Morgunblaðið - 16.12.1986, Síða 52

Morgunblaðið - 16.12.1986, Síða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1986 OVEÐRIÐ UM HELGINA Seyðisfirði: Jám fauk af þaki loðnubræðslunnar Seyðisfirði. í ÓVEÐRINU sem gekk hér yfir í fyrrinótt fauk hluti af þaki verksmiðjuhúss loðnubræðslu ís- bjamarins á Seyðisfirði. Hurðir á viðgerðarverkstæði Fiskvinnsl- unnar hf. fuku upp og vatn fór þar inn. Þetta var upp úr klukk- an tvS um nóttina. Að sögn verkstjóranna Helga Valgeirssonar og Jóns Torfa Þor- valdssonar hjá ísbiminum voru það 180 fermetrar sem fóru af þakinu. Fór þetta allt f einu lagi líkt og sprenging hefði átt sér stað. Verk- smiðjan var í fullum gangi. Theodór Blöndal verksmiðjusfjóri sagði að ekkert tjón hefði orðið á tækjum verksmiðjunnar, en vinnsla hefði verið stöðvuð og fólk sent heim vegna hættuástandsins sem var á meðan veðrið var að ganga yfír. , Theodór sagði að viðgerð hæfíst strax á þakinu og verksmiðjan var sett í gang um hádegið í gær. Óskar Þórarinsson verkstjóri hjá Borgarfjörður: Þak fauk ofan af 150 kindum _ Borgarnesi. í ÓVEÐRINU á sunnudagskvöld fauk helmingur fjárhúsþaks á bænum Klettstíu í Norðurárdal. Sviptist þakið af með járni og sperrum. Að sögn húsfreyjunnar, Margrét- ar Jómundsdóttur, voru um 150 kindur í Qárhúsinu en sakaði þær ekki. Sagði hún að veðrið hefði verið verst um 11 leytið og hvasst fram undir klukkan 3 um nóttina. —TKÞ. BYGGÐALÍNA Landsvirkjunar bilaði í óveðrinu á sunnudags- kvöldið þegar fjögur stálmöstur brotnuðu á Grjóthálsi í Borgar- firði. 20 manna viðgerðarflokkur fór á staðinn seinni partinn í gær og var búist við að viðgerð lyki í kvöld, ef veður yrði skaplegt. Möstrin brotnuðu um klukkan 22 á sunnudagskvöldið á Gijót- halsi. Að sögn Guðmundar Helga- sonar rekstrarstjóra hjá Landsvirlq- un hafði þetta litlar truflanir í för með sér en þó varð að skammta ótryggt rafmagn til verksmiðja í gær meðan mesta álagið var. Rafmagnslínur stóðust óveðrið víðast hvar á landinu. Þó varð raf- magnslaust undir Eyjaflöllum á sunnudaginn og tókst ekki að gera við bilunina fyrr en klukkan 3 um nóttina þegar mesta veðrið var gengið niður. Sú bilun var í tengi- virki við Hvamm. í gærmorgun varð rafmagnslaust í tvo klukku- tíma í Kellingardal og Höfðabrekku í Mýrdal og kom í ljós að raf- magnsstaurar á Höfðabrekkuhálsi höfðu brotnað og Lr’innið. Einnig brotnuðu staurar í Landeyjum en rafmagnið hélst. Á VestQörðum og Vesturlandi stóðust rafmagnslínur óveðrið, að Fiskvinnslunni hf. sagði að hurðim- ar á viðgerðarverkstæðinu hefðu fokið upp um klukkan tvö. Slag- brandar sem voru innan á hurðun- um hefðu gefíð sig og vatn farið Borg, Miklaholtshreppi. VEÐRIÐ, sem gekk yfir landið aðfaranótt mánudagsins, hefur eflaust vakið óhug hjá mörgum, en aðvaranir frá Almannavöm- um og lögreglu vora markvissar og öruggar. Ekki veit ég um nein slys eða óhöpp af völdum veðurs hér um slóðir. Áætlunar- rúta, sem átti að fara tíl Reykja- víkur á sunnudagskvöld frá Ólafsvík, varð frá að snúa vegna veðurofsa. Hér er lítill snjór en vegir hafa verið hálir. Nú er verið að undir- byggja vegarkafla frá Haf§arðará að Dalsmynni. Stendur til að því verki