Morgunblaðið - 27.11.1986, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 27.11.1986, Qupperneq 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 Frumsýnir: ÞAÐ GERÐIST í GÆR I ('lmirrs, scv. anihitioii. inoviiif' in, no .sex. risk. unflemear. rrieiHlsiiip, eareer movrs, strate^v, eonuni tineu I. love. fuíi, lireakin^ ■■]>. niakin^ ii|>, iM'dtiiiie, last nifílit...’' i/nvt MtxMt* wrt’siii wíiki.vs “AImhiI las< Stjörnurnar úr St. Elmos Fire þau Rob Lowe og Deml Moore, ásamt hinum óviöjafnanlega Jlm Belushi hittast á ný í þessari nýju, bráö- smellnu og grátbroslegu mynd, sem er ein vinsælasta kvikmyndin vestan hafs um þessar mundir. Myndin gerist i Chicago og lýsir af- leiðingum skyndisambands þeirra1 Demi Moore og Rob Lowe. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Hækkað verð. ]| POLBY STEREO~~| í ÚLFAHJÖRÐ Bandarískum hershöfðingja er rænt af Rauðu herdeildinni. Hann er flutt- ur í gamalt hervirki. Dr. Straub er faliö að frelsa hershöfðingjann, áður en hryðjuverkamennirnir geta pynd- að hann til sagna. Glæný frönsk spennumynd með Claude Brasseur í aðalhlutverki. Leikstjóri: Jose Giovanni. Sýnd í B-sal kl. 7 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Með dauðann á hælunum Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Rosanna Arquette, Alexandra Paul og Andy Garcia. Leikstjóri er Hal Ashby (Midnight Ex- press, Scarface). ★ ★ ★ DV. ★ ★★ ÞJV. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. WZterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiöill! laugarásbið ---- SALURA ---- Frumsýnir: DÓPSTRIÐIÐ Lögga frá New York og strákur frá Kaliforníu eru fastir i neti fikniefna- hrings. Myndin sýnir hversu mannslífiö er lítils virt þegar græðgi fíkniefnaframleiðenda og seljenda hafa náð yfirtökunum. Aðalhlutverk: James Remar og Adam Coleman Howard. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Ath.: Myndin er stranglega bönnuð bömum yngrí en 16 ára. SALURB FRELSI Þrælgóð gamanmynd um kvik- myndagerðarmenn sem koma til hljóöláts smábæjar og breyta honum á einni nóttu i hávært kvikmyndaver. Aðalhlutverk: Alan Alda, Michael Caine, Michelle Pfeiffer og Bob Hoskin. Sýnd kl.5,7.30og 10. Þá er hann kominn aftur hryllingur- inn sem við höfum beöiö eftir, því brjálæöingurinn Norman Bates er mættur aftur til leiks. Aðalhlutverk og leikstjórn: Anthony Perkins. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 18 ára. ><ps=>)lj§<<=5> ISLENSKA ÖPERAN Evrópufrumsýning: AFTUR í SKÓLA „Ætti að íá örgustu fýlu- púka til að hlaegja". ★ ★*/« S.V. Mbl. Aftur í skóla er upplíf g- andi í skammdeginu. Leikstjóri: Alan Metter. Aðalhlutverk: Rodney Dangerfield, Sally Kellerman, Burt Young, Keith Gordon og Ned Betty. Sýnd kl. 5.10,7.10 og 9.10. nni d°LBY STcRÍÖ l ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ sýnir í kjallara Hlaðvarpans: HIN STERKARI eftir August Strindberg. SÚ VEIKARI eftir Þorgeir Þorgeirsson. Sýn. fimmtudag kl. 21.00. Sýn. sunnudag kl. 16.00. Sýn. fimmtud. 4/12 kl. 21.00. Sýn. sunnud. 7/12 kl. 21.00. Takmarkaður sýningaf jöldi. „Sú stcrkasta í bænum". ★ ★ ★ ★ Þjv. Uppl. um miðasölu á skrifst. Alþýðuleikhússins í síma 15185 frá kl. 14.00-18.00. Sýnir söngleikinn: „KÖTTURINN SEM FER SÍNAR EIGIN LEIÐIR" eftir Ólaf Hauk Símonarson, í Bæjarbíói, Hafnarfirði. Fimmtudag kl. 17.00. Sunnudag kl. 15.00. