Morgunblaðið - 27.11.1986, Page 61

Morgunblaðið - 27.11.1986, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 61 Splunkuný og hreint stórkostlega skemmtileg og vel gerð grin-löggumynd um tvær löggur sem vinna saman og er aldeilis stuð á þeim félögum. Gregory Hins og Billy Crystal fara hér á kostum svona eins og Eddie Murphy gerði í Beverly Hills Cop. MYNDIN VERÐUR EIN AF AÐAL JÓLAMYNDUNUM i LONDON i ÁR OG HEFUR VERIÐ MEÐ AÐSÓKNARMESTU MYNDUM VESTAN HAFS 1986. ÞAÐ ER EKKI Á HVERJUM DEGI SEM SVO SKEMMTILEG GRÍN- LÖGGUMYND KEMUR FRAM Á SJÓNARSVIÐIÐ. STUÐTÓNLISTIN f MYNDINNI ER LEIKIN AF SVO POTTÞÉTTUM NÖFNUM AÐ ÞAÐ ER ENGU LÍKT. MÁ ÞAR NEFNA PATTI LaBELLE, MICHAEL McDONALD, KIM WILDE, KLYMAX OG FLEIRI FRÁBÆRUM TÓNLISTARMÖNNUM. Aöalhlutverk: Gregory Hines, Billy Crystal, Steven Bauer, Dartanne Ruegel. Leikstjóri: Peter Hyams. Myndin er i DOLBY-STEREO og sýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. - Hækkað verð. Jólamynd nr. 1. | Besta spennumynd allra tíma. „A LI E N S“ ★ ★★★ A.LMbl.-*** ★ HP. ALIENS er splunkuný og stórkostlega vel gerð spennumynd sem er talin af mörgum besta spennumynd allra tima. Aðalhlutverk: Sigoumey Weaver, Carrie Henn. Leikstjóri: James Cameron. Myndin er i DOLBY-STEREO og sýnd í 4RA RÁSA STARSCOPE. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl. 5og9. Hækkaðverð. STÓRVANDRÆÐI í LITLU KÍNA ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR ER Á FERÐINNI MYND SEM SAMEIN- AR ÞAÐ AÐ VERA GÓÐ GRÍNMYND, GÓÐ KARATEMYND OG GÓÐ SPENNU- OG ÆVINTÝRAMYND. Aðalhlutverk: Kurt Russel. Leikstjóri: John Carpenter. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hsskkað verð. ISVAKA KLEMMU ftPEœiF Sýnd kl. 7,9 og 11. MONALISA Bönnuð innan 16ára Hækkaðverð. Sýndkl. 5,7,9 og 11. LOGREGLU- SKÓLINN 3: Sýndkl. 5. AÐEINS EITT SÍMTAL 691140 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslukortareikning mánaðarlega. B |r®lion*j0iwml»Xíiíi> x l E Frumsýnir: GUÐFAÐIR F.B.I. (T. EDGAR HOOVER) BLAÐAUMÆLI: .Besta F.B.I. kvikmynd allra tima“. „Frábær túlkun Crawfords á Hoover er afbragð". „Ein stærsta mynd sem komiö hefur frá Hollywood um þetta efni". Aöalhlutverk: Broderick Crawford, Micha- el Parks, Jose Ferrer. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Fimmtudagstónleikar 27. nóvember í Háskólabíói kl. 20.30 Stjórnandi: MILTIADES CARIDIS Einleikari: GYORGY PAUK WEBER: Oberon forleikur MENDELSSOHN: Fiðlukonsert R. STRAUSS: Also sprach Zarathustra MIÐASALA í GIMLI Lækjargötu og við innganginn. FORSALA MIÐA á aukatónleika vetrarins stend- ur yfir. Greiðslukortaþjónusta. Sími 622255. WÓÐLEIKHÍÍSIÐ LISTDANSSÝNING: ÖGURSTUND Höfundur: Nanrui Ólafsdóttir. AMALGAM OG DUENDE Höfundur: Hlíf Svavarsdóttir. 3. sýn. í kvöld kl. 20.00. Síðasta sinn. TOSCA Föstud. kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Miðvikud. 3/12 kl. 20.00. UPPREISN Á ÍSAFIRÐI Laugardag kl. 20.00. Leikhúskjallarinn: VALBORG OG BEKKURINN í kvöld kl. 20.30. Sunnudag kl. 16.00. Ath.: Veitingar öll sýningarkvöld í Lcikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýn- ingu. Miðasala kl. 13.15 -20.00. Simi 1-1200. Xökum Visa og Eurocard í síma. INIiOSIIlNIÍNI GUÐFAÐIRINN Mynd um virka Mafiu, byggð á hinni viðlesnu sögu eftir Mario Puzo. aðalhlutverkum er fjöldi þekktra leikara s.s. Marion Brando, AI Pacino, Robert Duval, James Caan, Diane Keaton. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Bönnuð bömum innan 16 ára. — Sýnd kl. 3,6 og 9. DRAUGALEG BRÚÐKAUPSFERÐ H| Eldfjörug grinmynd. Sýndkl.3.05, 5.05,9.15,11.15. MAÐURINN FRÁ MAJ0RKA Hörkuspennandi lögreglumynd. Sýndkl.7og11. H0LD0GBL0Ð ★ ★ ★ A.I. MBL Sýndkl.3,5.20, 9 og 11.15. SVAÐILFOR TIL KINA jiéí*®* Spennandi ævin- týramynd. Endursýnd kl. _ J8 3.15,5.15,11.15. ÞEIRBESTU ★ ★★ SV.Mbl. Sýnd kl. 3,5 og 9. ISKJÓLINÆTUR „Haganlega samsett mynd, vel skrifuð með myndmál í huga“. ★ ★★ HP. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl.7. MÁNUD AGSMYNDIR ALLA DAGA SAN L0RENZ0 NÓTTIN Myndin sem hlaut sérstök verðlaun í Cannes. Frábær saga frá Toscana. Spennandi, skemmtileg og mannleg. „Meistaraverk sem öruggt er að mæla með.“ Politiken. ★ ★★★★★ B.T. Leikstjórn: Pablo og Vittorio Taviani. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7.15 og 9.15. 0TRÚLEGT E N SATT Þeir verða hjá ________________ okkur1M ag I/'/aT ION í kvold Skemmtun sem enginn lœtur fram hjá sér fara!! Clare Lorraine verður í Hollywood 4., 5. og 6. desember. Liðamótalausa konan sem bögglar sig og beygir á ótrúlegan hátt. Sjón er sögu ríkarl. Vinsmldalistinn verður valinn af gestum i kvöld en svona leit hann 1 út siöasta fímmtudag. ShowingOut MidasTouch Feel likethe 1’sttime HiHiHi Ican’tturnaround JimSilk Each time you break my Heart Victory TrueBlue The Rain Momentary Vision Það eru þeir Raggi og Nonni sem þeyta skifur af miklum eldmóði í kvöld. HQLUWOOD

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.