fm. Eignin skiptist í 2 hluta, þó ekki fyrirstaða að selja í einu lagi. Mjög snyrtileg aðkoma og umgengni til fyrir- myndar. Eitt eftirsóttasta hverfi í bænum. FASTEIGNASALAN ö FJÁRFESTING HF. Tryggvagötu 26 -101 Rvk. - S: 62-20-33 Lögfræóingar. Pétur Þór Sigurósson hdl., Jónína Bjartmarz hdl. GIMLIGIMLI : ' ' ' ' ''l ' ■ •" - •..1.. Höfum fjársterka kaupendur að 3ja-5 hcrb. íbúðum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði — Ótrúlega góðar greiðslur í boði. S* 25099 Raðhús og einbýli BIRTINGAKVISL Ca 170 fm endaraöh. + bflsk. HúsiÖ afh. fullb. aö utan en fokh. aö innan. Verö 3,6-3,7 millj. VESTURBÆR - RAÐHÚS Árni Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Olason Haukur Sigurðarson HAFNARFJÖRÐUR 115 fm glæsil. neðri sérh. + bílsk. I fallegu húsi. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 2,7-2,8 mlllj. KÓP. - SKIPTI Falleg 120 fm sérh. + bílsk. Fæst ein- göngu i skiptum fyrir 4ra-5 herb. íb. austan Þverbrekku. 4ra herb. íbúðir VESTURBÆR Falleg og björt 100 fm íb. á 3. h. i lyftuhúsi. Fallegt útsýni. Suöursv. 3 svefnherb. Laus strax. Verð 3- 3,1 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Nýstandsett falleg 110 fm Ib. é 3. h. Park- et. 3 svefnherb. Nýjar svalir. Vwrð 3 mWj. Til sölu fokh. raðh. í Skjólunum ó tveimur h. Komið jám á þak og gler í glugga. Ar- inn i stofu. Teikn. og nánari uppl. veittar á skrifst. AUSTURGATA — HF. Glæsil. innr. 176 fm einb.. kj., hæð og óinnr. ris. Allt endurn. m.a. nýj- ar lagnir, rafmagn, allar Innr., gler, gluggar. Sklpti mögul. á 4ra herb. ib. Verð 4,2 millj. LEIRUTANGI - MOS. - EIGN í SÉRFLOKKI Glæsil. 158 fm fullb. Hosby-einb. + 40 fm bilsk. 4 svefnherb. Stórar stofur, arinn. Alft fullfrág. Vönduð eign. Verð 6,3 mlllj. SELTJARNARNES Fokhelt glæsil. 170 fm einb. á frábærum stað + 55 fm tvöf. bilsk. Húsið afh. fullb. aö utan, fokh. aö innan. Beöið eftir Hús- næðismálaláni. Teikn. á skrifst. BÁSENDI Ca 234 fm einb. 34 fm bflsk. Tvær íb. Verð 6,3 millj. LOGAFOLD - NÝTT Skemmtil. 135 fm timburraðhús á tveimur hæðum. Fullb. að utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Verð 2550 og 2750 þús. 5-7 herb. íbúðir NESVEGUR Til sölu skemmtileg 130 fm efri hæð og ris í nýju fjórbhúsi. Afh. tilb. undir trév. 1. nóv. 1986. Allt sár. Verð 3,9 mlllj. BOGAHLÍÐ Glæsil. 130 fm ib.’á 3. h. + 12 fm aukaherb. I kj. með aðgangi að snyrtingu. Öll endurn. Fallegt út- sýni. Beín ákv. sala. MIÐBÆRINN Falleg 160 fm íb. á 2. h. i göðu steinh. Stórar stofur, mögul. á 4 svefnherb. Eign I góðu standi. Mjög ákv. sala. Laus fyrir jól. Verð 4,3 mUlj. FRAMNESVEGUR Falleg 127 fm íb. á 1. h. I fjölbhúsi. 4 svefnherb. Sórþvhús. Bein ókv. sala. Verð 3,2 millj. SPÓAHÓLAR Glæsil. 113 fm ib. á 3. h. + góður 28 fm bHsk. Vandaðar innr. Suð- ursv. Verð 3,6 miHj. VESTURBERG - 2 ÍB. Glæ8il. 110 fm ib. á 1. og 2. h. Skemmt- il. innr. íb. Verö 3 mlllj. BREIÐVANGUR Glæsil 120 fm íb. á 4. h. + aukaherb. í kj. Stór sórgeymsla. Ljósar innr. Parket. Fallegt útsýni. ESKIHLÍÐ Falleg 110 fm íb. á 4. h. Suðursv. 10 fm aukaherb. I risi. Danfoss. Nýtt eldhús. Verð 2850 þus. 3ja herb. íbúðir RAUÐÁS Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. h. Vandaöar innr. Mögul. á 50% útb. Verö 2,7 mlllj. HAGAR Góð 96 fm íb. á 2. h. ásamt aukaherb. Suðursv. Ákv. sala. Verö 2,7 millj. ORRAHÓLAR - 50% Nýi. 97 fm íb. í lyftuhúsi. Sameign í sórfl. Mögul. á aöeins 50% útb. Ákv. sala. Verö 2,5 millj. HAMRABORG Glæsil. 85 fm íb. á 5. h. Bílskýii. Vönduö eign. Verö 2,5 millj. HRAUNBRAUT - LAUS Ca 80 fm íb. á 1. h. í fallegu steinhúsi. Laus strax. Ákv. sala. Verð 2,3 millj. LAUGARNESVEGUR Falleg 85 fm íb. á 1. h. Mikið endurn. Mögul. á bílsk. Verð 2,2 millj. MARBAKKABRAUT Falleg 85 fm íb. á 2. h. Mikiö endurn. Laus strax. Ákv. sala. Verö 2,4 millj. 2ja herb. íbúðir HRAUNBÆR - LAUS Mjög falleg 65 fm íb. á 3. h. Parket. Laus strax. Verö 1,9 millj. Suðurland HVERAGERÐI LYNGHEIÐI. Glæsil. 138 fm fokh. einb. LAUFSKÓGAR. Vandað 120 fm einb. Fal- legur garöur. Verö 3,2 millj. HEIÐMÖRK. Ca 140 fm einb. + bflsk. 4 svefnherb. Gróöurhús. Fallegur garöur. Verö 4 millj. Upptýsingar veltir umboösmaöur okkar Kristinn Kristjánsson í afma 99-4236 eftir Id. 17.00 virka dage og um helgar. I þessu Qlœsilooa stigahúsi viö Logafold oru til sölu sjö lúxuaíbúöir moö fallegu útaýni. Ibúöirnar skllast tilb. undir tróverk. Húsiö fullb. að utan. Sameign fullfrág. og teppalögð. Skólar og þjónusta í næsta nágrenni. EJn 2ja herb. fbúö á jaröhæö meö sérlóð. Verö 1800 þúa. Sex 120 fm 3ja-4ra herb. íbúðir meö búri og þvottahúsi innaf eldhúsi. Verö 3100 þús. Seljandi bíöur eftfr Veödefldarláni. Lúxusíbúðir í Móguleiki á bflgeymslu. Samskonsr (búöir veröa til sýnis á sunnudaginn. Teikningar og nánari upplýsinger á skrffstofunni. Bygglngsrsöili: Guöbjöm Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.