Morgunblaðið - 27.11.1986, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 27.11.1986, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 ^11540 Einbýlis- og raðhús í Austurborginni: Rúmi. 300 fm fallegt hús á góöum staö. í kj. er 2ja herb. íb. m. sérinng. Bílsk. Uppl. ó skrifst. í Skógahverfi: th söiu ca 280 fm tvíl. vandaö einbhús. Innb. bílsk. Uppl. á skrifst. Á Seltjarnarnesi: Óvenju glæsil. 225 fm einlyft einbhús. Bflsk. Sérstakl. vel skipul. hús. Afgirtur fal- legur garöur m. heitum potti. Granaskjól: 340 fm nýlegt einb- hús sem er kj., hæð og ris. 5 svefnherb. Innb. bílsk. Mögul. á 2ja herb. íb. í kj. m. sérinng. Nánari uppl. á skrifst. Rauðagerði: 300 tm tvíiyft emb- hús, sem skiptist m.a. í stórar stofur, vandaö eldhús, 3-5 svefnherb. Innb. bflsk. og 2ja herb. íb. á neðri hæö. Verð 7,5 millj. Logafold: 160 fm einiyft vel skipul. einbhús auk bflsk. Til afh. fljótl. Fokh. Barðaströnd — Seltjn.: Vorum aö fá í einkasölu mjög vandaö 200 fm endaraöh. Innb. bílsk. Útsýni. Verð 6,7 millj. Sunnubraut: Ca 210 fm mjög gott einbhús á fallegum stað. I kj. er 2ja herb. íb. Bátaskýli. Bilsk. Laust. Mögut. á góðum grkjörum. Selvogsgata Hf.: 114 fm einbhús auk 25 fm bflsk. Skipti ó 3ja herb. íb. koma til greina. 5 herb. og stærri Sérh. í Vesturbæ: ise tm vönduö efri sérh. 3-4 svefnherb., arinn í stofu. Útsýni. Bílsk. Laus fljótl. Fagrihvammur Hf.: 120 fm neöri sérhæð í tvíbhúsi. Bílsk. Útsýni. Afh. strax rúml. tilb. undir tróv. en íbhæf. Verð 3,3 millj. Eiðistorg: 150 fm mjög skemmtil. íb. ó tveimur hæöum. Þrennar svalir. Glæsil. útsýni. Bflskýli. Verð: tilboð. Eyjabakki: 100 fm góö endaíb. á 2. hæð. Útsýni. Verð 2,7 millj. í Vesturbæ: 97 fm falleg íb. á 3. hæö í lyftuhúsi. Svalir. Góð sameign. Lindargata: 100 fm góö risíb. Tvöf. verksmgler. Laus. Verð 1900 þús. Barmahlíð: 96 fm mjög góð kjíb. Sórinng. Sórhiti. Laus fljótl. 2ja herb. I Vesturbæ: 70 fm björt og góð kjíb. á eftirs. stað. Laus strax. Tryggvagata: Til sölu góöar ein- staklib. á 5. haeð. Útsýni yflr höfnlna. Laus strax. Góö grkjör. Austurberg: ca 70 fm góð kjib. Varð 1600 þús. Austurgata Hf.: casofmgóð risíb. í tvíbhúsi. Sérinng. Laus. Verð 1200 þús. Holtsgata Hf.: 2ja herb. íb. á miöhæö í þríbhúsi. Verð: tilboð. Lindargata: 2ja herb. mikiö end- urn. smekkleg risib. Laus. Verð 1380 þ. Atvhúsn. — fyrirtæki Tangarhöfði: 240 fm gott húsn. á 2. hæð. Hentar vel sem iönaðarhúsn. eða skrifst. Mjög góö gr.kj. Skipholt: 372 fm verslunar- og iönaðarhúsn. ó götuhæö. Góð að- keyrsla og bflastæði og 1000 fm iðnaöarhúsn. og skrifsthúsn. Selst einu lagi eöa hlutum. Góð aðkeyrsla og bflastœði. Austurströnd Seltjn.: 200 fm glæsil. ný skrifsthæö. Laugavegur: ca 477 fm versi. og skrífsthúsn. á góðum staö. Uppl. aöelns á skrifst. Sportvöruverslun: tii sölu mjög þekkt sportvöruversl. i Rvk. Göö vlösklptasambönd. Sölutumar: Höfumtilsölunokkra sölutuma í borginni, m.a. í miðb. Helluhraun Hf.: 3oofmiðnað- arhúsn. ó götuhæð. Gott athafnasv. Óvenju góð grkjör. smíðum Sérh. í Gb. m. bílsk.: 100 fm mjög skemmtil. sérh. í tvibhúsum. Afh. fokh., frág. að utan. MJög góö gikjðr. FASTEIGNA ÍJJlMARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson söluttj., Lsö E. Lövs lögfr.. Ófafur Stefánsson vtðsklptsfr. m 28611 2ja herb. Laugarnesvegur. 