Morgunblaðið - 16.12.1986, Blaðsíða 92
92 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1986
Sigurður
lék ekki og
Sheffield
tapaði
Arsenal með þriggja
stiga forystu
Símamynd/AP
• Tottenham vann Watford 2:1 á laugardaginn og er myndin úr leikn-
um. Glen Hoddle og Richard Gough skoruðu fyrir heimamenn, en
Mark Falco fyrir Watford.
Úrslit:
1. deild:
Aston Vllla - Manch. Unlted 3:3
Luton — Everton 1:0
Manch. City — West Ham 3:1
Newcastle — Nott. Forest 3:2
Norwich — Arsenal 1:1
QPR — Chartton 0:0
Southampton — Coventry Frestað
Tottenham — Watford 2:1
Wimbledon — Sheff. Wed. 2:1
Leicester — Oxford 2:0
Uverpool — Chelsea 3:0
2. deild:
Barnsley — Sunderland 1:0
Blackbum — Oldham Frestað
Crystal Palace - Hull 6:1
í . Grimsby — Stoke 1:1
Leeda — Brighton 3:1
Miliwall - Huddersfield 4:0
Plymouth — Derby 1:1
Readlng — Ipswlch 1:4
Sheff. Unrted — Portsmouth 1:0
Shrewsbury — Birmingham 1:0
Bradford — West Brom. 1:3
1. deild:
Arsenai 19 11 5 3 31 10 38
Nott. Forest19 11 2 6 42 27 35
Uverpool 19 10 4 5 39 22 34
Everton 19 9 6 6 31 19 32
Luton Town 19 9 5 5 22 16 32
West Ham 19 8 6 5 30 31 30
Norwich 19 8 8 5 27 29 30
Sheff. Wed. 19 7 8 4 34 29 29
Tottenham 19 8 6 6 26 23 29
Coventry 18 8 6 6 17 14 29
Wimbledon 19 9 1 9 26 22 28
Watford 19 7 4 8 34 27 25
Oxford 19 6 6 7 22 32 24
Southampt. 18 7 2 9 34 39 23
Newcastle 19 5 6 8 23 29 21
QPR 19 6 6 9 18 25 20
Leicester 19 6 6 9 22 30 20
Man. Utd. 19 4 7 8 23 26 19
Charhon 19 5 4 10 19 30 19
Aston Villa 19 6 l 10 25 41 19
Manch. City19 4 e 9 19 26 18
Chelsea 19 3 7 9 19 37 16
2. deild:
Oldham 18 11 4 3 31 16 37
Portsmouth 19 10 6 3 23 12 36
Plymouth 19 9 7 3 30 22 34
Derby 19 10 4 6 26 18 34
Ipswich 19 8 7 4 32 24 31
WBA 19 9 4 6 28 20 31
Leeds 19 9 3 7 26 20 30
Sheff. Utd. 19 7 7 6 24 21 28
Grimsby 19 6 8 5 19 18 26
Millwall 19 7 4 8 24 20 25
Cr. Palace 19 8 1 10 27 33 25
Stoke 19 7 3 9 22 21 24
Blrmingham 19 6 6 7 25 26 24
Shrewsbury 19 7 3 9 19 23 24
Hull 19 7 3 9 19 32 24
Sunderland 19 5 8 6 22 26 23
Brighton 19 5 6 8 19 24 21
Reading 18 5 4 9 26 32 19
Bradford 18 5 4 9 26 33 19
Blackburn 17 4 4 9 16 22 16
Bamsley 18 3 7 8 14 20 16
Huddersfield17 4 3 10 18 31 15
Skotland
Úrvalsdeild:
Aberdeen — Hibernian 1:0
Clydebank — Dundee United 1:2
Dundee — St. Mirren 6:3
Hearts — Hamilton 7:0
Motherwell — Celtic 1:1
Rangers — Falkirk 4:0
STAÐAN:
Celtic 24 17 5 2 49:14 39
Dundee Utd. 24 14 6 4 39:18 34
Hearts 24 13 7 4 38:19 33
Rangers 23 14 4 5 41:14 32
Aberdeen 24 12 8 4 36:17 32
Dundee 24 10 5 9 37:32 25
St. Mirren 24 6 9 9 21:27 21
Falkirk 24 6 6 12 21:36 18
MothorwGÍI Hibernian 24 4 9 11 23:38 17
24 4 7 13 19:43 15
Clydebank 24 4 5 15 18:48 13
Hamilton 23 1 6 17 17:63 7
Marka-
hæstir
1. deild:
Clive Allen.Tottenham 22
lan Rush, Liverpool 21
John Aldridge, Oxford United18
TonyCotteee, WestHam 16
Colin Clarke, Southampt. 16
2. deild:
Mick Quinn, Portsm. 16
Kevin Wilson, Ipswich Town 16
Wayne Clarke, Birmingham 15
T revor Senior, Reading 13
ARSENAL hefur nú þriggja stiga
forystu í ensku 1. deildinni f knatt-
spyrnu þrátt fyrir að hafa aðeins
náð jafntefli gegn Norwich á laug-
ardaginn, því Forest og Everton
töpuðu bæði. Manchester City
sigraði West Ham og komst úr
botnsætinu, Terry Fenwick hjá
QPR var rekinn af velli og sömu-
leiðis fjórir leikmenn í fyrri hálf-
leik hjá Sheffield United og
Portsmouth f 2. deild. Sigurður
Jónsson lék ekki með Sheffield
Wednesday vegna meiðsla og lið-
ið tapaði stórt.
