Morgunblaðið - 21.10.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.10.1986, Blaðsíða 27
A mT TT f MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJÚDAGUR 21. OKTÓBER 1986 £f Vilja komast hjá því að nota flutninga- kerfi S-Afríku Kasaba Bay, Zambíu, AP. LEIÐTOGAR Angóla, Mozambique, Zaire og Zambíu liittust á sunnu- dag í þeim tilgangi að finna leiðir til að komast hjá þvi að þurfa að nota samgönguleiðir gegnum Suður-Afríku. Kenneth Kaunda, forseti Zambíu, Fyr>r fund leiðtoganna á sunnu- sagði eftir fundinn að leiðtogamir dag sökuðu blöð í Zambfu og ÞAUERUHAÐ SUÐUR-AFRIKU Allt að 60% útflutnings fer um suður-afrískar hafnir. Á degi hverjum eru um 2.300 suður- afrískir járnbrautarvagnar í landinu. MALAWI: j Nærallurút-og inn- flutningur fer um flutningakerfi Suður- Afríku. Tæp 17% þjóðar- tekna eru peningar sem um 30.000 Malawar senda heim frá Suður-Afríku. MOZAMBIQUE: Aðalútflutning- ur er vinnuafl. Um 60.000 Moz- ambiquemenn starfa i Suður-Afríku. Höfuðborgin, Maputo, fær um 90% af raforku sinni frá Suður-Afríku. hefðu skipt með sér verkum og myndu hver um sig kanna „ákveðn- ar“ leiðir. Ríkin eru háð jámbrauta- og vegakerfi Suður-Afríku í sam- bandi við öll viðskipti við útlönd. Þurfa þau að flytja aðföng gegnum Suður-Afríku og einnig útflutnings- vörar sínar. Zambía og Zimbabwe tilkynntu í ágúst sl. að þau hyggðust taka þátt í viðskiptaþvingunum Sam- veldisríkja gegn Suður-Afríku þrátt fyrir að þau ættu á hættu að Suð- ur-Afríkumenn meinuðu þeim aðgang að flutningaleiðunum. Zimbabwe Mobutu Sese Seko, for- seta Zaire, um stuðning við frelsis- fylkingu Jonasar Savimbi (UNITA), sem á í skærahemaði gegn stjóm marxista í Angóla. Að sögn Kaunda var meint aðstoð Zairemanna við Savimbi ekki tii umræðu á fundin- um að öðra leyti en því að Mobutu vísaði ásökununum harðlega á bug. Unita hefur lokað aðal jámbrautar- æð Angóla, einu leið Zaire og Zambíu til hafnarborga við Atlants- hafið. Yrði það eina flutningaleiðin, sem löndin ættu kost á, ef Suður- Afríka lokaði sínum. mm Um 25% útflutnings og um 35% innflutnings fer um suður-afríska flutningakerfið. ZIMBABWE: i Allt að 90% út- flutnings og um 80% innflutnings fer um Suður-Afríku. Hægri menn vinna mikið á BOTSWANA: 1 Allirþunga- flutningar fara um Suður-Afríku. Um 80% af innflutningsvörum koma frá Suður-Afríku. Allt að 23.000 Botswanar starfa i Suður- Afríku. Aþena, AP. HÆGRI MENN unnu mikið á, i sveitastjórnakosningum í Grikkl- andi sl. sunnudag. Náðu þeir m.a. meirihluta í þremur fjölmennustu borgum landsins, er Sósíalista- flokkur Papandreou, forsætisráð- herra, PASOK, hafði stjórnað áður. Þingmenn hins hægri sinnaða Nýja lýðræðisflokks, hlutu kosningu sem borgarstjórar í Aþenu, Saloniki og Pireus, þremur fjölmennustu borgum landsins og er litið svo á, að kjósendur í þessum borgum og annars staðar þar sem Sósíalistar töpuðu, hafi viljað láta í ljósi óánægju með ríkisstjóm landsins. Miltiades Evert, fyrrverandi iðnaðar- ráðherra, var kosinn borgarstjóri í Aþenu, Sotiris Kouvelas í Saloniki og fyrrverandi menningarmálaráð- herra, Andreas Andrianopoulos, í Pireus. Ríkisstjómarflokkurinn, Pa- sok, fékk meirihluta í 146 borgum og bæjum, tapaði 27, Nýi lýðræðis- flokkurinn í 79, bætti við sig 36, Kommúnistaflokkurinn, KKE, í 52, bætti við sig 7, óháðir í 13 og Evr- ópukommúnistar í 4. Endanlegar niðurstöður kosninganna í sveita- kjördæmum láu ekki fyrir í gær, en búist var við því að Nýi lýðræðis- flokkurinn ynni einnig á þar. Óánægja með efnahagsstefnu ríkisstjómarinnar hefur farið vax- andi að undanfömu, en eftir þing- kosningamar í júní 1985 bannaði hún kauphækkanir, hækkaði vexti og minnkaði útgjöld til félagsmála. Atvinnuleysi hefur aukist og er nú 9% og verðbólga er rúmlega 16%. Papandreou, forsætisráðherra, sagði í gær að úrslit kosninganna væra mikilvæg skilaboð til ríkisstjómar- innar, en lét jafnframt í ljósi von um farsælt samstarf milli stjómar- innar og hinna nýkjömu borgar- stjóra úr Nýja lýðræðisflokknum. LESOTHO: Helmingurvinnu- aflsins, 138.500 verkamenn, starfa í Suður-Afríku, aðallega í gullnámum. Allt rafmagn og olia kemurfrá Suður-Afríku. Jafnvel gjaldmiðillinn er suður-afrískur. • Hafnarborgir Járnbrautir 1000km muni alnæmistilfellin losa 30.000. Til þessa hafa rúmlega 26.000 til- felli verið skráð og þar af era nærri 15.000 manns látnir. Þessir sömu sérfræðingar telja einnig, að sjúk- dómurinn nái hámarki innan flmm ára og skipti þá litlu hvort bóluefni við honum fínnist fyrr. Kynhverfír og tvíkynhneigðir karlmenn og eiturlyfj aneytendur era enn sem fyrr langstærsti áhættuhópurinn. Era þeir 90% allra alnæmissjúklinga en fólk, sem stundar eðlileg kynmök, aðeins 1%. Sérfræðingar segja, að ekki sé vitað hve mikil hætta sé á að alnæmi smitist við eðlileg kynmök en benda á, að í Afríku séu þau algengasta smitleiðin. Læknum ber saman um, að kyn- hegðun Bandaríkjamanna sé að breytast og séu þeir nú skírlífari og varkárari en í langan tíma. Má það m.a. marka af því, að lekanda og öðram kynsjúkdómum en al- næmi fer stórfækkandi. APTON - SMIÐAKERFIÐ i fi Ef APTON — Smíðakerfið hentar þörfum þínum, af hverju hefur þú þá ekki samband við okkur í dag? Þú gaatir litið við hjá okkur eða hringt. Okkur væri sérstök ánægja að gera tillögu að hugmynd þinni síðan gætir þú smíðað þetta sjálf(ur). Við eigum efnið á lager — sjáumst. LANDSSMIÐJAN HF, SÖLVHÓLSGÖTU 13-101 REYKJAVÍK • ÁRMÚLA 23-108 REYKJAVÍK SÍMI (91) 20680 • TELEX 2207 GWORKS • PÓSTHÓLF 1388
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.