Morgunblaðið - 21.10.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.10.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1986 9 E. TH. MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUNI 10, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651000. Samskiptaprófunartæki Raðtengjaprófun (RS232) ásamt straumslaufuprófun (Current loop). Verð aðeins: kr. 8.650.- án söluskatts. GRENSÁSVEGI 7 - S: 681665 og 686064 Þá o g nú: 1983 og 1986 Vorið 1983 var efna- hagslif þjóðarinnar f kaldakoli: 130% verð- bólga, atvinnugreinar að sigia í strand, viðskipta- halli vaxandi, krónan féll viðvarandi, innlendur peningaspamaður hrun- inn og erlendar skuldir hrönnuðust upp. „Það er á annan veg umhorfs nú en þegar þessi ríkisstjóm tók við fyrir rúmum þremur árum,“ sagði Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálf- stæðisflokksins, i stefnu- umrœðunni. Og hann bætti við: * „ 1) Nú er vaxandi f ram- leiðsla og verðmætasköp- un. * 2) Kaupmáttur hefur aukist hröðum skrefum tvö ár í röð, óg er nú meiri en nokkru sinni fyrr. Og reyndar langt umfram það sem menn höfðu samið um i kjara- samningum. * 3) Við sjáum umskiptin einnig i betri afkomu fyrirtækjanna og minni verðbólgu og meiri sparnaði. * 4) Frá hrikalegum við- skiptahalla á árinu 1982 horfum við fram til þess að ná jöfnuði í viðskipt- um við önnur lönd á næsta ári.“ Grundvallar- breytingar „Auðvitað hafa ytri skilyrði gengið okkur í haginn," sagði Þorsteinn. „Þau hafa sannariega skipt sköpum. En ringul- reiðin og óðaverðbólgan væri auðvitað enn i al- gieymingi, ef ekki hefði verið breytt um stjómar- stefnu. * A) Það var grund vallar- breyting með þvi að hverfa frá daglegum gengislækkunum til stöð- ugleika i gengismálum. * B) Það var gerð grund- vallarbreyting með auknu fijálsræði í pen- ingamálum, sem hefur ytóáŒHíp '46 MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 18. OK Taismenn stjórnarflokka: Sýndum ábyrgð - náðum árangri Stjórnarandstaðan: Góðærið til fólksins Slefnuneðu Stetngrixns Her- minnwonir, for— tiwáðberm, var ótvupnð of qjóavarpaö i fyrrakvttld, oetn og umneðum um hana. Rmttan var bixl í betld I Morgunblaðinu I gmr. Hér A eftir verða lauslega raktir ftrfáir efn- tspunktar úr neðurn einstakra flcst hafs snúizt til betrí vegar i samfélaginu I tfó ríkisstjómarinnar. Hjöðnun verðbólgunnar, helztu meinsemdar atvinnu- og efnhagsKfs okkar i hálfan annan áratug, bæri þar hæst. Nu rfkti gróska I þjódlíf- inu. Ástæóur gróskunnar væru fyret og fremst femskonar 1) Hag- stæó ytri ukilyrði, 2) Samræmd það prófsteinn A l»oretein, hvem \fl hafí tekittt aA skipta góóærinu n 1 landsfólksins. 1 þeirri skiptirf hefðu of margir fengið steina f brauð. Ræðurmaður taldi flokk Alþýðuflokkinn, vaxandi. Hsl berðittt fyrir nýju, réttl&tu ttkatl kerfi. stvrkara hÚBnæðÍBke'f Víða batamerki Stefnuræða forsætisráðherra og umræðu um hana var útvarpað og sjónvarpað síðastliðið firhmtudagskvöld. Stjórnarliðar lögðu áherzlu á ýmis batamerki í efnahagslífi þjóðarinnar og nauðsyn þess að glutra ekki niður þeim árangri sem náðst hefur. Stak- steinar staldra í dag við örfá efnisatriði. leitt til stóraukins sparn- aðar. * C) Þad var gerd grund- vallarbreyting þegar tilboð um þjóðarsátt með skattalækkunum i tengsl- um við kjarasaminga var fyrst boðin fram haustið 1984. Þá án árangurs, en nú með skilningi og þátt- töku þorra þjóðarinnar.