Morgunblaðið - 02.12.1986, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1986
488.000
kr. er gott verð fyrir
listilega hannaðan Citroén BX, framherja
fransks hugvits.
Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon
Á myndinni eru frá vinstri: Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri, Halld-
óra Friðjónsdóttir, Hermann H. Jónsson og Guðmundur Birgisson,
sem öll eru nemendur í Menntaskólanum við Sund, Játvarður Jök-
ull Júlíusson höfundur bókarinnar og Ólafur H. Torfason blaðafull-
trúi Búnaðarfélagsins. Rokkurinn á myndinni var í eigu Guðlaugar
Sakaríasdóttur, eiginkonu Torfa. Torfi smíðaði rokkinn eftir skoskri
fyrirmynd og Ijáinn, sem er fremst á myndinni, hafði Torfi einka-
leyfi á frá Skotlandi.
Búnaðarfélag íslands:
Saga Torfa Bjarna-
sonar og Olafsdals-
skóla komin út
G/obus/
LAGMULA 5
SÍMI 681555
CITROEN
aiena
IÞROTT
FATNA
Aldrei verið
meira úrval.
★ Leikfimi
★ Jassballett
★ Aerobik
★ Líkamsrækt
★ Fimleikaskór
★ Jassballettskór
Einnig mikiÖ úrval af
aiena sundbolum.
Heildsala - Sími 10330.
eScndum í e
PÓSTKRÖFU
SPORTVÖRUmSLUN
JNGOLFS
ÓSKARSSONAR
Klapparstíg 40.
Á HORNIKLAPPARSTÍGS
OG GRETTISGÖTU
S:117S3
- eftir Játvarð Jökul Júlíusson
ÚT ER komin Saga Torfa
Bjarnasonar og Ólafsdalsskóla,
ásamt nemendatali skólans eftir
Játvarð Jökul Júlíusson bónda i
Miðjanesi í Reykhólasveit. Út-
gáfa bókarinnar er á vegum
Búnaðarfélags íslands, en þegar
100 ár voru liðin frá stofnun
skólans í Ólafsdal, 1980, fékk
félagið Játvarð Jökul til að rita
söguna.
Búnaðarskólinn f Ólafsdal var
fyrsti búnaðarskólinn á íslandi,
stofnaður 1880 og starfaði til 1907.
Þaðan brautskráðust hátt á annað
hundrað búfræðingar. Frá skólan-
um breiddust nýjar ræktunarað-
ferðir út um landið og ný tæki og
verkfæri, sem m.a. voru smíðuð í
Ólafsdal, ruddu sér til rúms. Torfi
Bjamason var einnig ötull forystu-
maður í félagsmálum, bæði á
verslunar- og búnaðarsviði og kom
þar miklu til vegar. Torfi er einna
frægastur fyrir ljáinn sinn, en á
honum hafði hann einkaleyfí frá
Skotlandi. Hann Iét smíða ýmis
önnur verkfæri, sem á sínum tíma
þóttu mikil nýjung í landbúnaðar-
störfum.
SIEMENS
SiEMENS uppþvottavél
LADY SN 4510 með Aqua-
Stop vatnsöryggi. Vandvirk
og hljóðlát.
• 5 þvottakerfi.
• Þreföld vörn gegn vatnsleka.
• Óvenjulega hljóðlát og spar-
neytin.
Smith og Norland,
Nóatúni 4,
s. 28300.
Jónas Jónsson, búnaðarmála-
stjóri, sagði á blaðamannafundi er
haldinn var í tilefni útkomu bókar-
innar að komnar væru út bækur
um þá íjóra bændaskóla sem komið
hefði verið á fót hér á landi, auk
Ólafsdalsskólans, hefur komið út
saga Hólaskóla í Hjaltadal, bænda-
skólans að Eiðum og búnaðarskól-
ans að Hvanneyri. „Það sem er þó
merkilegt við Ólafsdalsskólann er
að hann var stofnaður og stjórnað
af einum og sama manninum, sem
jafnframt var einn af merkustu
búnaðarfrömuðum þessa lands.
Söguna hefur ritað bóndi á búi sínu
sem fylgir ströngum kröfum fræði-
mannsins. En, hann hefur þó ekki
sína tíu fíngur til að vinna með
vegna lömunnar heldur verður hann
að beita öðrum brögðum," sagði
Jónas.
Játvarður Jökull hefur skrifað
§ölda blaða- og tímaritsgreina, en
saga Torfa í Ólafsdal er þriðja útg-
áfubók hans. Faðir Játvarðar var
fyrsti nemandinn, sem kom í Ólafs-
dalsskóla. „Ég hefði ekki afrekað
miklu hefði ég ekki notið aðstoðar-
fólks heima fyrir og nemendatalið
hefði ég aldrei getað unnið hefði
ég ekki notið aðstoðar Tómasar
Helgasonar frá Hnífsdal," sagði
Játvarður. „Ég tók tölvutæknina í
mína þjónustu fyrir tveimur árum
síðan og hefur það ýmsa kosti í för
með sér nema hvað ég get ekki
skipt um disklingana upp á eigin
spýtur. Hinsvegar gat ég sett blöð-
in í ritvélina mína sjálfur."
Um störf Torfa sagði Játvarður
að hann væri a.m.k. fjögurra manna
maki. „Torfí hefur á sinni lífstíð
afrekað það sem fjórir menn gætu
orðið þekktir fyrir í sögunni. í fyrsta
lagi má nefna störf hans við skól-
ann, þá Versunarfélag Dalasýslu,
sem hann kom til leiðar og síðar
náði yfír fímm sýslur. Smíðastarfið
er ákaflega mikilsvert og í íjórða
lagi var hann bæði mikill bóndi og
ijölskyldufaðir. Hann annaðist
kennslustörfín einn á fyrstu árum
skólans og reyndar skilur það eng-
inn hvemig hann fór að því að
kenna tveimur bekkjum," sagði Ját-
varður Jökull.
Skólahúsið í Ólafsdal er nú notað
sem skólasel Menntaskólans við
Sund. Þangað eru famar nokkrar
ferðir á hveiju ári, til náms og
skemmtunar.