Morgunblaðið - 16.12.1986, Blaðsíða 89
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1986
89
■ÍÉBÍIÍ
Sími 78900
Frumsýnir aðal-jólamyndina 1986.
Grín og ævintýramyndin:
RÁÐGÓÐIRÓBÓTINN
Soniething wonderful
has happened...
\ Xo. 5 is alive.
ALLY
SHEEDY
SriAE
(ÍITTENBERG
A ncw uoniudv advuntnru
froni tliu diruutor of 'AVaK iainus"
SHOrT CIRCUIT
i atc is not a malfunction.
Hér er hún komin aðaljólamyndin okkar í ór, en þessi mynd er gerð af
hinum þekkta leikstjóra John Badham (Wargames).
„Short Circuit“ er í senn frábœr grin- og ævintýramynd sem er kjörin
fyrir alla fjölskylduna enda full af tæknibrellum, fjöri og grini.
RÓBÓTINN NÚMER 6 ER ALVEG STÓRKOSTLEGUR. HANN FER ÓVART
Á FLAKK OG HELDUR AF STAÐ ( HINA ÓTRÚLEGUSTU ÆVINTÝRA-
FERÐ OG ÞAÐ ER FERÐ SEM MUN SEINT GLEYMAST HJÁ BfÓGESTUM.
ERLENDIR BLAÐADÓMAR:
„Frábær skemmtun, Nr. 5 þú ert í rauninni á lífi.“ NBC—TV.
„Stórgóð mynd, fyndin eins og Ghostbusters. Nr. 5 þú færð 10.“ U.SUVToday.
„R2D2 og E.T. þið skuluð leggja ykkur. Nr. 5 er komin fram á sjónvarsvið-
ið“. KCBS—TV Los Angeles.
Aðalhlutverk: Nr. 5, Steve Guttenberg, Ally Sheedy, Fisher Stevens,
Austln Pendleton.
Framleiðendur: David Foster, Lawrence Turman. Leikstjóri: John Badhan.
Myndin er I DOLBY STERO og sýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE.
Sýnd kl. 5,7, ð og 11. — Hækkað verð.
LETTLYNDAR LOGGUR
ÞESSI MYND VERÐUR EIN AF AÐAL
JÓLAMYNDUNUM I LONDON f ÁR
OG HEFUR VERIÐ MEÐ AÐSÓKNAR-
MESTU MYNDUM VESTAN HAFS
1986. ÞAÐ ER EKKI A HVERJUM
DEGI SEM SVO SKEMMTILEG
GRÍN-LÖGGUMYND KEMUR FRAM
A SJÓNARSVIÐIÐ.
Aðalhlutverk: Gregory Hlnes, BIHy
Crystal.
Leikstjóri: Pster Hyams.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað varð.
Jólamynd nr. 1.
Besta spennumynd allra tfma.
„A LIE N S“
*★** AXJMbL-*** * HP.
AUENS er splunkuný og stórkostlega
vel gerð spennumynd sem er talin af
mörgum besta spennumynd allra tima.
Aðalhlv.: Stgoumey Weaver, Carrie
Leikstjóri: James Cameron.
Myndin ar f DOLBY-STEREO og sýnd
f 4RA RÁSA STARSCOPE.
Bðnnuð bömum innan 16 éra.
Sýnd kl. 6 og 9. Hækkað verð.
U I E
[ STÓRVANDRÆÐI i
LITLU KÍNA
tk : síá. d
Sýndkl.6og9.
Hækkað verð.
MONALISA
Bðnnuð Innan 16 ára
Sýndkl. 6,7,9,11.
Hækkað verð.
Sýndkl.7og11.
MEÐEINUSfMTALI
er hægt að breyta innheimtuað-
ferðinni. Eftir það verða áskri
argjoldin skuldfærð á
viðkomandi greiðslukortareikn
ing manaðarlega.
SÍMINN ER
691140
691141
IlSÉl
Jólamyndln 1986:
í KRÖPPUM LEIK
Hann gengur undir nafninu Mexikaninn.