** Ferskir vindar Þorsteinn Pálsson nefndi fleiri dæmi: * Ríkisstjómin hefur, fyrir atbeina sjálfstæðis- manna, leitast við að losa um miðstýringu og höft. * Frelsi hefur verið aukið { verðlagsmálum, gjald- eyrismálum og peninga- máliun. Jafnmiklar breytingar, að þessu leyti, hafa ekki verið gerðar siðan í viðreisn. * Við værum ekki að tala um jöfnuð i viðskiptum við útlönd, minni eriend- ar skuldir og þvi síður aukinn innlendan pen- ingaspamað, ef þessar grundvallarbreytingar hefðu ekki átt sér stað. * FreLsi hefur verið aukið á fleiri sviðum. Þar ber hæst útvarpsfrelsið, sem sjálfstæðismenn höfðu forgöngu um. Þar andæfðu afturhaldsöfl, ekki sízt í A-flokkunum báðum. * Á sama tima er ákvörðun tekin um að stórauka framlög til kvikmyndasj óðs. Mynd- málið verður stöðugt fyrirferðarmeira f íslenzku þjóðlifi. Þar fléttast saman list og tækni. Ef við ætlum að halda áfram að byggja upp íslenzkt menningar- samfélag verðum við að hlú að islenzkri listsköp- un á þessu sviði. Framvindaní skattamálum Þorsteinn Pálsson vék m.a. að framvindunni i skattamálum: 1) tollar hafi verið lækkaðir á ýmsum helztu neyzluvör- um heimilanna, 2) skatt- ar hafi verið lækkaðir á fyrirtækjum (launaskatt- ur og verðjöfnunargjald á raforku), 3) skattaiviln- anir hafi verið gerðar vegna fjárfestingar i at- vinnurekstri og kaupa á hlutabréfum í atvinnu- fyrirtækjum. Hann hafi og lagt fyrir rikisstjómina hugmyndir um útfærslu á frekari lækkun tekjuskatta 1987. Þær felist i lægri skatt- hlutföllum, hærri mörkum milli skattþrepa og breytingum á per- sónuafslætti og barna- bótum. Hann nefndi dæmi: „Þannig má ætla að hjón með tvö böm sem hafa allt að 60-70 þúsund krónur á mánuði að jafn- aði á þessu ári, muni ekki greiða telguskatt og út- svar á því næsta.“ Það er gróska i þjóðlíf- inu, sagði ræðumaður, og framfarahugur i fólki. Mergurinn málsins er að halda í og auka þann árangur, sem unnizt hefur, en gtutra honum ekki niður ámóta og gert var á verðbólgu- árunum. Í3íáamatka?utlnn f^-tettirgötu 1-2-18 M.\N. Golf GTI 1985 Steingrór, litaö gler, sóllúga, sportfelg- ur, o.m.fl. 3ja dyra bíll. Verö 580 þús. M. Benz 230 E 1984 Blár eðalvagn með aukamiðstöð og sóllúgu. Verð 780 þús. BMW 73Si 1981 L-grænsans, sóllúga, sportfelgur, raf- magn i rúöum, leðuráklæði á sætum o.fl. Verð tilboð. Toyota Tercel 4x4 1985 Blásans, hallarmælar o.fl., ekinn 39 þús. km. Verö 490 þús. Subaru 4x4 station ’80 Útvarp + kassetta. Verö 170 þús. Volvo 244 DL ’78 Ekinn 121 þús. Verö 190 þús. Honda Accord 3ja dyra '82 Lj.blár, ekinn 44 þús. km. Verö 340 þús. Mazda RX7 ’80 Grár, ekinn 48 þús. km. Verö 420 þús. Blazer II '84 Einn með öllu. Verð 900 þús. Isuzu Trooper 4x4 *82 Diesel-joppi. Verð 580 þús. Suzuki Alto '83 Blásans, ekinn 46 þús. km. Verö 195 þús. Escort 1100 3ja dyra '86 Ekinn 4 þús. km. Verð 380 þús. BMW 525i '83 Glæsilegur bíll. Verö 670 þús. Mazda 929 ST. *81 Aflstýri o.fl. VerÖ 250 þús. Toyota Tercel 4x4 '83 Ekinn 69 þús. km. Gott eintak. Verð 380 þús. Citroen GSA Pall '83 Ágætt eintak, 18 mán. gr.kjör. Subaru 4x4 Sedan '80 Ekinn 64 þús. km. Verö 230 þús. Góö kjör. Toyota Corolla GL '82 VínrauÖur, ekinn 45 þús. km. Verö 260 þús. Honda Accord EX '85 Beinsk. m/öllu. Verð 580 þús. Toyota Hi Lux 4x4 '80 Hvitur, fíberhús. Verö 380 þús. Fiat Regata 100S '85 Ekinn 8 þús. km. Sóllúga o.fl. Verð 410 þús. TOPPVARA GÓÐ WÓNUSTA © MARKAÐSÞJÓNUSTAN SKIPHOLTI 19-105-REYKJAVÍK-S.26911 FRÆÐSLUFUNDUR verður haldinn í Félagsheimili Fáks fimmtudaginn 23. október og hefst kl. 20.00. Umræðuefni: Fyrirkomulag fjórðungs- og landsmóta. Er breytinga þörf? Fræðslunefndin VETRARFAGNAÐUR — SVIÐAVEISLA verður haldin í Félagsheimilinu laugardaginn 25. októ- ber og hefst kl. 20.00. Húsið opnar kl. 19.30. Hljómsveit Auðuns Valdimarssonar. Miðasala á skrifstofu félagsins. Skemmtinefndin VETRARFÓÐUR Pantanir á vetrarfóðri fyrir hesta í hesthúsum félagsins, þarf að staðfesta fyrir 1. nóvemþer nk. Nánari upplýsing- ar á skrifstofu félagsins í síma 672166.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.