Morgunblaðið - 21.10.1986, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.10.1986, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1986 Þarsemfagmennirnir KÓPAVOGI versla erþéróhætt sími 41000 BYKO HAFNARFIRÐI símar 5441108 52870 íslenskur heimilisiðnaður: Verslunin 35 ára VERSLUN Heimilisiðnaðarfé- lagsins, íslenskur heimilisiðnað- ur, á 35 ára afmæli i þessum mánuði. í fréttatilkynningu verslunarinnar segir að megin- markmið félagsins sé að vinna að verndun þjóðlegs heimilisiðn- aðar, stuðla að vöndun hans og vekja áhuga landsmanna á fram- leiðslu nytsamra hluta er hæfi kröfum nútímans. Auk þess að reka verslunina gef- ur félagið út ársritið Hugur og hönd, og rekur Heimilisiðnaðar- skóla. í tilefni af afmælinu verður kynning á sænskum vefstólum í versluninni dagana 20.- 31. októb- er. Afsláttur er veittur þessa daga af stólunum, fylgihlutum og vefnað- argarni. Þá verður kennari við- skiptavinum til leiðsagnar í versluninni. FLÍSAR - á veggi og gólf, inn Úrvalið með allra mesta móti. Réttu efnin og verkfærin einfalda flísalagninguna. Það er allt á einum stað - í BYKO. „Þegar ég er að hripa þetta niður hefi ég ósjálfrátt verið að tala til fullorðins (aldraðs) fólks, sem gæti og vildi lyfta sér upp og stytta langan vetur. Og ég fullyrði að allir munu f inna eitthvað við sitt hæfi.“ Engin leið er að nefna hér allt. Marbella er bær þar sem amerí- skar kvikmyndastjömur eyða gjama fríum sínum og prinsar frá Saudi-Arabíu eiga hallir og einka- flugvöll, en lystisnekkjur þeirra vagga sér á báranum í höfninni. Prá þjóðveginum getur að líta hús eitt allmikið, spegilmynd af Hvíta húsinu í Washington, sem einn fursti lét reisa. Hvað er „kennsla á háskólastigi“? Costa del Sol: Freistandi ferð eftir Friðrik Einarsson Rétti tíminn til að ferðast til sól- arlanda er að mínum dómi veturinn, fyrir þá sem koma því við vegna skyldustarfa. Við hjónin tímum a.m.k. ekki að fara frá íslandi á sumrin. Þetta fer þó náttúrlega eft- ir aðstæðum og smekk hvers og eins. Síðustu þijá vetur höfum við dvalið á Costa del Sol í 6—8 vikur, frá miðjum febrúar. Hingað til höf- um við neyðst til að fara með erlendum ferðaskrifstofum, sem er bæði dýrara og óhentugra að öllu leyti, heldur en að geta farið beint héðan. Ferðaskrifstofan Útsýn býður nú upp á glæsilegar miðsvetrarferðir. Fyrir utan brottför 23. október í 56 nætur og jólaferð 18. desember í 17 nætur, gefst nú kostur á ferð 4. janúar í 57 nætur og 2. mars í 44 nætur. Til marks um hversu vinsæll þessi tími er skal ég geta þess, að síðast þegar við fóram þangað með Tjæreborg, urðum við að ákveða ferðina fyrir 20. segtember til að fá svona langa dvöl. A hótelinu hitt- um við margt fólk, einkum Norður- landabúa og Englendinga, sem öfunduðu okkur af að fá að vera svona lengi. Flestir höfðu ekki náð í nema eina til tvær vikur, í hæsta lagi þijár vikur. Við hittum þama níræða danska konu. Þetta var tólfti veturinn, sem hún var þama í 3 mánuði í einu. Hún kvaðst ekki geta farið út að vetri til í Danmörku vegna kulda og hálku. En gömlu fólki er útivera nauðsyn. Nú kann einhver að spyija: Um miðjan vetur. Er þetta ekki kalt og hráslagalegt? Ég hefi gert lista yfir veðrið hvem dag frá miðjum febrúar til miðs apríls undanfarin tvö ár. Hiti komst ekki niður fyrir 17° úti á svölum að nóttu (utan eina nótt 14°). Að degi til var venjulega 20°-24°. Stundum skýjað, a.m.k. hluta úr degi, en oftar sól. Þegar blæs er vindur kaldur, en alltaf má fá skrjól og sólin er heit. Um miðjan febrúar era appelsín- ur, mandarínur og epli fullþroskuð á tijánum og innan skamms skört- uðu kirsubeijatrén blómum. Nú munu margir spyija: Hvað getur maður gert til að hafa ofan af fyrir sér svona lengi? Ég vil svara: Allt nema að synda í sjó. En víða era upphitaðar