ljúki fyrir áramót. Vonum við að þar verði sett á klæðning á næsta ári. Þann 7. desember síðastliðinn var haldið aðventukvöld að Breiðabliki. Sóknarprestur okkar, séra Hreinn Hákonarson, stjómaði því. Hann flutti frumsamda sögu og einnig flutti hann hugvekju um komu jól- anna. Þá söng Bræðrabandið mikið af jóla- og alþýðuvísum við mikla hrifningu áheyrenda. Kvenfélags- því er rafveitustjórar vissu best í gær. Vestmanneyjum. VEÐURHÆÐIN komst upp í 116 hnúta á sunnudagskvöldið, að sögn Jóhanns Péturssonar vita- varðar og veðurathugunarmanns á Stórhöfða. Þó er þetta ekki versta veður sem hér hefur kom- ið. Sagði Jóhann að einu sinni hefðu mælar sýnt yfir 120 hnúta. Heijólfur komst ekki inn til hafn- ar á eðlilegum tíma á sunnudag vegna roks og sjógangs, sérstak- lega sjóroks, enda skóf svo ekki sá út úr augum. Var skipinu siglt í var upp undir Sand og haldið þar til klukkan tvö að veðrið fór að ganga niður. Var þó slæmt yfír ál- inn en innsiglingin var orðin góð. inn á gólfín. En skemmdir á tækjum á verkstæðinu hefðu engar orðið. Vinnsla hófst þar á réttum tíma í gærmorgun. Garðar Rúnar konur í Miklaholtshreppi gáfu og sáu um rausnarlegar veitingar. Páll. Borgarfj örður: Leit hafin að rjúpna- skyttum BJÖRGUNARSVEITIR í Borgar- firði og á Snæfellsnesi hófu leit að ijúpnaskyttum úr Reykjavík sem farið var að óttast um á sunnudag. Mennirnir fundust heilir á húfi. Þórður Sigurðsson varðstjóri hjá Iögreglunni í Borgamesi sagði að auglýst hefði verið eftir mönnunum tveimur og björgunarsveitir kallað- ar út til leitar að þeirh þar sem þeir hefðu ekki látið vita heim til sín um breytta ferðaáætlun. Þeir fóru til ijúpnaveiða á laugardag og ætluðu í Borgarfjörð eða Snæfells- nes. Á sunnudagsmorguninn var farið að óttast um þá og fjórar björgunarsveitir á Akranesi og í Borgarfírði kallaðar út til leitar auk fleiri sveita á Snæfellsnesi. Menn- imir fundust klukkan 15.30 og vom þá hinir rólegust á veiðum skammt frá Kalmanstungu. Töldu þeir sig hafa látið vita um breytta ferða- áætlun, en skilaboð virðast ekki hafa komist til allra viðeigandi. Kom Heijólfur til hafnar um klukk- an 2.30, 5 klukkustundum á eftir áætlun. 41 farþegi var um borð og fór vel um alla á meðan beðið var í vari, en siglingin yfír álin var held- ur óskemmtileg. 12—14 bflar vom um borð og reyndust þeir óskemmd- ir þegar komið var til hafnar. Allt var með kyrrum kjömm í höfninni, enda vom menn búnir að ganga tryggilega frá bátunum og fylgdust vel með þeim. I bænum fuku vinnupallar af Landakirkju og braut fokið rúðu í nágrenninu. Þá brotnaði rúða í Samkomuhúsinu en ekkert alvarlegt henti. —hkj. Byggðalínan bil- aði í óveðrinu Rafmagnstruflanir urðu á Suðurlandi Miklaholtshreppur: Áætlunarrúta tafð- ist vegna veðurs Vestmannaeyjar: Heijólfur tafðist í 5 klukkustundir 116 hnútar á Stórhöfða Morgunblaðið/JúKua Skallá steinstólpa ÞAÐ ÁTTU margir erfitt með að hemja bifreiðar sínar í hálk- unni á höfuðborgarsvæðinu f gær. Ökumaður þessarar bifreiðar missti stjórn á bilnum á Vesturlandsvegi í gærmorgun og skall hún á steinstólpa utan vegar. Ökumaðurinn og þrír farþegar voru fluttir á slysadeild, en ekki var nánar