Morgunblaðið - 02.12.1986, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 02.12.1986, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1986 65 BMHéu Sími78900 Splunkuný og hreint stórkostlega skemmtileg og vel gerð grin-löggumynd um tvaer löggur sem vinna saman og er aldeilis stuð á þeim félögum. Gregory Hines og Bllly Crystal fara hór á kostum svona eins og Eddie Murphy gerði í Beverly Hills Cop. MYNDIN VERÐUR EIN AF AÐAL JÓLAMYNDUNUM f LONDON i ÁR OG HEFUR VERIÐ MEÐ AÐSÓKNARMESTU MYNDUM VESTAN HAFS 1986. ÞAÐ ER EKKI A HVERJUM DEGI SEM SVO SKEMMTILEG GRÍN- LÖGGUMYND KEMUR FRAM A SJÓNARSVIÐIÐ. STUÐTÓNLISTIN f MYNDINNI ER LEIKIN AF SVO POTTÞÉTTUM NÖFNUM AÐ ÞAÐ ER ENGU LÍKT. MÁ ÞAR NEFNA PATTI LaBELLE, MICHAEL McDONALD, KIM WILDE, KLYMAX OG FLEIRI FRÁBÆRA TÓNLISTARMENN. Aðalhlutverk: Gregory Hines, Billy Crystal, Steven Bauer, Darlanne Fluegel. Leikstjóri: Peter Hyams. Myndin er í DOLBY-STEREO og sýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. — Hnkkað verð. Jólamynd nr. 1. Besta spennumynd allra tíma. „A LI E N S“ ★ ★★★ A.I.Mbl.-*** * HP. ALIENS er splunkuný og stórkostlega I vel gerð spennumynd sem er talin af mörgum besta spennumynd allra tima. Aðalhlutverk: Sigoumey Weaver, Carrie | Henn. Leikstjórí: James Cameron. Myndin er í DOLBY-STEREO og sýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verö. STÓRVANDRÆÐI í LITLU KÍNA ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR ER Á FERÐINNI MYND SEM SAMEIN- AR ÞAÐ AÐ VERA GÓÐ GRÍNMYND, GÓÐ KARATEMYND OG GÓÐ SPENNU- OG ÆVINTÝRAMYND. Aðalhlutverk: Kurt Russel. Leikstjóri: John Carpenter. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hnkkað verð. TAKTUÞAÐ RÓLEGA |f' Sýndkl. 7,9og11. Hækkaðverð. MONALISA Bönnuð innan 16 ára Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LOGREGLU- SKÓLINN 3: Sýndkl.5. " BiAé® Nú mæta allir í bingó í Glæsibæ í kvöld kl. 19.30 Hæsti vinningur ad verdmæti kr. 80.000,* Vinningar og verð á spjöldum í öðrum umferðum óbreytt. Mætum stundvíslega. ífMbúí Frumsýnir: EINKABÍLSTJÓRINN Ný bráðfjörug bandarísk gaman- mynd um unga stúlku sem gerist bílstjóri hjá Brentwood Limousine Co. Það versta er að í því karla- veldi hefur stúlka aldrei starfað áður. Aðalhlutverk: Deborah Foreman og Sam Jones. Sýnd kl. 6,7 og 9. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! REGNBOOMN 19 000 GUÐFAÐIRINN Mynd um virka Mafíu, byggð á hinni víðlesnu sögu eftir Marío Puzo. aðalhlutverkum er fjöldi þekktra leikara s.s. Marion Brando, Al Pacino, Robert Duval, James Caan, Diane Keaton. Leikstjórí: Francis Ford Coppola. Bönnuð bömum innan 16 ára. — Sýnd kl. 3,6.05 og 9.15. DRAUGALEG BRÚÐKAUPSFERÐ MAÐURINN FRÁ MAJORKA Eldfjörug I W grínmynd. \n if- ■ SýndW.3.05, h*l Æ 5.05,9.15,11.15. /_ Hörkuspennandi /4W*‘ lögreglumynd. Sýnd kl. 7 og HOLDOGBLÓÐ ^ *★★ A.I. MBL. SVAÐILFÖR TIL KÍNA Spennandi ævin- <■>,<»?■ týramynd. Lndursýnd kl. teiH "Kr- í SKJÓLINÆTUR „Haganlega samsett mynd, vel skrifuð með myndmál í huga“. ★ ★★ HP. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl.7. r ^^^ÞEIRBESTl| MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA ■JOk | SAN LORENZO NÓTTIN l||:Wp < ★★★★★★ B.T. “ Leikstjórn: Pabloog VittorioTaviani. g Bönnuð innan 12 ára. . Sýnd kl. 7.15 og 9.16. SOVESK KVIKMYNDAVIKA 29. nóv.-5. des. ÞAÐ ER TÍMITIL AÐ LIFA - ÞAÐ ER TÍMITIL AÐ ELSKA Sýnd kl. 3 og 7 FROSIN KIRSUBER Sýnd ki. s og 9. NYTT, NYTT Jólavörurnar eru komnar. Glæsilegt úrval. GIUGGINN LAUGAVEGI40, KÚNSTHÚSINU. Blönduós: Alþýðubankinn opnar útibú Blönduósi. p—————— Stefán Gunnarsson, bankastjóri Alþýðubankans S Reykjavík, og Jón Kristófer Sigmarsson fyrsti viðskiptavínur bankans á Blönduósi. ALÞYÐUBANKINN opnaði útibú að Blönduósi sl. fimmtu- dag. Fyrsti viðskiptavinur bankans var Jón Kristófer Sig- marsson, 14 ára Blönduósingur, og fékk hann afhenta svokallaða Æskuspamaðabók með 10 þús. kr. innistæðu. Það var hátíðarsvipur yfir Al- þýðubankanum og starfsfólki hans þegar bankinn var opnaður kl. 9.15 á fimmtudagsmorguninn. Gimileg- ar ijómatertur, kaffi og gosdrykkir voru á meðal úttektar- og innleggs- miða og stóð þetta allt nýjum viðskiptavinum til boða svo og gest- um og gangandi. Þegar fréttaritara Morgunblaðsins bar að garði skömmu eftir opnun voru þegar komnir nokkrir viðskiptavinir. Þeirra á meðal var fyrsti viðskipta- vinur Alþýðubankans á Blönduósi Jón Kristiófer Sigmarsson. Jón fékk afhenta sparisjóðsbók, svokallaða Æskusparnaðarbók með 10 þús. kr. innleggi. Alþýðubankinn er í því húsnæði sem Pólarpijón var í áður og stend- ur við Húnabraut. Með tilkomu Alþýðubankans eykst samkeppnin um sparifé Austur-Húnvetninga því áður sátu aðeins Búnaðarbankinn á Blönduósi og Landsbankinn á Skagaströnd að þeim markaði. Þorlákur Kristinsson, Tolli, er með myndlistarsýningu í Alþýðu- bankanum. Starfsmenn Alþýðu- bankans á Blönduósi eru fjórir og Om Bjömsson frá Gauksmýri er útibússtjóri. Jón Sig.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.