Morgunblaðið - 21.10.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.10.1986, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1986 Elísabet Halldórs dóttir - Minning Þegar horft er á hverfulan heim- inn og atburðarás mannsins frá upphafi, þá virðist hringrás lífsins vera stöðug án sjáanlegra misfella. Lögmál náttúrunnar felur í sér sífellda endumýjun lífsins, nýir íbú- ar gista hótel jörð í stað þeirra sem flytja brott í annan íverustað, „ein- ir fara og aðrir koma í dag“. En um leið og maður færir sig úr sæti áhorfandans og gerist þátttakandi, þá sér maður dauðann í öðm ljósi en einvörðungu nauðsynlegan þátt í endumýjun lífsins. Tilfinningamar gagnvart dauðanum verða blendnar og eðli hans er oft misskilið. Þegar ástvinir hverfa á braut þá stöndum við agndofa eftir og horfum á dauð- ann sem hræðilegan ógnvald. En dauðinn getur verið fagur. Hún amma er dáin, horfin úr lífí okkar. í hugum okkar bamabama hennar hafði hún allt sem góð amma þarf til að bera. Hugurinn var hreinn, hjartað hlýtt og andlitið bjart og fagurt er hún umvafði stór- an hóp bamabama og bamabama- bama faðmlagi kærleika og gæsku. Það var ætíð gott að koma til ömmu. Hún tók vel á móti öllum og ekki síst afkomendum sínum. Móttökur hennar einkenndust í senn af gjöfulli gestrisni og heill- andi hógværð. Er gest bar að garði vom ávallt bomar veglegar veiting- ar á borð, en aldrei þótti ömmu hún bjóða nógu gott eða nógu mikið. Þá bað hún í sínu ljúfasta lítillæti gestinn að fyrirgefa fátæklegan viðurgjöming. Hún var ætíð söm við sig. Amma var fróð um ýmsa hluti og hafði gaman af að segja frá. Umræðuefni hennar var iðulega tengt þjóðlegum fróðleik og var hún meðal annars mjög vel að sér í ættfræðinni. Hún dustaði einnig reglulega rykið af barmafullum kistli minninganna og fann í vel- skipulögðum hugarhirslum gamlar myndir, sem hún brá fyrir hug- skotssjónir okkar er á hlýddum, með vel orðuðum frásögnum. Sög- um frá öðmm tímum og öðm umhverfí, ungdómsámm og æsku- stöðvum. Nógir vom til að að hlýða á ömmu, við bamabömin emm sextán talsins og bamabamabömin orðin sautján. Víst er að fróðari emm við um ætt okkar og sögu eftir fyrirlestur hennar. Amma varð tæplega 86 ára göm- ul, löng var lífsgangan og staðföst vom sporin. Ævin hefur verið henni góð, í veganesti fékk hún góða heilsu og mannlega reisn, í föm- neyti góðs eiginmanns. Auðvitað er margt sem ég ekki veit úr langri ævi ömmu minnar, en þannig er myndin trúðverðugust í mínum huga. Langur vegur, lífíð þitt ljósið lýsti bjarta. Glaður dagur, geðið þitt göfugt gæddi hjarta. Amma lifði með reisn og kvaddi með reisn, kveðjur til allra vom á vömm hennar. Dauðinn getur verið fagur. Þrátt fyrir tregatilfinningar okkar og söknuð þá fyllist hugurinn gleði þegar gömul kona sem lifað hefur sinn dag, sofnar þreytt, hljóðlega seint að kvöldi, er sólin hnígur til viðar. Í húminu byijar nýr enn bjartari dagur, þar er amma boðin velkomin í fagra framtíðarveröld þar sem tíminn er mældur í eilífð- inni. Nú gengur hún með afa á iðagrænum völlum, glöð og fijáls, ung á ný. Við verðum héma megin áfram, ömmulaus, en geymum þó ætíð minningar í handraða hugans sem endurspegla elsku ömmu á meðal okkar, hjartahlýja og hóg- væra, fallega gamla konu. Bragi Jóhann Ingibergsson Eftir yndislegt og gjöfult sumar húmar nú að hausti og veturinn nálgast með skammdegi og kulda. Þetta lýtur hinum ákveðnu og óum- breytanlegu lögmálum náttúrunn- ar, og svo er og um mannlífið sjálft á jörðu hér, eftir langa ævi hverfa hinir öldnu á braut eftir sólskinsdag sumarsins og