vitað um meiðsli þeirra. Olafur Þ. Þórðar- son í efsta sæti ÓLAFUR Þ. Þórðarson, alþingismaður, hlaut 334 atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins á Vestfjörðum. Ólafur hlaut samtals 642 atkvæði, en alls tóku Pétur Bjamason, fræðslustjóri, fékk 324 atkvæði í fyrsta sæti, en samtals 778 atkvæði í prófkjörinu. í þriðja sæti varð Jón Gústi Jónsson með 497 atkvæði í 1. til 3. sæti og samtals 552 atkvæði. í fjórða sæti varð Þórann Guðmundsdóttir með 1188 þátt í prófkjörinu. 587 atkvæði í 1. til 4. sæti. Kosningin er ekki bindandi, en kjördæmisráð mun koma saman um miðjan janúar til að ákveða endan- lega niðurröðun á lista Framsóknar- flokksins á Vestfjörðum í komandi Alþingiskosningum. Siglufjörður: Velheppnuð björgunaræfíng Siglufirði. VELHEPPNUÐ bjögunaræfing var haldin hér á Siglufirði á sunnu- dag. Björgunarmenn voru kallaðir út til að leita að rjúpnaskyttu og fannst hún fljótlega, „stórslösuð". Var farið með manninn sem lék stórslösuðu ijúpnaskyttuna í hasti á sjúkrahúsið og var hann kominn inn á skurðarborð þegar hann reis upp og neitaði að láta gera að sár- um sínum. Það er mál manna að þessi æfíng hafí tekist mjög vel. Vel tókst að halda því leyndu að um æfingu var að ræða. Til dæmis mun enginn á sjúkrahúsinu hafa vitað um æfínguna. Matthías. Innanlandsflugið gengur brösuglega: Ekki flogið til Isa- fjarðar í tæpa viku EKKI hefur viðrað til flugs til til ísafjarðar síðan á miðvikudag og í gærkvöldi biðu um 250 manns eftir flugfari þangað með Flugleiðum. Að öðru leyti tókst Flugleiðum í gær að flytja flesta þá farþega sem biðu eftir flug- fari nema farþega frá Vest- mannaeyjum. Þar hlekktist Fokkervél á í lendingu eins og fram kemur annarsstaðar í biað- inu. Arnarflugi tókst einnig að fljúga á flesta áætlunarstaði sína í gær. Flugleiðum tókst ekki að fljúga síðustu áætlunarferðir sínar á sunnudaginn vegna óveðursins og var ekki byijað að fljúga aftur fyrr en á hádegi í gær. Eftir það tókst að komast á flesta staði sem flugfé- lagið hefur viðkomu á. Amarflugi tókst að komast á §óra af sjö viðkomustöðum sínum á sunnudaginn áður en óveðrið skall á og í gær gekk flugið þokkalega. Að sögn Guðmundar Hafsteinsson- ar deildarstjóra er aðalvandamál innanlandsflugs Amarflugs þó ekki flugveðrið heldur hvað þeir flugvell- ir, sem flugvélar félagsins lenda á, era margir ófullkomnir, óupplýstir og illa búnir snjóraðningstækjum. Því hafa vellimir oft verið ófærir þó hægt væri að fljúga þangað. Lítið tjón í Keflavík Keflavlk. ENGIR stórskaðar eða slys urðu í Keflavík og næsta nágrenni af völdum illviðrisins, sem gekk yfir aðfaranótt mánudags. Að sögn lögreglu var tjón óverulegt. Eitthvað var um að járaplötur og lauslegt dót fyki. Að sögn veðurfræðings á Kefla- víkurflugvelli vora komin tíu vindstig um kl. 22.30 og hálftíma síðar náði vindhraði hámarki. Þá mældust 12 vindstig í mestu kvið- unum. Eftir það hefði dregið úr vindstyrknum og um kl. 3.00 snar- lægði. Taldi lögreglan að viðvaranir til almennings um að ganga vel frá öllu lauslegu í kringum hús sín hefði átt þátt í að ekki fór ver að þessu sinni. —BB
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.