sundlaugar við hótelin. Og hiti er í íbúðunum þar sem ég þekki til. Einnig í sam- eiginlegum verastöðum, setustofum o.s.frv. Okkur hjónum hefír aldrei leiðst og ekki þeim sem við höfum hitt þama. Það er mjög auðvelt að ferð- ast um. Ferðaskrifstofumar skipu- leggja ferðir til áhugaverðra staða og svo er auðveit og ódýrt á okkar mælikvarða, að setjast upp í stræt- isvagn, langferðabíl eða lest og fara hvert sem lystir. Það er ódýrt að fara út að borða, líklega ódýrara en víðast hvar ann- ars staðar og Spánveijar búa til mjög góðan mat! Fyrir þá sem búa t.d. í Torremol- inos eða á Benalmadena Costa vil ég rétt nefna, að sjálfsagt er að vera svo að segja með annan fótinn í hinum viðkunnanlega bæ Fuengi- rola, um hálftíma ferð frá Torre- molinos og fargjald 40 ptas. Mijas með um 8 þúsund íbúa er 400 m uppi í fjallinu fyrir ofan Fuengirola. Þessi bær hefir 7 sinnum hlotið við- urkenningu sem snyrtilegasti bær á Spáni. Þangað er gaman að koma, enda gera það margir. Þar er gott að borða! Granada var höfuðborg Mára á Spáni. Þar er hin fræga höll Alhambra og óviðjafnanlegir garðar. Allir verða að fara til Ronda, borgar ræningjanna. Borg- inni er skipt í tvennt af 100 m djúpu gljúfri, en yfir því er merkileg brú frá miðri 18. öld. eftirBjörnÞ. Guðmundsson í grein í Morgunblaðinu í dag, fimmtudag, tönglast Halldór Blön- dal, alþingismaður, á orðunum „kennsla á háskólastigi". Þetta virðist orðið tískuorð sem hver etur upp eftir öðram án skilgreiningar, með ráðherra menningar- og menntamála í broddi fylkingar. I mínum huga er háskóli — universit- as — einfaldlega hugtakið eins og það kemur fyrir af skepnunni. Þar af leiðandi er stundað háskólanám, háskólakennsla og háskólarann- sóknir og getur ekki eitt án annars verið. „Kennsla á háskólastigi" hlýtur þvi að merkja eitthvað annað — en hvað veit ég ekki. Vill nú minn gamli skólabróðir í mennta- skóla (ekki „bróðir á menntaskóla- stigi“) vera svo elskulegur að upplýsa mig og aðra fávísa háskóla- kennara (ekki „kennara á háskóla- Björn Þ. Guðmundsson stigi") um það hvað títtnefnt orðbragð þýðir á mannamáli. Höfundur er prófessor við laga- deild Háskóla fslands. Dr. med. Friðrik Einarsson Og þá er það Gibraltar. Allt frá skólaáram hafði ég gert mér hug- myndir um Gíbraltar-vígið. En sjón varð sögu ríkari. Við komum þang- að í fyrsta skipti rétt eftir að það hafði verið opnað ferðamönnum. Þar búa um 30 þúsund manns og tilheyra allir breska hemum: flug- her, landher og flota. Þessi klettur er um 450 m hár. 45 km göng hafa verið sprengd fram og aftur í gegnum ijallið. A einum stað ekur maður upp fyallið og kemur að opi á stóram „helli" sem notaður var sem spítali í annarri heimsstyijöld- inni. Ekki meira um þetta. Ekki hægt að halda áfram. Menn verða að koma og sjá. Þegar ég er að hripa þetta niður hefi ég ósjálfrátt verið að tala til fullorðins (aldraðs) fólks, sem gæti og vildi lyfta sér upp og stytta lang- an vetur. Og ég fullyrði að allir munu finna eitthvað við sitt hæfi. En nóg er líka handa fólki á öll- um aldri. Forvitnilegir útimarkaðir á ýmsum stöðum á ákveðnum dög- um. Þar er margt að skoða. Bingó, diskótek, dans og aðrar skemmtan- ir ungdómsins, þjóðdansaflokkar sýna, flamengo, trúðar og leikarar. Sem sagt: Óteljandi möguleikar. Læt ég svo staðar numið. En í framhaldi af því sem ég sagði áðan um mikla aðsókn að Costa del Sol, leyfi ég mér að stinga því að Útsýn, hvort hún gæti ekki hlaupið undir bagga og boðið langtíma dvöl einhveijum af þeim Norðurlandabúum, sem komast ekki að hjá „sínum" ferðaskrifstof- um? Útsýn á þakkir skildar fyrir þetta framtak með langtíma vetrarferðir. Þetta verður mjög vinsælt. Höfundur er fyrrverandi yfir- læknir við Borgarspítalann i Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.