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 50184. Velkomin í Bæiarbíól FRÚ EMILÍA Leikhús í kjallara Hlaðvarpans. MERCEDES eftir Thomas Brasch. 5. sýn. föstudag kl. 20.30. 6. sýn. sunnud. 30/11 kl. 20.30. 7. sýn. mánud. 1/12 kl. 20.30. 8. sýn. þriðjud. 2/12 kl. 20.30. 9. sýn. miðv. 3/12 kl. 20.30. 10. sýn. föstud. 5/12 kl. 20.30. Aðeins þessar sýningar. Miðapantanir allan daginn í síma 19560. Miðasala opin frá kl. 17.00 í Djúsbarnum. LITLI REIKNINGSKENNARINN Þessi litla leiktölva frá Canoii leggur reikningsdæmi fyrir börnin. Ef þau svara ekki rétt, gefur tölvan svarið. Samlagning, frádráttur, margföldun, deiling. Bæði létt dæmi og þung, eftir óskum þess sem spilar. Einnig leikir með tölvur. Þú getur notað hana sem venju- lega reikningstölvu þegar þú vilt. Látið litla reikningskennarann aðstoða við námið Hjá Magna Skrifvélin hf M Laufxvcfi 15 Suðurlandsbraut 12. a™23011 S: 685277 — 685275 Wia.»i>“4sv8rð 1495,- Sími 1-13-84 Salur 1 Frumsýning: Eldfjörug íslensk gamanmynd í lit- um. í myndinni leika helstu skopleik- arar landsins svo sem: Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðs- son (Laddi), Gestur Einar Jónasson, Bessi Bjarnason, Gísli Rúnar Jóns- son, Sigurður Sigurjónsson, Eggert Þorieifsson og fjöldi annarra frá- bærra leikara: Leikstjóri: Þórhildur ÞoríeHsdóttlr. Allir í meðfcrð með Stcllul Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. Salur3 MADMAXIII Hin hörkugóða stórmynd með Tinu Turner og Mel Gibson. Bönnuð Innan 18 ára. Endursýnd kl. 6,7,9 og 11. HLADVARPINN Vcsiuri(()tu > sýnir leikritið: VERULEIKI 16. sýn. föstudag kl. 20.30. 17. sýn. laugard. kl. 20.30. 18. sýn. sunnud. kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðasaia kl. 2-6 virka daga og 2 tímum fyrir sýningar sýningadaga í síma 19055. Fáar sýningar. ALLIANCE FRANCAISE sýnir: „EN ATTENDANT GODOT" (Beðið eftir Godot) cftir Samuel Beckett. Lcikið vcrður á frönsku af lcik- hópnum Dominique Houdard frá Frakklandi í: Lcikfélagi Reykjavíkur (Iðnó). 1. sýn. mánud. 1/12 kl. 20.30. 2. sýn. þrið. 2/12 kl. 20.30. Afsláttur fyrir félaga AF. og nemcndur. Miðasala í Iðnó frá 25. nóvember mánudagakl. 14.00-17.00 ogvirka daga kl. 14.00-20.00. BIOHUSIÐ Evrópufrumsýning: TAKTU ÞAÐ RÓLEGA Splunkuný og stórskemmtileg stuö- mynd um unglinga sem koma sér áfram á íþróttabrautinni. Tónlistin er frábær i þessari mynd en platan sem er tileinkuð myndinni er Amor- ican Anthem og eru mörg lög af henni nú þegar orðin geysivinsæl. TÓNLISTIN ER FLUTT AF: ANDY TAYLOR, MR. MISTER, STEVIE NICKS, GRAHAM NASH. Aðalhlutverk: Mitch Gaylord, Janet Jones, Mlchael Patakl, Tiny Wells. Leikstjóri: Albert Magnoli. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Hækkað verð. DOLBY STEPEG ] LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR SÍM116620 V^Quri«m tiC ~ cftir Athol Fugard. 8. sýn. í kvöld kl. 20.30. Appelsínugul kort gilda. 9. sýn. sunnud. kl. 20.30. Brún kort gilda. MEÐ TEPPIÐ, ’SOLMLUVDUR Föstud. kl. 20.30. Nokkrir miðar óseldir. Föstud. 5/12 kl. 20.30. Næst síðasta sýning. LAND MÍNS FÖÐUR Laugardag kl. 20.30. Uppselt. 165. sýn. fim. 4/12 kl. 20.30. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 14. des. í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta gcta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opin kl. 14.00-20.30. fE~ FRUM- SÝNING Bíóhöllin frumsýnir i dag myndina Léttlyndar löggur Sjá nánaraugl. annars staÖar í blaöinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.