Morgunblaðið - 16.12.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.12.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR i6. DÉSEMÖ&R 1986'' 39'* Vélmennið geðþekka og Steve Guttenberg í myndinni Ráðagóði róbótinn. Ráðagóði róbótinn sérlega gefinn fyrir slík smáatriði. Vélmenni númer 5 verður fyrir eld- ingu og ruglast svo gersamlega að í stað þess að vera fullkomin stríðsvél verður það mannvinur og friðarsinni hinn mesti; einskonar sambland af E.T. og tölvuvæddum gervilimalager. Eftir það tekur vél- mennið stjómina í sínar hendur, rúllar í burtu og eignar sér myndina upp frá því. Enginn mannlegur leikari kemst með tæmar þar sem Númer 5 hefur skriðbeltin. Úps, það er ekki alveg rétt. Indvetjinn (G. W. Bailey), fé- lagi Guttenbergs á rannsóknarstof- unni, stelur oft senunni frá vélstjörnunni þegar hann ruglar eins og bilað vélmenni einhveija tóma vitleysu á bjagaðri amerísk- unni sinni. „Hún er jómfrú," segir hann hugsandi um Stefaníu (Ally Sheedy), sem Crosby skýtur sig í, „eða hefur einhverntíman verið það.“ En annars er ekkert sem skyggir á vélmennið Númer 5. Það rúllar út í mannheima með núll þekkingu á veröldinni en er fljótt að læra. Það þarf svosem ekki að koma neinum á óvart að hegðunarmynstur sitt kemur það til með að byggja að miklu leyti á hinu eilíft vakandi ameríska sjónvarpi, gömlum glæpa- myndum, vestrum og auglýsingum. Travolta í Saturday Night Fever (fyrsta fræga Badham-myndin) kennir því t.d. að dansa. Ally Sheedy leikur Stefaníu, stelpuna sem Númer 5 leitar til í öngum sínum því það er hundelt af velvopnuðum en óttalega klaufa- legum öryggisvörðum vopnafyrir- tækisins. Það hlýtur að vera þolraun fyrir leikara að leika á móti víra- flækjum og jámstykkjum eins og ekkert sé sjálfsagðara en Sheedy og Guttenberg (þótt hann sé ósköp einfaldur og takmarkaður) tekst næstum alltaf að láta eins og ekk- ert sé. Og þótt góður húmorinn detti einstaka sinnum niður á hallæris- planið, sérstaklega þegar foringi öryggisvarðanna lætur til sín taka, er Ráðagóði róbótinn ágætis skemmtun núna um jólahátíðina. Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Ráðagóði róbótinn (Short Circu- it). Sýnd í Bíóhöllinni. Stjörnu- gjöf: ☆ ☆ V2. Bandarisk. Leikstjóri: John Badham. Handrit: S.S. Wilson og Brent Maddock. Framleiðendur: David Foster og Lawrence Tur- man. Kvikmyndataka: Nick McLean. Tónlist: David Shire. Helstu hlutverk: Ally Sheedy, Steve Guttenberg, Fisher Ste- vens og Austin Pendleton. Velkomin til Hollywood níunda áratugarins. Maðurinn er ekki leng- ur númer eitt á hvíta tjaldinu. Genginn er í hönd tími furðufígúr- anna. Stjömur dagsins eru Spiei- bergískir geimálfar og Gremlar, David Cronenberg gerir mynd um mannflugu, sem verður skotin í stelpu, Lucas gerir mjmd um Önd sem verður skotin í stelpu, Richard Franklin gerir mynd um apann Link, John Badham gerir mynd um tölvustýrt vélmenni og svona mætti lengi telja. Þetta æði er raunar ekki aðeins bundið við Hollywood. í Japan var vinsælasta myndin í sumar með kött í aðalhlutverki. En það rignir niður furðufígúrum í Hollywood og ef þær koma ekki ofan úr geimnum em þær búnar til á jörðinni með öllum indælustu mannlegu eigin- leikunum. Eins og til dæmis vélmennið Númer 5, nýjasta leik- fangið hans Badhams (Blue Thunder, War Games) í hinni ágætu gamanmynd, Ráðagóði róbótinn (Short Circuit), sem sýnd er i Bíó- höliinni um jólin. Það er geðþekkur heimilisvinur og sjarmör og lengst af er óljóst hvort vélmennið eða Steve Guttenberg hlýtur stelpuna í lokin. Guttenberg leikur vísindamann- inn Newton Crosby sem vinnur hjá vopnasölufyrirtæki og hefur hannað vélmenni til notkunar í stríði þótt hann hafí megnustu óbeit á því. Af hveiju hann gerir það samt er aldrei útskýrt enda er Badham ekki RETTA MYNDIN LESENDUR eru beðnir að afsaka hin meinlegu myndabrengl í „Ver- öld“ síðastliðinn sunnudag þegar teikning sem átti að fylgja stuttri umfjöllun um áhyggjur Sovétforystunnar af trúarbrögðum tók á rás og skaut upp kollinum i frásögn af hinujn illræmdu „mýrarmorðum" í Bretlandi. Hér með er hin rétta mynd sem sýnir lögreglumenn með sporhunda við leit að líkamsleifum í mýrinni þar sem álitið er að morðingjarnir hafi grafið fórnarlömb sín. ÞORLÁKSM ESSU HÁDEGI Á HÓTEL BORG Vegna gífurlegra vinsælda hvetjum við alla þá, sem áhuga hafa til að eyða hádeginu í SKÖTU VEISLU á Borginni, til að panta borð tímanlega. Úrvals skata og saltfiskur Sfmi 11440 Jólaglaðnmgur frá B.B. & Borvél Verkfærakassar Frá kr. 745, Barnastóll kr. 1.150,- Hlutir sem gera gagn RB. • O BYGGINGAVORUR HE, SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. X15 30 30x30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.