Morgunblaðið - 27.11.1986, Síða 21

Morgunblaðið - 27.11.1986, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 21 Morgunblaðið/RAX Steinunn Þorvaldsdóttir o g Dóra Steindórsdóttir med krakkahópinn Barnavagnarnir eru dreifdir um gardinn í Akurgerði 10. Steinunn að svæfa eftir hádegismatinn Islenskir ostar fá góða dóma ÍSLENSKIR ostar fengii góða dóma í alþjóðlegri ostakeppni sem fram fór í Wisconsin í Bandaríkjunum um miðjan októ- ber. í ostadæmingu fékk rjóma- ostur frá Mjólkurbúi Flóamanna, þar sem Guðmundur Eiríksson er ostameistari, flest stig af íslensku ostunum, eða 98 af 100 mögulegum. Osta- og smjörsalan beitti sér fyrir þátttöku íslensku mjólkursam- laganna í keppninni, sem nú var haldin í 16. skipti, og voru allar helstu tegundir íslenskra osta dæmdar. Fyrir utan ijómaostinn fengu einnig góða dóma 45% Go- uda-ostur frá Mjólkursamlagi KÞ, ostameistari Hermann Jóhannsson, og 45% Maribo frá Mjólkursamlagi Skagfírðinga, ostameistari Haukur Pálsson. Báðar þessar tegundir fengu 97,6 stig af 100 mögulegum. ÍSLEHSKU ALMAHÖKIH SNERRU ALMANAKIÐ FLÓRUDAGATAL FALLEG LANDKYNNING OG KVEÐJA TIL VINA OG ÆTTINGJA HEIMA OG ERLENDIS UN JÓL OG ÁRAMÓT. S: 671123 UTSOLUSTAÐIR Bókaverslanir-Rammagerðin- Islenskur markaður. Fyrirliggjandi í birgðastöð STAL Stál 37 - 1 K DIN 17100/1652 Fjölbreyttar stærðir og þykktir sívalt ferkantað flatt SINDRA STALHH Ðorgartúni 31 sími 27222 DIET SYKURIAUST *tlósum. Fyrstu tegundirnar sem koma á markaðinn eru Pepsi og ig^ 3élsín með 10% hreinum appelsínusafa og sykurlaust appelsín. aallllaS 1^1 —i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.