Morgunblaðið - 21.10.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.10.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1986 31 AKUREYRI Stefán Valgeirsson; Guðmundur Bjarnason Guðmundur Bjarnason: * Anægður með útkomuna ÉG ER mjög ánægður með útkomuna en minni á að þetta er aðeins forval - ekki endanleg niðurstaða um val á listann,“ sagði Guðmundur Bjarnason, sem varð efstur í skoðanakönnun framsókn- armanna. Guðmundur sagði það sem mest hefði komið honum á óvart vera hve dreifíng hefði orðið mik- il (158 manns fengu tilnefningu í skoðanakönnuninni) en það væri ef til vill ekki skrýtið þegar þessi hátturinn væri hafður á. Þá nefndi hann að Akureyringar ættu marga menn í efstu sætunum og greinilegt væri að þeir hefðu ekki sameinast um neinn einn mann. „Á listanum er nöfn margra sem hafa unnið mikið starf fyrir flokk- inn á undanfömum árum en það er ekki víst að þeir gefí allir kost á sér á lista flokksins,“ sagði hann. GUÐMUNDUR Bjamason, al- þingismaður, varð efstur í skoðanakönnun Framsóknar- manna í Norðurlandskjördæmi eystra vegna væntanlegra al- þingiskosninga. Niðurstöður skoðanakönnunarinnar vom kynntar um helgina. Valgerður Sverrisdóttir á Lómatjöm varð í öðm sæti og Stefán Valgeirsson, alþingismaður, varð þriðji en hann var í öðm sæti í lista flokks- ins við síðustu kosningar. Guðmundur sagðist kkert vilja segja um það hvort röð efstu manna yrði sú sama og hún er nú eftir að listinn verður valinn á Ingvar Gíslason var í fyrsta sæti Framsóknarflokksins í kjördæminu við síðustu kosningar en hann gefur ekki kost á sér nú. Guðmundur Bjamason var í þriðja sætinu þá en flokkurinn fékk þijá menn kjörna. 1278 flokksbundnir Framsóknar- menn íkjördæminu fengu bréf vegna skoðanakönnunarinnar en 671 sendu inn akvæðaseðla. Þátt- takan er því um 52%. Tuttugu efstu í skoðanakönnuninni urðu þessir, kjördæmisráðsþinginu á Húsavík 2. nóvember. Hann sagðist hins egar mjög ánægður með að fáunga konu f 2. sætið. stigin fylgja: Guðmundur Bjarnason..........613 Valgerður Sverrisdóttir......446 Stefán Valgeirsson...........387 Jóhannes Geir Sigurgeirss....194 Valur Amþórsson..............189 Þórólfur Gíslason............189 Þórarinn E. Sveinsson........141 Jón Sigurðarson..............131 Þóra Hjaltadóttir............119 Hákon Hákonarson.............107 Úlfhildur Rögnvaldsd..........94 Valdimar Bragason.............93 Gunnar Hilmarsson.............82 Egill Olgeirsson..............77 Lilja Bjömsdóttir.............76 Bjami Hafþór Helgason.........75 Auður Eiríksdóttir............74 Bragi V. Bergmann.............71 Bjarni Aðalgeirsson...........46 Haukur Halldórsson............42 Endanlegur ffamboðslisti Fram- sóknarflokksins verður ákveðinn á aukakjördæmisþingi sem haldið verður á Húsavík 2. nóvember næstkomandi. ÞÝSKU KOSTAGRIPIRNIR 1987 ERU KOMNIR Betur búnir en nokkru sinni fyrr V.W. Golf — mest seldi bíll í Evrópu V.W. Jetta — frábœr fjölskyldubíll éb íhIhekiahf Laugavegi 170-172 Simi 695500 Valgerður Sverris- dóttir; Flokkurinn er illa kven- mannslaus Skoðanakönnun Framsóknarmanna í Norðurlandskjör- dæmi eystra: Guðmundur fyrstur og Valgerður í öðru sæti Þetta skiptir engu máli „ÉG ER undir feldinum en kem fljótt þaðan. Ég verð að ákveða mig fljótlega," sagði Valgerður Sverris- dóttir. „Þetta verður erfíð ákvörðun. Ég hef ekki stefnt á þetta, það verð ég að segja. Ég hef ekki ætlað af fullum krafti út í stjóm- málin. Ég er með ung böm en útkoman nú ýtir auðvitað á mig í að fara í prófkjör á kjördæmis- ráðsþinginu. Þá verður endanlega valið í sjö efstu sætin,“ sgði Val- gerður. Hún sagði að Landsþing Fram- sóknarkvenna hefði ályktað í fyrra að kona skildi vera í 1. eða 2. sæti í öllum kjördæmum, „og þó ég hafí kannski ekki staðið að þeirri ályktun verð ég að hafa hana í huga. Og flokkurinn er illa kven- mannslaus," sagði Valgerður. „ÞAÐ var búið að segja að ekki yrðu birtar neinar at- kvæðatölur, heldur bara nafnalisti, og það af mönn- um sem voru í kjörstjórn. Ég var hiiinn að segja mínu stuðningsfólki, til dæmis við Eyjafjörð og jafnvel víðar, að þetta skipti ekki miklu máli og að vera ekki að eyða neinu púðri í þetta því ég yrði alltaf í einhveiju af tíu efstu sætunum,“ sagði Stef- án Valgeirsson, sem lenti í 3. sæti i skoðanakönnun Framsóknarmanna. Stefán sagði að alltaf væri „eitthvert pot á milli gömlu kjör- dæmanna" og orðrómur væri á kreiki um það - „og meira en orð- rómur - að Suður-Þingeyingar munu hafa hug á að koma Guð- mundi (Bjamasyni) í fyrsta sætið en annars staðar telji menn sjálf- sagt að hann sé í öðru sæti, og sumir í fyrsta. Þeir sem merkja við mig reikna með að setja mig í fyrsta sætið en ekki í annað og Guðmund ekki í þriðja. Og Val- gerði (sem var í fímmta sæti síðast) f fjórða eða sæti þar fyrir ofan.“ Þú kippir þér þá ekkert upp við þetta? „Þetta? Nei, ekki nokkum skap- Valgerður Sverrisdóttir. aðan hlut. Þetta skiptir engu máli. Við þurfum að hafa marga á lista og menn setja þau nöfn þama sem þeir vilja á listanum. Valgerður var í 5. sæti síðast og það er afskaplega eðlilegt að flest- ir vilji hafa hana einhvers staðar á listanum áfram. Hún er formað- ur kjördæmasambandsins. En það þýðir ekki það að menn vilji setja hana í 1. eða 2. sætið. Það er bara mistúlkun," sagði Stefán Valgeirsson. Stefán Valgeirsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.