Hann er þjálfaður til að berjast, hann
sækist eftir hefnd, en þetta snýst ekki um
peninga heldur um ást.
Leikstjóri: Jerry Jameson.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds.
Sýnd kl. 6,7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Tékkneskur frímerkja- og póst-
kortasafnari vill skiptast á merkjum
og kortum:
Jaromir Urban,
P.O.Box 6,
273 51 Uníhost,
Czechoslovakia,
Pjórtán ára pólsk stúlka með
margvísleg áhugamál:
Ania Wodzynska,
Ul. J. Krasickiego 31 M 14,
85-822 Bydgoszcz,
Poland.
Átján ára brezka stúlku, sem
dvaldist hérlendis í stuttan tfma sl.
sumar í námsferð, langar að heim-
sækja ísland í febrúar og dvelja
hérlendis fram í september, en þá
ætlar hún í háskóla f heimaiandinu.
Hún vill komast í samband við ís-
lendinga sem jafnvæl gætu orðið
henni innan handar um að finna
atvinnu hluta þess tíma sem hún
ætlar að dvelja hér. Hún er úr sveit
og gæti t.d. hugsað sér að vinna f
sveit eða á hóteli:
Aja Bristor,
’Acstede’,
Shellwood Cross,
Leigh,
Reigate,
Surrey RH2 8NZ,
England.
367 1 'n
AUCLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTAHF
INIINI
19 000
GUÐFAÐIRINNII
Nú er það hin frábæra spennumynd
„Guöfaöirinn 11“ sem talin er enn betri
en sú fyrri og hlaut 6 Oscarsverðlaun,
m.a. sem besta myndin.
Al Pacino, Robert de Nlro, Robert
Duval, Diane Keaton o.m.fl.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola.
Bönnuð Innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,6.06 og 9.16.
Leikstjóri: Francls Ford Coppola.
AFTURISKOLA
„Ætti að fá örgustu
fýtupúka til að
hlæja“.
**'/i S.V.Mbl.
Sýnd kl. 3.06,
6.05,9.16,11.16.
ÍSKJÓLINÆTUR
„Haganlega samsett mynd, vel skrifuð
með myndmál i huga“.
*** HP.
Bönnuð bömum Innan 16 ára.
Sýndkl.7.
SAN LORENZO NOTTIN
Sýnd kl. 7.
Sfðasta slnn.
STRIÐSFANGAR
Spennumynd frá
upphafi til enda.
Sýnd 3, 16, 6.16,
9.15, 11.15.
ÞEIRBESTU
GUÐFAÐIRINN
Mafíu myndin frá-
bæra.
Sýndkl.9.
JOLASVEINNINN
Frábær jólamynd, mynd fyrir alla.
Sýnd kl. 3 og 6.
MÁNUDAGSMYND
LÖGREGLUMAÐURINN
Frábær spennumynd, meistaraverk (
sérflokki um 'ögreglumann sem vill
gera skyldu sína, en trelstingarnar eru /
margar, með Gerard Depardleu og
Sophie Marceau.
Leikstjóri: Maurice Plalat.
Sðnnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 7,9og 11.16.
ÍSLENSKA ÓPERAN
kl L’* i rj
Jólagjafakort
okkarfást
áeftirtöldum
stöðum:
íslenskuóperunni,
bókabúóLárusar
Blöndal,
Skólavörðu8tíg2,
ístóni,
Freyjugötu8,
Fálkanum,
Suðurlandsbraut8.
Bókabúð Sigfúsar
Eymundssonar,
Austurstræti 18.
Jólagjafakort
okkar fást
áeftirtöldum
stöðum:
Islensku óperunni,
bókabúð Lárusar
Blöndal,
Skólavörðu8tíg2,
ístóni,
Freyjugötu8,
Fálkanum,
Suðurlandsbraut8.
Bókabúð Sigfúsar
Eymundssonar,
Austurstræti 18.