Morgunblaðið - 21.10.1986, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1986
Frumsýnir:
Með dauðann á hælunum
Matt Scudder (Jeff Brídges) er fyrr-
um fíkniefnalögregla sem á erfitt
með að segja skilið við baráttuna
gegn glæpum og misrétti. Hann
reynir að hjálpa ungrí og fallegrí
vændiskonu, en áöur en það tekst,
finnst hún myrt. Með aöstoö annarr-
ar gleðikonu hefst lífshættuleg leit
að kaldrífjuöum morðingja.
Spennumynd meö stóríeikurunum:
Jeff Brídges, Rosanna Arquette,
Alexandra Paul og Andy Garcia.
Leikstjóri er Hal Ashby (Comlng
Home). Kvikmyndir Ashbys hafa hlotið
24 útnefningar til Óskarsverölauna.
Myndin er gerö eftir samnefndrí sögu
Lawrence Block en höfundar kvik-
myndahandríts eru Oliver Stone og
David Lee Henry. Stone hefur m.a.
skrífað handrítin að „Midnight Ex-
press", „Scarface" og „Year of the
Dragon".
NOKKUR UMMÆLI:
„Myndin er rafmögnuð af spennu,
óútreiknanleg og hrífandi."
Dennis Cunningham, WCBS/TV.
„Rosanna Arquette kemur á óvart með
öguöum leik. Sjáið þessa mynd —
treystiö okkur.“
Jay Maeder, New York Daily News.
„Andy Garcia skyggir á alla aðra leik-
endur meö frábærri frammistöðu í
hlutverki kúbansks kókainsala."
Mike McGrady, N.Y. Newsday.
„Priller sem hittir í mark.“
Joel Slegle, WABC/TV.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Hækkað verö.
ALGJÖRT KLÚÐUR
Sýnd í B-sal kl. 7.
Bönnuð Innan 10 ára.
Hækkað verð.
Gamanmynd í sérflokki!
Aöalhlutverk: Ted Danson (Staupa-
steinn) og Richard Mulligan (Burt
f Löðri).
Sýnd f B-sal kl. 5,9 og 11.
Hækkað verð.
KARATEMEISTARINN
IIHLUTI
X-löföar til
JQ fólks í öllum
starfsgreinum!
laugarasbió
Slmi
32075
SALURA
EVRÓPUFRUMS ÝNiNQ:
Myndin var frumsýnd þann 3.
október al. í 1148 kvikmynda-
húsum (USA ogernúf3.
sætíþar.
SPILAÐTILSIGURS
Myndin fjallar um unglinga sem eru
lausir úr skóla. En hvað tekur við?
Þeir hafa haug af hugmyndum en það
er erfitt að koma þeim í framkvæmd.
Þegar fjölskylda eins þeirra erfir gam-
alt hótel ákveða táningarnir að opna
hótel fyrír táninga.
JA, HVfUKT hóteli
Tónlist er flutt af: Phil Colllns, Arca-
dla, Peter Frampton, Slster Sledge,
Jullan Lennon, Loose Ends, Peter
Thownsend, Hlnton Bsttle, O.M.D.,
Chris Thompson og Eugen Wild.
Aðalhlutverk: Danny Jordano, Mary
B. Ward, Leon W. Qrant.
Leikstjórar: Bob og Harvey Welnsteln.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
□ I DOLBY STEREO
SALURB
Endursýnd vegna fjölda áskoranna.
Sýnd kl. 5 og 9.
SALURC
LEPPARNIR
„Hún kemur skemmtilega á
óvart". Mbl.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Farymann
Smádíselvélar
5.4 hö við 3000 SN.
8.5 hö við 3000 SN.
Dísel-rafstöðvar
3.5 KVA
SiltuiiillmDgjyir
Vesturgötu 16,
sími 14680.
STUNDVÍSI
a#CKVVLSE
Ijjbh HASKÚLABÍÖ
H ■l—tiirtma sími 2 21 40
Eldfjörug gamanmynd.
„John Cleese fer á kostum
og minnir ekki svo lítið á
gömlu meistarana ekki
sást Tati á góðum degi...
Stundvísi verður einfald-
lega ekki með orðum lýst,
hún er samfelldur brand-
ari fyrir auga og eyra".
★ SV. Mbl.
Leikstjóri: Christopher Morahan.
Aðalhlutverk: John Cleese, Pene-
lope Wllton, Alson Steadman.
Sýndkl. 5.10,7.10 og 9.10.
ím
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
UPPREISN Á
ÍSAFIRÐI
11. sýn. miðvikud. kl. 20.00.