hreggviðri vetrar og stefna för til æðri heima. Þannig kvaddi tengdamóðir mín, Elísabet Halldórsdóttir, hinn 11. október sl. eftir langan og farsælan vinnudag. Hún var í gær jarðsett við hlið eigin- manns síns í Fossvogskirkjugarði. Katrín Elísabet fæddist á ísafirði 10. desember árið 1900 dóttir hjón- anna Halldórs Guðfínnssonar og Jóhönnu Soffíu Helgadóttur. Bræð- ur hennar voru Helgi, Kristján og Sveinbjöm og voru allir búsettir á ísafirði. Elísabet var næstyngst Qögurra systkina. Hún ólst upp á Isafirði „í faðmi fjalla blárra", til fullorðinsára. Hún var aldamóta- bam alin upp við þá hugsjón þeirra tíma, að trúað skyldi á framfarir og mátt íslenskrar þjóðar og þá möguleika er opnuðust í dögun nýrrar aldar, og öllum bæri að horfa í bjartsýni og tiltrú fram á veginn með því jafnframt að leggja gjörva hönd á plóginn til eflingar ftjálsu mannlffi og til að styðja að öllu því, er til framfara horfði með þjóð vorri. Þannig starfaði hún í kvenfé- laginu Hlíf á ísafirði um árabil. Hún naut ágætrar menntunar á þeirra tíma mælikvarða, gekk í hússtjóm- arskóla á ísafirði, fór í nám í orgelleik, nam fatasaum hjá klæð- skera og nýtti vel þá hæfileika er henni vom gefnir til þroska og þekkingar. Og bemskuárin vom í hennar huga björt og fögur. Allir, sem þekkja ísafjörð, og þá fögm Hjónaminning: María G. Árna- dóttir og Stefán J. Valdimarsson „Sá flytur gott hlass í garð sem góða konu fær.“ Þetta máltæki kom mér í hug þegar ég frétti andlát Maríu Áma- dóttur frá Lambhaga í Hrísey. Hún var mikil kostakona. Allt hennar fas, öll hennar orð og allar hennar gjörðir bára þess glöggt vitni. Hennar ástkæri eiginmaður og lífsfömnautur, Stefán Jón Valdi- marsson, lést fyrr á þessu ári. Á honum fannst mér sannast boð- skapur máltækisins og líf hans allt bera merki farsæls hjónabands og þeirrar hamingju sem því er sam- fara. María fæddist 9. desember 1896 á Leifsstöðum í Svartárdal í Húna- vatnssýslu og andaðist 8. október 1986 A Akureyri en Jón fæddist 9. febrúar 1898 á Litla-Árskógi í Eyjafirði og dó 13. febrúar 1986 á Akureyri. Þau vom því bæði orðin öldmð þegar kallið kom en vel em þrátt fyrir það. Það er ekki ætlun mín í þessari stuttu kveðju að rekja ævi- feril þeirra hjóna enda er ég aðeins kunnugur litlum hluta hans. Þó veit ég að lengstan .hluta ævinnar bjuggu María og Jón í Hrísey. Þau byggðu sér fallegt heimili, Lamb- haga, og ólu þar upp sín böm. Þar hygg ég að hugurinn hafi lengstum verið, enda bám þau hag eyjarinnar mjög fyrir bijósti. María og Jón eignuðust 5 böm, Guðlaugu Elsu, Valdísi Guðbjörgu, Siguróla Björgvin, Sigurstein Brynjar og Eyrúnu Selmu. Fjögur bamanna em á lífi en í desember 1979 andaðist Siguróli Björgvin, Olli eins og hann var jafnan kallað- ur. Það var öllum sem til þekktu þung raun og ekki síst öldmðum foreldmm þó að ekki bæm þau sorg slna á torg. Fyrir 25 ámm varð móðir mín tengdadóttirþeirra hjóna þegar hún giftist Olla. I framhaldi af því varð ég þeirrar ánægju aðnjótandi að kynnast Maríu og Jóni sem ömmu og afa og síðar langömmu og lang- afa. Fyrst í stað vom kynnin ekki mikil en alltaf góð. Eftir að ég eign- aðist fjölskyldu og flutti til Hríseyj- ar vorið 1976 komum við hjónin oft á heimili Maríu og Jóns við Gils- bakkaveg 11 á Akureyri, en þangað fluttu þau haustið 1972. Þar var ætíð gott að koma. Höfð- ingsskapur og gestrisni vom einkennandi fyrir heimilishaldið og það var í raun og vem mannbæt- andi að heimsækja þau hjónin vegna þess hve jákvæðum augum þau litu tilvemna og lögðu sig fram við að láta öðmm líða vel. Það var einníg