Morgunblaðið - 27.11.1986, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 27.11.1986, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 °Í3 Gallerí Grjót Gárur. Myndlist Valtýr Pétursson Galleri Grjót við Skólavðrðustíg er ekki í fréttunum á hveijum degi, en þar eru samfelldar sýningar, ef svo mætti segja. Það er: Þar eru að staðaldri verk eftir sjö núlifandi lista- menn, sem vinna á afar breiðum grundvelli, nota margar aðferðir til að koma list sinni á framfæri, vinna í alls konar efni og framleiða leir- muni, grafík, olíumálverk og akrýl- og skartgripi. Enda eru margs konar listmunir þama á boðstólum. Húsnæði er þama ekki í stærra lagi, en samt er hægt að koma fyrir fjölda verka ef vel er notfært hús- næðið. Nú er þama sýning á verkum þeirra listamanna, sem að þessum rekstri standa og eru það: Jónína Guðnadóttir með leirmuni, sem hafa persónulegt útlit og skila sér ágæt- lega á sýningunni; Magnús Tómas- son, sem sýnir dýramyndir gerðar úr akrýl og eru það skemmtileg verk; Ófeigur Bjömsson er skartgripa- smiðurinn og er sérstæður í vínnu- brögðum sínum; Ragnheiður Jónsdóttir á þama teikningar af bók- um og skila þær sér ágætlega; Steinunn Þórarinsdóttir á þama lífleg verk eins og hennar var von og vísa; Þorbjörg Höskuldsdóttir sýn- ir afar geðþekk olíumálverk og Om Þorsteinsson er þama á ferð með nokkrar vatnslitamyndir. Af þessari upptalningu má sjá, að þama er fjöl- þætt sýning og margt stendur til boða. Hópurinn er settur saman á allbreiðum grundvelli og heildarsvip- ur afrakstursins er nútímalegur og hefur vissan léttleika, sem ekki er oft að sjá í sýningarsölum borgarinn- ar. Það samstarf, sem þessi hópur listamanna sýnir í sambandi við þetta gallerí, er bæði skemmtilegt og til fyrirmyndar. Þama er viss viðmiðun notuð og ekki allt látið gott heita, eins og vill brenna við á þeim stöð- um, sem einna helzt vilja telja sig til framúrstefnumiðstöðva. Það er nefnilega engu síður nauðsynlegt að vera vel á verði í öllu frelsinu heldur en áður, þegar þrengra var á mynd- listarsviðinu. Þessi þáttur hefur ekkert breytzt og breytist ekki, þótt mörgu sé snúið við. Það er að minu mati Reykjavíkurborg til sóma, að staður sem Gallerí Grjót skuli vera til innan borgarmarkanna. Það er sannarlega menningarblær innan dyra. IBM PC TÖLVUR KR. 49.900, TÖLVUBORÐ FRÁ KR. 4.750, FACIT STÓLAR FRÁ KR. 5.8t RITVEL BROTHER AX10 KR. 25.900,-. FACIT GÆÐALETUR PRENTARI 4509 PRENTARI FACIT KR. 17.900, IBM STOÐ FORRIT KR. nnnn --- SKÁPUR FYRIR HEIMILISTÖLVUR diskettugeymslur FRÁ KR. 245,-. FACIT 2104 REIKNIVÉL KR. 1.850,-. VASAREIKNI VÉLAR KR. 830,-. ULDISKAR Ahugaverðar jdlag/anr ÞETTA ER AÐEINS SÝNISHORN AF FJÖLMÖRGUM ÁHUGA VERÐUM JÓLAGJÖFUM *— r-» n *<*"•* * * * r •*■* r—«». • GfSLI J. JOHNSEN Nýbýlavegi 16. Sími 641222. O!---on « (fp..c.'r-oi ocnnx
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.