Föstudag kl. 20.00.
Laugardag kl. 20.00.
TOSCA
5. sýn. í kvöld kl. 20.00.
Uppselt.
6. sýn. fimmtud. kl. 20.00.
Uppselt.
Aukasýn. laug. kl. 20.30.
Dökkgræn og dökkblá kort
gilda.
7. sýn. sunnud. kl. 20.00.
8. sýn. þriðjud. 28. okt.
Fáein sæti laus.
9. sýn. föstud. 31. okt.
Uppselt.
Miðasala kl. 13.15 -20.00.
Simi 1-1200.
Tökum Visa og Eurocard í
síma.
HLAÐVARPINN
VcMUiyÖlll ■>
sýnir leikritið:
VERULEIKI
Höfundur:
Súsanna Svavarsdóttir.
Leikstjóri: Helga Bachmann.
Lcikarar: Guðný Helgadóttir
og
Ragnheiður Tryggvadóttir.
Lcikmynd: Kjuregej Alex-
andra Arqunova.
Lýsing: Sveinn Benediktsson.
2. sýn. fimmtud. 23/10kl. 21.00.
3. sýn. laug. 25/10 kl. 16.00.
4. sýn. sun. 26/20 kl. 16.00.
Uppl. og miðasala á skrifst.
Hlaðvarpans milli kl. 14 og
18 alla daga. Sími 19055.
Blng® — Rlng®
Nú mæta allir í bingó í Glæsibæ
í kvöld kl. 19.30
Hæsti vinnmgur ad verdmæti
kr. 80.000,-
Vinningar og verð á spjöldum í
öðrum umferðum óbreytt.
Mætum stimdvíslega.
Salur 1
Frumsýning:
STELLA í 0RL0FI
Eldfjömg íslensk gamanmynd í lit-
um. i myndinni leika helstu skopleik-
arar landsins svo sem: Edda
Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðs-
son (Laddi), Gestur Einar Jónasson,
Bessi Bjarnason, Gfsli Rúnar Jóns-
son, Sigurður Sigurjónsson, Eggert
Þorieifsson og fjöldi annarra frá-
bærra lelkara:
Leikstjórl: Þórhlldur Þorlelfsdóttir.
Allir í meðferð með Stellu!
Sýndkl. 5,7,9og11.
Hækkað
verð.
Salur 2
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 9. — Hækkað verð.
Salur 3
INNRÁSIN FRÁ MARS
Ævintýraleg, splunkuný, bandarísk
spennumynd.
Bönnuð Innan 10 ára.
Sýndkl. 5,7, Bog11.
Frumsýning:
KÆRLEIKS-BIRNIRNIR
Aukamynd:
JARÐARBERJATERTAN
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 130.
FRUM-
SÝNING
Bíóhöttin
frumsýnir í dag
myndina
Stórvandræði í
Litlu Kina
Sjá nánar augl. annars
staðar i blaöinu.
BÍÓHÚSIÐ
Swru: 13800
Frumsýnir grínmyndina:
A BAKVAKT
■ Splunkuný og þrælfjörug grínmynd
í með hinum frábæra grínara Judge
■ Reinhold (Ruthless People, Beverly
! Hills Cop).
J REINHOLD VERÐUR AÐ GERAST
1 LÖGGA Í NEW YORK UM TÍMA EN
; HANN VISSI EKKI HVAÐ HANN
. VAR AÐ FARA ÚT Í. FRÁBÆR GRÍN-
; MYND SEM KEMUR ÖLLUM f
■ GOTT SKAP.
| Aðalhlutverk: Judge Reinhold, Meg
• Tilly, Clevant Derrícks, Joe Mahtegna.
Leikstjóri: Michael Dinner.
; Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
■ Hækkað varð. w
jiiiTl iiiiiiii...................
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
<H<»
í[pp mcd ícppid
^dlmundur
Fimmtud. kl. 20.30.
Sunnudug kl. 20.30.
Miðvikud. kl. 20.30. Uppselt.
Laugardag kl. 20.30.
Allra síðustu sýningar.
LAND MÍNS
FÖÐUR
í kvöld kl. 20.30.
Föstudag kl. 20.30.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga stend-
ur nú yfir forsala á allar sýningar
til 2. nóv. í síma 16620 virka
daga frá kl. 10-12 og 13-19.
Símsala
Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt
fyrir þá með einu símtali. Að-
göngumiðar eru þá geymdir fram
að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala í Iðnó opin kl.
14.00-20.30.
Collonil
fegrum skóna
miiimm