64 tm ib. aö innanmáli, á 3. hæö m. óhindruöu útsýni til vesturs yfir flóann. Svalir til suðurs. Hlunnavogur — Vogahv. 60 fm sérinng. og hiti. Falleg íb. í tvíb. Vitastígur. Util 2ja herb. Ib. á mlð- hæö í þrib. Stofa, svefnherb., eldhús og baö. Nýjar raflagnir. Samþ. Laus strax. Laugavegur. 2ja herb. kjíb. Mjög mikiö endurn. Nýl. bflsk. Laus. 3ja herb. Sólheimar. 90 fm á 4. hæö í lyftuh. Suöursvalir. Ugluhólar. 85 fm á 2. hæö. Björt og falleg íb. með 34 fm stofu og 7 fm suöursvölum. Laus í vor. 4ra herb. Hólsvegur. 80 fm lb. á jaröh. i tvíb. í steinhúsi. Sérinng. og sérhiti. Góöur garöur. Skóiabraut. 90 fm björt risíb. meö kvistum. Nýl. innr. Suöursvalir. 5 herb. Týsgata. 120 fm á 2. hæö. 3 svefnherb., 2 stofur. Serhæðir Sérhæð - Teigunum. 128 fm á neðri hæö + bílsk. 40 fm. Skipti f. raöhús eöa einbýti ca 200 fm. Safamýri. 140 fm auk bflsk. Aö- eins í skiptum fyrir raöhús eða einbhús í Fossvogi eöa Hóaleitissvæöi. Raðhús Kambasel. 200 fm á tveim hæð- um m. innb. bílsk. Frág. að utan og aö mestu leyti að innan. Raðhús Fossvogi. 220 fmá pöllum. Fæst í skiptum fyrir góöa sór- hæö 130-150 fm. Einbýlishús Melabraut — Seltj. 240 tm kj. hæö og ris og 36 fm bílsk. á 1000 fm eignarióð. M.a 4 herb. og baö í kj. Gæti veriö séríb meö fullri lofthæö. Fæst aöeins í skiptum fyrir góöa sórh. Bjargarstígur. i70fm,kj.,hæö og ris. Mikiö endurn. og íbhæft. Laust strax. FJÖLDl ANNARRA GÓÐRA EIGNA í SKIPTUM. Húsog Eignir Bankastræti 6, s. 28611. Lúönk Gizuraraon hrL, a. 17877. Af rannsóknar- blaðamennsku Ragnars Kjartanssonar eftirlngólf Margeirsson Ragnar Kjartansson fyrrver- andi stjómarformaður Hafskips hf. upplýsir í grein sem birtist í Morgunblaðinu þ. 26. nóvember undir heitinu „Jón eða séra Jón“ að undirritaður hafi tvívegis þegið niðurfellingu á flutningsgjöldum hjá skipafélaginu. Ragnar segist ekki hafa neina handbæra skýr- ingu hvers vegna ritstjóri Helgar- póstsins hafi notið þessarar niðurfellingar. Síðan vegur hann að starfsheiðri mínum sem blaða- manns og ritstjóra með óljósum samlíkingum í mál blaðamanns Ekstrabladet og forstöðumanns Burmeister og Wain á sínum tíma. Ég vil gjaman upplýsa Ragnar Kjartansson og lesendur Morgun- blaðsins um þetta mikla rann- sóknarblaðamál Ragnars. Árið 1983 fluttist ég búferlum frá Noregi. Þar sem Hafskip sigldi á Fredrikstad hafði ég samband við Hafskip um flutninga á lítilli bú- slóð. Þáverandi forstjóri Hafskips, Björgólfur Guðmundsson, bauð mér afslátt á flutningunum. Þegar búslóðin var komin til íslands var mér sendur reikningur upp á rúm- Ingólfur Margeirsson ar 30 þúsund krónur. Áður en ég náði að greiða þann reikning var nýr reikningur kominn í pósthólfið þar sem skuldastaða mín við Haf- skip var núll. Þegar ég hafði samband við forstjóra Hafskips um málið, tjáði hann mér að þessi búslóð væri slíkt smáræði að ég skyldi gleyma málinu. Á þessum tima starfaði ég ekki við Helg- arpóstinn og var því síður ritstjóri blaðsins. Ári síðar þurfti ég að koma bifreið minni til Noregs vegna sumarleyfisferðar í mánuð. Aftur leitaði ég til skipafélagsins til að spyijast fyrir um flutningsverð. Sami Björgólfur bauð niðurfell- ingu á