Norwich sótti grimmt á heima-
velli sínum gegn Arsenal, en
Martin Hayes skoraði fyrir gestina
úr vítaspyrnu á 55. mínútu. Vörn
Arsenal var sterk, en liðið lék ekki
vel og Kevin Drinkell jafnaði fyrir
Norwich á 79. mínútu.
Forest og Everton
töpuðu
Rúmlega 26 þúsund áhorfendur
sáu Newcastle vinna Notthingham
Forest 3:2. Kenny Wharton, bak-
vörður Newcastle, skoraði fyrsta
markið á 15. mínútu, en Phil
Starbuck, 18 ára nýliði, jafnaði fyr-
ir Forest. Gestirnir sóttu meira,
en Andy Thomas skoraði sitt átt-
unda mark á tímabilinu og kom
Newcastle aftur yfir á 68. mínútu.
Peter Beardsley bætti síðan þriðja
markinu við, en Franz Carr minnk-
TVEIR leikir voru leiknir f 1. deild
kvenna um helgina. Tvö efstu lið
deildarinnar tryggðu sér auðveld-
an sigur í leikjum sfnum. FH
burstaði botnlið Ármanns með
36 mörkum gegn 14 og Fram
vann stórsigur á KR, sem fyrir
leikinn var í 4. sæti deildarinnar,
leikurinn endaðj 28—10.
Ármann — FH 14:36
Leikurinn var allan tímann ein-
stefna að marki Ármanns. Fyrri
hálfleikur var mun opnari, enda var
þar skorað rúmlega mark á
mínútu. FH-liðið spilaði vörnina
mjög framarlega og pressaði á
Ármannsliðið, þannig að sóknar-
spil þeirra var frekar ráðleysislegt.
Þó opnaðist vörn FH illa á köflum.
Staðan í hálfleik var 21—10 fyrir
FH. Af þessum mörkum FH hafði
Sigurborg skorað 9, flest úr hraða-
upphlaupum.
I seinni hálfleik voru mun færri
mörk skoruð. Ármannsliðið hékk
þá mun lengur á boltanum og
freistuði þess að hindra þannig
hraðaupphlaup FH. Þrátt fyrir að
vera lengst af í sókn, náðu þær
aðeins að skora 4 mörk í hálfleikn-
um gegn 15 mörkum FH og endaði
leikurinn 36—14.
FH-liðið spilaði vel lengst af í
þessum leik. Þær voru frískar og
náðu vel útfærðum hraðaupp-
hlaupum. Atkvæðamestar í
þessum leik voru þær Sigurborg
aði muninn tveimur mínútum fyrir
leikslok.
Luton gengur vel á gervigrasi
sínu og hefur ekki tapað þar í vet-
ur. Leikurinn gegn Everton var
jafn, en Mike Newell skoraði eina
markið með skalla og tryggði Lu-
ton sigur á 71. mínútu.
Varadi með tvö
Imre Varadi skoraði tvö mörk
fyrir Manchester City í 3:1 sigri
gegn West Ham. David White
skoraði fyrsta markið, en enski
landsliðsmaðurinn Alvin Martin
jafnaði. Varadi gerði síðan út um
leikinn með tveimur mörkum.
Aston Villa og Manchester Un-
ited gerðu 3:3 jafntefli. Peter
Davenport skoraði fyrst fyrir gest-
ina á 18. mínútu, en Steve Hodge
jafnaði fjórum mínútum síðar. Nor-
man Whiteside kom United aftur
yfir á 54. mínútu og Davenport
skoraði sitt annað mark á næstu
mínútu, en Villa tókst að jafna.
Garry Thompson skoraði á 66.
mínútu og Allan Evans jafnaði úr
vítaspyrnu skömmu síðar.
Sigurður meiddur
Sigurður Jónsson meiddist um
síðustu helgi og lék ekki með
Sheffield Wednesday gegn
Wimbledon. Wimbledon vann
sannfærandi sigur, en tvö
markanna voru skoruð eftir slæm
varnarmistök. Vince Jones, sem
og Kristín og einnig átti Eva góðan
fyrri hálfleik.
