Morgunblaðið - 27.11.1986, Síða 44

Morgunblaðið - 27.11.1986, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 • TÓGVÍRAR SNURPUVÍRAR KRANAVÍRAR VINNSLUVÍRAR ALLSKONAR theblueline BLÁALÍNAN BLAKKIR ÝMSAR STÆRÐIR OGGERÐIR SIGURNAGLAR TROLLLÁSAR MÖLLERODDENBLAKKIR BLAKKIR GALVANISERAÐAR TRÉBLAKKIR SKRÚFLÁSAR GALV. PATENT-LÁSAR DURBIN DURCO FRANSKIR LÁSAR • MARLIN-TÓG KRAFT-TÓG NÆLON-TÓG SÍSAL-TÓG NÆLONGARN HNÝTIGARN HESSIAN-STRIGI GISINNOG ÞÉTTUR • SNJÓÝTUR SNJÓSKÓFLUR KLAKASKÖFUR SALTSKÓFLUR ÍSSKÓFLUR 0 STILL-LONGS ULLARNÆRFÖT NÆLONSTYRKT DÖKKBLÁ FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA SOKKAR MEÐTVÖFÖLDUM BOTNI 0 KULDAÚLPUR M/HETTU LOÐFÓÐRAÐIR SAMFEST- INGAR FYRIR DÖMUR OG HERRA ULLARPEYSUR ÍSL. ULLARNÆRFÖT 0 SJÓFATNAÐUR REGNFATNAÐUR VINNUFATNAÐUR VINNUHANSKAR KLOSSAR GÚMMÍSTÍGVÉL ÖRYGGISSKÓR 0 % I ÁIMANAUSTUM Sími 28855 V OPIÐ LAUGARDAGA 9—12 t Eiginmaöur minn og faðir SKÚLI JÓHANNSSON frá Sveinatungu, lést á heimili okkar í Winnipeg, Kanada, hinn 24. nóvember sl. Erika P. Jónsson, Imba KarenJóhannsson. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, HJALTI GUÐMUNDSSON, Heiðargerði 24, Reykjavík, verður jarösunginn frá Fossvogskirkju i Reykjavík föstudaginn 28. nóvember kl. 15.00. Guðbjörg Jóelsdóttir, íris Ósk Hjaltadóttir, Guðmundur Hjaltason, Ragnheiður Pétursdóttir og barnabörn. t Systir okkar, JÓHANNA STEINUNN INGIMUNDARDÓTTIR, Austurbrún 4, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu föstudaginn 28. nóvember kl. 10.30. Jenný Ingimundardóttir, Sigurbjörg Ingimundardóttir, Konráð Ingimundarson, Sigurður Ingimundarson. t Þökkum auösýndan hlýhug og samúð við útför föður okkar, tengdaföður og afa, ÁGÚSTS ALFONS PÁLMASONAR, Langholtsvegi 183. Stefán Ágústsson, Lilja Bjarnadóttir, Pálmi Ágústsson, Guðlaug Jónsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkaer eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ARI L. JÓHANNESSON, fyrrum verkstjóri hjá Flugleiðum, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 28. nóvember kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hans er bent á líknarstofnanir. Ásgerður Einarsdóttir, Einar Arason, Karl Arason, Jóhannes Arason, Arnfríður Aradóttir, Haukur Matthíasson, barnabörn og barnabarnabörn. t Útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, JÓNU GUÐLAUGAR JÓHANNSDÓTTUR frá Hábæ í Hafnarfirði, til heimilis á Selvogsgötu 21, fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 28. nóvember 1986 kl. 15.00. Hulda Jóhannesdóttir, Þuríður Jóhannesdóttir, Ragnar Jóhannesson, Mjöll Sigurðardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Móðir min, tengdamóöir og amma, JÓHANNA ARTHÚRSDÓTTIR, Brattholti 5, Mosfellssveit, verður jarösungin frá Lágafellskirkju föstudaginn 28. nóvember kl. 14.00. Regína Úlfarsdóttir, Valur Steingrfmsson og barnabörn. . ró S! [SFORTI ^ Ipnil MAFKAÐURINN er fluttur af Grensásvegí í nýtt og glæsílegt húsnæðí að Skípholtí 50c (Nýja húsið gegnt Tónabíóí) Víð seljum fyrír þíg Hagstætt verð Tökttm í timboðssöltt: — Skíði, skíðavörur, skauta. — Hljómtækí, sjónvörp, bíltæki, vídeó, tölvur o.fl. — Golfvörur, hljóðfæri o.fl. Tökum notuð barnaskíðí upp í A Seljum eínníg nýjar vörar: — Hagan skíðí — Technica-skíðaskó — Swix-stafi — Líndur-stafi — Salomon-bindingar — Húfur, hanska og fleira. SPORT^ MARKAÐURINN SKIPHOLTI 50C, SÍMI 31290 Ck

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.