flutningsgjöldum á þessari bíltík. Ég var að sjálfsögðu mjög hrifínn af þessu velrekna skipafé- lagi og hinum vinsamlega for- stjóra þess. Nokkru síðar þegar Hafskips- málið hófst á síðum Helgarpósts- ins, reyndi forstjóri Hafskips hvað eftir annað að hafa áhrif á mig og skrif blaðsins. Slíkur þrýsting- ur var að sjálfsögðu vita gagns- laus. Þótt forstjóri skipafélags harðneiti að taka við greiðslum fyrir búslóðarflutninga fyrir rit- stjóra, gefur það honum engin ítök í skrifum blaðs sama rit- stjóra. Þetta útskýrði ég marg- sinnis fyrir Björgólfi Guðmunds- syni og að lokum held ég að hann hafí skilið það. Ég vona að ég þurfi ekki að tyggja það jafnoft ofan í Ragnar Kjartansson. Höfundur er ritstjóri Heigar- póstsins. .fólks í öllum starfsgreinum! 26933 íbúð er öryggi 26933 Garðastræti 9 Athyglisverðar íbúðir fyrir aldraða Vorum að fá í einkasölu í glæsil. nýbyggingu við Garðastræti 9 (við hliðina verður byggð heilsugæslu- stöð og íb. fyrir aldraða) fjórar 2ja herb. íb., sem afh. tilb. u. trév. og máln. þann 01.07.1987. Sameign verður fullfrág. Að utan verður húsið frág., gang- stétt og bílastæði hellulögð með hitalögn. 2ja herb. íb. á 1. og 2. hæð 79 fm (sameign og geymsla innif.) Kr. 2300 þús. 2ja herþ íþ. á jarðh. 64 fm (sameign og geymsla innif.) Kr. 1950 þús. Teikn. og uppl. á skrifstofunni. Sérbílastæði getur fylgt íbúðunum. Byggjandi Gerpir sf. & see-durtno Hatnaratræli 20, «imi 28033 (Nýja húainu viö Laakjartorg) Hlöðver Sigurösson hs.: 13044. SVERRIR KRISTJÁIVISSON HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL FASTEIGN ER FRAMTÍÐ STIGAHLIÐ - EINBYLI Til sölu glæsilegt fullg. einb. í Stigahlíð. Stórar stofur. Æskileg skipti á minni eign miðsvæðis. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. NÝTT HÁKLASSA EINBÝLI í GB. 3x100 fm við Krókatún í Gb. Allar innr. í sérflokki. VESTURBÆR - HAGAMELUR Ca 156 fm efri sérhæð. Vönduð og falleg íb. Mikið útsýni. FLATIR - EINB. Á EINNI HÆÐ Til sölu ca 220 fm vandað einb. á einni hæð við Markarflöt. Ca 25 fm bílsk. Falleg lóð. Stór verönd. Mikið útsýni. KÓPAVOGUR - Á EINNI HÆÐ Ca 130 fm fallegt einb. við Víðigrund. Hæðin er forstofa, skáli, borðstofa, stofa (arinn), eldh., snyrt., 3 svefnherb., bað og þvottaherb. í kj. stórt fjölskherb., húsbóndaherb., gufubað m. hvíldaraðst. og snyrt. og 2 stórar geymslur. Lokuð lóð. Upphituð bílast. Bíiskréttur. Ákv. sala. VESTURBÆR - VESTURVALLAGATA Tvær 3ja herb. fb. í sama húsi. Önnur laus strax. RAUÐILÆKUR - PARHÚS 130 fm íb. á tveimur hæðum (4 svefnherb.). Sk. á minna. BARMAHLÍÐ - SÉRHÆÐ Ca 135 fm neðrí sórhæð. Faliegar stofur. Þvottaherb. á hæðinni. ARNARTANGI - MOS/50-60% ÚTB. Ca 160 fm fallegt einb. á einni hæð. Tvöf. bflsk. Húsið er laust. ÞVERBREKKA - PENTHOUSE Ca 117 fm góö endafb. á 10. hæð. Mikið útsýni. Laus í jan. '87. LAUGANESVEGUR - 4RA HERB. Ca 107 fm á 4. hæð. Útsýni. Laus fljótl. LUNDABREKKA - SÉRINNG. Ca 86 fm glæsil. fb. ð 3. hæð. ÆSUFELL - HRAUNBÆR Góðar 2ja herb fb. á 2. og 3. hæð. ABjjjNS 691140 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftargjöld in skuldfærð á viðkomandi VERIÐ VELKOMINI GREIÐSLUKORTA- VIÐSKIPTI. HtoTfyLitaMnfoií)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.