í slöku liði Ármanns átti Ellen
Einarsdóttir bestan leik.
Mörk Ármanns:
Ellen Einarsdóttir 6/2, Margrét Hafsteins-
dóttlr, Guðbjörg Ágústsdóttir og Bryndís
Guðmundsdóttir 2 mörk hver, Elsa Reynis-
dóttir og Elísabet Albertsdóttir eitt mark hver.
Mörk FH:
lék með utandeildarliði fyrir mán-
uði síðan, skoraði fyrsta markiö.
Markvörður Wimbledon spyrnti
langt út, Martin Hodge, markverði
Sheffield, mistókst að ná knett-
inum og Jones skoraði örugglega.
John Fashanu skoraði annað mark-
ið og Dennis Wise það þriðja á 60.
mínútu.
Leikur QPR og Charlton var leið-
inlegur og markalaus. Terry
Fenwick braut á Robert Lee í
seinni hálfleik og var vísað af velli.
Glen Hoddle skoraði gott mark
af 20 metra færi á 8. mínútu og
Richard Gough kom Spurs í 2:0
fyrir hlé. Mark Falco, fyrrum leik-
maður Tottenham, skoraði eina
mark Watford í seinni hálfleik.
Sigurborg Eyjólfsdóttir 11, Kristín Póturs-
dóttir 7, Eva Baldursdóttir 6, Hildur Haröar-
dóttir 4, Rut Baldursdóttir 3/1, Arndís
Aradóttir 3/3 og María Siguröardóttir og Anna
Ólafsdóttir eitt mark hvor. Leikinn dæmdu Jón
K. Magnússon og Árni Júlíusson, og virkuöu
þeir frekar óöruggir í dómum sínum.
Fram — KR 28:10
KR-liðið var ekki svipur hjá sjón
Létt hjá Liverpool
Liverpool átti ekki í vandræðum
með botnlið Chelsea á sunnudag-
inn. Á 31. mínútu braut Joe
McLaughlin á lan Rush og Ronnie
Whelan skoraði beint úr auka-
spyrnunni af 20 metra færi. Rush
skoraði annað markið með skalla
skömmu eftir hlé og Nicol vippaði
skemmtilega yfir markvörð
Chelsea 13 mínútum fyrir leikslok
og skoraði 3:0.
Leicester færðist fjær botninum
með 2:0 sigri gegn Oxford. Alan
Smith og lan Wilson skoruðu
mörkin.
er þær mættu Fram í Höllinni á
sunnudag. Þegar 29 mínútur voru
liðnar af fyrri hálfleik, voru KR-
stúlkur búnar að skora 2 mörk, en
þær bættu því þriðja við rétt fyrir
leikhlé. Fram-liðið spilaði aftur á
móti mjög vel, og átti ekki í vand-
ræðum með að skora á móti opinni
vörn KR. Staðan í hálfleik var 14—3
fyrir Fram.
í síðari hálfleik var hið sama upp
á teningnum. Fram gekk mun bet-
ur að koma boltanum í markið og
uppskar stóran sigur. Sú stað-
reynd að Fram leyfði öllum sínum
leikmönnum að spreyta sig kom
ekkert niður á spili liðsins, nema
síður væri.
Hjá Fram var Guðríður góð í
fyrri hálfleik og þær stöllur Kolbrún
og Sólveig sem stóðu í markinu
sinn hvorn hálfleikinn áttu báðar
góðan leik. í heild átti liðið mjög
góðan dag.
í KR-liðinu voru allar lélegar og
spilaði liðið langt undir getu.
Mörk Fram:
Guðríöur Guöjónsdóttir 9/1 Hafdís Guöjóns-
dóttir 4, Ingunn Bernódusdóttir 4, Margrót
Blöndal 3, Súsanna Gunnarsdóttir, Jóhanna
Halldórsdóttir, og Ósk Víðisdóttir 2 mörk hver
og Arna Steinsen 2/1.
Mörk KR:
Sigurbjörg Sigþórsdóttir 3/1. Elsa Ævars-
dóttir 2, Arna Garðarsdóttir, Karólína Jóns-
dóttir, Snjólaug Benjamínsdóttir, Annetta
Scheving og Olga GarÖarsdóttir eitt mark
hver. Leikinn dæmdu Hákon SigurÖsson og
Guöjón Sigurjónsson og voru þeir þokkalegir,
enda erfitt aö halda einbeitingu í svona leik.
Efstu liðin unnu stórt
Sigurborg skoraði 11 mörk fyrir FH
Morgunblaðið/Einar Falur
• Jóhanna Halldórsdóttir skorar með miklum tilþrifum fyrir Fram
i' leiknum gegn KR.