Morgunblaðið - 03.12.1986, Page 47

Morgunblaðið - 03.12.1986, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1986 47 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Ég hef mikinn áhuga á stjömu- speki. Nú langar mig að vita um fæðingarkortið mitt. Ég er fædd í Flóanum 27. nóv- ember 1950 á bilinu 16—17. Með kærri þökk fyrir svarið. Bogmaður. P.s.: Hvemig eiga karl í Nauti og kona í Bogmanni saman. Hann er fæddur 22.04.1944.“ Svar: Þú hefur Sól, Venus og Merk- úr í Bogmanni í 6. húsi, Tungl og Rísandi í Krabba og Mars í Steingeit. AndstceÖur Það að vera samsett úr Bog- manni og Krabba táknar að í þér búa andstæðir kraftar. Það sést best á þvi að algengt lykilorð fyrir Bogmann er ferðalangur, en fyrir Krabba húsmóðir. Varkár framkoma Þar sem Krabbinn er Rísandi og snýr út á við ætti hann að vera meira áberandi í fyrstu. Ekki er ólíklegt að hann skyggi töluvert á Bog- manninn og dragi úr eiginleik- um hans. Það þýðir að bak við hlédræga, varkára, íhaldssama og jafnvel feimn- islega framkomu er hress, léttlynd og jákvæð persóna, sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. ÁbyrgÖ Það sem helst togar á er að sem Krabbi þarft þú að eiga gott heimili og flölskyldu. Þú ert tilfínningarík og íhalds- söm, vilt öryggi í daglegu lífí, ert bamgóð og vemdandi. I stuttu máli sterk móðir í hjarta þinu. Frelsi Sem Bogmann langar þig síðan til að vera frjáls, ferðast og kynnast heiminum. Þér leiðist vanabinding og höft. Það er líkast til Bogmaðurinn ásamt Neptúnusi í spennu við Tungl, sem laðast að stjömu- speki og öllu því sem þér fínnst fjarlægt og dularfullt. SkipulögÖ Mars í Steingeit táknar að þú ert samviskusöm í vinnu og getur skipulagt þig þegar svo ber undir. Margar plánetur í 6. húsi benda til áhuga á heilsumálum, hollu mataræði, líkamsrækt og því að hreinsa líkamann og fullkomna sjálfíð á einhvem hátt. Hugsjónakona Spennuþríhymingur milli Tungls, Mars og Neptúnusar táknar síðan að þú ert tölu- verð hugsjónakona, að þú hefur áhuga á andlegum og listrænum málum. Sama staða táknar að þú þarft að varast vímugjafa t.a.m. áfengi. Mismunandi tímabil Þegar andstæð öfl togast á er hætt við að viðkomandi verði misjafn eftir timabilum. Eitt árið getur þú átt til að vera kærulaus, léttlyndur og ævintýragjam Bogmaður sem fínnur sig knúinn til að ferð- ast og bijótast undan ábyrgð. Hress, létt og jákvæð mann- eskja. Slíkt atferli fer hins vegar ekki vel með Krabba- hliðina sem tekur að heimta sitt. Á eftir eirðarlausu þeyt- ingsári getur því komið rólegt ár. Best er ef þér tekst að sameina þessa þætti. Skapa þér örugga undirstöðu en geta samt sem áður ferðast og tekist á við ný málefni. Að lokum: Naut á ekki vel við Bogmann. Það á hins vegar vel við Krabba. Þar sem við- komandi er með Tungl í Hrút ætti sambandið að geta geng- ið vel ef til kemur góður vilji. X-H / Floiasfi&inniÁ | V/£> COKR/&4/V “ 06 J&y*ZU//V4 j WoF/2> og annelKiUðar.: JfíífR M/iSraM ri£/?//A. ... ^ Y/peH/f&onz/ yAÐ \ / VÍfeJV .. /Vul/2“ £6-r/SS//?Ai>. / 'MásAl4&iK9//l/ tft&t fd£/rr rio//&>/-i / DYRAGLENS TOMMI OG JENNI / / -n r . . n; — 1 t-i ^—r/rwu./y ,/?£> /CEPPA i-- \peúau hlaup/ (F\ HtTRO -COLlVVN-HAYtR 1MC . iiHili!:. 1 IfSQIf A FERDINAND SMAFOLK AFTER YOU ANP I 6ET MARRIER I TWINK l'LL TAKE VOICE LE5SON5.. U)E COULP 60 0N TOUR.. YOU'P PLAY THE PlANO,, ANP l‘P 5IN6..UIWY PON T YOUTHINK ABOUT IT? f1 l I 5 f t Ég held að við ættum að fara í raddþjálfun eftir að við erum gift... Við gætum farið i tónleika- för — þú spilaðir á píanóið og ég myndi syngja ... þú ættir að hug- leiða þetta. Ég meinti ekki á stund- BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hrólfur Hjaltason hefur getið sér orð fyrir hugmyndaríkar sagnir. Þeir sem til þekkja hafa því tilhneigingu til að taka bar- áttusagnir hans með fyrirvara. í þeirra hópi er dálkahöfundur, sem hélt á þessum spilum i suð- ur í undankeppni Reykjavíkur- mótsins í tvímenningi sl. sunnudag: Norður ♦ D987542 V3 ♦ KG ♦ G97 Það var enginn á hættu og norður, Símon Símonarson, vakti á tveimur precision-lauf- um. Hrólfur sat í austur og stakk sér inn á tveimur spöðum! „Bölvaður refurinn," hugsaði undirritaður. „Nú er hann með sjö- eða áttlit í hjarta og ætlar að reyna að fæla okkur frá spaðageiminu. Það skal honum ekki takast. En ekki þýddi að dobla, því sú sögn hefði verið til úttektar, svo til að byija með varð að passa. Oddur Hjaltason, bróðir og makker Hrólfs, sagði tvö grönd, Símon pass og Hrólfur þijú hjörtu. „Þar kom það," hugsaði ég og stökk hróðugur í fjóra spaða. Þijú pöss fylgdu í lqölfarið og ég þóttist góður að hafa upplýst fulið. Oddur spilaði út hjartakóng og blindur kom upp: Vestur ♦ - ♦ KD876 ♦ D9852 ♦ D62 Norður ♦ 6 ♦ Á54 ♦ Á76 ♦ ÁK10854 Austur .. ♦ ÁKG104 llllll ^G10o92 ♦ 1043 ♦ 3 Suður ♦ D987532 ♦ 3 ♦ KG ♦ G97 Einspilið í spaða og glottið á Hrólfí vöktu óþægilegar efa- semdir um ágæti sagna minna, sem urðu að vissu í öðrum slag þegar legan kom í ljós. Mér tókst þó að sleppa einn niður, en sú tala hafði lítið að segja upp I grand- og laufgeimin sem trú- gjamari spilarar INS höfðu sagt og unnið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.