Morgunblaðið - 27.11.1986, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 27.11.1986, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 Eigum eftirfarandi tegundir krana fyrir- liggjandi: HMF: A 50 - A 60 - A 80 - A 90 HIAB: 550 - 950 - 1165 LYKA: 9 t/m — 10 t/m — 11 t/m — 12 t/m SKB: 6 t/m — 7 t/m — 9 t/m — 12 t/m og fjölmargar aðrar tegundir Eigum eftirfarandi vökvalyftur: HMF og Z-lyftu ásamt Nummi 1000— 1500 kg STAALING Sími: 0045 6 625300 - 0045 6 638277 Telex: 66 264 Exdyt DK Ný reglugerð um flokkun og mat á garðávöxtum: Flokkun og mat á kartöflum á ábyrgð afurðastöðva FLOKKUN og mat á kartöflum og gulrófum er nú á ábyrgð af- urðastöðva eða framleiðenda sjálfra, selji þeir framleiðslu sina beint, og nú er bannað að selja ómetnar gulrófur. Þetta er með- al nýmæla í reglugerð um flokkun og mat á kartöflum og gulrófum sem landbúnaðarráð- herra hefur nýlega gefið út. Yfirmatsmaður garðávaxta, Agnar Guðnason, hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynn- ingu af þessu tilefni: „Þann 14. nóvember sl. var gefín út reglugerð um flokkun og mat á kartöflum og gulrófum. Reglugerð- in er sett samkvæmt heimild í 43. gr. laga nr. 46 frá 27. júní 1985 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum. Nokkrar veiga- miklar breytingar voru gerðar frá eldri flokkunar- og matsreglum. Matsmenn Afurðastöð, sem tekur á móti, pakkar og/eða dreifir kartöflum og gulrófum skal hafa í þjónustu sinni starfsmann, sem metur og flokkar þessa garðávexti. Landbúnaðarráð- herra samþykkir matsmenn, að fenginni tillögu yfirmatsmanns. jMatsmenn mega ekki vera fram- leiðendur þeirra garðávaxta, sem koma til mats. Framleiðendur kart- aflna og gulrófna, sem selja fram- leiðslu sína beint til smásala eða neytenda, skulu leita til yfírmats- manns garðávaxta, sem hlutast til um að varan verði metin í samræmi við gildandi reglur. Matið verður á ábyrgð afurða- stöðva eða þeirra framleiðenda, sem selja sínar katöflur eða gulrófur beint til smásala eða neytenda. Kostnaður af matinu verður hluti af dreifingarkostnaði vörunnar. Gulrófur hafa um iangt árabil verið seldar ómetnar. Þetta er ekki leyfí- legt lengur. Þar sem verið er að selja ómetnar kartöflur eða gulrófur ber að gera þær upptækar og sekta viðkomandi, sem stendur fyrir söl- unni. Afrit af matsvottorðum skal senda til Framleiðsluráðs land- búnaðarins. Matsgjald Til að standa straum af kostnaði vegna starfa yfírmatsmanns garð- ávaxta skal innheimta matsgjald, sem er 1% af verði til framleið- anda. Framleiðsiuráð innheimtir gjaldið hjá þeim framleiðendum, sem selja beint til smásala eða nejrt- enda. Aftur á móti annast afurða- stöðvar og heildsalar greiðslu á matsgjaldinu til Framleiðsluráðs, af þeim kartöflum og gulrófum, sem þessir aðilar selja í heildsölu. Mats- gjaldið skal greiða tvisvar á ári fyrir 6 mánuði í einu. Gæðaflokkar Kartöflur skal aðgreina í þtjá gæðaflokka: 1. flokk, 2. flokk og verksmiðjukartöflur. Kartöflur í 1. fíokki skulu að mestu vera galla- lausar og heilbrigðar. Þær skulu Eftirmenntunar- Frá