eftirtektarvert hvað þau fylgdust vel með tíðarandanum og vom laus við fordóma í garð unga fólksins. Fyrir vikið vom þau meira en afi og amma, langafí og lang- amma afkomenda sinna. Þau vom einnig góðir vinir þeirra. Margt var rætt, bæði um löngu liðna tíð, hið daglega amstur og UTVEGUM VEL MEÐ FARNA þýska, enska og japanska bíla á mjög góðu staðgreiðsluverði frá Þýskalandi. Ath.: Árs- ábyrgð á öllum bílum frá okkur. Einnig bíla frá Ameríku á frábæru verði. Ath.: Dollarinn er alltaf að lækka. Frúin hlær í betri. bíl umgerð náttúmfegurðar og lands, er þar er hægt að njóta, vita að þar hefúr verið gott að alast upp og margar minningamar átti Elísa- bet frá bemskuámnum er hún hafði ánægju af að ri§a upp á efri ámm, og hún horfði oft til liðinnar tíðar með gleði i hjarta og fögnuð í sinni. Og mannlífið mundi hún, eins og það var og hún var svo fullorðin orðin að hún gat rifjað upp menn og atburði sem í okkar augum heyra sögunni til og hún sagði gjaman frá því er hún fór sendiferðir fyrir Theódóm Thoroddsen og Skúla og fann ég oft, að til þeirra hjóna var henni mjög hlýtt í sinni og sitthvað fleira riíjaðist upp frá liðinni tíð, til að mynda sagði hún stundum frá þeim merka atburði, er konungur- inn Friðrik 8. kom til ísafjarðar árið 1907. Þá var mikill viðbúnaður að taka svo á móti hinum tigna gesti að sómi væri að. Hún var þá sjö ára og hún átti ásamt fleiri ungum bömum að standa í heiðurs- röð fremst á bæjarbryggjunni meðfram braut þeirri, er konungur- inn gekk og kasta blómum fyrir fætur hans. Hún sagði sjálf frá því, að svo feimin hafi hún verið við þetta stórmenni að hún gleymdi að kasta blómum fyrir fætur há- tignarinnar, er hann gekk hjá, en fékk þó klapp hans á kollinn að launum fyrir að standa þama með blóm í hönd. Þannig mundi hún tímana tvenna og margt mætti nefna fleira frá liðinni tíð, sem ekki verður þó gert hér. En Elísabet bjó lengi á ísafírði og þar var lifað og starfað stóran hluta ævinnar. Árið 1926 eignaðist hún sitt fyrsta bam, Maríu Jóhönnu, með Vilhelm Guð- mundssyni. María er gift Eggert Brynjólfssyni trésmið í Reykjavík framtíðina. Þetta vom ljúfar stund- ir. Jón sýndi manni gjaman þá handavinnu sem hann var að fást við en hann var smiður góður og seinustu árin kom handlagni hans fram í vegg- og gólfteppum sem hann vann með fjölbreyttu móti. Eins var Maríu farið. Þrátt fyrir fjölda bama og bamabama gleymd- ust langömmubömin ekki og litlir fætur fengu leista eða aðra vel þegna muni sem bám þeim er gaf gott vitni. María var ákaflega traustur vinur vina sinna og bar duglega blak af þeim ef henni fannst á þá hallað. Menn stóðu heldur ekkert uppi í hárinu á henni og hún gat komið sinni meiningu glöggt til skila án nokkurs fyrir- gangs eða hávaða. Slík var hennar reisn. Að þeim Maríu og Jóni gengnum koma mér í hug erindi úr kvæði góðskáldsins Jónasar Hallgríms- sonan „Dýrðlegt er að sjá, eftir dag liðinn, haustsól brosandi í hafíð renna; hnígur hún hóglega og hauður kveður friðarkossi, og á fjöllum sest Svo er um ævi öldungmanna sem um sumar- sól fram runna; hníga þeir á haustkvöldi hérvistardags hóglega og blíðlega fyrir hafsbrún dauða. Vaka þá og skína á vonarhimni alskærar stjömur, anda leiðtogan traust og trú og tryggrar speki augað ólypa og andamir lifa! Að leiðarlokum viljum við hjónin og synimir þakka innilega fyrir ind- æla samfylgd og ánægjulegar stundir. Við vottum aðstandendum öllum okkar dýpstu samúð og biðj- um Guð að blessa minningu þeirra heiðurshjóna. Valtýr Sigurbjamarson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.