Morgunblaðið - 27.11.1986, Page 65

Morgunblaðið - 27.11.1986, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1986 65 Liðin sem leika íkvöld: ísland: Kolbrún Jónsdóttir, Fram, (35) Gyda Úlfarsdóttlr, FH, (34) Fjóla Þórisdóttir, Stjörnunni, (7) Halla Geirsdóttir, FH, Ema Lúftvíksdóttir, Val, (58) Sigurborg Eyjólfsdóttir, FH, Guftný gunnsteinsdóttir, Störnunni, (4) Ingunn Bernótusdóttir, Fram, (37) Katrfn Friftriksen, Val, (11) Eiríka Ásgrímsdóttir, Víkingi, (21) Arna Steinsen, Fram, (13) Guftrfftur Guftjónsdóttir, Fram, (48) Erla Rafnsdóttir, Stjörnunni, (57) Guftrún Kristjónsdóttir, Val, (20) Svava Ýr Baldursdóttir, Vfkingi, (13) Bandaríkin: Katy Callaghan (15) Ruth Crowe (30) Laura Coenen 89) AmyGamble (18) Meg Gallagher (25) Danny Leininger (0) Cindy Young (0) Portia Lack (21) Sandra de la Rive (70) Kim Clarke (38) Valerie Washington (1) Cindy Stinger (95) Maureen Latterner (13) Sam Jones (64) KarynPalgut (19) Usa Dhristoph (24) Handknattleikur: ísland sækir um HM Á ÞINGI Alþjóðahandknattleiks- I snerti og hefðu allir tekið vel í að sambandsins fyrir skömmu lögðu halda HM hér á hálfrar aldar af- íslensku þingfulltrúarnir drög að | mæli íslenska lýðveldisins. því að Island fengi að halda Heimsmeistarakeppnina árið Landsleikur í handbolta í Mosfellssveit í kvöld: Bæði liðin vel undirbúin - segir Erna Lúðvíksdóttir „VIÐ eigum þokkalega möguleika gegn Bandarísku stúlkunum. En þær eru f toppæfingu um þessar mundir og fara héðan beint í A- keppnina. Við vorum að koma úr C-keppni þannig að þær eru óneitanlega betri á pappfrnum,u sagði Erna Lúðvíksdóttir, leik- reyndasti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í samtali við Morgunblaðið. Fyrsti landsleikur þjóðanna af þremur verður í íþróttahúsinu að Varmá i Mos- fellssveit f kvöld og hefst klukkan 20. Erna hefur leikið 58 landsleiki. „Ég tel íslenska landsliðið núna eitt besta landslið sem við höfum eignast í langan tíma“, sagði hún. • Erna Lúðvfksdóttir „Við náðum saman góðu liði fyrir fimm árum og núna erum við aftur að ná góðum styrkleika. Þjálfunin hefur verið góð og þegar við höfum leikið saman í svolítinn tíma, eins og nú, þá fer árangurinn að koma. Á góðum degi leikur þetta lið góða vörn, markvarslan er ágæt og svo er Guðríöur Guðjónsdóttir mikil skytta. En leikur liðsins hefur verið alltof sveiflukenndur að undanf- örnu. Við vonum hinsvegar að það fari að lagast", sagði Erna. Bandaríska liðið hefur verið í mikilli framför undir stjórn Claes Hellgern, sem áður gerði garðinn frægan í marki sænska landsliðs- ins. 1994. Jón Hjaltalín Magnússon, form- aður HSI, sagði í gær að ekki hefði verið formlega sótt um þar sem langt væri enn til ársins 1994 en sótt yrði formlega um á næsta þingi IHF sem verður haldið í Seo- ul í Kóreu í tengslum við OL árið 1988. Jón sagði að HSÍ hefði rætt þessi mál við ríkisstjórnina hér á landi og aðra aðila sem málið FJÓBTÁN TOMMUR A AÐEINS KR. PolarCup: Norðmenn íbasli með Hollendinga FYRSTA umferð á Polar Cup handknattleiksmótinu var leikin á mánudagskvöldið í Noregi og urðu úrslit þar eins og búast mátti við. Tékkar unnu ítali 28:19 eftir að staðan í leikhléi hafði verið 16:11. Danir lögðu Frakka að velli, 26:16, en staðan í leikhléi hjá þeim var 10:5. Svíar léku við unglingalandslið Noregs og unnu með tíu marka mun, 26:16, eftir að staðan í leik- hléi hafði verið 13:9. Heimamenn, Norðmenn, unnu Hollendinga 22:18 eftir að hafa haft 12:9 yfir i leikhléi. Norðmenn höfðu 17:11 yfir í leiknum gegn Hollendingum en á stuttum tíma tókst þeim hollensku að snúa dæminu við og komust í 17:18 en Norðmenn skoruðu síðustu fimm mörkin og unnu. FRÍ: Ársþing FERTUGASTA ársþing Frjálsþf- þróttasambands jslands verður haldið f íþróttamiðstöðinni f Laugardal nú á laugardaginn og hefst klukkan 10 árdegis. Búist er við miklum manna- breytingum í stjórn sambandsins og ætlar Guðni Haldórsson for- maður til dæmis ekki aö gefa kost á sér til endurkjörs. BÝÐUR EINHVER BETUR? ■ M HLJOM8ÆR Umboðsmenn: HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 Bókaskemman Akranesi, Radíóver Husavík. Kaupfélag Rangœinga Hvolsvelli, Kaupfélag Borgfiröinga, Skógar Egilsstööum, M.M.búöin Selfossi, Sería ísafiröi, Kaupféiag Héraösbúa Egilsstööum, Rás Þorlákshöfn, Kaupféiag Skagfiröinga Sauöárkróki, Myndbandaieiga Reyöarfjaröar, Rafeindaþjónusta Ómars Vestmannaeyjum, KEA Akureyrl, DJúpiö DJúpavogi, Fataval Keflavík, Radióröst Hafnarfiröi, Búland Neskaupstaö, J.L. húsiö Reykjavík. Hornabœr Hornafiröl,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.