Sunnuhlíö, Hjúkrunarheimili aldraöra í Kópavogi: VERNDAÐAR ÞJÓNUSTUÍBÚÐIR FYRIRALDRAÐA Stjóm Hjúkrunarheimilis aldraðra í Kópavogi auglýsir hér með eftir umsóknum um íbúðarrétt í vemduðum þjónustuíbúðum fyrir aldraða, sem reistar verða við hlið Sunnuhlíðar að Kópavogsbraut 1. Alls verða byggðar 40 íbúðir og er verð þeirra eftirfarandi miðað við verðlag 1. september 1986. Eins herbergis (,,studio“) kr. 2.320.000 2jaherbergja kr. 2.570.000 3jaherbergja kr. 2.980.000 Gert er ráð fyrir því að fyrri 20 íbúðimar verði afhentar og teknar í notkun í desember á næsta ári og íbúðir í seinni byggingciráfanga verði tilbúnar til afhendingar í mars árið 1988. íbúar eiga aðgcing m.a. að matsal, sjúkraþjálfun, hand-, fót- og hársnyrtingu, verslun og öryggisvakt allan sólarhringinn. í samvinnu við Búnaðarbanka íslands í Kópavogi bjóðum við öldruðu fólki að tryggja sér fullan afnotarétt af íbúðum fyrir ofangreint verð. Við vekjum athygli á nýstárlegri leið sem nú er bryddað upp á til þess að tryggja íbúum þjónustu, aðbúnað og öryggi ásamt fullri verðmætatryggingu alls þess fjár sem þeir leggja í íbúðir sínar og sérstakri ráðgjöf og aðstoð Búnaðarbankans fyrir væntanlega íbúa. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri á skrifstofu Sunnuhlíðar, Kópavogsbraut 1, sími 45550. Stjórnin. námskeið fyrir bakara FIMMTUDAGINN 6. nóvember sl. lauk fyrsta eftirmenntunar- námskeiði í bakaradeild Iðnskól- ans í Reykjavík, fyrir bakarameistara og bakara- sveina. Þátttakendur voru frá Akureyri, Ólafsfirði, Keflavík, Hveragerði, Garðabæ, Hellu og Reykjavík. Kenndar voru 20 kennslustundir alls. Við námskeiðslok voru afhent viðurkenningarskjöl fyrir setu á námskeiðinu. Auk þess fluttu ávörp kennarar, námskeiðsstjóri og for- menn Landssambands íslenskra bakarameistara og bakarasveina. Sérstakir gestir voru Gísli Ólafsson fyrrverandi kennari í bakaradeild og Anna Gísladóttir kennari í fag- bóklegum greinum. Einnig voru gestir formenn fræðslunefndar bak- ara og prófnefndar og fl. Kennarar á námskeiðinu voru Sigurður Jónsson og Hermann Bridde. Ný eftirmenntunamámskeið fyr- ir bakara eru ákveðin á næstu vikum. Hjartans þakkir til allra sem glöddu mig á 85 ára afmœlinu meö heimsóknum, gjöfum og kveðjum. GuÖ blessi ykkur öll. Sigríöur Jónsdóttir, Lönguhlíð 3, Reykjavík. Hjartanlegar þakkir til allra sem glöddu mig meÖ heimsóknum, símtölum, skeytum og stór- fenglegum gjöfum á 70 ára afmœli mínu 20. nóvember sl. GuÖ blessi ykkur. Halldór Jónsson KróksfjarÖarnesi. Ertu XI «o (0 3 £ (ö n. að byggja — Viltu breyta — Þarftu að bæta (D l k_ -Q 3 (0 o> o> >> jQ «o (0 3 E ULI LÆKKAÐ VERÐ Afsl. Málning .......... 150/0 Penslar, bakkar, rúllusett ......... 20% Veggfóður og veggdúkur. 40% ... Veggkorkur ......... 40% Veggdúkursomvyl .... 50% LÆKKAÐ VERÐ til hagræðis fyrir þá sem eru að BYGGJA - BREYTA EÐA BÆTA Líttu við í LITAVERI því það hefur ávallt borgað sig. m 3 c 0) o« O- < (O (Q fi>' c O- (D * fi> I y a c fi> O« Ertu að byggja — Viltu breyta — Þarftu að bæta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.