Morgunblaðið - 27.11.1986, Page 31

Morgunblaðið - 27.11.1986, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 31 Mikhaíl S. Gorbachev, leiðtogi Sovétríkjanna er nú í fjögnrra daga heimsókn á Indlandi í boði Rajivs Gandhi forsætisráðherra. Þetta er fyrsta ferð Gorbachevs til Indlands. Áformað er, að hann ávarpi báðar deildir indverska þingsins í dag, fimmtudag. í heimsókn hans nú er ennfremur ráðgert, að hann undirriti samninga um efnahagsaðstoð Sovétrikjanna við Indland. Ekki voru all- ir jafn sáttir við komu sovézka leiðtogans. Þannig hefur indverska lögreglan handtekið 40 landflótta Afgani, sem hugðust mótmæla innrás Sovétmanna í Afganistan við komu Gorbachevs. Gorbachevá Indlandi Austurríki: Vranitzky falin stj ómarmyndun KURT Waldheim, forseti Aust- togar jafnaðarmanna eru fráhverfir mundi hafa í för með sér, að stjóm- urríkis, fól í gær Franz Vran- stjóm allra flokka, þar sem slíkt arandstaða yrði engin á þingi. itzky kanslara, leiðtoga Jafnaðarmannaflokksins, umboð til stjórnarmyndunar, en flokkur hans hélt velli sem stærsti stjóm- málaflokkur Iandsins þrátt fyrir umtalsvert fylgistap í þingkosn- ingunum 23. nóvember sl. Filippseyjar: Vopnahlé á að hefjast 10. des. Manila, AP. SAMNINGAMENN stjórnarinnar á Filippseyjum annars veg*ar og kommúnista hins vegar náðu í gær samkomulagi um 60 daga vopna- hlé í landinu. Á vopnahléið að hefjast 10. desember nk. Gert var ráð fyrir, að samkomulagið yrði undirritað síðdegis í dag. Þetta er fyrsta vopnahléið við kommúnista á Filippseyjum, sem nær til alls landsins, allt frá þvi að uppreisn þeirra hófst fyrir 17 árum. Unnið hefur verið að þessu sam- Einn hershöfðingi, sem ekki vildi komulagi í þrjá mánuði. Það verður láta nafns síns getið, sagðist aftur undirritað í samkomuhúsi því, þar á móti vona, að vopnahléið færi út sem Corazon Aquino sór embætti- seið sinn sem forseti Filippseyja í febrúar sl. Gert er ráð fyrir, að unnt verði að framlengja vopna- hléið, er þeir tveir mánuðir, sem því er ætlað að standa, eru liðnir. „Baðir aðilar unnu stríðið," var haft eftir Ramon Mitra í gær, en hann var aðal fulltrúi stjómarinnar í þessum viðræðum. „Nú tekur við nýr kafli í sögu lands okkar." Kvaðst hann vonast til þess, að þetta samkomulag yrði „upphafið að varanlegum friði í landinu." Samkomulagið um vopnahlé var kunngert fjórum dögum áður en frestur sá átti að renna út, sem Aquino setti til þessar viðræðna á sunnudaginn var, samtimis því sem hún tilkynnti afsögn Juans Ponce Enrile vamarmálaráðherra. Rafael Ileto, hinum nýja varnar- málaráðherra Filippseyja og ýmsum helztu yfírmönnum hersins var gerð grein fyrir helztu ákvæðum vopna- hlessamkomulagsins í gær og sagði Eduardo Ermita, varaformaður herráðsins eftirá, að herinn styddi samkomulagið. um þúfur. „Ég vona að það mistak- ist,“ var haft eftir honum. „Þetta vopnahlé verður ekki til neins og kommúnistar eiga bara eftir að nota það til þess að treysta stöðu sína.“ Saturo Ocampo, aðalfulltrúi kommúnista í viðræðunum, lét svo um mælt, að samkvæmt vonahlés- samkomulaginu væri gert ráð fyrir því, að hafnar yrðu viðræður um „mikilvæg ágreiningsatriði" innan 30 daga frá undirritun þess. Corazon Aquino afhjúpaði í gær styttu af manni sínum, Benigno, sem á að sýna atburðinn, er hann var myrtur. Styttan sýnir Benigno vera að falla til jarðar en fyrir ofan öxl hans er komið fyrir dúfu á bronzteini. í kosningunum hlutu jafnaðar- menn 80 þingsæti, 10 þingsætum minna en 1983; Þjóðarflokkurinn fékk 77 þingsæti, tapaði §órum; Fijálslyndi flokkurinn jók þing- mannatölu sína úr 12 í 18; og Græningjar fengu 8 þingsæti. Waldheim sagði á fundi með fréttamönnum, að Vranitzky hefði kveðið skýrt á um, að hann ætlaði að leita eftir samstarfi við Þjóðar- flokkinn og mundi bjóða Alois Mock, formanni flokksins, til stjóm- armyndunarviðræðna. Vranitzky kanslari skoraði á for- ystumenn Þjóðarflokksins að „tefja ekki viðræðumar með málalenging- um“ og bætti við, að biýnt væri „að koma starfhæfri stjóm á lagg- irnar á sem allra skemmstum tírna" í því skyni að leysa „aðsteðjandi og mikinn vanda“. Mock sagðist aðhyllast þjóð- stjóm, en Vranitzky og aðrir leið- Gengi gjaldmiðla GENGI Bandaríkjadollars lækk- aði gagnvart öllum helstu gjald- miðlum. Gullverð lækkaði einnig. Sterlingspundið kostaði 1,4320 dollara (1,4215) þegar gjaldeyris- viðskiptum lauk í London. í Tókýó kostaði dollarinn 162,50 japönsk jen (163,90). Gengi annarra helstu gjaldmiðla var þannig að dollarinn kostaði: 1,9855 vestur-þýsk mörk (1,9950), 1,6545 svissneska franka (1,6650), 6,5025 franska franka (6,5350), 2,2445 hollensk gyllini (2,2545), 1.375.50 ítalskar lírur (1.382,50) og 1,38515 kanadíska dollara (1.382,50). í London kostaði gullúnsan 381.50 dollara. IBM S/36 IBM efnirtil samkeppni meðal íslenskra hugbúnaðar- framleiðenda um nýtt hugbúnaðarverkefni fyrir IBM S/36tölvur. telurþess maklegar. 1. verðlaun kr. 500.000 2lverðlaun kr. 200.000 105 Reykjavík^merktum „IBM HUGBUNAÐARSAM- KEPPNI“ fyrir 1. desember n.k. IBM. VANWIRKNIÍ HVjVETNA Skaftahlið 24 105 Reykjavík Sími 27700

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.