Morgunblaðið - 03.12.1986, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 03.12.1986, Qupperneq 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1986 • Hin nýja stjórn FRÍ Ágúst kjörinn formaður FRÍ ÁGÚST Ásgeirsson var um hetg- ina kjörinn formaður Frjálsí- þróttasambands íslands (FRÍ) á ársþingi sambandsins. Ágúst tekur viö af Guöna Halldórssyni sem verið hefur formaður FRÍ tvö undanfarin ár en Guðni gaf ekki kost á sér til áframhaldandi for- mennsku. Það var aðeins einn úr fráfar- andi stjórn sem gaf kost á sér til áframhaldandi veru í stjórninni. Birgir Guðjónsson heitir hann og var hann kjörinn áfram. Aðrir í stjórninni eru Ingibjörg Sigurþórs- dóttir, Jón ívarsson og Kjartan Guðjónsson. Reykjavíkurmótið í keilu: Alois og Birna urðu meistarar • Brynjar Kvaran mun verja mark KA fyrir fyrrverandi félögum sínum í Stjörnunni í kvöld og Sigmar Þröstur ver mark Stjörnunnar fyrir fyrrverandi fólögum sfnum f KA. ALOIS Raschhofer og Birna Þórð- ardóttir sigruðu f einstaklings- keppninni á Reykjavíkurmótinu í keitu, sem lauk um helgina, en keppnin hófst 4. október. Samtals léku 108 þátttakendur 1348 leiki í mótinu, en að keppni lokinni afhentu Davíð Oddsson, borgarstjóri, og Þóra Þrastardótt- ir, ungfrú Reykjavík 1986, verðlaun ■fyrir hönd Keilufélags Reykjavíkur. Urslit urðu þessi: Einstaklingskeppni Kartar: Alois Raschhofer Halldór Ragnar Halldórsson Þorgrímur Einarsson Höskuldur Höskuldsson Guðjón Ómar Davíðsson Konur: Birna Þórðardóttir Dóra Sigurðardóttir Björg Hafsteinsdóttir Sólveig Guömundsdóttir Emilía Vilhjálmsdóttir Parakeppni 1. Björg Hafsteinsdóttir Halldór Ragnar Halldórsson 2. Hrafnhildur 3. Þorgrímur 4. Höskuldur 5. Helgi Liðakeppni Þröstur Vikingasveitin P.L.S. Fellibylur T-bandið Hæsta skor Karlar: Alois Raschhofer 232stig Konur: Sólveig Guðmundsdóttir 202stig Hæsta serfa Karlar: Alois Raschhofer 661 stig Konur: Birna Þórðardóttir 234 stig Einnig voru veitt verðlaun af hálfu Öskjuhlíðar fyrir hæsta skor hússins, sem jafnframt eru ís- landsmet í keilu. Birna Þórðardótt- ir á hæsta skor kvenmanns og er það 234 stig, en met Hjálmtýs Ingasonar er 258 stig. Alois Raschhofer Ólafsdóttir Emilia Vilhjálmsdóttir Einarsson Dóra Sigurðardóttir Höskuldsson Birna Þórðardóttir Ingimundarson Stjarnan og KA á Akureyri Sjöundu umferð lýkur á morgun í Höllinni en þá leika Valur og Ár- mann klukkan 20.15 og síðan stórleikur umferðarinnar klukkan 21.30, Víkingur og FH. Selfoss og Ögri leika klukkan 20.00 á Selfossi í 3. deildinni. Hörkuleikir í blakinu Tveir leikir verða í 1. deild kvenna í blaki í kvöld og einn leik- ur hjá körlunum. Fyrsti leikurinn hefst klukkan 18.30 í Hagaskólan- um en þá leika Víkingur og ÍS í kvennaflokki og verður það eflaust hörkuleikur. Strax að þeim leik loknum, eða um klukkan 20.00, leika Víkingur og Fram í karlaflokki og verður það eflaust einnig spennandi leikur. Á sama tíma leika í Digranesi lið HK og Breiðabliks í kvennablakinu og má þar vænta mikillar einstefnu UBK. • Ásgeir Heiðar úr Víkingasveitinni einbeittur á svip í lokaumferð Reykjavíkurmótsins í keiiu um helgina. Margir með 12 rétta ÞAÐ voru margir með 12 rétta í getraunum nú um helgina. Alls fundust 48 raðir með 12 rétta og hlaut hver röð tæplega 30 þús- und. Með 11 rétta voru 793 raðir og gerir það 764 krónur á röð. Að þessu sinni seldust 842.267 raðir og vinningsupphæðin var rúmar tvær milljónir. leika ÞRÍR leikir verða í 1. deildinni f handknattleik f kvöld og að auki einn leikur í 3. deild karla. Stjarn- an bregður sér til Akureyrar þar sem liðið mætir KA og er þetta eftaust aðalleikur kvöldsins. Brynjar Kvaran, sem nú þjálfar KA, lék áður í markinu hjá Störn- unni og verður hann ábyggilega erfiður sínum gömlu félögum er liðin mætast í kvöld. í marki Stjörn- unnar í kvöld stendur reyndar gamall KA-ingur, Sigmar Þröstur Óskarsson, og verður fróðlegt að fylgjast með því hvernig þeim Brynjari og Sigmari Þresti tekst að verja markið fyrir sóknum fyrr- verandi félaga sinna. Á sama tíma, klukkan 20.00, hefst leikur Fram og Hauka í Laug- ardalshöll og síðan leika KR og Breiðablik. Síðari leikurinn hefst klukkan 21.15. 1X2 S 3 n c 3 ? o S > o c c I p c c ? s zr 3 Q S I i « 3 cc Bylgjan Sunday Mirror Sunday People News of the World Sunday Express Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 Stuttgart — Leverkusen 1 1 1 1 1 X 1 — — — — — 6 1 0 Arsenai — QPR 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12 0 0 Charfton — Newcastle 1 X 2 2 X 2 2 1 1 X 2 X 3 4 5 Chelsea — Wimbldon 2 1 X X 1 1 X X 1 X X 1 5 6 1 Coventry — Leicester 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 i 12 0 0 Everton — Norwich 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12 0 0 Man Utd. — Tottenham 2 1 1 2 X 1 2 — — — — — 3 1 3 Nott'm Forest — Man. City 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12 0 0 Oxforn — Luton X 2 1 X 2 X X 2 1 X X 2 2 6 4 Sheff. Wed. — Aston Viila 1 1 1 1 1 1 1 X i 1 1 1 11 1 0 Watford — Liverpool 2 X 2 2 2 2 2 2 X 2 2 2 0 2 10 West Ham — Southamton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12 0 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.