Morgunblaðið - 02.12.1986, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 02.12.1986, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1986 53 Leyni- þjónustan Erlendar bækur Siglaugur Brynleifsson Walter Laqueur: World of Secrets. The Uses aud Limits of Intelligence. Weidenfeld and Nicolson 1985. Starf leyniþjónustunnar í hverju ríki hlýtur að markast af pólitískri stefnu ríkisins. Upplýsingar leyni- þjónustunnar um pólitísk markmið voldugustu ríkjanna skipta sköpum og þar með upplýsingar um hemað- arstyrk þeirra og beina eða óbeina þátttöku í takmörkuðum átökum viðs vegar um heim. Greinagóðar og tímabærar upplýsingar leyniþjón- ustunnar hljóta að móta pólitískar ákvarðanir. Laqueur hefur skrifað nokkrar bækur um pólitíska sögu Evrópu á 20. öld og atburði, sem hafa markað djúp spor í þeirri sögu svo sem Terr- orism og The Terrible Secret, en sú síðast nefnda fjallar um lokalausnina á gyðingavandamálinu. Þessi bók er ítarleg umQöllun um starfsemi leyni- þjónusta Bandarílq'anna og Sov- étríkjanna og einnig annarra ríkja og jafnframt rekur hann aðferðir og upplýsingaöflun spíóna fyrr á öldum og árangur starfsemi þeirra. Laqueur tíundar viðurlög sem liggja við njósnum og upplýsingum, sem veittar eru óviðkomandi aðilum og skaða eigin ríkisheild. Tekið er almennt mjög strangt á þeim þáttum upplýsinga sem taldir eru geta skað- að hemaðaraðstöðu hvers ríkis, upplýsingar um hemaðartækni og staðsetningu mannvirkja og flest allt það sem flokka má undir vamir eða árásarkerfi viðkomandi ríkis. Einnig em þung viðurlög við því að veita óvinaríki vísindalegar upplýs- ingar, sem nýta mætti í hemaðartil- gangi. Eftirlit með njósnum er mismun- andi strangt og hugtakið njósnir er mismunandi víðtækt. T.d. telst refsi- vert að veita upplýsingar um fram- leiðslu vissra atvinnugreina og álit almennings á vissum stjómarráð- stöfunum í löndum austan jámtjalds. Dæmi eru um að fólk sem komist hefur upp um að ætlaði að flýja yfír Berlínarmúrinn, hafí verið ákært fyrir njósnir á þeim forsendum, að hefði flóttinn tekist væri mjög senni- legt að fólkið hefði verið yfírheyrt af vestur-þýskum yfírvöldum og þá veitt upplýsingar, sem gætu talist til ríkisleyndarmála. Höfundurinn ræðir einkum störf leyniþjónustanna síðustu Qörutíu árin og pólitísk viðbrögð við þeim. Skakkar og bjagaðar upplýsingar hafa oft vaidið pólitískum afglöpum, en skilgóðar upplýsingar forðað fár- ánlegum aðgerðum. Nú á dögum eru störf þessara stofnana ekki síst þýð- ingarmikil vegna aukins terrorisma á Vesturlöndum og jafnframt getur upplýsingaþjónusta komið í veg fyrir misskilning, sem gæti leitt til meiri- háttar átaka. Laqueur skrifar þessa bók sem gagnrýni á ýmsa starfshætti leyni- þjónustunnar vegna þess að hann álítur að hún sinni lykilhlutverki sem upplýsingamiðill fyrir þá sem fara með pólitískt vald í hveiju ríki. Hann bendir á ýmsa þætti sem betur mættu fara og lykilkenning hans er að hugkvæmni, ímyndunarafl og gáfur séu þýðingarmeiri en örtölvu- væddir meðal-kontóristar. ..m WM KOFftL GUTRA HEFUR MEIRI GUÁA EN HEFÐBUIMDIIM IIMIMIA/IÁLJMIIMG ,JJ(',1pUstvw ^StEIN, TOÉ, MÁLM m*LNING, vatnsþynnanleg, haut l\lýja Kópal innimálningln, KÓPAL GUTRA, hefur sérlega fallega og sterka áferð. KÓPAL GUTRA glansar hæfllega mikið til að þú getir notið þess að sjá samspil Ijóss og skugga glitra í umhverfinu. KÓPAL GUTRA glansar mátulega og hentar því velá öll herbergi hússins. Þegar þú notar KÓPAL GUTRU þarf hvorki herði né gljáefnl. Kópal innimálnlngln fæst nú í 4 gljástigum; KÓPAL DYROTON meö gljástlg 4. KÓPAL GLITRU með gjástig 10, KÓPAL FLOS með gljástlg 30 og KÓPAL GEISLA með gljástlg 85. KÓPAL GUTRA Innlmálnlngln gerir málningarvinnuna elnfaldárl og skemmtilegri. málninglf VOLVO
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.