Morgunblaðið - 02.12.1986, Side 65

Morgunblaðið - 02.12.1986, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1986 65 BMHéu Sími78900 Splunkuný og hreint stórkostlega skemmtileg og vel gerð grin-löggumynd um tvaer löggur sem vinna saman og er aldeilis stuð á þeim félögum. Gregory Hines og Bllly Crystal fara hór á kostum svona eins og Eddie Murphy gerði í Beverly Hills Cop. MYNDIN VERÐUR EIN AF AÐAL JÓLAMYNDUNUM f LONDON i ÁR OG HEFUR VERIÐ MEÐ AÐSÓKNARMESTU MYNDUM VESTAN HAFS 1986. ÞAÐ ER EKKI A HVERJUM DEGI SEM SVO SKEMMTILEG GRÍN- LÖGGUMYND KEMUR FRAM A SJÓNARSVIÐIÐ. STUÐTÓNLISTIN f MYNDINNI ER LEIKIN AF SVO POTTÞÉTTUM NÖFNUM AÐ ÞAÐ ER ENGU LÍKT. MÁ ÞAR NEFNA PATTI LaBELLE, MICHAEL McDONALD, KIM WILDE, KLYMAX OG FLEIRI FRÁBÆRA TÓNLISTARMENN. Aðalhlutverk: Gregory Hines, Billy Crystal, Steven Bauer, Darlanne Fluegel. Leikstjóri: Peter Hyams. Myndin er í DOLBY-STEREO og sýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. — Hnkkað verð. Jólamynd nr. 1. Besta spennumynd allra tíma. „A LI E N S“ ★ ★★★ A.I.Mbl.-*** * HP. ALIENS er splunkuný og stórkostlega I vel gerð spennumynd sem er talin af mörgum besta spennumynd allra tima. Aðalhlutverk: Sigoumey Weaver, Carrie | Henn. Leikstjórí: James Cameron. Myndin er í DOLBY-STEREO og sýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verö. STÓRVANDRÆÐI í LITLU KÍNA ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR ER Á FERÐINNI MYND SEM SAMEIN- AR ÞAÐ AÐ VERA GÓÐ GRÍNMYND, GÓÐ KARATEMYND OG GÓÐ SPENNU- OG ÆVINTÝRAMYND. Aðalhlutverk: Kurt Russel. Leikstjóri: John Carpenter. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hnkkað verð. TAKTUÞAÐ RÓLEGA |f' Sýndkl. 7,9og11. Hækkaðverð. MONALISA Bönnuð innan 16 ára Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LOGREGLU- SKÓLINN 3: Sýndkl.5. " BiAé® Nú mæta allir í bingó í Glæsibæ í kvöld kl. 19.30 Hæsti vinningur ad verdmæti kr. 80.000,* Vinningar og verð á spjöldum í öðrum umferðum óbreytt. Mætum stundvíslega. ífMbúí Frumsýnir: EINKABÍLSTJÓRINN Ný bráðfjörug bandarísk gaman- mynd um unga stúlku sem gerist bílstjóri hjá Brentwood Limousine Co. Það versta er að í því karla- veldi hefur stúlka aldrei starfað áður. Aðalhlutverk: Deborah Foreman og Sam Jones. Sýnd kl. 6,7 og 9. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! REGNBOOMN 19 000 GUÐFAÐIRINN Mynd um virka Mafíu, byggð á hinni víðlesnu sögu eftir Marío Puzo. aðalhlutverkum er fjöldi þekktra leikara s.s. Marion Brando, Al Pacino, Robert Duval, James Caan, Diane Keaton. Leikstjórí: Francis Ford Coppola. Bönnuð bömum innan 16 ára. — Sýnd kl. 3,6.05 og 9.15. DRAUGALEG BRÚÐKAUPSFERÐ MAÐURINN FRÁ MAJORKA Eldfjörug I W grínmynd. \n if- ■ SýndW.3.05, h*l Æ 5.05,9.15,11.15. /_ Hörkuspennandi /4W*‘ lögreglumynd. Sýnd kl. 7 og HOLDOGBLÓÐ ^ *★★ A.I. MBL. SVAÐILFÖR TIL KÍNA Spennandi ævin- <■>,<»?■ týramynd. Lndursýnd kl. teiH "Kr- í SKJÓLINÆTUR „Haganlega samsett mynd, vel skrifuð með myndmál í huga“. ★ ★★ HP. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl.7. r ^^^ÞEIRBESTl| MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA ■JOk | SAN LORENZO NÓTTIN l||:Wp < ★★★★★★ B.T. “ Leikstjórn: Pabloog VittorioTaviani. g Bönnuð innan 12 ára. . Sýnd kl. 7.15 og 9.16. SOVESK KVIKMYNDAVIKA 29. nóv.-5. des. ÞAÐ ER TÍMITIL AÐ LIFA - ÞAÐ ER TÍMITIL AÐ ELSKA Sýnd kl. 3 og 7 FROSIN KIRSUBER Sýnd ki. s og 9. NYTT, NYTT Jólavörurnar eru komnar. Glæsilegt úrval. GIUGGINN LAUGAVEGI40, KÚNSTHÚSINU. Blönduós: Alþýðubankinn opnar útibú Blönduósi. p—————— Stefán Gunnarsson, bankastjóri Alþýðubankans S Reykjavík, og Jón Kristófer Sigmarsson fyrsti viðskiptavínur bankans á Blönduósi. ALÞYÐUBANKINN opnaði útibú að Blönduósi sl. fimmtu- dag. Fyrsti viðskiptavinur bankans var Jón Kristófer Sig- marsson, 14 ára Blönduósingur, og fékk hann afhenta svokallaða Æskuspamaðabók með 10 þús. kr. innistæðu. Það var hátíðarsvipur yfir Al- þýðubankanum og starfsfólki hans þegar bankinn var opnaður kl. 9.15 á fimmtudagsmorguninn. Gimileg- ar ijómatertur, kaffi og gosdrykkir voru á meðal úttektar- og innleggs- miða og stóð þetta allt nýjum viðskiptavinum til boða svo og gest- um og gangandi. Þegar fréttaritara Morgunblaðsins bar að garði skömmu eftir opnun voru þegar komnir nokkrir viðskiptavinir. Þeirra á meðal var fyrsti viðskipta- vinur Alþýðubankans á Blönduósi Jón Kristiófer Sigmarsson. Jón fékk afhenta sparisjóðsbók, svokallaða Æskusparnaðarbók með 10 þús. kr. innleggi. Alþýðubankinn er í því húsnæði sem Pólarpijón var í áður og stend- ur við Húnabraut. Með tilkomu Alþýðubankans eykst samkeppnin um sparifé Austur-Húnvetninga því áður sátu aðeins Búnaðarbankinn á Blönduósi og Landsbankinn á Skagaströnd að þeim markaði. Þorlákur Kristinsson, Tolli, er með myndlistarsýningu í Alþýðu- bankanum. Starfsmenn Alþýðu- bankans á Blönduósi eru fjórir og Om Bjömsson frá Gauksmýri er útibússtjóri. Jón Sig.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.